Morgunblaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 15 FRÉTTIR Doktor í matvæla- efnafræði • HALLDÓR Sigfusson varði dokt- orsritgerð sína í matvælaefnafræði við University of Massachusetts, Amherst, í Bandaríkjunum 4. nóvember sl. Heiti ritgerð- arinnar á frum- málinu var „Part- itioning of an exogenous lipid- soluble antioxid- ant between the neutral and polar lipids of minced muscle". Hún fjallar um rannsóknir á dreifingu íbætts fituleysanlegs þráavamarefnis (E- vítamíns) milli mismunandi lípíða í försuðum kjöt- og fiskafurðum, hlut- lausu (óskautuðu) þríglyceríðanna sem er að finna í forðafitunni og skautuðu fosfólípíðanna sem er að finna í frumuhimnum. Þróaðar voru skilvinduaðferðir til að aðskilja og einangra í sem mestu magni þessa mismunandi lípíðafasa úr försuðum matvælum. Magn E-vítamínsins var síðan mælt í hvorum fasa fyrir sig og dreifing þess þannig ákvörðuð. Nið- urstöðumar sýndu meðal annars að hægt var að stjórna dreifingu þráa- vamarefnisins og auka þar með geymsluþol þessara matvæla. Sótt hefur verið um einkaleyfi á þessu sviði. Halldór stundaði einnig rann- sóknir undir leiðsögn dr. Davids Julians McClements við matvæla- fræðideildina í Amherst, við mæling- ar á örhljóðshraða til að ákvarða efnasamsetningu (vatns-, fitu-, prót- ín- og öskuinnihald) matvæla. Þessa aðferð, sem er mjög fljótleg, mætti nota á sjálfvirkum vinnslulínum matvælafyrirtækja og fiskiskipa. Aðalleiðbeinandi Halldórs var Herbert O. Hultin, yfirmaður sjáv- arrannsóknardeildar háskólans, kunnur fyrir rannsóknir sínar á sviði oxunar Mpíða, þráavarna og nýtingar á fiskprótínum. Aðrir leiðbeinendur vora matvælafræðingm-inn Eric A. Ðecker, sérfræðingur á sviði oxunar lípíða, og efnafræðingurinn Peter C. Uden, sérfræðingur á sviði efna- greiningartækni (chromatography). Halldór naut styrkja m.a. frá Verslunarráði Islands, Minningar- sjóði Theodórs Johnsons og íslensk- ameríska félaginu. Halldór er fæddur í Reykjavík 14. febrúar 1968. Foreldrar hans era Sigfús Halldórsson frá Dalvík, verslunarstjóri hjá Þ. Jónsson & co. í Reykjavík (látinn), og Sigurborg Helgadóttir frá Unaðsdal, fyrrver- andi röntgenhjúkranarfræðingur á Borgarspítalanum. Hann varð stúd- ent frá MH 1988 og lauk BS-prófi í matvælafræði frá HÍ 1993. Halldór starfaði við matvælaframleiðslu hjá Islensku-frönsku eldhúsi meðan á BS-námi stóð og við matvælarann- sóknir á Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins áður en hann hélt til fram- haldsnáms. Frá því í desember hefur hann stundað rannsóknir á sviði eðlisefnafræði matvæla við The Pennsylvania State University. Sólheimar 23 130 fin íbúð Vorum að fá í sölu glæsilega 130 fm íbúð á 9. hæð með stórkostlegu útsýni. Massíft parket, nýlegt vandað eldhús, nýtt rafmagn, endurnýjað gler og gluggar. Möguleiki á stórum samliggjandi stofum. Hús og sameign í sérflokki. Húsvörður og 2 lyftur. Verð 14,5 millj. Upplýsingar veitir Valhöll fasteignasala, sími 588 4477. Náttúruleg lausn á á? náttúrulegu vandamáli Konur Vivag mjólkursýrugerlar byggja upp náttúrulegt jafnvægi og viðhalda réttu sýrustigi í ieggöngunum. Vivag sápa hentar öllum sem vilja nota milda sápu án litar,- ilm- og rotvarnarefna. 20% afsláttur og 50% afsláttur af 100 ml sápu. Tilboðið gildirtil 20. mars Apótekið Iðufelli - Apótekið Firði - Apótekið Nýkaup, í Kringlunni - Apótekið Hagkaup, Skeifunni, Apótekið Mosfellsbæ, Apótekið Smiðjuvegi, Apótekið Smáratorgi, Apótekið Spönginni, Apótekið Suðurströnd. fjúVtO' Úhreinsunin gsm897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. Fjárfestar athugið! Öll almenn verðbréfaviðskipti með skráð og óskráð verðbréf. yáVerðbréfamiðlunin AWnQThf-Verðbréf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Suðurlandsbraut 46 • Sfmi: 568 10 20 Húsbréf Þrítugasti og fjórði útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. mai 2000 1.000.000 kr. bréf 1 90210242 90210569 90211141 90211333 90211463 90211726 90211966 90212247 90210269 90210584 90211240 90211356 90211498 90211762 90211994 90212525 90210384 90210721 90211276 90211383 90211622 90211899 90212093 90212605 90210462 90211127 90211324 90211384 90211648 90211964 90212097 90212639 100.000 kr. bréf 1 90240001 90240767 90241716 90242798 90243024 90243746 90244925 90245408 90246188 90240070 90240833 90241741 90242810 90243124 90244001 90245049 90245466 90246312 90240133 90240843 90241958 90242828 90243371 90244069 90245055 90245538 90246358 90240156 90240852 90242080 90242841 90243439 90244158 90245122 90245544 90246477 90240190 90240933 90242121 90242860 90243452 90244251 90245190 90245591 90246563 90240269 90241061 90242239 90242908 90243465 90244430 90245234 90245721 90246579 90240467 90241158 90242254 90242950 90243611 90244587 90245316 90245849 90246708 90240536 90241378 90242292 90243005 90243684 90244721 90245374 90245976 90246857 90240539 90241455 90242494 90243012 90243740 90244911 90245383 90246149 90246977 10.000 kr. bréf 1 90247076 90247141 90270045 90270780 90271637 90273089 90273467 90274448 90274882 90275560 90276345 90270082 90271132 90271728 90273099 90273810 90274467 90274941 90275681 90276369 90270216 90271215 90271921 90273105 90273938 90274514 90274979 90275755 90276386 90270425 90271253 90272009 90273136 90274083 90274554 90275280 90275773 90276447 90270431 90271395 90272044 90273138 90274204 90274723 90275330 90276102 90276652 90270435 90271465 90272170 90273225 90274270 90274749 90275366 90276145 90276679 90270487 90271472 90272527 90273300 90274288 90274750 90275374 90276274 90276696 90270531 90271535 90272609 90273310 90274384 90274816 90275443 90276328 90276809 90270647 90271590 90272834 90273454 90274402 90274851 90275477 90276335 90276875 90276946 90277003 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 129.069,- 90242511 90243965 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 135.682,- Innlausnarverð 13.568,- 90273541 90276867 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 137.385,- 100.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 142.717,- 90246339 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverö 14.515,- 90272776 100.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 148.070,- 90242707 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 15.317,- 90273947 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1995) innlausnarverð 15.728,- 90270964 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 15.959,- 90273728 90274972 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 16.277,- 90272777 90273774 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 170.145,- 90242509 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 17.259,- 90275954 90276855 100.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 176.368,- 90241985 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 17.936,- 90275952 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vextl né verðbætur frá tnnlausnardegt. Þvi er áríðandl fyrlr eigendur þelrra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrtrtækjum. 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 183.834,- 90243789 Innlausnarverð 18.383,- 90275058 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 186.999,- 100.000 kr. (26. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 190.480,- 90246053 (27. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 19.381,- 90273146 90273773 90276938 90277031 10.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 19.665,- 90272390 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 20.086,- 90270541 90273729 (30. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 205.540,- 90241340 90243234 90243790 90244270 100.000 kr. 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 21.207,- 90273957 90275955 (32. útdráttur, 15/11 1999) ■VJVJVJVJVjVM Innlausnarverð 219.494,- 90240130 90241152 90245462 ■Bfi Innlausnarverö 21.949,- 90273775 90275387 90275460 (33. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 2.252.241,- 90210641 90211083 90212386 90210830 90211444 Innlausnarverð 225.224,- 90241341 90244612 90246319 90243860 90246285 90246417 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 90246559 Innlausnarverð 22.522,- 90270360 90272786 90274482 90275428 90272618 90273623 íbúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík j Sími 569 6900 | Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.