Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6.) ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Vöfflukaffi Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjuþíllinn ekur. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Léttir söngvar, biblíusögur, baenir, umræöur og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Gideonmenn kynna starf sitt. Ólafur Sverrisson talar. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukaffi Stúlknakórs Bústaða- kirkju eftir messu. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Mart- einn H. Friöriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Hreins S. Hákonarsonar. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. * HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Sr. Sigurður Siguröar- son vígslubiskup flytur erindi um Þor- lák biskup helga. Hátíöarmessa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Sigurður Sigurðarson prédikar í messunni, sem minnir á helgihald í tíð Þorláks helga. Mótettukórinn og Vocis Thulis syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Pálsson, sr. Jón D. Hró- bjartsson og sr. Kristján Valur Ingólfs- son þjóna ásamt vígsluþiskupi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. , Sr. GuðlaugHelgaÁsgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Bryn- dís Valþjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11:00. Kór Kórskólans syngur undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Fiöluleikur Ólöf Júlía Kjartansdóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11:00. Lena Rós Matthías- dóttirannaststundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og ‘ sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Hrund Þórarinsdóttir stjórnar sunnudaga- skólanum með sínu fólkí. 1 messuk- affi veröur opnuð sýningin „List I Laugarnesi", þar sem eldri Laugar- nesbúar sýna listaverk af margvísleg- um toga. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarsson- ar leikur. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna að oröinu og þorðinu. Að lok- inni messu veröur boðiö til fyrirbæna við altarið og messukaffi verður til reiðu í safnaöarheimilinu. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritiö „Ósýnilegi vinurinn". Maul eftir messu. Miðar á 50 ára afmælishátíö safnaðarins 18. febr. fást eftir messu. FRÍKIRKJAN I Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Bænir, fræösla, söngvar, sögurog leikir. For- eldrar, afar og ömmur þoðin velkomin með þörnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguð- sþjónusta kl. 11. „5 ára hátíð". Öll börn sem eru 5 ára á þessu ári eru sérstaklega velkomin og fá afhenta bókagjöf. Barnakórinn syngur. Hress- ing í safnaðarheimilinu að lokinni guösþjónustu. Organisti: Daníel Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu I safnaö- arsal. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón- usta með altarisgöngu kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Dómprófastur, sr. Guðmundur Þorsteinsson, setur Lilju Hallgrímsdóttur djákna inn I embætti. En hún hefur verið ráðin til starfa við kirkjuna með sérstaka áherslu á starffýrireldri borgara. Lilja prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einnig syngur barna- og ung- lingakór kirkjunnar við messuna. Stjórnandi er Þórdfs Þórhallsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Barna- guösþjónusta á sama tíma. Umsjón: MargrétÓ. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Grafarvog- skirkju. Prestur: Sr. Sigurður Arnar- son. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnaguösþjónusta kl. 11:00 í Engja- skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guölaugur. Guösþjónusta í Grafar- vogskirkju kl. 14:00. Prestur: Sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organlsti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Eldri barnakór Grafarvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurösson. Barnaguðsþjón- usta f kirkjunni kl. 13 og f Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma í Borg- um í umsjá Bóasar, Dóru og Vilþorg- ar. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Fræösla, framhaldssaga og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Anna Sigríöur Helgadóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Vitnisburöur, mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlfðarsmára: Samkoma laugardag kl. 11. f dag sér sr. Magnús Bjarnason um prédikun en Bjarni Sigurðsson er með biblíu- fræðslu. Samkomunum er útvarpað beint á Hljóðnemanum FM 107. Á laugardögum starfa barna- og ung- lingadeildir. Súpa og brauð eftir sam- komulagi. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð ogtilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, vitnisburðir, niðurdýfing- arskírn. Ungbarna- og barnakirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma f umsjón brigaders Óskars og kafteins Miriam. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, sunnudag, kl. 17. Dagskrá í umsjá stjórnar sumar- starfs KFUK í Vindáshlíó. Sr. María Ágústsdóttir flytur hugvekju dagsins. Boðið veröur upp á samveru fyrir börn meöan á hugvekju stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Ljúffeng máltíð seld á fjölskylduvænu verði að samkomu lokinni til hjálpar fjáröflunarstarfinu. Öll sem eitt. Allirvelkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakotl: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarsell 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag ogvirkadaga kl. 18.30. JOSEFSKIRKJA, Hafnarfirðl: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudagkl. 10. Messa laug- ardagog virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusl. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA ð KJalar- nesl: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA 6 Kjalarnesl: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LÁG AFELLSKIRKJ A: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Tai-se- fjölskylduguðsþjónusta kl. 20.30. Prestursr. Magnús Björnsson. Jónas Þórirstjómartónlist með léttri sveiflu ásamt Birni Thoroddsen og Agli Ólafssyni. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Örn Falkner. Félagar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla, kirkju og Strandbergi kl. 11. Þjóðlaga- messa kl. 20.30. Prestar sr. Þórhall- ur Heimisson og sr. Gunnþór Inga- son. Léttsveit Arnars Arnarsonar leikur. Fermingarbörn sýna helgileik. Strandberg er opið eftir báðar mess- urnar. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjórnandi Áslaug Berg- steinsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. Fimm ára börn sérstaklega boðin vel- komin. Sigurður Helgi Guðmun- dsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Barna samkoma kl. 11 f umsjá Sigríðar, Eddu og Arnar. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðs- þjónustu. Æskulýðsfélagið veröur með kaffi- og vöfflusölu. Einar Ey- jólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiöir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel. Minnt er á það að ætlast ertil þess að fermingarbörn mæti um það bil 10 sinnum til guösþjónustu yfir veturinn sem hluta af fermingar- undirbúningnum. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma f kirkjunni. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 f íþróttahúsinu. Rúta fer hringinn. Mætum öll. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Börn sótt að safnaðarheimilinu í Innri-Njarövík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Nýtrúarhreyfingar innan og utan kirkju. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænirf Sel- fosskirkju kl. 12.10 frá þriðjudegi til föstudags. Samvera 10-12 ára barna kl. 16.30 alla miövikudaga. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Biblíusýnlng oþuö kl. 12. HNLFÍ: Guösþjónusta kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudagkl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta T Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl. 15.30. Helgi- stund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. Sr. Þorbjörn HlynurÁrnason. REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa á Gilsbakka kl. 14. Sóknarprestur. flttþu viöskiptahugmynd? mm SKEID ii Stofnun og rekstur smáfyrirtækja“ hefst 19. febrúar Nánari upplýsingar og skráning hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100 og á vefsíðu Iðntæknistofnunar http://www.iti.is. lóntæknistofnun Keldnaholti, 112 Reykjavík n E I N F A L T ■ A U D V E L T ■ HANDHÆGT 0DEXION APTOIM SMÍÐAKERFI Snidid lyrn hvern og einn SINDRI -Pegar byggja skal með maimum Borgartúni 31 ■ 105 flvik ■ sim HERBALIFE begar byggja r>k.il men maimum Borgartuni 31 ■ 103 Rvik ■ simi 575 OOOO ■ íox 5/5 0010 ■ www.sindri.is SJÁLFSTÆ0UR DREIFINGARAÐILI ‘ 895 8225 V ^ iúrefnisvörur iarin Herzog Silhouette Ný sjónvarps- stöð hefur út- sendingar í vor Frí áskrift og dreifing um allt landið NÝ sjónvarpsstöð mun hefja út- sendingar hér á landi í vor og hefur hlotið nafnið Stöð 1. Stefnt verður að því að útsend- ingar náist um allt land og verð- ur áhorfið ókeypis því áskriftar- gjöld verða ekki innheimt. Efnið á nýju stöðinni verður fyrst og fremst erlent afþrey- ingarefni en lítil áhersla lögð á innlenda dagskrárgerð. Að sögn Hólmgeirs Baldurs- sonar, sem ráðinn hefur verið sjónvarpsstjóri Stöðvar 1, er stefnt að því að hefja útsending- ar um miðjan maí. Hann segir að búið sé að ganga frá kaupum á megninu af því efni sem boðið verður upp á til að byrja með, en það verður fyrst og fremst breskt og bandarískt afþreying- arefni, en auk þess efni frá Norðurlöndunum. Hólmgeir er fyrrverandi sjónvarpssjóri á Skjá einum og segir að ýmsir gamlir kunningjar komi til með að birtast á nýju stöðinni sem voru áður á Skjá einum. Gagnvirkt sjdnvarp i framtíðinni Stefnt er að því að útsending- ar nái um allt land. Til að byija með munu útsendingar nást á höfuðborgarsvæðinu, Vest- mannaeyjum, Suðurlandi og líklega í Borgarnesi og þar um kring. Hólmgeir segir að í fram- haldinu verði stefnt að því að koma upp sendum um allt land og býst hann við því að Stöð 1 muni setja upp sitt eigið dreif- ingarkerfi. Hólmgeir segir að með til- komu nýrrar tækni séu ýmsir möguleikar að opnast á fjar- skiptamarkaðinum og að eig- endur Stöðvar 1 ætli sér að taka þátt í þeim breytingum. „Við sjáum fram á að sjón- varp, sími og Netið komi til með að verða samtvinnandi þáttur í fjarskiptum framtíðarinnar og við munum taka fullan þátt í því. Þannig að menn eiga að geta fylgst með sínu sjónvarpsefni hvar og hvenær sem er og fólk á jafnvel að geta tekið á móti sjónvarpsefni í gegnum aðra miðla og þá dreifingu sem nú er framkvæmanleg í sambandi við sjónvarp, og þá erum við að tala um gagnvirkt sjónvarp." Ýmsir áhugamenn um sjón- varp og fjarskipti standa á bak við þetta nýja fyrirtæki og segir Hólmgeir að leitað hafi verið til hans um að stýra sjónvarps- stöðinni. Bækistöðvar hennar verða að Engihjalla 8 í Kópa- vogi og verða starfsmenn á bil- inu 6-8 til að byija með. Fríkirkjan í Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00 Jrganisti Kári Þormar. iinsöngur Sigrún Danfelsdóttir lóvenz. Ulir hjartanlega velkomnir. iéra Hjörtur Magni óhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.