Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 27 Tilraun Björns á Skógasandi 1962 í leit að öflugu kornafbrigði. Melur í Gunnarsholti. Tilraunareitur Björns á árinu 1963. komið bara lengist við það og þetta mjóa langa kom detti svo niður í næsta roki, þá safnar það í axið. Strá- ið er mjög sterkt og svo seigt að vind- urinn getur ekki haggað því. Með meiri áburðargjöf gátu framleiðend- ur tífaldað uppskemna. Óhætt er að segja það hreint út að fram til 1968, þegar þetta kom komst í gagnið, urðu reglulegar hungursneyðir í Indlandi vegna skorts á komi, en eft- ir 1970 var Indland farið að flytja út hveiti. Pað urðu alger umskipti. Fram á þennan dag getur Indland brauðfætt sig sjálft. Ég var viðstadd- ur 1970 í Pakistan þegar ráðherrann tilkynnti að nú væri Pakistan sjálfu sér nægt, en vegna óstjómar hefur þetta glutrast niður þar svo þeir em famir að flytja inn aftur.“ Pað vekur spurninguna um hve lengi þessi búbót muni duga Indverjum? „Þeir vora um 600 milljónir þegar þessi umskipti urðu, en em nú komnii' í milljarð. Þótt bæst hafi við 400 millj- ón manns em þeir samt ennþá sjálf- um sér nógir í Indlandi." Indverjar urðu sjálfum sér nógir Hver var hlutur þeirra í Vín í þessu? „Þessi græna bylting byrjaði í Mexíkó og þar um slóðir fyrir áhrif frá Borlaug og fór víðar, allt frá Mið- austurlöndum svo sem íran og írak og austur yfir Asíu til Indlands. Við voram að hjálpa sérfræðingum í þessum löndum öllum. Við voram með tilraunir í 23 löndum í Asíu til að kynna þetta. Sjálfir vorum við að vinna meira í annarri tegund af hveiti, sem nefnist Duram og Islend- ingar þekkja í pasta, svokallað spag- hettihveiti. Dvergarnir í því hveiti koma allir úr geislun. Um það hafði ítalskur rektor, dr. Scarascia, forastu með okkar hjálp.“ Björn kann ótal skemmtilegar sög- ur um hvernig þetta ævintýri gekk til. „Kya, forseti og einræðisherra í Pakistan, sendi bara herinn á bænd- uma með fræið og skipaði þeim að sá því. En í Indlandi var það dr. Swam- inathan sem með sínum sannfæring- arkrafti taldi þá konumar á það því karlarnii' þar lyfta sjaldan fingri. Ég fór stundum með honum í ferðimar, sem byrjuðu kringum Dehlí. I fyrstu var enginn áhugi á að fara að skipta um afbrigði. Svo tókst honum í einu þorpi að fá bænduma til að prófa þetta. Þeir fengu margfalda upp- skera, sem var að smáaukast. Þá skildu nágrannamir í þorpunum í kring ekkert í því af hverju þorps- búar vora famir að setja upp sjón- varpsmöstur og fá sér heimilistæki, pg komnir bílar í þetta eina þorp. íbúar nágrannaþorpanna urðu ösku- reiðir og spurðu því þeir en ekki við? Þetta breiddist því út eins og eldur í sinu. Eitt var þó gagnrýnt, að það vora aðeins bændumir með gott land sem höfðu efni á að gera þetta. Smá- bændumir vora ekki að rækta hveiti. Dreifingin var auðvitað misjöfn, en áhrifin á þjóðina vora þau að hægt var að framleiða nóg handa öllum heima fjrir og meira að segja að flytja út. Það sem menn segja núna er: Það vantar græna byltingu í Afr- íku. Það er næsta skrefið, segir Bjöm. Þai' er það sem skórinn krepp- ir.“ En þama var ekki aðeins um bylt- ingu í hveitirækt að ræða. Hrís- grjónabyltingin, sem varð um svipað leyti, var ekki síður afdrifai'ík víða. Bjöm er beðinn um að segja í stuttu máli frá því. „Ég byijaði 1965 með kynbótaverkefni með okkar aðferð- um í 12 löndum í SA-Asíu, fór þar víða um. Þegar það verkefni hafði verið í gangi í fimm ár vora á fundi í Tókýó, sem ég var á 1970, í fyrsta skipti stofnuð samtök erfðafræðinga í Asíu á sviði jurtakynbóta SABRAO. Mér þótti gaman að því þegar ég fór sem heiðursgestur á afmælisfund samtakanna í Bangkok fyrir 15 áram að tekið var sérstaklega fram að þessi árangur hefði orðið af því starfi sem ég var þá í. Alþjóðakynbótastöðin á Filippseyjum var með svona dverg- gen sem þeir höfðu fundið á Taívan. Þetta var eina genið sem gerði það að verkum að hrísgrjónaplantan styttist og var hægt að fá út úr henni tvö- falda, þrefalda og fjórfalda uppkera. Þetta afbrigði er nú uppistaðan í nær allri hrísgrjónarækt í heiminum. Ég og mitt samstarfsfólk notaði geislun við þetta viðfangsefni. Fyrsti árangurinn varð í Japan. Þangað var einn af okkur mönnum sendur og honum tókst með geislun að búa til svona afbrigði, sem stytti stráin. Þetta gen er fóðurafbrigði í allri hrísgrjónarækt í Japan. Þetta kom líka í ræktunina í Taílandi og víða um Asíu. Við bjuggum til leiðbeiningabók um hvemig ætti að nota þessa aðferð til að endurbæta plöntur og Kínveij- ar tóku hana og þýddu á kínversku. Kínverjar vora á þessum tíma svolítið utangátta í alþjóðasamfélaginu, en ég hafði alltaf boðið þeim á fundina svona bak við tjöldin. Jú, jú, ég fékk oft skömm fyrir,“ segir Björn þegar spurt er hvort það hafi verið látið óátalið. „Þegar ég fór frá Vín fyrir fimm áram var svo komið að 10% af hrísgrjónaræktinni í Kína var af þessum stökkbreyttu afbrigðum. Sem viðurkenning fyrir það var ég 1988 kjörinn heiðurprófessor við Landbúnaðarakademíuna í Peking.“ Þessu rannsóknarverkefni hætti Bjöm um 1970 og varð aðstoðarfor- stjóri við hina sameiginlegu deild FAO og Kjamorkustofnunarinnar í Vín. Því starfi fylgdi stór rannsóknar- stofa með sex deildum. Þar fór hann að skipuleggja rannsóknir á öllum sviðum landbúnaðar, verja landbún- að fyrir skordýrum, geisla matvæli, láta gera jarðvegsrannsóknir o.fl. Spennandi verkefiii heima Hvers vegna skyldi Bjöm hafa sleppt aðstoðarforstjórastarfi hjá stórri alþjóðastofnun og komið heim til íslands? „Ég hætti 1974 til að ger- ast forstjóri RALA. Halldór E. Sig- urðsson landbúnaðarráðherra bað mig að taka við því starfi. Þá sagði ég upp og ætlaði aldrei út aftur.“ Hann var svo heima í 9 ár, forstjóri RALA til 1983 þegar forstjóri FAO bað um Klipptu toppa og sestu að Þannig berðu þig að: Ef þú vilt fá Merrild gjafavörur eða reiðufé þarftu að fylla út þennan miða og setja hann í umslag ásamt pokatoppunum. Ef þú hefur safnað pokatoppum fyrir gjafavöru sem þarf einnig að greiða fyrir getur þú annað hvort sent ávísun með eða greitt fjárhæðina inn á gíróreikning Merrild. Númer gíróreikningsins er 56 86 86 og senda þarf frumrit kvittunar ásamt útfylltum miðanum og pokatoppunum í umslagi til: Merrild kaffi • Pósthólf 4132 • 124 Reykjavík : Lokafrestur til að senda inn pöntun með þessum hætti er til 29. febrúar. fallegu morgunverðarborði Greiðsla með: Ávísun □ Gíró □ Lene Bjerre diskamotta: Lene Bjerre brauðkarfa: Trip Trap stjakar fyrir teljós: Churchill krúsir: Trip Trap hitaplattasett: Lene Bjerre dúkur: Trip Trap framreiðslubakki: Bók um bakstur: Lene Bjerre lampi: Reiðufé: □ Ég óska eftir að fá Lene Bjerre diskamottu og sendi með: 15 stk. pokatoppa I I Ég óska eftir að fá fjórar Lene Bjerre diskamottur og sendi með 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 600 kr. [] Ég óska eftir að fá Lene Bjerre brauðkörfu og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 550 kr. I I Ég óska eftir að fá Trip Trap stjaka fyrir teljós og sendi með: 5 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 300 kr. [~~l Ég óska eftir að fá tvær Churchill krúsir og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 500 kr. ö Ég óska eftir að fá Trip Trap hitaplattasett og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 600 kr. I I Ég óska eftir að fá Trip Trap hitaplattasett og sendi með: 15 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð kr. 850 kr. I | Ég óska eftir að fá Lene Bjerre dúk og sendi með: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 1.400 kr. ö Ég óska eftir að fá lítinn Trip Trap framreiðslubakka og sendi með: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 1.100 kr. I I Ég óska eftir að fá Politikens Nye Bagebog og sendi með: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 550 kr. [ l Ég óska eftir að fá Lene Bjerre lampa með skermi og sendi með: 60 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 1.800 kr. ö Ég óska eftir að fá reiðufé í skiptum fyrir pokatoppa og sendi með: _____stk. pokatoppa (minnst 10 toppa og mest 60 toppa fyrir hvert heimili) en verðgildi hvers þeirra er 20 kr. I I Ég óska ekki eftir að fá send önnur tilboð um gjafavörur í skiptum fyrir pokatoppa frá Merrild í framtíðinni. Ritaðu vinsamlegast með PRENTSTÖFUM Nafn___________________________________ Heimilisfang___________________________ Póstnr.____________Póststöð_____________ Sími___________________________________ Jíem£d -setur brag á sérhvcm dag! i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.