Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 67
morgunblÁðið ’ Umferðar- öryggis- átak Olís BIPREIÐAEIGENDUR vita að það er hættulegt að aka af stað að morgni, hafandi gert lítið gat á hrím- ið á framrúðunni og bifreiðin kannski þar að auki eineygð, þurrkublöðin léleg og dekkin í ofan- álag tjörumettuð. Þeir eru þó alltof margir sem kannast við að hafa farið út í umferðina á bifreið sem þessi lýsing á við um,“ segir í fréttatil- kynningu frá Olís. Einnig segir: „Á þjónustustöðvum Olís mun á næstu vikum lögð sérstök áhersla á hvaðeina sem viðkemur ör- yggi bifreiða í umferðinni. Ávallt er mikilvægt að sjálfsögð öryggisatriði bifreiða séu í Iagi og gildir það ekki síst í skammdeginu þegar allra veðra er von. Sprungin pera skapar hættu í umferðinni, illa þrifin og lé- leg þurrkublöð skapa hættu, vitlaus loftþrýstingur í dekkjum skapar hæjtu. Á þjónustustöðvum Olís býðst við- skiptavinum til dæmis að fá perur bifreiða sinna yfirfarnar, þurrkublöð athuguð og þrifin, rúður þrifnar og loftþrýsting í dekkjum mældan. Ef skipta þarf um perur, þurrkublöð eða annað slíkt sér lipurt starfsfólk stöðvanna um það án endurgjalds. Rúðusköfúr, hrímeyði, rúðu- hreinsi, dekkjahreinsi og fleira sem nauðsynlegt er að hafa við höndina er einnig að finna á stöðvunum. Að- alljósaperur eru nú á tilboði hjá Olís og kostar peran 250 krónur en var áður á 395 krónur. Þess má einnig geta að þeim sem lenda í því að bifreiðir þeirra verða bensínlausar geta nú, hafi þeir síma við höndina, hringt í símanúmer Greiðabíla, 567 6767, og kemur þá bíll um hæl með 5 lítra af Olis-bens- íni í brúsa. Fyrir þessa þjónustu greiðast 1.500 krónur og er þá inn- ifalinn akstur greiðabílsins og bens- ínið. Starfsfólk þjónustustöðva Olís vill minna bílstjóra á mikilvægi þess að sjálfsagðir öryggisþættir bifreiða séu í lagi og býður þá velkomna á þjónustustöðvar félagsins. FRÉTTIR Suzuki Grand Vitara með dísilvél kynntur SUZUKI-bílar hf. í Reykjavík efna um helgina til sýningar á jeppum og fjórhjóladrifsbílum. Verður lögð sér- stök áhersla á að kynna Suzuki Grand Vitara sem nú er fáanlegur með dísilvél. Grand Vitara-dísilvélin er tveggja lítra, 90 hestöfl og með forþjöppu og millikæli. Bíllinn kost- ar með fimm gíra handskiptingu 2.395.000 kr. og með sjálfskiptingu rúmar 2,5 milljónir. Sýningin stend- ur laugardag og sunnudag kl. 12 til 17 sýningarsal Suzuki bíla hf. í Skeif- unni. Just For Men hárlitunarsjampó fyrir karlmenn, sem litar gráu hárin og gefur eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum og hver litun endist í allt að 6 vikur. # Þú gerir það sjálfur # Sáraeinfalt # Leiðbeiningar á íslensku fylgja hverjum pakka Einnig skegglitunargel sem þú burstar í skeggið og gráu hárin fá eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum. karlmenn 5?mínútna h; Moustacbe.Bear É andSideburns Utsölustaðir: Hagkaup, Nýkaup, apótek og hársnyrtistofur LÁUGÁRDÁGUR 12. FEBRUAR 2000 67 CUaoia. Rfcola hábbr|ðitsykyrinn ir kominn fli liiandi RiCOLA JURTABRJÓSTSYKURINN ER MEST SELDI HÁLSBRJÓSTSYK- UR SINNAR TEGUNDAR í HEIM- INUM í DAG. HANN HEFUR ÞÁ SÉRSTÖÐU AÐ INNIHALDA AÐEINS NÁTTÚRULEGAN SYKUR, SEM GERIR HANN EKKI AÐEINS BRAGÐBETRI, HELDUR EINNIG HOLLARI EN ELLA. FÆST í FLESTUM APÓTEKUM LANDSINS. BERGFELL EHF SKIPHOLTI 50B SÍMI: 511 5060 Sölumaður: GSM 696 6999 0 ÚTFARARÞJÓNUSTAN 10 ** 1990-2000 Persónuleg þjónusta Aðstoðura við skrif minningarrgreina Sími: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is Rúnar Gtirmundsson Sigurður Rúnarsson útfararsljúri útfararstjúri Betur af stað farið en heima setið ÚTSÖLUNNILÝKUR13. FEB - lika sunnudaga habitat Heima er best Utflutningsráð ísiands hefur það meginhlutverk að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að selja vörur sínar, þekkingu og þjónustu erlendis. Mikilvægur þáttur í þessu starfi felst í því að aðstoða fyrirtæki við undirbúning og þátttöku á vötu- sýningum og við skipulag á kaupstefnum. ✓ Utfi utningsráð skipuleggur hópþáttöku íslenskra fyrirtækja á eftirfarandi vörusýningum og kaupstefnum sem haldnar eru á fyrri hluta ársins. ■ : .„f, MARKAÐU ÞER -Á VÖRUSÝNINGUM ERLENDIS Fullbókað Fullbókað Skráning fyrir 15. feb Skráningfyrir 15. Skráning fyrir 18. feb Skráningfyrir 15- feb. UTFLUTNINGSRAÐ ISLANDS Nánari upplýsingar veita: Vilhjálmur Jens Árnason og Berglind Steindórsdóttir í síma 511 4000 Tölvupóstur: vilhjalmurj@icetrade.is, berglind@icetrade.is CeBIT 2000 Hannover 24. Intemational Boston Seafood Show Boston 7. - FISHING Glasgow 30. Vörur og þjónusta fyrir sjávarútveg TórRek Þórshöfn Kaupstefna sem vekur mikla athygli x Færeyjum. The European Seafood Exposition Brussel 9- - Ein stærsta sýning er tengist sölu sjávarafúrða í heiminum. Seafood Processing Europe Brussel 9-- Vélar, tæki og annar búnaður fyrir sjávarútveg. feb - 1. mars 9. mars mars - 1. apríl 29- aprfl 11. max 11. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.