Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+ Jórunn Ólafs-
dóttir fæddist á
Sörlastöðum í
Fnjóskadal 8. maí
1920. Hún lést á Elli-
heimilinu Grund 1.
febrúar síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru hjónin á Sörl-
astöðum, Guðrún Ól-
afsdóttir, f. 1882, d.
1956, og Ólafur Páls-
son, f. 1874, d. 1962,
„ af þingeyskum og
eyfirskum ættum.
Jórunn átti einn
bróður, Pál, f. 1908,
d. 1982, en giftist hvorki né eign-
aðist börn.
Jórunn ólst upp á fæðingarstað
sinum, var þar búsett til 36 ára al-
durs og vann þann tíma á búi for-
eldra sinna ásamt bróður sínum
að frátöldum árunum 1939-42 er
hún stundaði nám í Gagnfræða-
skóla Akureyrar. Eftir lát móður
sinnar 1956 fiuttist hún til Akur-
eyrar með föður sínum og bróður
og hélt þar heimili fyrir þá meðan
heilsan leyfði. Á Akureyri vann
hún utan heimilis, fyrst í skó-
„Fnjóskadalurinn er sólskinskista
landsins. Báðum megin eru há
blágrýtisfjöll. Vaðlaheiðin lokar fyrir
dyr Eyjafjarðar. Og kuldagjósturinn
frá Skjálfandaflóa kemst ekki að
verulegum mun gegnum Ljósavatns-
skarð. Fnjóská hefir á óralöngum
tíma brotið sér leið niður í gegnum
hörð klettabeltin. í austurbrekkum
Rínardalsins, á bröttum klettasyll-
um, vex vínviðurinn bezt í Þýzkal-
andi. í austurhlíðum Fnjóskadals
eru tveir af stærstu skógum lands-
ins. Angan þeirra fyllir dalinn á
sumrum."
Þannig hóf Jónas Jónsson frá
Hriflu minningargrein um sýslunga
sinn, Ingólf Bjarnarson í Fjósa-
tungu, fyrir sextíu og fjórum áíum.
Þetta greinarupphaf er gott dæmi
um stíl og aðferð höfundar síns,
stjómmálamanninn sem slær tóninn
í upphafi máls, kennarann sem beitir
eftirminnilegum samanburði í
kennslu sinni. Ég leyfi mér hins veg-
ar að taka orð hans að láni hér af því
að mér var fyrst á þau bent af föður-
fólki mínu sem vel kunni að meta
þau, og í dalnum fyrir norðan, sem
þar er lýst, verður foðursystir mín í
j. dag borin til grafar með tæp áttatíu
ár á herðum.
Með fyrrgreindum orðum er að
vísu fyrst og fremst brugðið upp
sumarmynd, en ekki við það dvalist
þegar sólskinskistan breytist í
snjóakistu og myrk þorradægrin
reyna á þolrif manna og dýra. Jórunn
Ólafsdóttir kom aldrei til útlanda.
Hún var ekki heimsborgari í þeim
skilningi. En hún var mikill íslend-
ingur í gömlum stfl, mikill Norðlend-
ingur, mikill Þingeyingur og mikill
Fnjóskdælingur. Vetur, sumar, vor
og haust og hvar sem hún var stödd
var hugur hennar hálfur eða allur
heima í dalnum hennar, og þar fór
henni líkt og ekkjunni við ána. Hún
elskaði þar mest einn blett, Sörla-
staði, sem hún kenndi sig jafnan við.
Sá bær var á sveitarenda þegar
Jórunn var að alast þar upp, af-
skekktur og liggur illa við samgöng-
um ef miðað er við bílvegi, en meðan
farið var ríðandi og gangandi um
héruð lágu götur býsna margra á
austur- eða vesturleið um hlað á
Sörlastöðum, einkum Eyfirðinga,
Bárðdælinga og Mývetninga. Ein-
angrunin var þess vegna minni en nú
mætti ætla og einatt margir í heimili
þar á bæ á æskuárum Jórunnar,
bæði skylt fólk og óskylt. Foreldrar
hennar voru hins vegar fastheldin á
fomar dyggðir, verklag og lífsviðhorf
sem þau höfðu alist upp við, og dóttir
þeirra mótaðist mjög af þeim arfi.
Þau vildu kaupa alla jörðina, en
fengu aðeins hálfa. Meðan stætt var
bjuggu þau með gömlu sniði í anda
akureyrskrar kvennaskólahefðar
aldamótanna og Torfa í Ólafsdal, en
^ rnám saman dæmdi harður straum-
verksmiðjunni Ið-
unni og síðar við inn-
heimtu og fleiri störf
fyrir Dag o.fl. um 15
ára skeið, en dvald-
ist löngum stundum
á Kristneshæli
vegna veikinda
1957-64. Síðasta
áratug ævi sinnar
var Jórunn heimilis-
maður á Elli- og
hjúkrunarheimilinu
Grund í Reykjavík.
Jórunn var mörg
ár formaður Sjálfsv-
amar, félags sjúkl-
inga á Kristneshæli, og tók mik-
inn þátt í félagsstarfi SÍBS. Þá
lagði hún bindindismálum lið og
gegndi trúnaðarstörfum fyrir
Dýraverndunarfélag Akureyrar.
Hún fékkst töluvert við ritstörf og
birti ljóð, sögur og greinar í blöð-
um og tímaritum. Ein bók kom út
eftir hana, ljóðabókin Beitilyng,
1973.
Kveðjuathöfn um Jórunni var í
Fossvogskirkju 8. þ.m., en útför
hennar fer fram i dag á Illuga-
stöðum í Fnjóskadal.
ur tímans búskaparhætti þeirra úr
leik, og breyttar heimilisástæður ollu
búskaparslitum og brottflutningi
1956.
í systkinunum, föður mínum og
Jórunni, togaðist annars vegar á út-
þrá og menntalöngun, sem hvomgt
fékk svalað nema að takmörkuðu
leyti, og hins vegar tryggðin við torf-
una og innrætt skyldurækni við for-
eldra og heimili sem æ verr gat án
þeirra verið eftir því sem lengra leið.
Þó taldi Jórunn sig hafa valið rétt, og
af ýmsu er ljóst að heima undi hún
hag sínum vel meðan það var. Þó að
henni þætti gaman að ferðast unni
hún sveit sinni og sveitungum heitt
sem fyrr segir, enda átti hún meðal
þeirra fjölmennan frændgarð og
einnig rætur innan Vaðlaheiðar.
Fyrir nær tuttugu ámm samdi hún
þátt um sjálfa sig, æskuheimili sitt
oguppmna, sem birtist í 11. bindi rit-
safnsins ,ÁIdnir hafa orðið“. Þar
segist hún hafa verið miklu hneigðari
fyrir útivinnu en innanhússtörf. Úti
vildi hún vera, í fangi náttúmnnar,
enda var hún elsk að dýmm, ekki síst
hestum. Um þann þátt í eðlisfari
hennar var starf að dýravemdarmál-
um til vitnis eftir að hún fluttist á
mölina.
Nærri má geta að það hafi verið
mikil viðbrigði fyrir Jómnni að ger-
ast þar iðnverkakona rösklega hálf-
fertug, en það var hún reyndar ekki
lengi, því að hún veiktist af berklum
1957 og dvaldist síðan með nokkmm
hléum á Kristneshæli um sjö ára
skeið. Eftir það gegndi hún öðm
starfi utan heimilis hálfan annan ára-
tug. Það var að mestu útivinna sem
henni féll mun betur en fyrri störf
þótt slítandi væri fyrir konu sem þá
var komin á hennar aldur og hafði átt
við veikindi að stríða.
Þótt einhveijum kunni að þykja
einkennilegt að taka svo til orða
finnst mér mála sannast að veikindi
frænku minnar hafi í senn orðið böl
hennar og gæfa. Böl vegna þess að
það hljóta öll veikindi að vera í eðli
sínu, gæfa af því að hælisvistin og
kynnin af öðmm sjúklingum og heil-
brigðisstéttum opnuðu henni nýjan
heim og öfluðu henni vina um allt
land. Það létti Jómnni að bera byrð-
ar sínar og gerði henni fært að styðja
aðra sem margir vom verr settir en
hún sjálf. Jafnframt rak á fjörur
hennar verkefni sem hún gat leyst af
hendi og hafði gagn og ánægju af að
sinna. Eg á þar við þjónustu- og
trúnaðarstörf hennar í þágu berkla-
sjúklinga og þátttöku hennar í fé-
lagsmálum þeirra þar sem hún lét
lengi að sér kveða.
Ymsir sem þekktu Jómnni hefðu
fyrr á áram látið segja sér tvisvar að
hún ætti eftir að eyða síðustu tíu ár-
um ævi sinnar í Reykjavík, jafn mik-
ill Norðlendingur og hún var. Þó fór
það svo, og allt var það samkvæmt
ákvörðun hennar sjálfrar. Þó að
hennar gamli sjúkdómur tæki sig
ekki upp aftur þurfti hún oft að vera
undir læknishendi þegar ámnum
fjölgaði og taldi sig þá fá besta og ör-
uggasta þjónustu í höfuðborginni.
Lögheimili átti hún þó alltaf á Akur-
eyri. Framan af kom hún suður öðm
hverju og dvaldist þá oft lengur eða
skemur á Sjúkrahóteli Rauða kross-
ins. Þar eignaðist hún sem fyrr
marga vini meðal starfsfólks og vist-
þega og slíkt hið sama á Gmnd þar
sem hún var heimilismaður í blíðu og
stríðu frá 1990. Taldi hún sig seint
geta fullþakkað forráðamönnum og
starfsfólki þar að hafa verið sér í vin-
arhúsi þegar henni þótti mikið við
liggja. Stofnunina bar hún fyrir
brjósti og tók svari hennar í ræðu og
riti ef henni þótti að henni vegið, og
með félagslífinu á Gmnd fylgdist hún
og tók þátt í því meðan heilsan leyfði.
Auk þess var hún auðvitað vel húsum
kunnug á Reykjalundi, dvaldist þar
stundum og átti þar marga vini.
Það fólk, skylt og óskylt, innan og
utan samtaka og sjúkrastofnana,
sem líknaði Jómnni Olafsdóttur um
dagana og létti henni sporin á lífsins
vegi, er fleira en við bróðursynir
hennar og aðrir aðstandendur þekkj-
um, en að leiðarlokum fæmm við því
öllu einlægar þakkir.
Við Jórunn áttum það sameigin-
legt að bæði fæddust á Sörlastöðum,
en ég fór þaðan um það bil tíu mán-
aða gamall og hef síðan ekki komið
þar nema tvisvar, í seinna skiptið eitt
sinn að sumarlagi fullorðinn maður,
en í fyrra sinnið með Hreini bróður
mínum þegar við vomm rétt innan
við fermingu. Það var í eina skiptið
sem við sáum föðurfólk okkar í því
umhverfi sem verið hafði umgjörðin
um líf þess og í fyrsta og síðasta sinn
sem ég minnist þess að hafa séð Guð-
rúnu ömmu okkar sem þá var enn á
lífi. Faðir okkar sótti okkur til Akur-
eyrar. Farið var í bíl austur yfir
heiði, yfir Fnjóská á ferju hjá Þórð-
arstöðum og þaðan fram eftir, og á
Sörlastöðum dvöldumst við bræður
svo fáeina daga í „orlofi“.
Komið var rétt fram yfir hásumar,
hlýtt í veðri og bjart og landslag og
náttúra skartaði sínu fegursta, en
um staðinn er mér það einna minnis-
stæðast hve mér fannst þar í senn
framandlegt og fagurt um að litast,
ekki vegna þess að bæjarstæðið
sjálft eða húsakosturinn sætti nein-
um tíðindum, heldur vegna þess sem
við auganu blasti þegar horft var af
hlaðinu.
Bærinn stendur undir Vallnafjalli
innst í Fnjóskadal austanverðum, á
þeim slóðum þar sem hann greinist í
þrennt og ámar úr austurdölunum
kveðast á og renna saman áður en
þær falla í Fnjóská. Austastur dal-
anna er Timburvalladalur. Kamb-
fellshnjúkur lyftir huganum hátt, en
mjúkar línur Bæjarfjallsins ramma
inn myndina að austan og brún
Vaðlaheiðar í norðvestri. Kjarrið og
víðigróðurinn setur svip á heima-
landið og logar á haustin, en á Sörla-
stöðum sá Stefán skólameistari ein-
hvem fegursta og hávaxnasta gulvíði
sem hann hafði augum litið á stóm
svæði í rannsóknarferð fyrir meira
en hundrað ámm. Framandleika-
blærinn sem ég þóttist finna þegar
ég kom þangað á unglingsámm held
ég hins vegar að hafi stafað af sér-
stakri kennd sem á sér djúpar rætur
í tilfinningalífinu og gjarnan minnir á
sig á mörkum byggðar og óbyggðar
þar sem auðnarkyrrðin er djúp; mér
detta líka í hug staðir eins og Skarð á
Landi, Húsafell, Möðmdalur á Fjöll-
um og Svartárkot. Annað festist mér
þó ekki síður í minni, en það var að í
kjarri vöxnum brekkunum að bæjar-
baki vora geitur með kiðlinga á beit -
og ein þeirra meira að segja með
bjöllu sem gaf frá sér furðuskæran
hljóm! Engu var líkara en þama væri
norskt eða sænskt seljalíf og -lands-
lag sprottið beint út úr bók. Og samt
var þetta umhverfi staðreynd.
Ég komst líka að raun um það
seinna að fleiram sem til þekktu hef-
ur dottið eitthvað svipað í hug. Þrír
brottfluttir Norðlendingar sem nú
era látnir, en ég kynntist í Reykjavík
og vissu hvert ég átti ættir að rekja,
sögðust á yngri ámm oft hafa komið í
Sörlastaði þegar Akureyringar og
Eyfirðingar ráku fé sitt til afréttar
inn á dalina fyrir austan heiði og fóm
þar í göngur á haustin. Það var þar
eitthvað sem minnti þá á útlönd,
tveir þeirra ímynduðu sér Noreg.
I einum kafla bókar sinnar, ,A ferð
um ísland“, talar líka danski rithöf-
undurinn Martin A. Hansen, sem
kom í Fnjóskadal vorið 1952 ásamt
málaranum og teiknaranum Sven
Havsteen-Mikkelsen, um seiðmagn
stakra birkilunda í brekkunum
frammi í dalnum og segir: „Dalurinn,
sem við okkur blasti, minnti á Guð-
brandsdal í Noregi; stór, með bjart-
an alvörasvip eins og ungt og dreym-
ið andlit.“ Éftir að hafa skoðað sig
um ætluðu þeir félagar að halda för
sinni áfram þótt það endaði með því
að þeir gistu um nóttina í tjaldi í
þessum íslenska dal og sofnuðu þar
við lækjanið og þrastasöng: „Við vor-
um komnir svo langt inn eftir, að
hvíta álfabyggðin á Akureyri blasti
við beint á móti okkur hinum megin
við fjörðinn, þegar við fundum, að við
gátum ekki hugsað þá hugsun til
enda, að við ættum aldrei eftir að sjá
Fnjóskadal framar, aldrei eftir að
horfa út yfir blánandi daladjúpin, þar
sem landslagið minnti okkur meira á
hjarta Noregs en á nokkram öðrum
stað, sem við höfðum séð á íslandi,
og sneram við í einu vetfangi og ók-
um fimmtíu kílómetra leið, meðan
skærir litirnir kólnuðu, en hinir urðu
dekkri og dýpri.“
Þetta töfralandslag og náttúraun-
aður þess, sem ég hef látið mér dvelj-
ast við og leitt fram vitni um, kynni
að einhverju leyti að geta skýrt að
átthagatryggðin fannst mér oft vera
sterkasti þátturinn í fari Jómnnar
föðursystur minnar. Annars höguðu
atvikin því svo að hvomgur okkar
bræðranna ólst upp hjá fóðurfólkinu.
Því olli skilnaður foreldra okkar eftir
tæpra tveggja ára sambúð og það að
við ólumst upp hjá móðurfólki okkar.
Föðurfólkinu kynntumst við því í
raun og vera ekkert fyrr en á Akur-
eyri eftir lát ömmu minnar. Þá vor-
um við hins vegar á þeim aldri að við
voram varla reiðubúnir að stofna til
mikilla kynna við það að sinni. Þau
urðu mest á fullorðinsáram nyrðra
og syðra eftir að við voram orðnir
fjölskyldumenn og nágrenni, félags-
legar skyldur og forvitni um fólk og
upprana, sem vex með aldri, leiddi
okkur saman. Eftir lát föður okkar
kynntumst við Jómnni best, enda
nánastir vandamenn hennar og átt-
um henni þökk að gjalda fyrir að
halda heimili með honum meðan
heilsa hans leyfði. Ætti ég að lýsa
henni eins og ég þekkti hana kemur
mér þetta helst í hug:
Skaplyndi sitt held ég hún hafi
haft frá báðum foreldmm sínum,
nokkra snerpu og töluvert ráðríki frá
móður sinni, en íhygli og það sem ró-
legra var fremur frá föður sínum sem
nú hefði líklega verið kallaður „mjúk-
ur maður“. Hún gerði mikið úr því
hve feimin hún hefði verið í bernsku
og æsku, en þannig þekkti ég hana
ekki. Mér fannst hún þvert á móti
mannblendin og félagslynd og forkur
dugleg að halda uppi samræðum.
Hún var vel greind, fróð og minnug.
Skyldurækin var hún líka og mátti í
engu vamm sitt vita og var því eftir:
sótt til félags- og trúnaðarstarfa. I
aðra röndina var hún svo viðkvæm að
hún klökknaði oft að því er virtist af
litlu tilefni. En hún var líka skapmik-
il og fylgin sér og hafði mjög
ákveðnar skoðanir á mönnum og
málefnum, svo að mér fannst hún
stundum óþarflega dómhörð, enda
viðurkenndi hún það að hún færi í
manngreinarálit. Hins vegar var hún
vinur vina sinna og sýndi þeim hlýju
og ræktarsemi. Hún hafði yndi af
fögram hlutum, blómum og skrauti,
tónlist og skáldskap, enda hneigð
hennar rík til lestrar og ritstarfa,
sem hún var snemma hvött til af
mönnum sem hún mat mikils og
komu auga á hæfileika hennar, svo
sem Þorsteinn M. Jónsson, skóla-
stjóri og útgefandi „Nýrra Kvöld-
vakna“, og Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son, fyrsti ritstjóri „Heima er best“.
Ljóðabókin „Beitilyng" er eina bók
hennar, en auk þess sem til er í hand-
riti birti hún bundið og óbundið mál í
blöðum og tímaritum. Mál Jórannar í
ræðu og riti var kjarngott, en stund-
um nokkuð skrúðmikið og fegurðar-
smekkur hennar nýrómantískur.
Hún var áhugasöm um huglækning-
ar, og ég varð þess var að hún tók
JORUNN
ÓLAFSDÓTTIR
þátt í að koma á sambandi milli
þeirra sem þær stunduðu og hinna
sem læknis þurftu við. Hún var gædd
ríkri söfnunarhneigð, vildi varðveita
það sem gamalt var og gott, trúuð
kona og kirkjurækin og sannfærð um
líf að loknu þessu.
Þegar Jórann föðursystir mín
verður lögð til hinstu hvíldar við hlið
foreldra sinna og bróður í kirkju-
garðinum á Illugastöðum í dag má
þess vegna segja að hún sé komin
heim í tvennum skilningi eftir lífs-
göngu sem oft var henni erfið. í faðm
þeirrar moldar sem hún unni mest
fylgja henni nú kveðjur okkar bróð-
ursona hennar beggja og okkar fólks
með þökk fyrir það sem var.
Hjörtur Pálsson.
Merk kona er gegnin. Kær vin-
kona, Jórann Ólafsdóttir, er í dag
kvödd hinstu kveðju. Hún er komin
heim í dalinn sinn. Laus við þjáning-
ar og erfiði heimsins. Engan hef ég
þekkt ég sem minntist æskustöðv-
anna og ættfólks síns með meiri
hlýju og virðingu en hún. Þau njóta
nú endurfundanna.
Jóranni var margt til lista lagt.
Var skáld gott og hnyttinn hagyrð-
ingur. Skrifaði fagra rithöfnd og
hafði frábært vald á íslensku máli.
Öll verk er henni vora falin í hendur
vann hún af natni og vandvirkni.
Gaman og fræðandi var að heyra
Jómnni segja frá. Henni mæltist alla
jafna vel, hafði lifandi frásagnar-
máta, kvað fast og skýrt að orði og
blandaðist engum hugur um hver
meining hennar var hverju sinni.
Gott var að hlæja með henni því
gamansemin var ætíð í för þegar
heilsan leyfði.
Kynni okkar hófust fyrir liðlega 40
áram, þegar hún barðist hetjulega
við illvígan sjúkdóm. Seinna, einkum
hin síðari ár, urðu bardagarnir fleiri
og erfiðari.
Alltaf var Jórann minnug og þakk-
lát fyrir það sem henni var vel gert.
Trygglyndi var hennar fylgja. Að
vera vinur vina sinna átti við hana.
Fnjóskadalurinn heilsar dóttur
sinni á vetrardegi. Þegar hlýnar og
grænkar sé ég vinkonu mína fyrir
mér hleypa vökrum jó eftir grund-
um.
Innilegar þakkir fyrir trausta vin-
áttu öll árin, fyrir fallegu bréfin og
Ijóðin, ennfremur gjafir til mín og
fjölskyldu minnar.
í friði sofnar hún
ísáttogtrú.
Ingunn Þórðardúttir.
Látin er Jórann Ólafsdóttir, mikil
baráttukona fyrir málefnum SÍBS.
Undirrituð minnist hennar fyrst
nýkomin til starfa hjá samtökunum
en Jórann kom að norðan til að sitja
þing SÍBS eða reka önnur erindi fyr-
ir deildina á Kristnesi. Hún var svo
sérstök og sterk persóna að ekki var
hægt annað en veita henni athygli
líka þótt töluvert kynslóðabil skildi
okkur að í þá tíð. Framkoma hennar
var hressileg og lifandi áhugi á má-
lefnum SÍBS leyndi sér ekki. Skoð-
anir hafði hún mjög ákveðnar og
setti þær einarðlega fram því hún var
hrein og bein í allri framgöngu. Heið-
arleiki var hennar aðalsmerki og
þannig vann hún að þeim málum sem
henni vora hugleikin. Hugsjón SÍBS
að styðja sjúka til sjálfsbjargar var
hennar baráttumál. Hún sat fjöl-
mörg SÍBS-þing og átti sæti í stjórn
SÍBS. Gullmerki samtakanna fékk
hún en slíkur heiður hlotnast aðeins
fáum og þá fyrir mikið og óeigin-
gjarnt starf í þágu málefnisins.
Sameiginlegur áhugi okkar fyrir
málefnum SÍBS brúaði siðar það bil
sem aldursmunurinn hafði í upphafi
valdið. Jómnn sýndi undirritaðri alla
tíð mikla góðvild og hlýju án þess að
sú sem þetta skrifar hefði nokkuð til
þess unnið. Og við nánari kynni af
Jóranni komu ýmsar nýjar hliðar í
Ijós, t.d. kvenréttindakonan Jórann
og við lestur ljóða hennar að hún var
ekki aðeins hagyrðingur heldur gott
skáld. Eftir hana liggur falleg ljóða-
bók „Beitilyng11.
Jórann hafði brennandi áhuga á
íslenskri menningu og tungu og
raunar öllu sem til framfara horfði
því hún var greind, kraftmikil og