Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 25 LISTIR Rósa frænka á N orðurlandi STOPPLEIKHÓPURINN er að leggja upp í leikferð um Norðurland eystra með leikritið Rósu frænku en hópurinn mun á næstunni sýna þrjú verk í grunnskólum og kirkjum landsins. Rósa frænka er eftir Valgeir Skagfjörð og fjallar um auglýsingagerðarmanninn Baldur og Rósu frænku pistiahöfund og hjúkrunar- fræðing. Þau hittast á kaffihúsi og taka tal saman, meðal annars um kynfræðslu fyrir unglinga.Leikendur eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir en leikstjóri Jón Stefán Kristjánsson. Sýningar nyrðra verða sem hér segir: Mánudag 7. febrúar: Brekkuskóla á Akureyri kl. 8.45. 10 og 11.15. Þriðjudag 8. febrúar: Síðuskóla á Akureyri kl. 9.40 og 11.15. Gler- árskóla á Akureyri kl. 13.10. Miðvikudag 9. febrúar: Svalbarðseyri kl. 9, Ólafsfirði kl. 12, Dalvík kl. 14. Fimmtudagur 10. febrúar: Húsa- vík kl. 9.30, Hafralækjarskóla kl. 11.30. Sýningar á Rósu frænku eru alls orðnar um eitt hundrað. Þeim fer nú að ljúka. Ósýnilegi vinurinn og Á-kafi Á næstunni hyggst Stoppleikhópurinn taka upp að nýju sýningar á leikritinu Á-kafi eftir Morgunblaðið/Golli Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir í hlutverkum sínum í Rósu frænku. Valgeir Skagfjörð en það var frumsýnt fyrir tveimur árum. Leikritið fjallar á kaldhæðnislegan hátt um tóbaksreykingar unglinga og fullorðinna og verður nú boðið nýjum árgöngum skólanna. Leik- endur eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir en lcikstjóri er Val- geir Skagfjörð Þá mun Stoppleikhópurinn sýna barnaleikritið ðsýnilegi vinurinn í leikskólum og kirkjum landsins á næstunni. Sýningin er ætluð börnum á aldr- inum 1-8 ára. Leikgerðin, sem er eftir Eggert Kaaber, er byggð á bók eftir Kari Vinje og Vivian Zahl Olsen. Fjallar verkið um kynni og vináttu tveggja krakka. Tónlist samdi Valgeir Skagfjörð en leikend- ur eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Kristbjörg Kjeld Listaklúbbur Leikhúskjallarans „Þar sem égsit og sé“ í LISTAKLÚBBI LeikhúskjaOarans verða pólsk ljóð og tónlist í öndvegi á mánudagskvöldið næsta, hinn 7. febr- úar. Leikaramir Hjalti Rögnvalds- son, Halla Mar- grét Jóhannes- dóttir og Kristbjörg Kjeld flytja Ijóðin og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari og Sigurður I. Snorrason klarin- ettuleikari leika pólska nútíma- tónlist. Ljóðin eru öll þýðingar Geir- laugs Magnússon- ar, annars vegar úr ljóðabókinni Úr andófinu sem kom út 1993 og hefur að geyma ljóð 12 pólskra skálda. Hins vegar er um að ræða Ijóð úr ljóðabókinni Endir og upphaf eftir skáldkonuna Wislawa Szymborska sem hún hlaut Nóbelsverðlaunin fyiir 1996. Þær Kristbjörg og Halla Mar- grét munu flytja öll ljóð bókarinnar, 18 talsins. Auk þeirra mun pólski málfræðing- urinn Stanislaw Jan Bartoszek flytja nokkur ljóð á frummálinu, en hann er búsettur hér á landi og er formaður vináttufélags íslands og Póllands. Umsjón með þessari dagskrá hefur Hjalti Rögnvaldsson og sagði hann að báðar ljóðabækumar yrðu til sölu „... á viðráðanlegu verði fyrir ijóðelskt al- þýðufólk.“ Hjalti Rögnvaldsson M-2000 Sunnudagur íslensk kammertónlist frá fyrri hluta aldarinnar Tónleikar á vegum Tón- skáldafélags íslands í Ými - tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur. Ýmsir flytjendur leika íslenska tónlist frá 20. öld, m.a. eftir Jón Leifs, Pál Isólfs- son, Arna Björnsson, Jón Þór- arinsson og fleiri tónskáld. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00. Vefslóð www.listir.is Islenska einsöngslagið í Gerðubergi verður sungin og leikin tónlist eftir tónskáldið Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Flytjendur em Bergþór Páls- son, Signý Sæmundsdóttir og Jónas Ingimundarson. Tónleik- arnir hefjast kl. 20:00. Vefslóð www.rvk.is/gerduberg. Gjald fyrir forfallatryggingu er 602 kr. Farþegi, sem verður af gildum ástæðum að hætta við fyrirhugaða ferð til Italíu, fær allt fargjaldið endurgreitt hjá Flugleiðum. Engin þjónustugjöld. Flogið á þriðjudögum, 11. júlí—19. sept. og laugardögum 27. maí—19. sept. og einnig á miðvikudögum frá 12. júlí—19. sept. Sannkölluð gullnáma fyrir ferðamenn Mflanó er töfrandi staður, háborg tískunnar, höfiiðstaður matargerðarlistar og lífsnautnar og víðfrægt menningarsetur. Feneyjar og sólarstrendur við Adríahaf í Mílanó er tilvalið að taka bílaleigubíl og aka niður Pódal, heimsækja Feneyjar eða Bologna og njóta lífsins í vinsælum sólarstrandarbæjum við Adríahaf eins og Rimini. ítölsku Alparnir og stöðuvötnin fimm Frá Mílanó er stutt að aka að rótum ítölsku Alpanna. Einstök náttúrufegurð við stöðuvötnin fimm, Maggiore, Lugano, Como, Iseo og Garda. Sólarstrandarbæir við Genúuflóa Beint í suður frá Mílanó bíða heillandi sólarstrendur í grennd við Genúu. Ferðatímabil er frá 27. maí tál 19. sept. Lágmarksdvöl er 7 dagar; hámarksdvöl eru 3 mánuðir. Börn, 2ja—11 ára, fa 25% afslátt. Börgn, yngri en 2ja ára, greiða 10% af fargjaldi. Hafið samband við söluskrifstofur okkar eða pantið strax á vefnum: www.icelandair.is * Innifalið: Ftug báðar leiðir og jiugmllarskattar. Flugleiðir auglýsa verðið, sem neytandinn greiðir, fargjald báðar leiðir með Jlugvallar sköttum. fSliNSKA AUClfSINCASTOFAN EHF./SlA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.