Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 66

Morgunblaðið - 12.02.2000, Side 66
66 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6.) ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Vöfflukaffi Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjuþíllinn ekur. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Léttir söngvar, biblíusögur, baenir, umræöur og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Gideonmenn kynna starf sitt. Ólafur Sverrisson talar. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukaffi Stúlknakórs Bústaða- kirkju eftir messu. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Mart- einn H. Friöriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Hreins S. Hákonarsonar. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. * HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Sr. Sigurður Siguröar- son vígslubiskup flytur erindi um Þor- lák biskup helga. Hátíöarmessa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Sigurður Sigurðarson prédikar í messunni, sem minnir á helgihald í tíð Þorláks helga. Mótettukórinn og Vocis Thulis syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Pálsson, sr. Jón D. Hró- bjartsson og sr. Kristján Valur Ingólfs- son þjóna ásamt vígsluþiskupi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. , Sr. GuðlaugHelgaÁsgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Bryn- dís Valþjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11:00. Kór Kórskólans syngur undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Fiöluleikur Ólöf Júlía Kjartansdóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11:00. Lena Rós Matthías- dóttirannaststundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og ‘ sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Hrund Þórarinsdóttir stjórnar sunnudaga- skólanum með sínu fólkí. 1 messuk- affi veröur opnuð sýningin „List I Laugarnesi", þar sem eldri Laugar- nesbúar sýna listaverk af margvísleg- um toga. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarsson- ar leikur. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna að oröinu og þorðinu. Að lok- inni messu veröur boðiö til fyrirbæna við altarið og messukaffi verður til reiðu í safnaöarheimilinu. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritiö „Ósýnilegi vinurinn". Maul eftir messu. Miðar á 50 ára afmælishátíö safnaðarins 18. febr. fást eftir messu. FRÍKIRKJAN I Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Bænir, fræösla, söngvar, sögurog leikir. For- eldrar, afar og ömmur þoðin velkomin með þörnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguð- sþjónusta kl. 11. „5 ára hátíð". Öll börn sem eru 5 ára á þessu ári eru sérstaklega velkomin og fá afhenta bókagjöf. Barnakórinn syngur. Hress- ing í safnaðarheimilinu að lokinni guösþjónustu. Organisti: Daníel Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu I safnaö- arsal. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón- usta með altarisgöngu kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Dómprófastur, sr. Guðmundur Þorsteinsson, setur Lilju Hallgrímsdóttur djákna inn I embætti. En hún hefur verið ráðin til starfa við kirkjuna með sérstaka áherslu á starffýrireldri borgara. Lilja prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einnig syngur barna- og ung- lingakór kirkjunnar við messuna. Stjórnandi er Þórdfs Þórhallsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Barna- guösþjónusta á sama tíma. Umsjón: MargrétÓ. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Grafarvog- skirkju. Prestur: Sr. Sigurður Arnar- son. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnaguösþjónusta kl. 11:00 í Engja- skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guölaugur. Guösþjónusta í Grafar- vogskirkju kl. 14:00. Prestur: Sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organlsti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Eldri barnakór Grafarvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurösson. Barnaguðsþjón- usta f kirkjunni kl. 13 og f Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma í Borg- um í umsjá Bóasar, Dóru og Vilþorg- ar. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Fræösla, framhaldssaga og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Anna Sigríöur Helgadóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Vitnisburöur, mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlfðarsmára: Samkoma laugardag kl. 11. f dag sér sr. Magnús Bjarnason um prédikun en Bjarni Sigurðsson er með biblíu- fræðslu. Samkomunum er útvarpað beint á Hljóðnemanum FM 107. Á laugardögum starfa barna- og ung- lingadeildir. Súpa og brauð eftir sam- komulagi. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð ogtilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, vitnisburðir, niðurdýfing- arskírn. Ungbarna- og barnakirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma f umsjón brigaders Óskars og kafteins Miriam. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, sunnudag, kl. 17. Dagskrá í umsjá stjórnar sumar- starfs KFUK í Vindáshlíó. Sr. María Ágústsdóttir flytur hugvekju dagsins. Boðið veröur upp á samveru fyrir börn meöan á hugvekju stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Ljúffeng máltíð seld á fjölskylduvænu verði að samkomu lokinni til hjálpar fjáröflunarstarfinu. Öll sem eitt. Allirvelkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakotl: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarsell 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag ogvirkadaga kl. 18.30. JOSEFSKIRKJA, Hafnarfirðl: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudagkl. 10. Messa laug- ardagog virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusl. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA ð KJalar- nesl: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA 6 Kjalarnesl: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LÁG AFELLSKIRKJ A: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Tai-se- fjölskylduguðsþjónusta kl. 20.30. Prestursr. Magnús Björnsson. Jónas Þórirstjómartónlist með léttri sveiflu ásamt Birni Thoroddsen og Agli Ólafssyni. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Örn Falkner. Félagar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla, kirkju og Strandbergi kl. 11. Þjóðlaga- messa kl. 20.30. Prestar sr. Þórhall- ur Heimisson og sr. Gunnþór Inga- son. Léttsveit Arnars Arnarsonar leikur. Fermingarbörn sýna helgileik. Strandberg er opið eftir báðar mess- urnar. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjórnandi Áslaug Berg- steinsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. Fimm ára börn sérstaklega boðin vel- komin. Sigurður Helgi Guðmun- dsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Barna samkoma kl. 11 f umsjá Sigríðar, Eddu og Arnar. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðs- þjónustu. Æskulýðsfélagið veröur með kaffi- og vöfflusölu. Einar Ey- jólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiöir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel. Minnt er á það að ætlast ertil þess að fermingarbörn mæti um það bil 10 sinnum til guösþjónustu yfir veturinn sem hluta af fermingar- undirbúningnum. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma f kirkjunni. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 f íþróttahúsinu. Rúta fer hringinn. Mætum öll. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Börn sótt að safnaðarheimilinu í Innri-Njarövík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Nýtrúarhreyfingar innan og utan kirkju. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænirf Sel- fosskirkju kl. 12.10 frá þriðjudegi til föstudags. Samvera 10-12 ára barna kl. 16.30 alla miövikudaga. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Biblíusýnlng oþuö kl. 12. HNLFÍ: Guösþjónusta kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudagkl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta T Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl. 15.30. Helgi- stund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. Sr. Þorbjörn HlynurÁrnason. REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa á Gilsbakka kl. 14. Sóknarprestur. flttþu viöskiptahugmynd? mm SKEID ii Stofnun og rekstur smáfyrirtækja“ hefst 19. febrúar Nánari upplýsingar og skráning hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100 og á vefsíðu Iðntæknistofnunar http://www.iti.is. lóntæknistofnun Keldnaholti, 112 Reykjavík n E I N F A L T ■ A U D V E L T ■ HANDHÆGT 0DEXION APTOIM SMÍÐAKERFI Snidid lyrn hvern og einn SINDRI -Pegar byggja skal með maimum Borgartúni 31 ■ 105 flvik ■ sim HERBALIFE begar byggja r>k.il men maimum Borgartuni 31 ■ 103 Rvik ■ simi 575 OOOO ■ íox 5/5 0010 ■ www.sindri.is SJÁLFSTÆ0UR DREIFINGARAÐILI ‘ 895 8225 V ^ iúrefnisvörur iarin Herzog Silhouette Ný sjónvarps- stöð hefur út- sendingar í vor Frí áskrift og dreifing um allt landið NÝ sjónvarpsstöð mun hefja út- sendingar hér á landi í vor og hefur hlotið nafnið Stöð 1. Stefnt verður að því að útsend- ingar náist um allt land og verð- ur áhorfið ókeypis því áskriftar- gjöld verða ekki innheimt. Efnið á nýju stöðinni verður fyrst og fremst erlent afþrey- ingarefni en lítil áhersla lögð á innlenda dagskrárgerð. Að sögn Hólmgeirs Baldurs- sonar, sem ráðinn hefur verið sjónvarpsstjóri Stöðvar 1, er stefnt að því að hefja útsending- ar um miðjan maí. Hann segir að búið sé að ganga frá kaupum á megninu af því efni sem boðið verður upp á til að byrja með, en það verður fyrst og fremst breskt og bandarískt afþreying- arefni, en auk þess efni frá Norðurlöndunum. Hólmgeir er fyrrverandi sjónvarpssjóri á Skjá einum og segir að ýmsir gamlir kunningjar komi til með að birtast á nýju stöðinni sem voru áður á Skjá einum. Gagnvirkt sjdnvarp i framtíðinni Stefnt er að því að útsending- ar nái um allt land. Til að byija með munu útsendingar nást á höfuðborgarsvæðinu, Vest- mannaeyjum, Suðurlandi og líklega í Borgarnesi og þar um kring. Hólmgeir segir að í fram- haldinu verði stefnt að því að koma upp sendum um allt land og býst hann við því að Stöð 1 muni setja upp sitt eigið dreif- ingarkerfi. Hólmgeir segir að með til- komu nýrrar tækni séu ýmsir möguleikar að opnast á fjar- skiptamarkaðinum og að eig- endur Stöðvar 1 ætli sér að taka þátt í þeim breytingum. „Við sjáum fram á að sjón- varp, sími og Netið komi til með að verða samtvinnandi þáttur í fjarskiptum framtíðarinnar og við munum taka fullan þátt í því. Þannig að menn eiga að geta fylgst með sínu sjónvarpsefni hvar og hvenær sem er og fólk á jafnvel að geta tekið á móti sjónvarpsefni í gegnum aðra miðla og þá dreifingu sem nú er framkvæmanleg í sambandi við sjónvarp, og þá erum við að tala um gagnvirkt sjónvarp." Ýmsir áhugamenn um sjón- varp og fjarskipti standa á bak við þetta nýja fyrirtæki og segir Hólmgeir að leitað hafi verið til hans um að stýra sjónvarps- stöðinni. Bækistöðvar hennar verða að Engihjalla 8 í Kópa- vogi og verða starfsmenn á bil- inu 6-8 til að byija með. Fríkirkjan í Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00 Jrganisti Kári Þormar. iinsöngur Sigrún Danfelsdóttir lóvenz. Ulir hjartanlega velkomnir. iéra Hjörtur Magni óhannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.