Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.02.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 49 FRÉTTIR Ráðstefna um atvinnulíf á Austurlandi LANDSBANKI íslands hf. á Aust- urlandi efnir til ráðstefnu um at- vinnulíf á Ajusurlandi á Hótel Hér- aði á Egilsstöðum 11. febrúar kl. 13-17. Þar mun hópur fyrirlesara fjalla um stöðu og framtíðarhorfur atvinnulífs á svæðinu í ýmsum at- vinnugreinum, svo og atvinnuupp- byggingu á landsbyggðinni. Með ráðstefnunni vill Landsbankinn stuðla að markvissri umræðu um uppbyggingu atvinnulífs á Austur- landi og hvernig unnt sé að styrkja enn frekar atvinnustarfsemi á svæð- inu. Ráðstefnan hefst með setningar- ávarpi Kristján Einarssonar, svæð- isstjóra Landsbankans á Austur- landi, en að því búnu hefjast fyrirlestrar um nýsköpun, rekstur minni fyrii-tækja, sjávarútveg, versl- un og landbúnað á svæðinu. Seinni hluti ráðstefnunnar verður helgaður umfjöllun um rekstur þekkingarfyr- irtækja á landsbyggðinni og mögu- leika Austurlands almennt í atvinnu- þróun. í því sambandi verður sérstaklega fjallað um hlutverk sveitarfélaganna. Að loknum fyiirlestrum verða pallborðsumræður undir stjóm Þorkels Sigurlaugssonar, fram- kvæmdastjóra þróunarsviðs Eimsk- ips. Skráning á ráðstefnuna er hjá Landsbankanum á Eskifírði og með tölvupósti kristjan.einarsson@lais.is og oskar.gardarsson@lais.is. Þátt- tökugjald er 1.000 kr. Námskeið um vefjagigt HJÁ Gigtarfélagi íslands er að hefjast nýtt námskeið um vefja- gigt. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið dagana 14., 16. og 23. febrúar nk. og byrjar það alla dagana kl. 19.30. Á námskeiðinu verður rætt um vefjagigt og þau áhrif sem sjúkdómurinn hefur á daglegt líf og lífsgæði. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Arnór Víkingsson, gigtar- sérfræðingur, Kolbrún Einarsdótt- ir, næringarráðgjafi, Hulda Jeppe- sen, sjúkraþjálfari, Jónína Björg Guðmundsdóttir og Svala Björgv- insdóttir, félagsráðgjafar, einnig kynnir Magndís Grímsdóttir áhugahóp GÍ um vefjagigt og sí- þreytu. Skráning og frekari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu fé- lagsins. ---------------- Gula línan komin út í fjórða sinn GULA línan er nú komin út í fjórða sinn í 88 þúsund eintökum. Bókin hefur að geyma upplýsingar um ís- lensk fyrirtæki sem flokkuð eru eftir heiti á vörum og þjónustu. Bókinni verður dreift á öll heimili á suðvest- urhorni landsins og til um 10 þúsund fyrirtækja. Bókinni er skipt í kafla og má á gulum síðum finna upplýsingar um vörur og þjónustu rúmlega 10 þús- und fyrirtækja og á grænum síðum eru götukort bæjarfélaga á þjónustu- svæði bókarinnar ásamt lista yfir götur og staðsetningu þeirra. Miðlun ehf. gefur bókina út eins og áður og hefst dreifing hennar í næstu viku. Fiskibátur til sölu Brík BA 22, skipaskrá 1929, sem er plastbátur smíðaður í Noregi 1990. Báturinn er búinn til snurvoða-, rækju- og línuveiða. Báturinn verður seldur með veiðileyfi en án aflaheimilda. Uppl. gefnar í símum 45B SÍB3, 554 IOE1 ag 853 1888 Við vinnttm með: -Elementin og orkustöðvarnar -Samspil orhtt og bugar -Sköpunarorkuna t dansi og jóga -Opnun á teðra sjálfi ( hugleiðslu -Snertijóga -Gleði og kœrleika Kennari: Kristbjörg Kristm Námskeiðið verður haldið: 25.-2T. febrúor n á Selfossí Atb. örfá pláss laus á jógabyrjendanámsi í Cerðubergt, sem befst 14. febrúar. frambaldstimar i Krambúsinu i bádeginu og Gerðubergi á kvöldin Upþljsingar og skráning ( sírnurn: 557 5915 og 861 1575. Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!" „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina." Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Kynningar í vikunni: 7. feb. Apótekið Mosfellsbæ kl.14-18. 9. feb. Árbæja apótek kl.14-18. 10. feb. Lyf og heilsa, Glæsibæ kl.14-18. 11. feb. Hagkaup Skeifunni kl.15-19. _ 12. feb. Hagkaup Kringlunni kl.13-16. f Dísa í World Class ...ferskir vindar í umhirðu húðar Grafarvogur Tannlæknastofa Hef hafið störf á tannlæknastofunni, Langarima 21 Tímapantanir í síma 867 7144 Hafliði Elíasson, tannlæknir Hef optiað Bogfræðistofu Alhliða lögfræðiþjónusta við einstaklinga og fyrirtæki Innheimtuþjónusta - eignaumsýsla - erfðskrár - skipti dánarbúa - skaðabótamál - grenndarréttar- og umhverfismengunarmál. Aðstoð við einstaklinga og lögaðila, sem eru undir gjaldþrotaskiptum. Nauðasamningar. Skattframtöl fyrir einstaklinga, skattkærur og önnur aðstoð á sviði skattamála. Verjenda- og réttargæslustörf. Þuríður Halldórsdóttír hdl., Hverfisgötu 105, 101 ReykjaVík, s. 551 7280 og 696 0646, fax 551 7271, netfang turidurkh@islandia.is & 50-70% AFSL. af öllum vörum mánudag, þriðjudag og miðvikudag Dömudragtir í st. 36—40 Dömubuxur í st. 34—46 Ath.: Vegna lagfæringa verður verslunin lokuð frá fimmtudegi 10. jan. til fimmtudagsins 17. jan. OF SCANDINAVIA LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. Sparidagar á Hótel Örk Sparidagar á Hótel Örk. Holl hreyfing og útivera, skemmtun, glens og gaman alla daga. Okeypis aukanótt Sparidagarnir lengjast um einn dag ykkur að kostnaðarlausu og hefjast nú með kynningarfundi og kvöldverði á sunnu- dagskvöld svo að dagskráin geti byrjað af fullum krafti strax á mánudagsmorgun. Innifalið: Sparidagar verða: 27. feb. 5., 12.og 19. mars og 2. apríl. Verð kr. 15.900 fyrir manninn í 5 daga í tvíbýli. Aukagjald fyrir einbýli kr. 1.500 á nótt. Átthagafélög í Reykjavík athugið! Nú er vinsælt að hitta gamla vini og kunningja á sparidögum á Hótel Örk. Kynnið ykkur hvenar sveitungar ykkar verða á sparidögum og bókið sömu daga. Gisting, morgunverður af hlaðborði, þríréttaður kvöld- verður og eldfjörugt félagslíf alla daga og kvöld. Gleðistund á Miðgerðisbar öll kvöld. LYKIL HCTEL HVERAGERÐI, sími 483 4700. Fax 483 4775 #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.