Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 7

Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 7 Að heimsækja Indland er eins og að koma inn í annan heim. Eða kannski frekar aðra heima, slík er fjölbreytnin. Litríkt mannlífið, andstæðurnar og ótrúlega viðburðarík sagan við hvert fótmál. Nútíma tækni og þægindi við hliðina á lífsháttum sem tíökast hafa í þúsundir ára. Glæsilegar skoðunarferðir um Nýju og Gömlu Delhi, til „bleiku borgarinnar" Jaipur og Agar, þar sem hið óviðjafnanlega Taj Mahal er að finna. ■ Beint ieigufiug til Delhi ■ Dvalið á fyrsta flokks hótelum ■ Skoöunarferðir jafnt innan borgar sem utan Verð frá kr. 69.900 á mann í tvíbýli (miðað við fyrstu 100 farþegana sem framvísa Platinum-, EUROCARD Gull-, eða ATLAS korts ferðaávísun). Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, akstur til og frá flugvelli erlendis og fararstjóm. Ekki innifalið: Flugvallarskattar og bókunargjald í alferð 2.910 kr. Lágmarksþátttaka er 240 farþegar. A£=JLÁ Fararstjórar: Lilja Hilmarsdóttir Sigurður A. Magnússon Helgi Benediktsson Einar Falur Ingólfsson Friðrik Brekkan Davíð Guðmundsson Samvinnuferðir Landsýn Á verði fyrir þig! Indland-engu líkt! í samvinnu við EUROCARD MasterCard bjóðum við nú beint leiguflug til Indlands í fyrsta sinn frá íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.