Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 12.02.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 65 SKOÐUN BRIDS Margt gott er um þær hugmynd- ir að segja, sem hópur manna hefur sett fram að undanförnu. Uppboð veiðiheimilda mun tryggja að rétt- læti verði komið á, ef það er rétt- læti að arðurinn af fiskveiðunum renni í ríkissjóð. Með þeim er skil- greint hver á veiði- eða nytjaréttinn á útboðstímanum og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að útgerðar- menn versluðu innbyrðis með veiði- rétt sem keyptur er á uppboði. Ef á hinn bóginn hugmyndin er að selja allan veiðiréttinn árlega, til eins árs í senn, er hætt við síðasta markmið- inu, um stöðugleika, verði fórnað. Til að leysa þetta mætti skoða aðrar hugmyndir sem settar hafa verið fram um að leigja t.d. tíund kvótans (aflahlutdeildar) á hverju ári. Hann yrði þá í raun leigður til tíu ára í senn. Okosturinn við þessa aðferð er að réttlætinu verður kom- ið á smám saman á tíu árum. Á meðan fá núverandi eigendur kvót- ans síminnkandi hluta arðsins af fiskveiðiauðlindinni í sinn hlut. Kosturinn er hinsvegar sá að með þessu móti verður komið í veg fyrir skyndilegar breytingar sem truflað geta langtímaáætlanir sjávarút- vegsins og sett markaðssetningu sjávarafurða í hættu. Lokaorð Hér að framan eru færð að því rök að lífskjör íslensku þjóðarinnar séu betri í dag vegna þess að mönn- um bar gæfa til að koma kvótakerf- inu á og gera það þannig úr garði að það skapar mikinn auð. Jafn- framt er varpað ljósi á að í árdaga kvótakerfisins var ekki hjá því komist að fóma réttlætissjónarmið- um fyrir hagkvæmnisjónarmið. Einnig er sú skoðun sett fram að það hafi verið rétt afstaða í ljósi bættra lífskjara þjóðarinnar vegna kvótakerfisins. Að lokum eru færð að því rök að nú beri að koma á réttlæti sem samstaða verður um meðal þjóðarinnar, en að réttlæti verði að koma á án þess að fórna þeim mikla arði sem kvótakerfið skapar. Varað er við því að reyna að nota kvótakerfið til að festa eitthvert byggðamynstur í sessi. Tilraunir til þess munu leiða af sér mikla sóun auðs auk þeirrar hættu á spillingu sem af því stafar. Hvað byggðar- öskun áhrærir er því alltof lítill gaumur gefinn að ójafnvægi í fólks- flutningum er fyrst og fremst innan landsins, en ekki til og frá landinu. Uppgangur í efnahagslífi hér á landi, sem kvótakerfið á sinn stóra þátt í, hefur einfaldað byggða- vandamálið við búferlaflutninga innanlands. Höfundur er efna- og hagfræðingur og hefur starfað lengi við sjávar- útveg. Ums j ón Arnör G. Ragnarsson Bridsfélög BorgarQarðar og Borgarness Þriðja kvöldið í opna Borgar- fjarðarmótinu í sveitakeppni var spilað miðvikudaginn 9. febrúar. Spilin voru venju fremur róleg og lítið um veiðiferðir og læti. Staða efstu sveita er nú þessi: Sveit stig Kristjáns B. Snorrasonar, Borgamesi 133 Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarfirði 120 Áma Bragasonar, Akranesi 111 Elínar Þórisdóttur, Borgamesi 104 Magnúsar Magnússonar, Borgarfirði 104 Næst verður spilað miðvikudag- inn 16. febrúar og þá í Logalandi í Reykholtsdal. Spilamennska hefst á slaginu kl 20. V estur landsmótið í sveitakeppni Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður haldið í Logalandi fostu- dagskvöldið 10. og laugardaginn 11. mars. Skráningu skal lokið fyrir ld 22 þriðjudaginn 7. mars hjá Svein- birni Eyjólfssjmi í síma 437-0029 eða á tölvupósti, sveinbjorn.eyjolfs- son@lan.stjr.is. Þátttökugjald verður að lágmarki (fer eftir þátt- töku) 20.000 kr. á sveit og er inn- ifalið í því verði snarl og kaffi. Bridsfélag Suðurnesja Lokið er fimm umferðum af sjö í aðalsveitakeppninni og er sveit Gunnlaugs Sævarssonar efst með 116 stig af 125 mögulegum. Helztu andstæðingamir eru sveit Eyþórs Jónssonar sem er í öðru sæti með 104 stig en þessar sveitir mætast nk. mánudagskvöld. Sveit Þrastar Þorlákssonar er í þriðja sæti með 97 og sveit Svölu Pálsdóttur í því fjórða með 72. Bridsfélag Hreyfils Lokið er sex umferðum af 9 í Board-A-Match sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Kristinn Ingvarsson 135 Óskar Sigurðsson 129 Sigurður Ólafsson 117 Vinir 104 Félag eldri borgara í Kópavogi Sautján pör mættu föstudaginn 4. febrúar og var að venju spilaður Michell-tvímenningur. Lokastaðan ÍN/S: Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 254 AlbertÞorstss.-SæmundurBjömss. 249 Einar Einarss. - Hörður Davíðsson 224 Lokastaðan í A/V: Sigurður Pálss. - Eysteinn Einarss. 272 Guðjón Kristjss. - Lárus Hermannss. 264 Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 240 Þriðjudaginn 8. febrúar var mjög góð mæting eða 23 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 243 HelgaHelgad.-JúlíusIngibergss. 241 EysteinnEinarss.-SigurðurPálss. 236 Hæsta skor í A/V: Alfreð Kristjánss. - Kristján Ólafss. 288 Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 241 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 229 Meðalskor báða dagana var 216. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánudaginn 31. jan- úar. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: FróðiB.Pálsson-ÞórarinnÁmas. 264 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 255 HalldórMagnúss.-PállHanness. 221 Árangur A-V: Sigurl. Guðjónss. - Olíver Kristóferss. 274 Sigtr. Ellertss. - Þorleifur Þórarinss. 247 Fimmtudaginn 3. febrúar. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristóf. 260 Viggó Nordquist - Hjálmar Gíslas. 257 Árangpir A-V: Baldur Ásgeirss. - MagnúsHalldórss. 289 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Ámas. 253 SigurðurKarlss.-HalldórMagnúss. 241 Hinn 31. janúar lauk 4 mánudaga tvímenningskeppni. Röð efstu para varð þannig: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 934 FróðiB.Pálss.-ÞórarinnÁmas. 933 Sigtryggur Ellertss. - Þorsteinn Laufd. 932 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 930 Halldór Magnúss. - Páll Hanness. 907 . .. __________________ ...... y ABS • ACE vökvadrifið jafnvægiskerfi • ETC spólvörn • EBD bremsudeilir HDC hallaviðhald • 5-7 höfuðpúðar • Öflug þjófavörn • Hiti í framrúðu Skriðstillir (Cruise Control) • SLS loftpúðafjöðrun að aftan 139 hestafla 5 cyl. túrbó dísilvél eða 184 hestafla 8 cyl. bensínvél Hiti í sætum • Tvískipt miðstöð • Leður/tausæti • Vökva-veltistýri Fjarstýrðar samlæsingar • Rafmagn í rúðum og speglum DISCOVERY KRAFTUR - ÞÆGINDI - Grjóthálsi 1 • Sfmi söludeildar 575 1210 www.bl.is ÖRYGGI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.