Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fyrirlestur um megin- strauma í kínverskri hugsun SENDIHERRA Kína á íslandi, Wang Ronghua, flytur fjTÍrlestur þriðjudaginn 8. febrúar kl. 17 á veg- um rektors Háskóla íslands. Fyrir- lesturinn verður í stofu 101 í Odda og mun fjalla um þrjá megin- strauma í kínverskri hugsun og já- kvæð samfélagsleg áhrif þeirra fram á þennan dag. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður fluttur á ensku. Wang Ronghua var skipaður sendiherra Kína á íslandi í mars 1998. Hann hefur starfað í kín- versku utanríkisþjónustunni frá ár- inu 1973, en hefur auk þess fengist við skriftir og þýðingar skáldverka og ævisagna á kínversku. I kynningu á efni fyrirlestrarins segir: „Með auknum samskiptum Kína og umheimsins á seinni árum hefur gagnkvæmur ókunnugleiki fólks af ólíkum menningarheimum að vonum gert vart við sig. Markmiðið með erindinu er að draga úr slíkum ókunnugleika og margvíslegum misskilningi sem hann getur haft í för með sér, með því að gera grein fyrir þremur meg- instraumum sem mjög hafa mótað kínverska hugsun öld fram af öld: Samspil manns og æðri máttar- valda, almenningur sem hornsteinn þjóðfélagsins og að skyldugt sé að bera almannahag fyrir brjósti. Samspil manns og máttarvalda tekur m.a. til heimspekinnar um yin og yang og þess stefnumarks taó- ismans að starfa án strits. Undir liðnum almenningur sem hornsteinn þjóðfélagsins er lykilhugtaki Kon- fúsíusar og Mensíusar um góðvild gerð skil, bæði góðvild manna á milli og einnig þehTÍ góðvild sem yfir- völdum ber að sýna þegnunum. Sú skylda að bera almannahag fyrir brjósti kemur m.a. fram í því að manni beri að rækta sjálfan sig til að létta undir með öðrum, og setja sér skýr markmið í lífinu en sniðganga frægð og óhóf. Pá er til skila haldið þeirri miklu áherslu sem Kínverjar hafa ætíð lagt á menntun og mannbætandi áhrif hennar. Framangreindir meg- instraumar hafa öldum saman haft jákvæðu hlutverki að gegna í samfé- lagslegu tilliti og eiga sér enn traustan sess í hugsunarhætti Kín- verja.“ Ný umhverfísvísitala kynnt Island í öðru sæti NY vísitala stöðu umhverfismála og sjálfbærrar þróunar var kynnt á World Economic Forum-fundinum í Davos í Sviss í þessari viku. Þar lend- ir Island í öðru sæti á lista yfir þau lönd sem standa best í umhverfis- málum og auðlindanýtingu. Vísitalan er nefnd „Environmental Sustainability Index“ og byggist á 64 mælikvörðum sem taka til umhverf- isástands, álags á umhverfið, áhrifa umhverfisþátta á þjóðfélagið, stjórn- kerfis umhverfismála og þátttöku á alþjóðavettvangi. Vísitalan er unnin í samvinnu þriggja aðila, Yale- og Col- umbia-háskóla í Bandaríkjunum og samtakanna Global Leaders for To- morrow. Nokkuð hefur verið fjallað um vísitöluna í erlendum fjölmiðlum m.a. í vikublaðinu The Economist. Vísitalan er á þróunarstigi og gagnasöfnun stendur enn yfir. Það vekur athygli að mikil samsvörun er milli umhverfisvísitölunnar og vísi- tölu sem þróuð hefur verið til að mæla samkeppnishæfni þjóða. Þær þjóðir sem teljast hæfastar í sam- keppni koma einnig best út í um- hverfismálum. Þetta undirstrikar það, að skynsamleg umhverfisstefna, stöðugleiki og jákvæð efnahagsþró- un fara vel saman. Samkvæmt vísi- tölunni lendir Noregur í fyrsta sæti og Sviss í því þriðja. Þar á eftir koma Finnland, Svíþjóð, Nýja Sjáland og Kanada. Danmörk lendir í 11. sæti, Holland í 13. sæti, Þýskaland í 15. sæti og Bandaríkin í því 16. Þróunar- ríkin koma almennt verr út úr þess- um samanburði. Leiðrétt Rangt nafn í Morgunblaðinu í gær á bls. 16 þar sem fjallað var um löggæslu á Suðurnesjum var rangt farið með nafn Guðmundar Guðjónssonar yfir- lögregluþjóns í myndatexta en hann var sagður heita Gísli. Guðmundur var fulltrúi ííkislögreglustjóra á fundinum. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Til sölu á Djúpavogi Einbýlishús og verslun Til sðlu þetta glæsilega einbýlishús á Steinum 9 og verslunin B-H búðin. Húsið er um 230 fm með innb. bílsk., skemmtil. hannað og með vönduðum innr. Húsið tekið í gegn 1996. Hægt er að skipta húsinu í 2 íbúðir, sérinng. á hvorri hæð. Stór garður með sólpalli. Fallegt útsýni. Verð 9,8 millj. Verslunin var stofnuð árið 1983 og hefur verið rekin af sömu eigendum frá upphafi. Mjög góð viðskiptavild og öruggur rekst- ur. Engin sambærileg verslun í nágrenn- inu. Býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar í sfmum 478 8976 og 893 8976. Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atuinnu- og skrifstofu- húsnæði STÓREIBN FASTEIB NASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 Arnar Sölvason, sölumaður, Jón G. Sandholt, sölumaður, Gunnar Jóh. Birgisson hrl., löggildur fasteignasali, Sigurbjörn Magnússon hrl., löggildur fasteignasali. Suðurhraun 4, Garðabæ Þetta glæsilega atvinnuhúsnæði, sem verður að hluta til nýbyggt og að hluta til endurbyggt, er til sölu í heilu lagi eða smærri einingum. Heildarflatarmál eignarinnar er ca 1.500 fm. Hægt er að kaupa eignina í minni einingum eða alit frá ca 150 fm og upp í ca 300 fm. Mjög góð iofthæð, þ.e. frá 4 metrum og upp í 8 metra. Teikningar og allar nánari uppiýsingar veittar á skrifstofu okkar. SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 4^ Alltaf rífandi sala! Galtalind 13 Kópavogi Opið hús f dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Sérlega glæsileg 4 herb. endaíbúð, samt. ca 106 fm, á 3. h. á þessum vinsæla stað. 3 góð svefnherb. Fallegar kirsuberjainn- réttingar með halogen lýsingu. Spennandi eign sem þú verður að skoða! Verð 13,2 millj. Auður og Þorkell taka vel á móti þér og þínum. Láttu sjá þig! ________________________________________________________________ Opið hús - Opið hús Opin hús verða í dag fyrir áhugasama kaupendur frá kl. 14-16. Kambsvegur 17. Glæsileg algjörlega endurnýjuð 100 fm neðri sérhæð f góðu hverfi. 3 svefnherb. Allt nýlegt, þ.e. gólfefni, innréttingar og tæki. V. 11,5 m. Áhv. 3,7 m. 6060. Sigurður og Guðbjörg taka á móti gest- um frá kl 14-16 í dag. Blönduhlíð 20 - björt 3ja - 4ra herb. risíb. Glæsil. 3ja - 4ra herb. íb. í risi í fallegu húsi. íb. er mikið endurnýjuð og öll í toppst. Rúmg. stofa. Tvö svefnherb. og lítið vinnuherb. Parket. Rúmgóð stofa. Gott geymsluris. V. 9,5 m. Áhv. 5,6 m. 7100. Birgir tekur á móti gestum frá kl. 14-16 í dag. Álagrandi 25. Glæsileg 110 fm íb. á 1 hæð í glæsil. litlu 4ra íbúða húsi á fráb. stað í vesturbæ. 3 svefnherb., listar í loftum, hlýleg íbúð með sérgarði og mögul. á sólstofu. Eign í sérfl. V. 12,5 m. Áhv. 6,0 m. 2011. Haraldur og Helga taka á móti gestum í dag frá kl. 14-16 í dag. i Valhöll, fasteignasala, opið í dag kl. 12-14, sími 588 4477. Sibumúta 11,2. hæö • 108 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fastmidl.is Netfang: sverrir@fastmidl.is Einbýlishús BÚAGRUND - KJALARNES 134 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 38 fm innbyggðum bílskúr. íbúðin er m.a. stofa og borðstofa, 4 svefnherb., mjög rúmgott eld- hús, rúmgott baðherb. o.fl. Áhv. 5,7 m. byg- gsj. Verð 14,9 m. KJALARNES 141 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stofa og boröstofa meö kamínu, 4 sv.herb., flísalagt rúmgott baðherb., rúmgott eldhús. Verönd. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,4 m. húsbréf og bygg.sj. Verö 15 m. Rabhús-Parhús | 4ra herbergja | GRAFARVOGUR 4ra herb. íbúð 102,7 fm í lyftublokk í Grafarvogi, gólfefni aðallega parket og flísar. Góðar innréttingar. 3ja herberqja | Laugavegur Sjarmerandi 3 her- bergja útsýnisíbúð við Laugaveg. Björt íbúð ( mikið endurnýuðu húsi. 94 fm. Áhv. 4,0 m. V. 8,9 m. 2ja herbergja | NJÁLSGATA Ósamþykkt 41 fm kjallaraibúð. Flisar á öllum gólfum. Nýtt þak og gluggar. (búðin er laus. Verð 4,1 m. LINDARBYGGÐ-MOSF. Glæsilegt 164 fm parhús ásamt 22 fm bllskúr ( fallegu umhverfi í Mosf. Vandaðar innróttingar og gólfefni. Verð 16,3 m. HVERFISGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð ( fjölbýli. Inngangur frá Frakkastlg. V OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ÍBÚÐA OG HÚSA Á SÖLUSKRÁ t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.