Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ # * r HASKOLABIO HASKOLABIO ★★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. kl. 9 og 11.15. Síðasta sinn Hagatorgi, sími 530 1919 tittjob giWi' einungis a i ii sáningat til 20. UNGFRUIN GOÐA mlsin www.haskolabio.is NYTT OG BETRA^ ★★★4/2 Kvikmyndír.is Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.05. ATH. fríkort gildir ekki á þessa mynd ■nxsni. FYRIR 990 PUNKTA FERÐU f BÍÓ Álfabakka 0, sirni 507 0900 oij 507 0905 MORI) l.R I KKI AI I I AI: C.IÆIMJR DOUliLi; 1 J1 OPARDY rvoi Oi D A * :-3§ate'lÉ granjj JPNRISINH www.samfilm.is Reuters Mun hann svífa um geiminn á næstunm? Leikur DiCapr- ioAnakin? UNGIR sem aldnir líta upp til leik- arans Leonardo DiCaprio eftir að hann fór snilldariega með hlutverk sitt í Titanic. Nú á hann kannski eftir að eignast enn breiðari aðdáendahóp því hann hefur lýst því yfir að hann langi að takast á við Anakin geim; gengil í næstu Stjömustríðsmynd. í viðtali í sjónvarpsþættinum Enter- ^tainment tonight sagðist hann hafa átt í viðræðum við leikstjórann Geor- ge Lucas og að hann hefði áhuga á að leika unglinginn Anakin í næstu mynd. En ekkert væri endanlega ákveðið og yrði það ekki á næstunni. Samkvæmt áætlun eiga tökur að hefjast eftir fimm mánuði en hand- ritið er enn ekki fullfrágengið að sögn kunnugra og því margir lausir endar. í viðtali á CNN-sjónvarps- stöðinnni nýverið sagði George Lucas að hann væri enn að vinna að handritinu en tökur myndu hefjast í júní og vonandi klárast í lok október. Flísalím og fúgi í'ALFABORG? KNARRARVOGI4 • * 568 6755 BURNHAM INTERNATIONAL VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI 510 1600 Tyson tilbúin í slagin Ingvar E. Sigurðsson fer með hlutverk Páls í Englum alheimsins. Englarnir fljúga hátt ENGLAR alheimsins, nýjasta mynd Friðriks Pórs Friðriksson- ar, er búin að vera vinsælasta mynd bíóhúsanna um þriggja vikna skeið og virðist ekkert lát á aðsókninni. Það er ánægju- legt að sjá íslenska mynd skjóta erlendum aðsóknarmyndum ref fyrir rass á þeim harða markaði sem kvikmyndamarkaðurinn er hérlendis sem annars staðar, en í gær höfðu rúmlega 34 þúsund manns séð myndina á þeim þremur vikum sem hún hefur ver- ið í sýningu og er leitun að annarri eins aðsókn á íslenska mynd. í öðru sæti Kvikmyndalistans er ný mynd sem gerði það gott vestan- hafs fyrir jól, en það er spennu- myndin Tvöföld ákæra eða „Double Jeopardy" með þeim Tommy Lee Jones og Ashley Judd í aðalhlut- verkum. í þriðja sæti er teikni- myndin um konung frumskógarins, Tarzan, og nýjasta mynd spænska hjartaknúsarans Antonio Banderas, Þrettándi stríðsmaðurinn, fylgir þar fast í kjölfarið. Nýja myndin Piparsveinninn með Chris O’Donnell í aðalhlutverki fer í sjöunda sæti listans, en unglinga- myndin Gjörsamlega óþolandi eða „Drive Me Crazy“ er í sjötta sæti aðra viku í sýningu. HNEFALEIKAKAPPINN Mike Tyson flaug til Bretlands á sunnudag og var ströng gæsla á flug- vellinum við komu hans, enda hafði áætluð koma hans til Bretlands vakið mikið umtal þarlendis vegna glæpaferils manns- ins. Tyson etur kappi við breska hnefaleikarann Julius Francis 29. janúar næstkomandi og var ákveðið að honum skyldi hleypt inn í landið vegna þess að þúsundir manna höfðu keypt miða á við- ureign hans við Francis. Reglan er sú að saka- mcnn sem hafa fengið lengri en 12 mánaða dóm fái ekki inngöngu í land- ið nema sérstakar mann- úðarástæður geri slíkt æskilegt, en gerð var undantekning með Tyson gegn því að hann hyrfi af iandi brott strax eftir leikinn. VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr. ; 1. 3 Englar Alheimsins ísl. kvik.samst. 1 Ný - Double Jeopardy (Tvöföld ákæra) UIP i 3- 9 Tarzan Walt Disney Prod. i 2. 2 The 13th Warrior (13. stríðsmaðurinn) Buena Vista. i 5. 8 The World is not Enough (Heimurinn er ekki nóg) UIP i 6. 2 Drive Me Crazy (Giörsamlega óþolandi) Fox i Ný Bachelor (Piporsveinninn) New Line Cinema i 8. 4 The Iron Giant (Járnrisinn) Warner Bros i 4. 4 Deep Blue Sea (Hyldýpið) Warner Bros 1 7. 4 Joan of Arc (Jóhonna af Örk) Columbia Tri-Star i 10- 4 Baby Geniuses (Ulli snillingur) Crystal Sky i 9. 4 Mickey Blue Eyes (Mikki bláskjár) Universal i 12. 17 Ungfrúin góða og Húsið Umbi/Pegasus i H. 5 End of Days (Endolok) BVI i 13. 14 The Sixth Sense (Sjötta skilningarvitið) Spydass Entert. i 15. 14 King & 1 (Kóngurinn og ég) Morgan Creek i 14. 11 Blue Streak (Lygoloupurinn) Columbia Tri-Star i 19. 11 Fight Club (Bardagaklúbburinn) Fox i 16- 8 Myrkvahöfðinginn fsl. kvik.samst. Sýningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. ’ LU. lu 1 ..UUIII i uin wuuuiyuiuui/ 1 IVUIIIUI DIU1 tHtiti i n 11III i 11 ifiiTiiiiimm Hoskólabíó.Sagabíó, Borgarbíó Akureyri Háskólabíó/Sambíó Bíóhöllin, Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., ísafj. Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja Bíó Ak., Nýja Bíó Kef. Bíóborgin, Nýja Bíó Akureyri, Vestmanngeyjar Regnboginn Laugarósbíó Bíóh., Kringlub., Stjörnub., Borgarbíó A| Kringlubíó, Laugarásbíó, Borgarnesj Sljörnubíó, Sagabíó Regnboginn Laugarásbíó, Nýja Bíó Akureyn Háskólabíó Bíóhöll, Kringlubíó, Sauðárkrókui Bíóborgin Bíóhöllin, Kringlubíó, Húsavík Kringlubíó Regnboginn Hóskólabíó Bíóhöllin, Hornafjörður Ennnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.