Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ovissa um mótaröð vélsleða- manna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Vésleðafélagi Ólafs- fjarðar: „Bikarmót í vélsleðaakstri var fyr- irhugað um helgina á Dalvík en hefur núi verið aflýst. Mótshaldið átti að vera í höndum Vélsleðafélags Ólafs- fjarðar. Astæða þessa er töf á viður- kenningu dómsmálaráðuneytisins á nýju sambandi í akstursíþróttum, Mótorsportsambandi Islands. Að fenginni slíkii viðurkenningu geta MSI og aðildarfélög þess öðlast rétt til keppnishalds í akstursíþróttum en samkvæmt núverandi relgugerð hef- ur Landssamband íslenskra aksturs- íþróttafélaga, LÍA, í raun einkaleyfi stjómvalda til keppnishalds. Vélsleðafélag Ólafsfjarðar er stofnaðili að Mótorsportsambandiu Islands, en sambandið hefur aksturs- keppnir í vélsleða-, vélhjóla- og kart- bflaakstri á stefnuskrá sinni og var stofnað í byrjun janúar sl. Strax í kjölfarið var sótt um viðurkenningu dómsmálai’áðuneytis á sambandinu til keppnishalds en svar hefur ekki borist. Aðildarfélög MSÍ hafa öll sagt skil- ið við LÍA og í þeim hópi era t.d. nær öll þau félög sem staðið hafa að móts- haldi í vélsleðaakstri á undanfömum árum. Stærstu hluti keppenda í véls- leðaakstri er sömuleiðis innan aðild- arfélaganna og því segir sig sjálft að á meðan ekki fæst svar frá dómsmál- aráðuneytinu um ósk MSÍ til keppn- ishalds er mótaröð í vélsleðaakstri stefnt í voða. MSÍ félagar hafa einnig unnið að undirbúningi heimsmeist- aramóts í snjókrossi í Ólafsfirði á komandi vori en aðili að mótinu verð- ur WSA í Bandaríkjunum (World snowmobile association). Fyrir ligg- ur að af því móti mun ekki verða ef einkaleyfi LÍA á keppnishaldi í akst- ursíþróttum verður áfram varið með reglugerð. Pess má að lokum geta að í flestum Evrópulöndum era eitt eða fleiri sambönd í hverju landi sem annast mótahald í akstursíþróttum." Morgunb!aðið/J6n H. Sigurmundsson Gísli G. Jónsson tekur við viður- kenningu úr hendi Ragnars M. Sigurðssonar, íþrótta- og æsku- lýðsfulltrúa. fþróttamað- ur Olfuss Þorlákshöfn. Morgunblaðið. GÍSLI G. Jónsson var valinn íþrótta- maður sveitarfélagsins Ölfuss árið 1999. Gísli hefur, allt frá því að hann hóf að keppa í torfæra 1991, verið einn fremsti ökumaður íslands og hefur á þessum áram unnið fjölda titla. Oftar en nokkur annar hefur hann hampað íslandsmeistaratitlin- um, einnig hefur hann orðið bikar- meistari. Samtök akstursíþrótta- manna völdu Gísla ökumann ársins 1999. íslandsmeistaratitillinn nú var sá þriðji á jafnmörgum áram og vann Gísli því bikarinn til eignar. Alls voru átta íþróttamenn í kjöri, einn fulltrúi hveraar íþróttagreinar. Þeir voru: Ágúst Öm Grétarsson, Hólmfriður Smáradóttir, Georg Már Michelsen, Bjarai Már Valdimars- son, Jón Ari Rúnarsson, Sigrún Dögg Þórðardóttir og Þorsteinn Guðnason. Opið hús í Löndunum Opið hús í Seljalandi 1, Reykjavík. Um er að ræða mjög fallega 2ja herb. 46,2 fm íbúð á jarðhæð í mjög góðu hverfi. Parket á stofu, flísar á eldhúsi og baði og parketdúkur á svefnherbergi. Elín Guðrún og fasteignasalinn, Sveinn Óskar, munu sýna eignina í dag milli kl. 15 og 17. Elín 698 7297 og Sveinn 862 9408 STEIGNA €■ íKAÐURINN J ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ RÁNARGATA NR . 6, 6A og 8 OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu þessi fallegu burstahús í hjarta borgarinnar. Hér er um að ræða þrjú . samliggjandi hús, sem eru hvert um sig kjallari, tvær hæðir og ris, samtals að gólffleti 800 fm. Ýmsir nýtingarmöguleikar, t.d. undir gistiheimili eða útleigu á herbergjum. Húsin eru til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15 Verið velkomin yj Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 OPIÐ SUNNUDAG KL. 12.00-14.00 Opið í dag kl. 12 til 14 Hraunbær - fyrir 60 ára og eldri Falleg 68 fm tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi við Hraunbæ. Þvottahús í íbúðinni og góð gólfefni. V. 9,3 m. 3457 Skúlagata - eldri borgarar Vorum að fá í sölu fallega 102 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl- geymslu. I íbúðinni eru tvö góð svefnherbergi, þvottaherbergi, stór stofa og borðstofa ásamt eldhúsi og baði. Þessi íbúð gæti hentað mjög vel tveimur einstaklingum. 3263 Kirkjusandur - lyftuhús með bílgeymslu Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja 90,6 fm íbúð á jarð- hæð í þessu vinsæla húsi við Kirkjusand. íbúðinni fylgir stæði í bíl- geymslu. 3305 rífandi sala! Eyktarás Hörkugott 280,6 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. 43 fm bíl- skúr. Möguleiki á séríbúð í kjallara. 5 góð svefnherb., rúmgóðar og bjartar stofur með góðri lofthæð. Parket. Glæsilegt útsýni yfir borg- ina. Stór, gróin og falleg lóð með sólpöllum. Verð 24,5 millj. “EÍS510090-tac 8429091 Skipholú 50 b - 2 hacð Lv SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 43 ÍÍIEI IÐIXJMN SífNnimúl Svalbarði til sölu Höfum fengið í einkasölu verslunina Svalbarða, bæði fasteign og rekstur. Þetta er þekktasta verslun á sínu sviði hér í borg og verslar einkum með harðfisk, hákarl og annað íslenskt góðmeti. Allar nán- ari uppl. veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofunni (ekki í síma). Reyðarkvísl 5 - raðhus Opið hús í dag frá kí. 14-16 Fallegt 232 fm raðhús m. 39 fm bíl- skúr á fráb. stað. Húsið er vandað í alla staði. Góðar stofur. 5 herb. Góður skjólsæli garður m. góðri sólbaðsaðstöðu. V. 20 milj. 4891. Helga verður heima í dag, sunnu- j r dag, frá kl. 14-16, og tekur á móti áhugasömum kaupendum. Hvassaleiti 16 - 4. h. t. hægri Opið hus í dag frá kl 13-15 I þessu fallega húsi erum við með fallega 87 fm 3-4ra herb. (skráð 4ra) íb. á 4. h. t. hægri ásamt bílskúr. íbúðin ertalsvert endurnýjuð.. Fallegl ’ ' útsýni. Mjög góð staðsetning. Upp- gert eldhús. Góðar svalir. Áhv. 5,5 m. húsbr. V. aðeins 9,9 millj. Kristján og María taka á móti ykkur í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Áhugasamir velkomnir. Opið í dag frá kl. 12-14 Yalhöll fasteignasala, sími 588 4477 Til sölu er fasteignin Brautarholt 30 Húseignin er þrjár hæðir, sam- tals 664 fm. Götuhæð: Skrif- stofu- og lagerhúsnæði, auk 46 fm lagerviðbyggingar. 2. hæð: U.þ.b. 100 fm samkomusalur með eldhúsi og snyrtingum auk skrifstofuherbergis. 3. hæð: 140 fm fallegur samkomusalur með límtrésbitalofti, byggður 1987. Fallegt útsýni af efri hæðum. Verð kr. 60 millj. Lagerhúsnæði I Garðabæ 5.000 fm til sölu Til sölu og afhendingar fljótlega tæplega 5.000 fm glæsilegt og fullfrá- gengið framleiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Byggingarréttur fyrir viðbyggingu. Selst í einu lagi eða hlutum. Límtrésbitaloft. 400 fm þjónustuhúsnæði Til sölu u.þ.b. 400 fm húsnæði við Skúlagötu sem skiptist í stóran lag- erhluta með góðri lofthæð og stórum aðkeyrsludyrum og skrifstofu- hluta með miklu útsýni. Verð 26 millj. Laust í april. 440 fm jarðhæð og lagerkjallari við miðborgina Til sölu jarðhæðin í Fossberg-húsinu efst á Skúlagötu, gegnt Lauga- vegi. Jarðhæðin er u.þ.b. 440 fm með góðri lofthæð. Kjallari með stór- um innkeyrsludyrum undir aðalhæð. Stór lóð. Góð bílastæði. Laust nú þegar. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði Höfum til sölu heilar húseignir frá 600 til 3.000 fm á góðum stöðum í borginni. Leitið frekari upplýsinga. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala, Skúlagötu 30, sími 561 4433. ■m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.