Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 27 Samtök iðnaðarins óska verðlaunahöfum í Umbúðasamkeppni SI 1999 til hamingju 1. verðlaun Helgarsteik frá SS Lína neytendaumbúða fyrir tilbúna kjötrétti. Hönnun: Fíton, auglýsingastofa Framleiðandi: Umbúðamiðstöðin Notandi: SS - Státurfélag Suðurlands Aó mati dómnefndar glæsiteg umbúóalína, vet fram sett og freistandi. Leitast er vió að draga fram sérkenni hverrar tegundar. Þær sýna innihaídió vel og gefa neytandanum góða hugmynd um hvers er að vænta. Um- búðirnar uppfytla ött skilyrói um upplýsingar og innibaidslýsingu, formgerð er einföld og hagkvæm í framleiðslu og efnisval meó ágætum. Úttit, efnisvat, framteiðslugæði og meóhöndlun skipa umbúðatinu fyrir Helgarsteikur frá SS á bekk með þeim bestu í Umbúðasamkeppninni. 2. verðlaun Umbúóalína Össurar hf. Lina flutninga- og neytendaumbúóa fyrir stoðtækiavörur og kynningarefni tengt þeim. Hönnun útlits: Magnús Arason Ráðgjöf og umsjón: Marteinn Viggósson Hönnun forms: Kassagerð Reykjavíkur Framteiðandi: Kassagerð Reykjavíkur Notandi: Össur hf. Aó mati dómnefndar vel hönnuó og heittístæó umbúóauna, hönnuði, framteiðanda og notanda tii mikiis sóma. Styrkurinn liggur í heildarötliti umbúóanna, efnisvati og skiputagi sem er meó besta móti. Útlit innri og ytri urobúða er samhæft með viðeigandi litum og tetri. Efnisvat og formgerð try?ggir hámarksverndun vöru. Leiöbeiningar og kynningarefni eru hönnuó í futlu samræmi við umbúðirnar cg eykur þaó enn é styrk og beitdarblæ tínunnar. Aó mati dómnefn.dar er iiönnun og frafnleiðsla umbúóaíínu Össurar með þvi besta í Umbúðasamkeppninni. 3. verðlaun Heilsutvenna frá Lýsi Stakar neytendaumbúðir fyrir bætiefni. Hönnun; Ydda, augtýsingastofa Hönnuður: Anna Þóra Árnadóttir Framleiðandi: Kassagerð Reykjavíkur Notandi: Lýsi Að mari dómnefndar vel unnar umbúðir hvað útlit og formgerð varðar. Varan nýtur sín vel á Léttum grunni. Upptýsingar eru hnit- miðaöar og skýrar og kostur er aó geta stiltt umbúðunúm upp á tvc vegu. Sidpulag, efnisvat oc nýting gera umhúðirnar að hagkvæmum kosti í framleiáslu og handverk hönnuðar og framteiðanda tryggir þeim sæti meðat þeirra bestu i Umbúðasamkeppninni. Samtök iónaðarins þakka frábæra þátttöku og bvetja islensk fyrirtæki til að halda merki inniendrar framteiöslu og hönnunar hátt á lofti i framtiðinni. Framteiðsla islenskra umbúða skapar mörg mikitvæg störf á fslandi. SAMTÖK IÐNAÐARINS Haltveigarstig 1 * 101 Reykjavik • Simi 511 5555 • Fax 511 5566 • www.si.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.