Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 5
fSlENSKA AUCITSINCASTOFAN (HF./SÍA.I
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 5
Gj/jkkJajjd
FJÖLSKYLDUFERÐ
VISA
VISA-fjölskylduferð
19. - 26. apríl
(aöeins 3 vinnudagar)
Verðdæmi: 52.415 kr. á mann
m.v. tvo fulloröna og 2 börn í íbúö meö 1 svefnherbergi á Ikaros.
Innifaliö: Flug, flugvallarskattar, gisting, íslensk fararstjórn,
feröir til og frá flugvelli. Barnaafsláttur 7.000 kr.
í boði eru glæsilegir gististaðir á Krít, gisting í íbúöum og f allt
að 5 stjörnu hótelum:
Verödæmi: JIJ
á Golden Beach
58.750 kr.
Verödæmi: •
1 barn á Kannelis.
57.194 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna
verd á mann m.v. tvo fullorðna og
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, morgunverður, íslensk
fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Barnaafsláttur 7.000 kr.
Úrval-Útsýn býður landsmönnum spennandi
ferðanýjung f vikulegu leiguflugi í sumar.
Krít er langvinsælasti sólarstaðurinn á
Grikklandi. Loftslagið er eins og best verður á
kosið, sjórinn óvenju hreinn og tær og fólkið
vingjarnlegt.
Flogið er með Boeing 757 þotu Flugleiða.
Ilianthos
Nýlegt og sérlega
smekklega innréttaó
íbúðahótel á mjög
góðum stað vió
ströndina í Agia
Marina, skammt frá
Chania.
Golden
Beach.
Lítið og þægilegt
fjölskyldurekið
hótel með góðri
þjónustu. Hótelió
er við ströndina
um 6 km frá
Rethymnon.
Creta Paradise
Fallegt hótel í háum
gæðaflokki, innréttað
f grískum stíl, við
smábæinn Geranim, í
um 14 km fjarlægð
frá Chania. Hótelið
samanstendur af
mörgum byggingum
og smáhýsum.
Kannelis
Látlaust en smekklegt íbúðahótel við
ströndina í Agia Marina, skammt frá
Chania. Hentar vel fyrir fjölskyldufólk.
www visa is
Miðjarðarhaf
Tryggið ykkur sæti í þessa
einstæðu páskaferð til Krítar.
Hafið strax samband.
ÚRVAL ÚTSÝN
Lágmúla 4: sfml 585 4000, grænt númer: 800 63Öð^
Kringlan: sími 585 4070, Hafnarfirði: sími 565 2366,
Keflavfk: sfmi 421 1353, Akureyri: sími 462 5000,
Selfoss: sfmi 482 1666
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
www.urvalutsyn.is