Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.02.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 15 - Lífeyrissparnaður í hlutabréfum Séreignarsjóður Kaupþings ávaxtar viðbótarlífeyrissparnað og hefur náð frábærum árangri. Nafnávöxtun hans var 48,54% á síðasta ári, en það þýðir 41,5% raunávöxtun. Markmið sjóðsins er að skila ávallt hæstu ávöxtun sem fáanleg er í viðbótarlífeyrissparnaði. Sjóðurinn leggur áherslu á alþjóðleg hlutabréf, enda skilar slík fjárfesting bestum árangri þegar til lengri tíma er litið. Viðbótarlífeyrissparnaður er eitt hagkvæmasta sparnaðarform sem til er. Þú frestar greiðslu tekjuskatts, sparnaðurinn er fjármagnstekju- og eignaskattsfrjáls og sjóðurinn er þín einkaeign og rennur til erfingjanna fallir þú frá. Séreignarsjóður Kaupþings er rétti staðurinn fyrir þinn viðbótarsparnað. *1.1.1999 -1.1.2000 Framsækin fjárfestingarstefna Ertend hlutabréf 47% Innlend skuldabréf 23% Erlend skuldabréf 5% Áhersla á erlend hlutabréf Virk eignastýring Séreign sem erfist Mótframlag launagreiðanda eftir samkomulagi Enginn fjármagnstekjuskattur Enginn eignaskattur Tekjuskattsfrestun Innlend hlutabréf 25% Þú getur byrjað strax. Hringdu í okkur í síma 5151500 eða heimsæktu vefsetur okkar, www.kaupthing.is og leggðu grunninn að framtíð að eigin vali. KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.