Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 65

Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 65 SKOÐUN BRIDS Margt gott er um þær hugmynd- ir að segja, sem hópur manna hefur sett fram að undanförnu. Uppboð veiðiheimilda mun tryggja að rétt- læti verði komið á, ef það er rétt- læti að arðurinn af fiskveiðunum renni í ríkissjóð. Með þeim er skil- greint hver á veiði- eða nytjaréttinn á útboðstímanum og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að útgerðar- menn versluðu innbyrðis með veiði- rétt sem keyptur er á uppboði. Ef á hinn bóginn hugmyndin er að selja allan veiðiréttinn árlega, til eins árs í senn, er hætt við síðasta markmið- inu, um stöðugleika, verði fórnað. Til að leysa þetta mætti skoða aðrar hugmyndir sem settar hafa verið fram um að leigja t.d. tíund kvótans (aflahlutdeildar) á hverju ári. Hann yrði þá í raun leigður til tíu ára í senn. Okosturinn við þessa aðferð er að réttlætinu verður kom- ið á smám saman á tíu árum. Á meðan fá núverandi eigendur kvót- ans síminnkandi hluta arðsins af fiskveiðiauðlindinni í sinn hlut. Kosturinn er hinsvegar sá að með þessu móti verður komið í veg fyrir skyndilegar breytingar sem truflað geta langtímaáætlanir sjávarút- vegsins og sett markaðssetningu sjávarafurða í hættu. Lokaorð Hér að framan eru færð að því rök að lífskjör íslensku þjóðarinnar séu betri í dag vegna þess að mönn- um bar gæfa til að koma kvótakerf- inu á og gera það þannig úr garði að það skapar mikinn auð. Jafn- framt er varpað ljósi á að í árdaga kvótakerfisins var ekki hjá því komist að fóma réttlætissjónarmið- um fyrir hagkvæmnisjónarmið. Einnig er sú skoðun sett fram að það hafi verið rétt afstaða í ljósi bættra lífskjara þjóðarinnar vegna kvótakerfisins. Að lokum eru færð að því rök að nú beri að koma á réttlæti sem samstaða verður um meðal þjóðarinnar, en að réttlæti verði að koma á án þess að fórna þeim mikla arði sem kvótakerfið skapar. Varað er við því að reyna að nota kvótakerfið til að festa eitthvert byggðamynstur í sessi. Tilraunir til þess munu leiða af sér mikla sóun auðs auk þeirrar hættu á spillingu sem af því stafar. Hvað byggðar- öskun áhrærir er því alltof lítill gaumur gefinn að ójafnvægi í fólks- flutningum er fyrst og fremst innan landsins, en ekki til og frá landinu. Uppgangur í efnahagslífi hér á landi, sem kvótakerfið á sinn stóra þátt í, hefur einfaldað byggða- vandamálið við búferlaflutninga innanlands. Höfundur er efna- og hagfræðingur og hefur starfað lengi við sjávar- útveg. Ums j ón Arnör G. Ragnarsson Bridsfélög BorgarQarðar og Borgarness Þriðja kvöldið í opna Borgar- fjarðarmótinu í sveitakeppni var spilað miðvikudaginn 9. febrúar. Spilin voru venju fremur róleg og lítið um veiðiferðir og læti. Staða efstu sveita er nú þessi: Sveit stig Kristjáns B. Snorrasonar, Borgamesi 133 Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarfirði 120 Áma Bragasonar, Akranesi 111 Elínar Þórisdóttur, Borgamesi 104 Magnúsar Magnússonar, Borgarfirði 104 Næst verður spilað miðvikudag- inn 16. febrúar og þá í Logalandi í Reykholtsdal. Spilamennska hefst á slaginu kl 20. V estur landsmótið í sveitakeppni Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður haldið í Logalandi fostu- dagskvöldið 10. og laugardaginn 11. mars. Skráningu skal lokið fyrir ld 22 þriðjudaginn 7. mars hjá Svein- birni Eyjólfssjmi í síma 437-0029 eða á tölvupósti, sveinbjorn.eyjolfs- son@lan.stjr.is. Þátttökugjald verður að lágmarki (fer eftir þátt- töku) 20.000 kr. á sveit og er inn- ifalið í því verði snarl og kaffi. Bridsfélag Suðurnesja Lokið er fimm umferðum af sjö í aðalsveitakeppninni og er sveit Gunnlaugs Sævarssonar efst með 116 stig af 125 mögulegum. Helztu andstæðingamir eru sveit Eyþórs Jónssonar sem er í öðru sæti með 104 stig en þessar sveitir mætast nk. mánudagskvöld. Sveit Þrastar Þorlákssonar er í þriðja sæti með 97 og sveit Svölu Pálsdóttur í því fjórða með 72. Bridsfélag Hreyfils Lokið er sex umferðum af 9 í Board-A-Match sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Kristinn Ingvarsson 135 Óskar Sigurðsson 129 Sigurður Ólafsson 117 Vinir 104 Félag eldri borgara í Kópavogi Sautján pör mættu föstudaginn 4. febrúar og var að venju spilaður Michell-tvímenningur. Lokastaðan ÍN/S: Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 254 AlbertÞorstss.-SæmundurBjömss. 249 Einar Einarss. - Hörður Davíðsson 224 Lokastaðan í A/V: Sigurður Pálss. - Eysteinn Einarss. 272 Guðjón Kristjss. - Lárus Hermannss. 264 Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 240 Þriðjudaginn 8. febrúar var mjög góð mæting eða 23 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 243 HelgaHelgad.-JúlíusIngibergss. 241 EysteinnEinarss.-SigurðurPálss. 236 Hæsta skor í A/V: Alfreð Kristjánss. - Kristján Ólafss. 288 Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 241 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 229 Meðalskor báða dagana var 216. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánudaginn 31. jan- úar. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: FróðiB.Pálsson-ÞórarinnÁmas. 264 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 255 HalldórMagnúss.-PállHanness. 221 Árangur A-V: Sigurl. Guðjónss. - Olíver Kristóferss. 274 Sigtr. Ellertss. - Þorleifur Þórarinss. 247 Fimmtudaginn 3. febrúar. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristóf. 260 Viggó Nordquist - Hjálmar Gíslas. 257 Árangpir A-V: Baldur Ásgeirss. - MagnúsHalldórss. 289 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Ámas. 253 SigurðurKarlss.-HalldórMagnúss. 241 Hinn 31. janúar lauk 4 mánudaga tvímenningskeppni. Röð efstu para varð þannig: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 934 FróðiB.Pálss.-ÞórarinnÁmas. 933 Sigtryggur Ellertss. - Þorsteinn Laufd. 932 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 930 Halldór Magnúss. - Páll Hanness. 907 . .. __________________ ...... y ABS • ACE vökvadrifið jafnvægiskerfi • ETC spólvörn • EBD bremsudeilir HDC hallaviðhald • 5-7 höfuðpúðar • Öflug þjófavörn • Hiti í framrúðu Skriðstillir (Cruise Control) • SLS loftpúðafjöðrun að aftan 139 hestafla 5 cyl. túrbó dísilvél eða 184 hestafla 8 cyl. bensínvél Hiti í sætum • Tvískipt miðstöð • Leður/tausæti • Vökva-veltistýri Fjarstýrðar samlæsingar • Rafmagn í rúðum og speglum DISCOVERY KRAFTUR - ÞÆGINDI - Grjóthálsi 1 • Sfmi söludeildar 575 1210 www.bl.is ÖRYGGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.