Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 63
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
❖
Vi
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * *
* é * *
# é # é
é é #
Alskýjað * * t* Snjókoma '\7 Él
Rigning
Slydda
y Slydduél
■J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
== Þoka
*é* Súld
25mls rok
....20m/s hvassviðri
-----15mls allhvass
10m/s kaldi
\ 5m/s gola
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestanátt, 10-15 m/s og él sunnan og
vestan til en léttskýjað á Norðausturlandi. Frost
á bilinu 0 til 4 stig, svalast norðan til á landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag lítur út fyrir að verði suðaustanátt, 8-
13 m/s og él allra vestast á landinu, en annars
fremur hæg breytiieg átt og víða léttskýjað.
Frost 0 til 7 stig. Á þriðjudag eru síðan horfur á
austanátt, 15-20 m/s með slyddu eða snjókomu
og hita nálægt frostmarki. Á miðvikudag verður
líklega suðlæg átt með éljum sunnan til en létt-
skýjuðu norðan til og frost 0 til 5 stig. Á fimmtu-
dag og föstudag lítur svo helst út fyrir breytilega
átt með éljum og talsverðu frosti
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 7.45 í gær)
Allgóð vetrarfærð var þá um helstu þjóðvegi
landsins en víða hálka og sums staðar flughált.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Allviðáttumikil lægð vestur af landinu sem þokast
til norðausturs og grynnist heldur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 snjóél á síð. klst. Amsterdam 8 þokumóða
Bolungarvík 3 skýjað Lúxemborg 3 skýjað
Akureyri 3 heiðskírt Hamborg
Egilsstaðir 2 Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vin 7 skúr
JanMayen -5 skafrenningur Algarve 13 léttskýjaö
Nuuk -9 snjókoma Malaga 7 þokumóða
Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas
Þórshöfn 8 léttskýjað Barcelona 5 léttskýjað
Bergen 8 rigning og súld Mallorca 1 þokaígrennd
Ósló 1 rigning Róm 2 heiðskírt
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Feneyjar 3 þoka
Stokkhólmur -1 Winnipeg -6 heiðskírt
Helsinki -2 léttskviað Montreal -16 heiðskírt
Dublin 8 skýjað Halifax -13 léttskýjað
Glasgow 9 rigning og súld New York -1 snjókoma
London 8 mistur Chicago -8 heiðskírt
París 2 léttskýjað Orlando 12 heiðskirt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
6. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.58 0,6 7.11 4,1 13.25 0,5 19.26 3,8 9.55 13.42 17.30 14.32
Tsafjörður 2.54 0,3 9.02 2,2 15.28 0,3 21.11 2,0 10.14 13.47 17.21 14.37
SIGLUFJÖRÐUR 5.10 0,3 11.24 1,3 17.37 0,1 23.58 1,2 9.57 13.30 17.03 14.20
DJÚPIVOGUR 4.26 2,0 10.36 0,3 16.31 1,8 22.38 0,2 9.28 13.11 16.56 14.01
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 efsti hluti hússtafns, 4
náðhús, 7 sleifar, 8 bur, 9
selshreifi, 11 autt, 13
timabilin, 14 klakinn, 15
Qöl, 17 glyrna, 20 hávaða,
22 kjánar, 23 stoppa i, 24
auðvelda, 25 stokkur.
LÓÐRÉTT;
1 brotnaði, 2 blómum, 3
tyrfið mál, 4 úrræði, 5
tungl, 6 magran, 10
ástundunarsamur, 12
timabil, 13 aula, 15 makk,
16 vitlaust, 18 klaufdýr-
ið,19 forfeðurna, 20 vaxa,
21 fiskar.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt:-1 svakalegt, 8 eltir, 9 tyfta, 10 nýr, 11 kárna, 13
arðan, 15 fengs, 18 hafur, 21 óra, 22 panil, 23 gerði, 24
hannyrðir.
Lóðrétt:-2 votar, 3 kirna, 4 letra, 5 gáfað, 6 verk, 7 hann,
12 nóg, 14 róa,15 fipa, 16 nenna, 17 sólin, 18 hagur, 19
ferli, 20 reið.
í dag er sunnudagur 6. febrúar, 37.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Enn sagði hann við þá: „Gætið að,
hvað þér heyrið. Með þeim mæli,
sem þér mælið, mun yður mælt
verða og við yður bætt.“
feb. og hefst með for-
drykk kl. 18. Allar döm-
ur 67 ára og eldri vel-
komnar. Upplýsingar í s.
561-0300/Vitatorg og-^jr
587-2888/ Hraunbær.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss og Lagarfoss
koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Venur, Hamrasvanur og
Lagarfoss koma á morg-
un.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14
félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, kl. 13.30 fé-
lagsvist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun, kl. 9-16 hand-
avinna, kl. 9-12 búta-
saumur, ki. 10.15-11
sögustund, kl. kl. 13-16
bútasaumur.. Kveðjum
þorrann föstud. 18. feb..
Bingó kl. 17, fjöldasöng-
ur, Ragnar Levi mætir
með harmónikkuna,
Álftagerðisbræður taka
lagið. Allir velkomnir.
Uppl. og skráning í s.
568-5052.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavikurvegi 50. Á
morgun, mánudag, verð-
ur spiluð félagsvist kl.
13:30. Fimmtudaginn 10.
feb. verður opið hús.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Fé-
lagsvist í dag kl. 13.30,
Dansleikur kl. 20 Caprí
tríó leikur fýrir dansi.
Mánud. Brids kl. 13.
Ath! sveitakeppni verð-
ur spiluð mánud., ekki
tvímenningur. Nám-
skeið í upplestri, fram-
sögn og leiklist hefst i
dag kl. 16.15, leiðbein-
andi Bjarni Ingvarsson.
Danskennsla Sigvalda
kl. 19 fyrirframhald, og
kl. 20.30 fyrir byrjendur.
Þriðjud.: Skák kl. 13 og
alkort kl. 13.30. Sýning
leikhópsins Snúðs og
Snældu á leikritinu
„Rauðu klemmunni".
Sýningar verða á sunn-
ud. kl. 17, miðvikud. og
fostud. kl. 14. Uppselt er
á frumsýninguna í dag.
Miðapantanir í s. 588-
2111, 551-2203 og 568-
9082.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Boccia kl.
10.30 á fimmtudögum,
tekið í spil og fleira.
Leikfimi í Kirkjuhvoli á
þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 mynd-
Ust, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.10 leikfimi,
kl. 13 handavinna og
föndur, kl. 13.30 enska.
Furugerði 1. Á morgun
(Mark.4,24.)
kl. 9 bókband, aðstoð við
böðun og handavinna, kl.
13 ganga, kl. 13.15 leik-
fimi, kl. 14 sögulestur.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sýning Guðmundu S.
Gunnajsdóttur er opin í
dag. Á morgun kl. 9-
16.30 vinnustofur opnar,
m.a. tréútskurður, um-
sjón Hjálmar Th. Ingi-
mundarsson, frá hádegi
spilasalur opinn, kóræf-
ing fellur niður í dag, kl.
15.30 danskennsla hjá
Sigvalda. Veitingar í ter-
íu
Gjábakki,
Fannborg 8. Á morgun
handavinnustofan opin.
kl. 9.30 málm- og silfur-
smíði, kl. 13 lomber, kl.
13.30 skák og enska.
Gullsmári, Gullsmára 13
Á morgun leikfimi kl.
9.30 og 10.15, myndhst
kl. 13. Vefnaður kl. 9,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10 til 16, göngu-
brautin til afnota kl. 9-17
virka daga. Fyrirhugað
þorrablót í Gullsmára,
verður laugard. 19. feb.
kl. 18, ef næg þátttaka
fæst. Vinsamlega skráið
ykkur sem fyrst eða í
síðasta lagi þriðjud. 8.
feb. kl. 9-17 á staðnum
eðaís. 564-5260.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulín
og opin vinnustofa, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
13-17 hárgreiðsla, kl.
13.30 gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau og silki-
málun hjá Sigrúnu, kl.
9.30 boccia, kl. 10.45
línudans hjá Sigvalda, kl.
13 fijáls spilamennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, handavinna
og fóndur, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
Sýning í Skotinu. í fé-
lagsmiðstöðinni að Hæð-
argarði 31 stendur yfir
sýning ísýningaraðstöðu
eldri borgara á útskorn-
um og renndum trémun-
um. Sýningin stendur til
23. feb. og er opin alla
virka daga frá kl. 9-
16.30.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerðastof-
an opin. Bókasafnið opið
frákl. 12-15, kl. 13-16.30
handavinnustofan opin,
leiðb. Ragnheiður.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 13—16 kóræf-
ing-Sigurbjörg, kl.
13.30-14.30 danskennsla
byrjendur.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9-13
bókband, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 13-16
handmennt , kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-16.30
brids-aðstoð. Dömu-
kvöld Góugleði verður
haldin á Vitatorgi við
Lindargötu fijstud. 18.
Brids-deild FEBK í
Gullsmára. Næstu vikur
verður spilaður tvímenn-
ingur mánudaga og
fimmtudaga í Gullsmára
13. Mætið vel fyrir kl. 13.
Félag breiðfirskra
kvenna Aðalfundur fé-
lagsins verður mánudag-"' ~
inn 7. feb. kl. 20 mætum
vel og eflum félagið okk-
ar.
Félag Snæfellinga og
Hnappdælinga. Bingó
verður í Breiðfirðinga-
búð, Faxafeni 14, sunn-
ud. 6. febrúar kl. 15.
Góðir vinningar. Ailur
ágóði rennur til húss fé-
lagsins að Eyri. I kaffi-
hléi mun Andrés
Erlingsson kynna og
lesa upp úr bók sinni um
Búðir á Snæfellsnesi,
sem kemur út á næst-
unni. Allir velkomnir.
r*
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 14.30. Kennari
Margrét Bjarnadóttir.
Alhrvelkomnir.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-v ,
deild SÁÁ, Síðumúla 3-5
Reykjavík og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugardög-
um kl. 10.30.
Kristniboðsfélag karla
Aðalfundur félagsins
verður í Krístniboðs-
salnum Háaleitisbraut
58-60 mánudagskvöldið
7. febrúar kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundar-
störf.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Aðalfundur fé-
lagsins er á morgun,
mánudag, kl. 20.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður í safnað-
arheimiii Breiðholts-
kirkju þriðjudaginn 8.
febrúar kl. 20.30. Þorra-
stemmning, þorramatur.
Kvenfélag Grensás-
sóknar. Aðalfundurinn
verður mánudaginn 14.
febrúar í safnaðarheimil-
inu og hefst með borð-
haldi kl. 19. Þátttaka til-
kynnist til Brynhildar s.
553-7057 eða Kristrúnar
s. 553-6911 fyrir fijstu-
daginn 11. febrúar.
S.V.D.K. Hraunprýði,^,
Hafnarfirði, heldur aðal-
fund að Hjallahrauni 9,
þriðjudaginn 8. febrúar
ki. 20.30. Fundarefni:
Stjórnarkjör, happa-
drætti, kaffiveitingar.
Mætum allar.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu, Hátúni 12. Á
morgun brids. Kl. 19.
Slysavarnadeild
kvenna, Seltjarnarnesi.
Aðalfundurinn verður
14. feb. kl. 20.30 á Aust-^l
urströnd 3. En ekki 7.
feb. eins og áður var
auglýst.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^—
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.