Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTSR Námskeið í listgreinum NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÖPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Bréfs. 565-4251, netfang: aog@na- tmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ DAGSINS________________________________ Reylyavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR_________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. M. 11-20, helgar kl 10-21. UTIVISTARSVÆÐI_____________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Slmi 5757-800.____________________________ SORPA______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.a. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520- 2205. Dilbert á Netinu mbl.is ALL.TAf= EITTH\SA£> NÝTT FÉLAG íslenskra myndlistarkenn- ara, Félag íslenskra listdansara, Fé- lag tónlistarskólakennara og Félag fata- og textílkennara í framhalds- skólum standa fyrir námskeiði í tengslum við nýja áfanga í kjarna á listnámsbraut, lista- og menningar- sögu, dagana 11.-13. febrúar. Markmið námskeiðsins er að flétta saman listgreinar og skapa grundvöll fyrir mótun og skipulagn- ingu námsefnis, námsefnisgerðar, fyrir þessa nýju áfanga. Mjög mikilvægt er að fagfólk úr sem flestum listgreinum standi að mótun þessara námsáfanga, með það að markmiði að gefa góða innsýn í hinar ólíku listgreinar sem fylgjast að í lista- og menningarsögunni. Kennsla í þessum áföngum verður starfsvettvangur fyrir fagfólk úr öll- um listgreinum. Námskeiðið verður í formi tíu fyr- irlestra, einstaklinga með sérkunn- áttu og reynslu á sínu sviði. Einnig munu þátttakendur vinna í hópum úr fyrirfram ákveðnum efnisþáttum. I hverjum hópi verður talsmaður og ritari, niðurstöður verða kynntar í lokin. Niðurstöður verða sendar þátttakendum að námskeiði loknu. Námskeiðið verður haldið dagana 11.-13. febrúar í fyrirlestrasal Fjöl- brautaskólans í Garðabæ. Nám- skeiðið stendur frá kl. 13-17 á föstu- deginum, 10-16 á laugardeginum og 10-15 á sunnudeginum. Þátttöku- gjald er 1.000 kr. ------^-4------ Fuglaskoð- un í dag FUGLAVERNDARFÉLAG ís- lands gengst fyrir fuglaskoðun og vettvangsfræðslu við Reykjavíkur- tjörn í dag, sunnudaginn 6. febrúar. Leiðbeinendur verða með sjón- auka og fjarsjár við Iðnó á tímabilinu kl. 14-15. Dreifing Morgunblaðsins Hér eru uppiýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Skarphéðinn Á. Runólfsson 435 0014 Bíldudalur Benedikt Hreggviðsson 456 2282 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 452 4200 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Óskar Ragnarsson 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 847 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 863 3608 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Áifhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 422 7169 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8000 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858 854 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 851 1222 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnifsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Viðar Snær Gunnarsson 453 7370 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3192 868 1401 Hrísey Hrund Teitsdóttir 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220 Hvammstangi Dagbjörg Jónsdóttir 451 2515 451 2835 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöliur Bára Sólmundsdóttir 487 8172 893 1711 Höfn Ólafia Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jökull Erlingsson 486 8664 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nesjar - Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 861 5384 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 4651179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson474 1488 868 0920 Reykholt Bisk. Rúnar Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Þorvaldur Þorsteinsson 464 4128 863 1566 SandgerðiJóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Leifsdóttir 452 2703 869 4995 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdottir 456 4936 Tálknafjörður Kristrún Marinósdóttir 456 2642 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elinborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Astvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 2000 f SKATTFRAMTÖL - BÓKHALD - ÁRSREKNINGAR Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga, rekstraraðila og fyrirtæki. Einnig færslu bókhalds, virðisaukaskattsuppgjör, gerð ársreikninga og launaútreikninga. Fagleg, áreiðanleg og alúðleg þjónusta. Viðurkenndur bókari (sbr. 43. gr. laga nr. 145/1994). REKSTRARNETIÐ Fákafeni 9,108 Reykjavík, sími 588 3270, fax 568 7001. www.rekstrametid.is Skrifstofuhúsnæði - til leigu - Til leigu er mjög gott, samtals 600 fm, skrifstofu- húsnæði, sem getur leigst í einu lagi eða misstórum einingum. Mögulegt er að fá leigð stök mjög rúmgóð skrifstofuherbergi. Húsnæðið er í 2ja hæða byggingu í Hafnarfirði. Mjög snyrtilegt húsnæði, sem er tilbúið til afhendingar strax með öllum tölvu- og símalögnum. Einnig er mögulegt að fá húsnæðið leigt með öllum húsgögnum. Upplýsingar veitir Brynjar Harðarson á skrifstofu eða í síma 896 2299. Suðuriandsbraut 52, við Faxafen Fax 530 1501 www.husakaup.is 4L OPIÐ HUS í dag, sunnudag, frá kl. 14 - 16 í Efstasundi 70, Rvík. Um er að ræða rúmgóða efri sérhæð og ris í tvíbýli ásamt bílskúr. Eignin er talsvert mikið endurnýjuð og býður uppá mikla möguleika Góðar sto- fur, nýl. eldhús. Tvennar svalir. Stærð 150 fm + 54 fm bílsk. Verð 16,3 millj. Bergdís og Hörður bjóða ykkur velkominn milli kl. 14 - 16. í dag. 9871 REYKÁS - ÚTSÝNI. Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð I litlu fjölb. með suðursv. og gengt niður I garð. Nýl. innréttingar. Stærð 68,7 fm. Hús ný málaö og sameign I góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 9870 GRANASKJÓL. Mjög góð 2ja herb. íb. I kj. með sérinngangi í tvíbýli. ibúðin er talsvert mikið endurnýjuð. Flísar og parket. Hús í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 9719 HAMRABORG - ÚTSÝNI. 3ja herb. í á 5. hæð i lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Tvö svefnherb. Stærð 70 fm. Þvottahús á hæðinni. Fallegt útsýni. Áhv. 4,2 m. Verð 8,5 millj. Laus í apríl. 09877 VALLARAS - LAUS . Vorum að fá í sölu fallega innréttaða 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni af suðvestursv. Góðar innréttlngar. Björt og góð íbúð. Stærð 83 fm. Áhv. hagstæð lán 5 millj. LAUS STRAX. 9860 LAUFENGI - BÍLSK. Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð (jarðhæð) ásamt stæði í bilsk. Góðar innr. 3 rúmg. herb., þvottahús innaf eldhúsi. Stærð 104 fm. Áhv. 5,4 m Verð 11,8 millj. 9874 ALFHEIMAR. Björt og góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherbergi. Parket. (búðin snýr að fjölskyldugarðinum. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 9,6 millj. 9875 RIMAHVERFI - BÍLSK. 5 herbergja íb. á 1. hæð ásamt stæði í bilsk. við Berjarima. 4 svefnherb. Þvhús í íbúð. Stærð 111 fm Áhv. 7,2 millj. Verð 11,7 milij. 9456 VESTURBERG - BÍLSK. Gott 214 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 31 fm bilskúr og ca 25 fm sólskála. 4 svefnherb., hol, sjónvarpsskáli, rúmgóðar stofur. Verð 17,8 millj. Eign sem vert er að skoða. 9872 GRETTISGATA - LAUST. Stórt og reisulegt einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum. Húsið hefur verið nýtt sem 3-4 íbúðir auk góðs rýmis í kjallara. Sérbílsastæði. Hús í mjög góðu ástandi að utan. Frábær staðsetning. Stærð 290 fm. Áhv. 0. Verð 18,5 millj. LAUST STRAX. 9857 VIÐARRIMI - UTSYNI. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt innb. tvöf. bilsk. Húsið stendur á hornlóð. 3 svefnherb. Góðar stofur. Parket og flisar. Vandaðar innr. Stærð 176 fm. Verð 19,5 millj. 9882 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.