Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 22.15 Armann Kr. Einarsson, rithöfundur, segir frá ævi sinni
og störfum. Ármann skrifaöi mikið á langri ævi, meðal annars bókaflokk-
inn um Árna í Hraunkoti og sveitunga hans. Ármann var einn vinsælasti
bamabókahöfundur þjóöarinnar á þessari ötd, en hann lést fyrr f vetur.
Spegillinn á sam-
tengdum rásum
Rás 1 og Rás 2
18.00 Spegillinn er
fréttatengdur þátt-
ur sem er á dag-
skrá alla virka
daga og er sam-
tengdur á báðum
rásum Útvarpsins.
Um er að ræða
samvinnuverkefni
Fréttastofunnar,
Samfélags- og dægur-
máladeildar og Menning-
ardeildar. Markmið þátt-
anna er að taka fyrir mál
sem eru eða hafa verið
ofarlega á baugi, ennfrem-
ur aö fjalla um
mál sem ekki eru
endilega í fréttum.
Fréttastofan skýt-
ur svo inn nýjum
fréttum þegar
ástæöa þykir til.
„ ,, Spegillinn hefst
Bergljót Baldurs- • , t , k fi|d.
dóttir, Friðrik Páll ™e0 l0ftr' „V0'a
Jónsson og Hjálm- frétta kl. 18.00
ar Sveinsson. en tekur fyrir
fréttatengt efni kl. 18.25.
Friðrik Páll Jónsson,
Bergljót Baldursdóttir og
Hjálmar Sveinsson eru
umsjónarmenn Spegilsins
kl. 18.00.
11.30 ► Skjálelkurinn
16.00 ► Fréttayfirlit [13884]
16.02 ► Leióarljós [208092242]
16.45 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.00 ► Nýja Addams-fjölskyld-
an (The New Addams Family)
Bandarísk þáttaröð um. (16:65)
[98426]
17.25 ► Ferðaleiölr - Menning-
arheimar (Kultur i verden)
Fjallað um áhrif afrískrar
menningar, m.a. í Brasilíu. Þýð-
andi og þulur: Ingi Karl Jó-
hannesson. (3:6) [8047884]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[9102285]
18.00 ► Myndasafnið (e) [56426]
18.25 ► Tvífarinn (Minty)
Skosk/ástralskur myndaflokk-
ur. (e)(7:13)[239277]
19.00 ► Fréttir og veður [52884]
19.35 ► Kastljósið Umræðu- og
dægurmálaþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Gísli Mar-
teinn Baldursson og Ragna
Sara Jónsdóttir. [831258]
20.00 ► Bráðavaktin (ER V)
(18:22) [86819]
20.50 ► Mósaík Blandaður
þáttur um menningu og listir.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
[5574797]
21.25 ► Sally (Sally) Sænsk
gamanþáttaröð. (8:8) [4187616]
22.00 ► Tíufréttir [14432]
22.15 ► Maður er nefndur Kol-
brún Bergþórsdóttir ræðir við
Ármann Kr. Einarsson , rithöf-
und, einn vinsælasta barna-
bókahöfund þjóðarinnar á þess-
ari öld, sem segir frá ævi sinni,
störfum og fleira. [619364]
22.50 ► Handboltakvöld Fjallað
um Evrópumótið í handbolta.
Umsjón: Geir Magnússon.
[294703]
23.15 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.30 ► Skjáleikurlnn
06.58 ► ísland í bítlð [316467451]
09.00 ► Glæstar vonir [92971]
09.20 ► Línurnar í lag [4672529]
09.35 ► Matreiðslumeistarinn
II (4:20) (e) [2974600]
10.00 ► Nærmyndlr (Svava Jak-
obsdóttir) [1068]
10.30 ► Kynin kljást [2987]
11.00 ► Inn viö beinið (Jóhanna
Kristjónsdóttir) Hér er á ferð-
inni viðtalsþáttur þar sem
kunnar persónur úr þjóðlífinu
eru gestir. (6:13) (e) [7674345]
11.55 ► Myndbönd [2868258]
12.35 ► Nágrannar [14249]
13.00 ► Frú Winterbourne (Mrs
Winterbourne) Rómantísk gam-
anmynd eins og þær gerast
bestar. Aðalhlutverk: Brendan
Fraser, Shirley Maclaine og
Ricki Lake. 1996. (e) [6352726]
14.45 ► NBA-tilþrif [379513]
15.10 ► Samherjar (High
Incident 2) [8593600]
16.05 ► Geimævintýri [730600]
16.30 ► Andrés Önd og gengið
[56529]
16.55 ► Brakúla greifl [8628242]
17.15 ► Sjónvarpskringlan
17.35 ► Skriðdýrln (Rugrats)
Teiknimyndaflokkur. [76068]
18.00 ► Nágrannar [54068]
18.25 ► Blekbyttur (Ink) (5:22)
(e) [27548]
18.55 ► 19>20 [2905461]
19.30 ► Fréttlr [34109]
19.45 ► Víkingalottó [4503906]
19.50 ► Fréttlr [497258]
20.05 ► Doctor Quinn (18:27)
[8283797]
20.55 ► Hér er ég (Just Shoot
Me) (2:25) [774155]
21.25 ► Ally McBeal (The Real
World) (1:23) [8780529]
22.15 ► Murphy Brown (48:79)
[572513]
22.40 ► Frú Winterbourne (Mrs
Winterboume) Sjá umfjöllun að
ofan.(e)[8538884]
00.25 ► Dagskrárlok
SÝN
18.00 ► Heimsfótboltl með
West. Union [54068]
18.25 ► Sjónvarpskringlan
19.40 ► Enski boltinn Bein út-
sending frá leik Leicester City
og Arsenal í 4. umferð bikar-
keppninnar. [1546890]
21.45 ► Víkingalottó [9534664]
21.50 ► Ævintýri Smoke
Bellew (Adventures of Smoke
Bellew) Ævintýramynd um hóp
fólks sem leggur allt í sölurnar
til að finna gull. Aðalhlutverk:
Wadeck Stanczak, Michele B.
Pelletier og Michael Lamporte.
1995. [4198722]
22.25 ► Lögregluforínginn Nash
Bridges Aðalhlutverk: Don
Johnson. (20:22) [7333451]
00.10 ► Ástarvakinn 8 Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum. [6132594]
01.35 ► Dagskrárlok/skjáleikur
SKJÁR 1
18.00 ► Fréttir [43906]
18.15 ► Pétur og Páll Slegist í
för með vinahópum. Umsjón:
Haraldur Sigurjónsson og
Sindri Kjartansson. (e) [8612703]
19.10 ► Dallas (e) [8442884]
20.00 ► Fréttir [54987]
20.20 ► Axel og félagar Axel
og húshljómsveitin „Uss það
eru að koma fréttir" í beinni út-
sendingu. Umsjón: Axel Axels-
son. [555971]
21.15 ► Tvípunktur Bók-
menntaþáttur. Höfundar mæta
lesendum sínum í beinni út-
sendingu. Þar ræða þeir bókina
ásamt umsjónarmönnum Tví-
punkts. Umsjón: Vilborg Hail-
dórsdóttir og Sjón. [474567]
22.00 ► Jay Leno Bandarískur
spjallþáttur. [66093]
22.50 ► Persuaders [651180]
24.00 ► Skonrokk
06.00 ► Morðið á Lincoln (The
Day Lincoln Was Shot) Aðal-
hlutverk: Rob Morrow, Lance
Henriksen og Donna Murphy.
1998. [2886906]
08.00 ► Barnfóstrufélagið (The
Baby-Sitter 's Club) Aðalhlut-
verk: Schuyler Fisk, Bre Blair
og Rachel Leigh Cook. 1995.
[2793242]
10.00 ► f nærmynd (Up Close
and Personal) Aðalhlutverk:
Joe Mantegna, Michelle Pfeif-
fer, Robert Redford og Kate
Nelligan. 1996. [5201277]
12.00 ► Sút og sæla (The
Agony and the Ecstasy) Aðal-
hlutverk: Charlton Heston, Rex
Harrison og Diane Cilento.
1965. [8078258]
14.10 ► Barnfóstrufélagið (The
Baby-Sitter 's Club) [2043074]
16.00 ► í nærmynd [235161]
18.00 ► Morðlð á Lincoln (The
Day Lincoln Was Shot) Aðai-
hlutverk: Rob Morrow, Lance
Henriksen og Donna Murphy.
1998. [619109]
20.00 ► Saklaus sál (First Stri-
ke) Aalhlutverk: Jackie Chan.
1991. Bönnuð börnum. [12600]
22.00 ► Sút og sæla [3683345]
00.10 ► Staðgengillinn (Body
Double) Aðalhlutverk: Craig
Wasson og Melanie Griffíth.
1984. Bönnuð börnum. [8500662]
02.00 ► Kristín (Christine) Að-
alhlutverk: Alexandra Paul,
John Stockwell, Keith Gordon
og HarryDean Stanton. 1983.
Stranglega bönnuð börnum.
[5948407]
04.00 ► Saklaus sál (First Stri-
ke) Bönnuð börnum. [5951971]
EITTHVAÐ FYRIR ÞIG?
Viljum bæta við sjálfboðaliðum á öllum aldri
Sjálfboðaliðar Rauða krossins koma að ataksverkefnum eða föstum
verkefnum í 6-10 tíma á mánuði eða 1-2 tíma á vikih,-^
Með sjálfboðastarfi gefst tækifæri til að:
• Láta gott af sér leiða
• Bæta við reynslu og þekkingu
• Vera í góðum félagsskap
Vilt þú vera með?________________________
Leitaðu Sjálfboðamiðstöð R-RKÍ, Hverfisgötu 105, s. 551 8800
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur.
Auölind. (e) Með grátt í vöngum.
(e) Fréttir, veður, færö og flug-
samgöngur. 6.05 Morgunútvarp-
ið. 6.45 Veðurfregnir/Morgunút-
varpið. 9.05 Brot úr degi. Um-
sjðn: Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.30 (þróttaspjall. 12.45 Hvftir
máfar. Umsjón: Gestur Elnar Jón-
asson. 14.03 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 16.10
Dægurmálaútvarpið. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.35 Tónar. 20.00
Gettu betur. Fyrri umferð spum-
ingakeppni framhaldsskólanna.
21.00 Tónar. 22.10 Sýrður rjómi.
Umsjón: Ámi Jónsson.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands.
18.35 19.00 Útvarp Norðurlands,
Austurlands og Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarpið. 6.58 ís-
land í bítið. 9.05 Kristófer Helga-
son leikur dægurlög, afiar tíðinda
af Netinu o.fl. 12.15 Albert
Ágústsson. Tónlistarþáttur. 13.00
íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóöbrautin. 18.00 Hvers
manns hugljúft Jón Ólafsson leik-
ur íslenska tónlist. 20.00 Ragnar
Páll Ólafsson. 23.00 Anná
Kristine Magnúsdóttir. Milli mjalta
og messu endurflutt. 24.00 Næt-
urdagskrá.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 16, 17, 18, og 19.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlíst. Fréttlr af Morg-
unblaölnu á Netlnu kl. 7.30 og
8.30 og BBC kl. 9, 12 og 15.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir. Bænastundlr:
10.30, 16.30, 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9,10, 11,12.
FM 957 FM 95,7
Tónlist. Fréttlr á tuttugu mín-
útna frestl kl. 7-11 f.h.
HUOÐNEMINN FM 107
Talaö mál allan sótarhrínginn.
MONO FM 87,7
Tónlist aliarí sólarhringinn. Frótt-
ln 8.30,11,12.30,16,30, 18.
ÚTVARP SAGA FM 94,3
íslensk tónlist allan sólarhrlngínn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 9,10,11, 12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-K) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist. Fréttln 5.58, 6.58, 7.58,
11.58.14.58.16.58. fþróttlr:
10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92.4/93.5
06.05 Arla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Magnús G. Gunnars-
son flytur.
07.05 Árla dags.
09.05 Laufskáiinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á ísafirði.
09.40 Völubein. Umsjón: Kristín Einars-
dóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón:
Reynir Jónasson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið. Mótmæli. Eftir
Vaclav Havel. Þýðing: Jón Gunnars-
son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leik-
endur: Erlingur Gíslason og Rúrik Har-
aldsson. (e)
14.03 Útvarpssagan, Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögnvalds-
son les. (13:26)
14.30 Miðdegistónar. Slóvakíska út-
varpshljómsveitin leikur balletttónlist
eftir Léo Delibes; Ondrej Lenárd
stjórnar.
15.03 Öldin sem leið. Jón Ormur Hail-
dórsson lítur yfir alþjóðlega sögu. tutt-
ugustu aldar. Annar þáttur: Ragnarök
gamla heimsins. (e)
15.53 Dagbók.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnendur:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar
Kjartansson.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (e)
20.30 Heimur harmóníkunnar. Umsjón:
Reynir Jónasson. (e)
21.10 Breskir samtímahöfundar. Annar
þáttur af fjórum: Afstæði sögunnar.
Um breska rithöfundinn Graham Swift.
Umsjón: Fríða Björk Ingvarsdóttir. Les-
ari: Öskar Ingólfsson. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Kristín Sverrisdótt-
ir flytur.
22.20 Helgaslysiö við Faxasker 7. janú-
ar 1950. Fléttuþáttur í umsjón Arn-
þórs Helgasonar. (e)
23.20 Kvöldtónar. Schola Cantorum,
Daði Kolbeinsson, Joseph Ognibene
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 1S,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Ymsar Stoðvar
OMEGA
17.30 ► Sönghornið
Barnaefni. [289277]
18.00 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [280906]
18.30 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [192797]
19.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[292616]
19.30 ► Frelsiskallið með
Freddie Filmore. [291987]
20.00 ► Biblían boðar Dr.
Steinþór Þórðarson.
[143249]
21.00 ► 700 klúbburinn
[205180]
21.30 ► Líf í Orðinu
[204451]
22.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[556971]
22.30 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [200635]
23.00 ► Lofið Drottin
(Praise the Lord) Ymsir
gestir.
18.15 ► Kortér Prétta-
þáttur. (Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45, 20.15, 20.45)
20.00 ► SJónarhorn -
Fréttaauki.
21.00 ► Kvöldspjall Um-
ræðuþáttur - Þráinn
Brjánsson
21.25 ► Horft um öxl
ANIMAL PLANET
6.00 Going Wild with Jeff Corwin. 6.30 Pet
Rescue. 6.55 Pet Rescue. 7.2Í5 Wishbone.
7.50 The New Adventures of Black Beauty.
8.20 Kratt’s Creatures. 8.45 Kratt’s Creat-
ures. 9.15 Croc Files. 9.40 Croc Rles.
10.10 Judge Wapner’s Animal Court.
10.35 Judge Wapner’s Animal CourL
11.05 Charging Back. 12.00 Crocodile
Hunter. 12.30 Crocodile Hunter. 13.00
Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00
Harry’s Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00
Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc R-
les. 16.00 Croc Rles. 16.30 The Aqu-
anauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo
Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 18.30
Crocodile Hunter. 19.00 Hunters. 20.00
Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets.
21.00 Deadly Reptiles. 22.00 The Flying
Vet. 22.30 The Flying Vet 23.00 Wildlife
ER. 23.30 Wildlife ER. 24.00 Dagskrárlok.
BBC PRIME
5.00 Learning for Business: Computing for
the Terrified. 5.30 Learning English: look
Ahead 45 & 46. 6.00 Dear Mr Barker.
6.15 Playdays. 6.35 Blue Peter. 7.00 The
Demon Headmaster. 7.30 Going for a
Song. 7.55 Style Challenge. 8.20 Change
That 8.45 Kilroy. 9.30 EastEnders. 10.00
The Great Antiques HunL 11.00 Leaming
at Lunch: Radical Highs. 11.30 Ready,
Steady, Cook. 12.00 Going for a Song.
12.30 Change Thal 13.00 Style Chal-
lenge. 13.30 EastEnders. 14.00 Changing
Rooms. 14.30 Ready, Steady, Cook.
15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays.
15.35 Blue Peter. 16.00 Classic Top of the
Pops. 16.30 Three Up, Two Down. 17.00
’Allo ‘Allol 17.30 Ground Force. 18.00
EastEnders. 18.30 Living with the Enemy.
19.00 Last of the Summer Wine. 19.30
Only Fools and Horses. 20.00 The
Wimbledon Poisoner. 21.00 The Goodies.
21.30 Red Dwarf V. 22.00 Parkinson.
23.00 Film: ‘ 'Tom Jones". 24.00 Leaming
History: Wheeler on America. 1.00 Learning
for School: West Africa. 1.20 Learning for
School: The Geography Programme. 1.40
Leaming for School: The Geography
Programme. 2.00 Leaming from the OU:
What Is Religion? 2.30 Leaming from the
OU: The Rainbow. 3.00 Leaming from the
OU: Refining the View. 3.30 Leaming from
the OU: The Birth of Liquid Crystals. 4.00
Leaming Languages: Mexico Vivo. 4.30
Leaming Languages: Mexico Vivo.
NATIONAL QEOGRAPHIC
11.00 A Marriage in Rajasthan. 12.00 Ex-
plorer’s Joumal. 13.00 Wild Wheels.
14.00 Flight from the Volcano. 14.30
Destination Antarctica. 15.00 Violent
Volcano. 16.00 Explorer’s Joumal. 17.00
Poles Apart. 18.00 Special Delivery.
18.30 Birdnesters of Thailand. 19.00 Ex-
plorer’s Journal. 20.00 Main Reef Road.
21.00 Life on the Line. 21.30 Cairo Un-
veiled. 22.00 Pompeii. 23.00 Explorer’s
Journal. 24.00 The Real ER. 1.00 Main
Reef Road. 2.00 Life on the Line. 2.30
Cairo Unveiled. 3.00 Pompeii. 4.00 Ex-
plorer’s Journal. 5.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
8.00 Arthur C Clarke's Mysterious Univer-
se. 8.30 The Diceman. 8.55 Bush Tucker
Man. 9.25 Rex Hunt's Fishing World. 9.50
Adventures of the Quest. 10.45 Stalin's
War with Germany. 11.40 The Car Show.
12.10 Pirates. 12.35 Air Ambulance.
13.05 Next Step. 13.30 Disaster. 14.15
Flightline. 14.40 Rattlesnake Man. 15.35
First Rights. 16.00 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures. 16.30 Discovery Today. 17.00
Time Team. 18.00 The Future of the Car.
19.00 Car Country. 19.30 Discovery
Today. 20.00 Ecological by Design. 21.00
Sky Controllers. 22.00 The Great Egypti-
ans. 23.00 Wings of Tomorrow. 24.00
Crash. 1.00 Discovery Today. 1.30 War
Stories. 2.00 Dagskrárlok.
MTV
4.00 Non-stop Hits. 11.00 MTV Data Vid-
eos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top
20. 16.00 Select MTV. 17.00 MTVinew.
18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection.
20.00 Making of the Video. 20.30 Bytes-
ize. 23.00 The Late Lick. 24.00 Night Vid-
eos.
SKY NEWS
6.00 Sunrise. 10.00 News on the Hour.
10.30 SKY World News. 11.00 News on
the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News
Today. 14.30 PMQs. 16.00 News on the
Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live
at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30
SKY Business Report. 21.00 News on the
Hour. 21.30 PMQs. 22.00 SKY News at
Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the
Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News
on the Hour. 1.30 PMQs. 2.00 News on
the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00
News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly.
4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV.
5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening
News.
CNN
5.00 This Morning. 5.30 World Business
This Moming. 6.00 This Moming. 6.30
World Business This Moming. 7.00 This
Moming. 7.30 World Business This Mom-
ing. 8.00 This Moming. 8.30 World Sport.
9.00 Larry King Live. 10.00 World News.
10.30 World Sport 11.00 World News.
11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15
Asian Edition. 12.30 Business Unusual.
13.00 World News. 13.15 Asian Edition.
13.30 World Report. 14.00 World News.
14.30 Showbiz Today. 15.00 Worid News.
15.30 World SporL 16.00 World News.
16.30 Style. 17.00 Larry King Uve. 18.00
World News. 18.45 American Edition.
19.00 World News. 19.30 World Business
Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A.
21.00 World News Europe. 21.30 Insight.
22.00 News Update/World Business
Today. 22.30 Worid Sport. 23.00 World Vi-
ew. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asi-
an Edition. 0.45 Asia Business This Mom-
ing. 1.00 World News Americas. 1.30
Q&A. 2.00 Larry King Uve. 3.00 World
News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News.
4.15 American Edition. 4.30 Newsroom.
TCM
21.00 Gaby. 22.45 The Night of the Igu-
ana. 0.50 The Last Run. 2.30 They Died
with Their Boots On.
CNBC
6.00 Europe Today. 7.00 CNBC Europe
Squawk Box. 9.00 Market Watch. 12.00
Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC
Squawk Box. 15.00 US Market Watch.
17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe TonighL 18.00 US Power Lunch.
19.00 US Street Signs. 21.00 US Market
Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC
Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk
Box. 1.00 US Business Centre. 1.30
Europe Tonight 2.00 Trading Day. 2.30
Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00
US Business Centre. 4.30 Power Lunch
Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30
Europe Today.
EUROSPORT
7.30 Rallí. 8.00 Tennis. 18.30 Knatt-
spyrna. 20.30 Kraftakeppni. 21.30 Rallí.
22.00 Tennis. 23.00 Snjóbrettakeppni.
23.30 Klettaklifur. 24.00 Rallí. 0.30 Dag-
skrárlok.
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties. 5.30 Blinky Bill. 6.00
The Tidings. 6.30 Flying Rhino Junior High.
7.00 The Sylvester and Tweety Mysteries.
7.30 Dexter’s Laboratory. 8.00 Looney Tu-
nes. 8.30 The Smurfs. 9.00 Tiny Toon Ad-
ventures. 9.30 Tom and Jerry Kids. 10.00
Blinky Bill. 10.30 Tabaluga. 11.00 TheTi-
dings. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Looney
Tunes. 12.30 Droopy and Bamey Bear.
13.00 Pinky and the Brain. 13.30 Animani-
acs. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30 The Add-
ams Family. 15.00 Rying Rhino Junior High.
15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The
Powerpuff Giris. 16.30 Courage the Cowar-
dly Dog. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30
Johnny Bravo. 18.00 Animaniacs. 18.30
The Rintstones. 19.00 Tom and Jerry.
19.15 LooneyTunes. 19.30 Scooby Doo.
THE TRAVEL CHANNEL
8.00 Holiday Maker. 8.30 Stepping the
World. 9.00 Ridge Riders. 9.30 Planet
Holiday. 10.00 On Top of the World.
11.00 Reel World. 11.30 Tread the Med.
12.00 Above the Clouds. 12.30 Sun
Block. 13.00 Holiday Maker. 13.30
Bruce's American Postcards. 14.00 On To-
ur. 14.30 Peking to Paris. 15.00 From the
Orinoco to the Andes. 16.00 Festive Ways.
16.30 Ridge Riders. 17.00 Stepping the
World. 17.30 The Great Escape. 18.00
Bruce’s American Postcards. 18.30 Planet
Holiday. 19.00 On the Loose in Wildest
Africa. 19.30 Tales From the Rying Sofa.
20.00 Travel Live. 20.30 The TourisL
21.00 Africa’s Champagne Trains. 22.00
Ribbons of Steel. 22.30 Aspects of Life.
23.00 Cities of the World. 23.30 Reel
World. 24.00 Dagskrárlok.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Video
- 80s Double Bill. 8.00 VHl Upbeat.
11.00 The Millennium Classic Years:
1988. 12.00 Greatest Hits oF: Duran Dur-
an. 12.30 Pop-up Video - 80s Special.
13.00 The Millennium Classic Years:
1983. 14.00 Bob Mills’ Big 80’s. 15.00
Video Timeline: Rod Stewart. 15.30 VHl
to One: Madness. 16.00 Top Ten. 17.00
Greatest Hits oF: Duran Duran. 17.30 VHl
to One: Duran Duran. 18.00 The Millenni-
um Classic Years: 1983. 19.00 Anorak &
Roll. 20.00 Storytellers: Culture Club.
21.00 How Was It for You? 22.00 Hey,
Watch This! 23.00 Hall & Oates Uncut.
24.00 Ed Sullivan's Rock'n’roll Classics.
0.30 Greatest Hits oF: Duran Duran. 1.00
VHl Spice. 2.00 VHl Late Shift.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Networii, BBC
Prime, Anlmal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið-
varplð VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvamar
ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menningarstöð.