Morgunblaðið - 12.02.2000, Page 80

Morgunblaðið - 12.02.2000, Page 80
80 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ r 7 i HÁSKÓLABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ KEVIN SPACEY ANMEm AMERICAN BE ★★★★ __Lti OFE Hausverk ★ ★★l/2 Ú'Úr'- Al MBL m ★ ★★ 1/2 | KBDagur H Patrica ArqtiepPp f ★ ★★l/2ÓFE Gabrieí Byrne Hausverk Dulræn öfl stjóma lífi og líkama Frankie Page, en eru þau að ofan eða neðan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. B. i. 16 ára ★★★★ ★★★★ ★★★ t/2 ÓHT Rás2 SV MBL Kvikmyndir.is kvikmynd eftir FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT A SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Hagatorgi, sími 530 1919 tmtn f DOl BLI EOPARDY D ÁK.1-RA > NYTT 0G BETRA'WS WXAR Tölvuteiknaða | ■ snilldarverkið frá L X/ 1 Disney og Pixar sem K ••• slö öll aðsóknarmet § /^BESTi Einstök upplifun fyrir W .!* ; MYMDI unga sem aldna. \™íu2i ABALHLUTVERK \ EHSKTTAL: Tom Hanks, Tim Allen, Joan Cusack og Kelsey 6r ADALHLUTVERK ÍSLENSKT TAL: Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdnttir, Harald G. Haralds, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson og Karl Ágúst Úlfsson. sss FERÖU i 8/6 Álfabakka 8, simí S87 8900 og 587 8905 Sestu upp » sjukrabii meö NiQolas Cage og féloguin.ag-igtfðu i ptrúlegultÖTéíd ævi þinnar á tveimíir sólarhrUHittm um götur Now^fcgrk bargaú. fýnöih og ögrandi mynd eftirsnillinginn Martin Scorsese meö einvala ljöi leikara. lausverk nicoi i : rmo-*-o .-M.rMr.rTr.,.,.,..,....... ■ rrt t n xi'tí ri Sýnd með íslensku tali kl. 2.45, 4.50, 6.55 og 9. og 11. ATH. fríkort gildir ekki á þessa mynd www.samfilm.is Ernest allur JIM Varney sem lék hinn klaufska og uppátækjasama Ernest er lát- inn. Leikarinn, sem var fimmtugur að aldri, háði hetjulega baráttu við lungnakrabbamein í tvö ár en varð á endanum að lúta í lægra haldi. Vamey vakti fyrst athygli sem grettinn og glottandi iðnaðar- maður í fjölda sjónvarpsauglýs- inga en gerði síðan hrakfallabálk- inn Ernest ódauðlegan og verður hans fyrst og síðast minnst fyrir þá litriku persdnu. Emest var sérlega vinsæll t, meðal yngstu áhorfendanna og vom gerðar fjölmargar myndir þar sem hann var sífelit að koma sér í hið mesta klandur. Á seinni ámm bætti hann síðan einni fjöðrinni enn í hattinn með því að ljá leikfangahundinum Slinky Dog rödd sína í Leikfangasögunum tveimur. Það var einmitt í tengslum við seinni myndina og framsýningu hennar að Vamey sá sig fyrst knúinn til að ljóstra upp um veik- indi stn en þá hafði honum hrakað mikið og líkaminn farinn að gefa eftir í baráttunni við krabbameinið. Ungir kvikmyndaáhorfendur eiga eflaust eftir að sakna sárt þessa sérstaka leikara en minning hans mun lifa með gúmmikarlinum brjóstgóða, honum Emest. Emma trúði ekki Geri BARNAKRYDDIÐ broshýra, Emma Bunton sagði fyrir rétti í ~JK vikunni að hún hefði aldrei trúað því að stalla hennar, Geri Halli- well, myndi hætta í stúlknasveit- inni Spice Girls eins og reyndin varð. Skellinöðrufyrirtækið Aprilia sakar stúlkurnar í sveit- inni um að hafa gert að engu samning þeirra á milli um að kynna skellinöðru fyrirtækisins er Geri ákvað að hætta. Emma segir þé að reyndar hafi Geri gefið það í skyn í tónleikaferð sveitarinnar um heiminn að hún væri að hugsa um að hætta. „En við tókum ekki mark á henni því "Sívið vorum oft að gantast með svona lagað. Þetta var því meira sagt í gríni og við hlógum að þessu.“ Geri stóð hins vegar við orð sín sem kostaði skellinöðrufyrirtækið stórfé því hún var hluti af kynn- ingarherferð þess. Málið verður -^tekið upp aftur í réttarsalnum á *næstu dögum. Reuters Hilmir Snær Guðnason fer með hlutverk síra Jóns í Myrkrahöfðingjanum. Alexandra Rappaport í hlutverki sínu í Myrkra- höfðingjanum. Myrkrahöfðinginn í Berlín Kvikmyndin Myrkrahöfðinginn verður sýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Aðalleikarar myndarinnar, Hilmir Snær Guðnason og Alexandra Rapaport, verða kynntir á morgun á sérstakri hátíðar- dagskrá ásamt 16 öðrum imgum leikurum frá alls fjórtán löndum í Evrópu. Myrkrahöfðinginn, kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar, verður sýnd- ur tvisvar sinnum í Panorama- flokki en einnig á evrópska sölu- markaðnum. Auk Myrkrahöfðingjans kynnir Kvikmyndasjóður íslands mynd- imar „Ungfrúin góða og húsið“ og „Baráttan um bömin“ á evrópsk- um markaði. Ungfrúin góða og húsið verður sýnd tvisvar sinnum en Baráttan um bömin einu sinni. Sérstök sýning fyrir fjölmiðla á Myrkrahöfðingjanum er í hádeg- inu í dag og að henni lokinni verð- ur efnt til blaðamannafundar. Op- in sýning er síðan klukkan 19.00, en eftir kvöldsýninguna býður Ingimundur Sigfússon, sendi- herra íslands í Berlín, aðstand- endum myndarinnar og blaða- mönnum til móttöku í sendiherrabústaðnum. Evrdpskar stjörnur Á morgun, sunnudag, verða átján evrópskir leikarar frá fjór- tán löndum kynntir í verkefni á vegum „European Film Promot- ion“ sem kallast „Shooting Stars“. Kvikmyndasjóður íslands sem er aðili að verkefninu tilnefndi Hilmi Snæ Guðnason, sem nú tek- ur þátt annar íslenskra leikara, en í fyrra stóð Ingvar Sigurðsson á „fjölunum" í Berlín. Auk Hilmis tekur Alexandra Rapaport, sem fór með eitt aðalhlutverkið í mynd Hrafns Gunnlaugssonar, þátt í verkefninu. Á sérstakri hátíðar- dagskrá mun Von Moritz de Handeln, forseti Berlinale, kynna stjörnumar eftir að þær hafa verið kynntar blaða- og kvikmynda- gerðarmönnum fyrr um daginn. Franska leikkonan Jeanne Mor- eau, sem einnig er heiðursgestur hátíðarinnar, stýrir að þessu sinni verkefninu, en á síðasta ári var það ekki síðri stjarna eða Ben Kingsley. Verkefnið felst í því að kynna unga leikara sem getið hafa sér gott orð í heimalandi sínu og að koma þeim á framfæri á alþjóða vettvangi. Meðlimir hópsins í ár eru flestir hverjir þekkt nöfn í evrópskum kvikmyndaheimi og nokkrir þeirra hafa leikið í kvik- myndum vestanhafs. í kynningu er minnst á muninn á evrópskum og bandarískum kvikmyndaheimi. Vestanhafs eru það leikarar frekar en leikstjórar sem festast í minni áhorfandans, enda miðast öll markaðssetning myndanna við að kynna og selja kvikmyndimar með andlitum aðalleikaranna. Evrópskur kvikmyndaiðnaður hefur á síðastliðnum árum eða ára- tugum verið rómaður iyrir að vera mun fjölbreyttari og kraftmeiri en hinn bandaríski. En það er samt sem áður sorgleg staðreynd, að aðsókn á evrópskar myndir liggur undir einu prósentustigi í Banda- ríkjunum og í Evrópu rétt um og yfir tíu af hundraði miðað við horf- un á bandarískar myndir. Verk- efnið er þannig liður í viðleitni evrópskra kvikmyndasjóða að jafna þetta hlutfall.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.