Morgunblaðið - 12.02.2000, Qupperneq 67
morgunblÁðið ’
Umferðar-
öryggis-
átak Olís
BIPREIÐAEIGENDUR vita að
það er hættulegt að aka af stað að
morgni, hafandi gert lítið gat á hrím-
ið á framrúðunni og bifreiðin
kannski þar að auki eineygð,
þurrkublöðin léleg og dekkin í ofan-
álag tjörumettuð. Þeir eru þó alltof
margir sem kannast við að hafa farið
út í umferðina á bifreið sem þessi
lýsing á við um,“ segir í fréttatil-
kynningu frá Olís.
Einnig segir: „Á þjónustustöðvum
Olís mun á næstu vikum lögð sérstök
áhersla á hvaðeina sem viðkemur ör-
yggi bifreiða í umferðinni. Ávallt er
mikilvægt að sjálfsögð öryggisatriði
bifreiða séu í Iagi og gildir það ekki
síst í skammdeginu þegar allra
veðra er von. Sprungin pera skapar
hættu í umferðinni, illa þrifin og lé-
leg þurrkublöð skapa hættu, vitlaus
loftþrýstingur í dekkjum skapar
hæjtu.
Á þjónustustöðvum Olís býðst við-
skiptavinum til dæmis að fá perur
bifreiða sinna yfirfarnar, þurrkublöð
athuguð og þrifin, rúður þrifnar og
loftþrýsting í dekkjum mældan. Ef
skipta þarf um perur, þurrkublöð
eða annað slíkt sér lipurt starfsfólk
stöðvanna um það án endurgjalds.
Rúðusköfúr, hrímeyði, rúðu-
hreinsi, dekkjahreinsi og fleira sem
nauðsynlegt er að hafa við höndina
er einnig að finna á stöðvunum. Að-
alljósaperur eru nú á tilboði hjá Olís
og kostar peran 250 krónur en var
áður á 395 krónur.
Þess má einnig geta að þeim sem
lenda í því að bifreiðir þeirra verða
bensínlausar geta nú, hafi þeir síma
við höndina, hringt í símanúmer
Greiðabíla, 567 6767, og kemur þá
bíll um hæl með 5 lítra af Olis-bens-
íni í brúsa. Fyrir þessa þjónustu
greiðast 1.500 krónur og er þá inn-
ifalinn akstur greiðabílsins og bens-
ínið.
Starfsfólk þjónustustöðva Olís vill
minna bílstjóra á mikilvægi þess að
sjálfsagðir öryggisþættir bifreiða
séu í lagi og býður þá velkomna á
þjónustustöðvar félagsins.
FRÉTTIR
Suzuki Grand Vitara
með dísilvél kynntur
SUZUKI-bílar hf. í Reykjavík efna
um helgina til sýningar á jeppum og
fjórhjóladrifsbílum. Verður lögð sér-
stök áhersla á að kynna Suzuki
Grand Vitara sem nú er fáanlegur
með dísilvél. Grand Vitara-dísilvélin
er tveggja lítra, 90 hestöfl og með
forþjöppu og millikæli. Bíllinn kost-
ar með fimm gíra handskiptingu
2.395.000 kr. og með sjálfskiptingu
rúmar 2,5 milljónir. Sýningin stend-
ur laugardag og sunnudag kl. 12 til
17 sýningarsal Suzuki bíla hf. í Skeif-
unni.
Just For Men
hárlitunarsjampó
fyrir karlmenn, sem
litar gráu hárin og
gefur eðlilegan lit á
aðeins 5 mínútum
og hver litun endist í
allt að 6 vikur.
# Þú gerir það
sjálfur
# Sáraeinfalt
# Leiðbeiningar
á íslensku fylgja
hverjum pakka
Einnig
skegglitunargel
sem þú burstar í
skeggið
og gráu hárin fá
eðlilegan lit á aðeins
5 mínútum.
karlmenn
5?mínútna h;
Moustacbe.Bear
É andSideburns
Utsölustaðir: Hagkaup, Nýkaup, apótek og hársnyrtistofur
LÁUGÁRDÁGUR 12. FEBRUAR 2000 67
CUaoia.
Rfcola hábbr|ðitsykyrinn ir kominn fli liiandi
RiCOLA JURTABRJÓSTSYKURINN
ER MEST SELDI HÁLSBRJÓSTSYK-
UR SINNAR TEGUNDAR í HEIM-
INUM í DAG. HANN HEFUR ÞÁ
SÉRSTÖÐU AÐ INNIHALDA
AÐEINS NÁTTÚRULEGAN SYKUR,
SEM GERIR HANN EKKI AÐEINS
BRAGÐBETRI, HELDUR EINNIG
HOLLARI EN ELLA.
FÆST í FLESTUM
APÓTEKUM LANDSINS.
BERGFELL EHF
SKIPHOLTI 50B SÍMI: 511 5060
Sölumaður: GSM 696 6999
0 ÚTFARARÞJÓNUSTAN
10 ** 1990-2000
Persónuleg þjónusta
Aðstoðura við skrif minningarrgreina
Sími: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is
Rúnar Gtirmundsson Sigurður Rúnarsson
útfararsljúri útfararstjúri
Betur af stað farið en heima setið
ÚTSÖLUNNILÝKUR13. FEB
- lika sunnudaga habitat Heima er best
Utflutningsráð ísiands hefur það meginhlutverk að auðvelda íslenskum fyrirtækjum
að selja vörur sínar, þekkingu og þjónustu erlendis. Mikilvægur þáttur í þessu
starfi felst í því að aðstoða fyrirtæki við undirbúning og þátttöku á vötu-
sýningum og við skipulag á kaupstefnum.
✓
Utfi utningsráð skipuleggur hópþáttöku íslenskra fyrirtækja á eftirfarandi
vörusýningum og kaupstefnum sem haldnar eru á fyrri hluta ársins.
■ : .„f,
MARKAÐU ÞER
-Á VÖRUSÝNINGUM ERLENDIS
Fullbókað
Fullbókað
Skráning fyrir 15. feb
Skráningfyrir 15.
Skráning fyrir 18. feb
Skráningfyrir 15- feb.
UTFLUTNINGSRAÐ ISLANDS
Nánari upplýsingar veita:
Vilhjálmur Jens Árnason og Berglind Steindórsdóttir í síma 511 4000
Tölvupóstur: vilhjalmurj@icetrade.is, berglind@icetrade.is
CeBIT 2000 Hannover 24.
Intemational Boston Seafood Show Boston 7. -
FISHING Glasgow 30.
Vörur og þjónusta fyrir sjávarútveg
TórRek Þórshöfn
Kaupstefna sem vekur mikla athygli x Færeyjum.
The European Seafood Exposition Brussel 9- -
Ein stærsta sýning er tengist sölu sjávarafúrða í heiminum.
Seafood Processing Europe Brussel 9--
Vélar, tæki og annar búnaður fyrir sjávarútveg.
feb - 1. mars
9. mars
mars - 1. apríl
29- aprfl
11. max
11. maí