Morgunblaðið - 20.02.2000, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000
* #
Y\ \ ; y
^HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
FEGURÐARSAMKEPPNIN
...legurðin í slnni IJótustu
mynd!
Sýnd kl. ®(§) 8, og 10.
",'nt i toPpinn í
us a
Dulræn öfl stjóma lífl og líkama Frankie Page,
en eru þau að olan eða neðan?
Sýnd kl. (J)(§) 8,10 og 12. B. i. 16 ára
8
TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
KEVIN SPACEY Ai ll IFrfE
ENING
FEGURÐ
liR ALHEIMSINS
Sýnd kl. 8,10 og 12.
W'
:MY l.fX jONFS ASHI.EY JUDD
aL DOUBLE
| EOPARDY
TVÖFÖED AKÆRA
m
Sýnd kl. (6j) 8 og 10. B. i. 14 ára
m
nf
RUIN > *
Ot; 'Mf:
SiÐ
Sýndkl. 4.
AMERICAN Bl
jjjlíí
★★★★
ÓFE Hausverk
★★★l/2
KBDagur
Sýnd kl.
. ★1/2
MBL
8 og 10.20. B. i. 14 ára
Á RAUDUM SÝNINGARTÍMUM ERU ENGIN HLÉ
MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, simi S87 8900 og 587 8905
SáM\
.SWBðlll
Lang flottasta mynd sem sést hefur i langan
tima! Hraði, spenna og húmor blandað saman
i fráhæru handríti. .ii
TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERDu
•Vt-VÍT'tUMON
(iW VNtTlI 1’Al.I-ROVS
JUDF. IAW
EUROCABO
Mastertertí
2 fyrir 1 ineð
til og mei) m
TALENTED
MRRIPLEY
Kl. 1.45, 4, 6.15, 8 og 10.15. b.í.16.
Mánud. kl.4, 6.15, 8 og 10.15.
P 3HDK3ITAL
Synd með íslensku
.45, 3.50 og 5.55.
Sýnd mánudag kl. 3.50 og 5.55.
2ír2^Ll00-fc Tvíhöfði
^★★★l/2
Kvikmyndir
= ★★★1
SVMBL
^★★^ DV
Kl. 4, 6, 8 og 10. heddigital
Mánud. kl. 4, 8 og 10. Bmnmmi
kl. 6 og 8. ATH! FRlKORT GILDIR EKKI
Kl. 10. B.i. 16. Sýnd mánud kl. 4, 6 og 8.
M
mírm ymÆm
Kl. 10. B.i. 16.
Mánud. kl. 8 og 10.15. Kl. 8 og 10.15. B.i.12.
llt-ftogim, i|SPi
Kl. 2. Mánud. kí. 4 og 6. ~~
Kl. 2 og 4. ísl. tal. Sýnd mánudag kl .4.
www.samfilm.iswww.bio.is
Ö 3 LJjj
Aukasýningar!
Vegna gífurlegrar eftirspurnar
Sala hefst á morgun kl. 10.00
Aukasýning -196. sýning lau. 4. mars
íslendingar á sýningunni Expo 200C
Með varðskipinu
Tý í Póllandi
MYNDIN var
tekin í Póllandi og
er af hjónunum
Puríði Erlu Erl-
ingsdóttur og
Helga Hallvarðs-
syni. „Pað var
verið að fara með
varðskipið Ægi í
viðgerð til Póll-
ands og ég fékk
að fara með,“ seg-
ir Þuríður. Helgi
starfaði um árabil
sem skipherra hjá
Landhelgisgæsl-
unni og síðan sem
yfirmaður gæslu-
framkvæmda. Pau hjónin hafa
ferðast heilmikið í tengslum við
vinnuna. „Pað var ekki óalgengt að
makar fengju að fara með hér á
árum áður en þá var útivistin
miklu lengri en í dag, einkum á
sumrin, þegar síldveiðin stóð, en
þá voru varðskipin allt að 2-3
mánuði úti,“ segir Helgi. „I dag er
útivistin 16 dagar og menn vita
alltaf hvenær þeir koma í land.
Það er nú þannig að þegar dvalið
er langdvölum á sjó verður lífíð
svona hálfeinangrað um borð.
Menn reyna á allan hátt að létta
sér útiveruna og fjarvistir að
heiman og það hefur mikið breyst
með tilkomu sjónvarpsins. Hér áð-
ur fyrr höfðu menn ekkert nema
útvarpið, ef það heyrðist þá í því,
en móttökuskilyrðin voru ekki eins
góð og nú.“
Helgi er nýsestur í helgan stein,
en hann hefur verið á flestum
varðskipum Landhelgisgæslunn-
ar, síðast á flaggskipinu Tý. „Mér
fínnst ég búinn að vera í Land-
helgisgæslunni alla mína tíð og
segi stundum sem svo að ég sé
fæddur í Gæslunni. Ég er nú hætt-
ur svona að mestu leyti, en sakna
stundum sjómennskunnar, einkum
í góðu veðri.“