Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 35

Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 35 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan fellur vegna líftæknifyrirtækja NASDAQ-vísitalan féll töluvert t gær í kjölfariö á fréttum um að bandarísk og bresk stjórnvöld heföu t hyggju aö gera gögn til erföarannsókna aö opin- berri eign. Þessar áætlanir hræddu fjárfesta og lækkaöi verö bréfa í líf- tæknifyrirtækjum. Hlutabréfamarkaö- ir í Evrópu réttu úr kútnum í gær eftir lækkanir á mánudag. Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu nokkuö í verði en þó ekki í neinni líkingu viö þá lækk- un sem riöiö hafði yfir daginn á undan. Annars uröu breytingar á helstu hluta- bréfavísitölum í gær þessar: Dow Jon- es-hlutabréfavísitalan hækkaði um 9,3 stig og endaði í 9.956,43 stigum. S&P 500 lækkaði hins vegar um 4,63 stig. FTSE 100 í London hækkaöi um 20 stig, og endaöi í 6.487,1 stigi. Xetra Dax í Frankfurt lækkaöi um 44 stig og endaöi í 7.650,35 stigum. Þá hækkaöi CAC 40-hlutabréfavísitalan f París um 13. SMI, í Zurich, hækkaði um 0,8%. Nikkei 225-hlutabréfavísi- talan í Japan lækkaöi um 0,25% og endaöi í 19.141,84 stigum. Þar haföi mikil áhrif lækkun á bréfum fyrirtækja í fjármálaþjónustu í kjölfar samruna þriggja banka. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong lækkaði um 0,98, og end- aöi í 16.929,16 stigum. Strait Times- vísitalan hækkaöi um 0,53%, en All Ordinaries í Ástralíu lækkaöi lítilshátt- ar. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. október 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 50 58 2.658 153.010 Gellur 350 290 298 100 29.800 Grálúða 152 152 152 88 13.376 Grásleppa 15 5 9 937 8.898 Gulllax 5 5 5 36 180 Hlýri 85 79 81 2.332 188.992 Hrogn 216 200 206 553 114.168 Karfi 70 30 58 18.747 1.088.130 Keila 60 30 48 95 4.588 Langa 103 60 92 1.730 158.906 Litli karfi 27 25 26 4.800 123.600 Lúða 715 150 582 176 102.415 Rauðmagi 55 30 42 376 15.725 Steinb/hlýri 68 68 68 230 15.640 Sandkoli 83 83 83 111 9.213 Skarkoli 255 125 208 4.715 980.151 Skata 185 185 185 22 4.070 Skötuselur 210 50 204 595 121.345 Steinbítur 89 30 69 13.438 931.319 Sólkoli 165 140 154 240 36.975 Tindaskata 10 10 10 87 870 Ufsi 57 43 51 9.378 478.121 Undirmálsfiskur 208 90 174 5.070 882.428 svartfugl 40 40 40 95 3.800 Ýsa 211 107 160 26.131 4.193.505 Þorskur 195 106 145 68.214 9.872.767 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 152 152 152 88 13.376 Keila 60 30 46 19 870 Lúða 365 200 331 34 11.255 Skarkoli 125 125 125 20 2.500 Skata 185 185 185 22 4.070 Skötuselur 175 175 175 22 3.850 Sólkoli 140 140 140 105 14.700 Þorskur 136 123 126 3.802 478.063 Samtals 129 4.112 528.685 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 79 79 79 42 3.318 Hrogn 216 200 201 349 70.104 Steinbítur 57 57 57 900 51.300 Þorskur 174 128 134 8.300 1.114.275 Samtals 129 9.591 1.238.997 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 290 298 100 29.800 Grásleppa 15 15 15 134 2.010 Hlýri 79 79 79 1.116 88.164 Karfi 65 52 65 1.447 93.910 Keila 49 48 49 76 3.718 Langa 102 102 102 174 17.748 Rauðmagi 46 42 44 141 6.155 Steinbitur 89 72 73 198 14.460 Sólkoli 165 165 165 81 13.365 Ýsa 149 129 147 3.698 544.789 Þorskur 193 118 159 8.354 1.326.365 Samtals 138 15.519 2.140.484 FISKMARK. HÓLMAVI'KUR Steinbítur 52 52 52 191 9.932 Ýsa 155 155 155 158 24.490 Samtals 99 349 34.422 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 82 82 82 760 62.320 Steinbítur 79 79 79 1.275 100.725 Ufsi 54 46 53 2.984 158.659 Þorskur 174 126 140 2.603 363.223 Samtals 90 7.622 684.927 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 53 40 52 277 14.285 Langa 102 69 102 495 50.327 Rauðmagi 55 30 36 61 2.205 Skarkoli 255 195 213 3.175 676.116 Steinbítur 89 64 68 1.641 111.046 Tindaskata 10 10 10 87 870 Ufsi 49 47 47 110 5.188 Undirmálsfiskur 90 90 90 100 9.000 Ýsa 211 141 189 4.091 771.522 Þorskur 195 113 150 27.462 4.116.554 Samtals 154 37.499 5.757.113 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun sföasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% siöasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggö spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Spariskírteini áskrift 5 ár 4,67 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FRETTIR Mótmælir ummælum forsætisráðherra MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sjálfs- björgu, landssambandi fatlaðra, vegna ummæla Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, um Öryrkja- bandalag Islands á Alþingi í sfðustu viku: „Sjálfsbjörg, landssamband fatl- aðra, mótmælir þeim ummælum forsætisráðherra Islands um Or- yrkjabandalag íslands á Alþingi í síðustu viku, að „peningar samtaka öryrkja hafi verið notaðir til að birta áróðursauglýsingar, augljós- lega tengdar Samfylkingunni". Sjálfsbjörg telur það byggt á mikl- um misskilningi á störfum, stefnu og markmiðum þeirra 26 samtaka fatlaðra og öryrkja, sem mynda Ör- yrkjabandalagið að halda því fram að „fjármál OBI hafi verið notuð blygðunarlaust í kosningabarátt- unni“. Hér á forsætisráðherra við auglýsingaherferð í dagblöðum, sem lýðræðislega kosin fram- kvæmdastjórn ÖBÍ og aðalstjórn þess samþykkti að efna til sl. vor í tengslum við Alþingiskosningar, í því skyni að vekja athygli á bágum kjörum margra öryrkja í velferðar- ríkinu íslandi. Auglýsingunum var ætlað að skapa umræðu og hvetja FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 50 50 50 5 250 Karfi 54 54 54 50 2.700 Steinb/hlýri 68 68 68 230 15.640 Undirmálsfiskur 110 110 110 160 17.600 Samtals 81 445 36.190 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 16 80 Karfi 30 30 30 24 720 Langa 90 90 90 33 2.970 Rauðmagi 45 45 45 30 1.350 Skarkoli 225 225 225 610 137.250 Skötuselur 115 50 91 19 1.730 Steinbltur 78 64 66 1.831 121.304 Ufsi 43 43 43 58 2.494 Ýsa 205 118 184 999 184.266 Þorskur 150 111 131 5.651 741.242 Samtals 129 9.271 1.193.405 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 55 55 55 50 2.750 Langa 60 60 60 200 12.000 Lúða 455 455 455 10 4.550 Steinbftur 40 30 35 98 3.420 Undirmálsfiskur 112 112 112 1.146 128.352 Ýsa 170 114 155 406 63.084 Þorskur 163 140 141 1.917 270.795 Samtals 127 3.827 484.952 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 56 58 2.653 152.760 Grásleppa 15 5 9 787 6.808 Hrogn 216 216 216 204 44.064 Karfi 70 50 58 15.412 890.197 Langa 103 90 102 628 63.861 Litli karfi 27 25 26 4.800 123.600 Lúða 700 150 656 50 32.800 ' Rauðmagi 30 30 30 31 930 Sandkoli 83 83 83 111 9.213 Skarkoli 200 185 188 376 70.835 Steinbítur 80 35 66 704 46.760 Ufsi 57 47 50 4.928 246.006 Undirmálsfiskur 120 120 120 348 41.760 Ýsa 202 140 153 8.918 1.362.225 Þorskur 175 120 157 6.400 1.003.840 Samtals 88 46.350 4.095.657 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Þorskur 106 106 106 2.000 212.000 I Samtals 106 2.000 212.000 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 51 51 395 20.145 Lúöa 715 200 706 64 45.170 Steinbítur 62 62 62 294 18.228 Ufsi 49 49 49 212 10.388 Ýsa 166 164 165 1.289 212.737 Samtals 136 2.254 306.667 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 60 60 859 51.540 Skarkoli 175 175 175 534 93.450 Skötuselur 210 210 210 531 111.510 Steinbítur 76 76 76 438 33.288 Sólkoli 165 165 165 54 8.910 Ýsa 159 107 146 418 61.112 Samtals 127 2.834 359.810 FISKMARKAÐURINN HF. Gulllax 5 5 5 36 180 Langa 60 60 60 200 12.000 Lúöa 525 435 480 18 8.640 Rauðmagi 45 45 45 113 5.085 Skötuselur 185 185 185 23 4.255 Steinbítur 76 76 76 300 22.800 Ufsi 51 51 51 1.086 55.386 Ýsa 120 120 120 699 83.880 Þorskur 129 129 129 1.041 134.289 Samtals 93 3.516 326.515 FISKMARKAÐURINN I GRINDAVÍK Hlýri 85 85 85 414 35.190 Karfi 51 51 51 233 11.883 Steinbítur 75 69 71 5.568 398.056 Undirmálsfiskur 208 206 207 3.316 685.716 Ýsa 170 155 162 5.455 885.401 Samtals 135 14.986 2.016.246 HÖFN svartfugl 40 40 40 95 3.800 Samtals 40 95 3.800 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 180 125 164 684 112.121 Samtals 164 684 112.121 AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is v^> mbl.is \LL7y\/= GITTHXSAfJ tJYTT~ VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.3.2000 Kvótalegund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lzgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 348.900 118,26 118,00 118,90 385.140 56.000 109,84 119,02 115,66 Ýsa 60.650 81,50 80,00 81,50 58.000 70.744 77,35 81,67 81,77 Ufsi 150.600 35,00 34,99 0 67.975 35,00 35,04 Karfi 38,50 0 472.488 38,71 39,02 Steinbítur 36.370 38,00 35,05 37,99 73.901 130.362 33,39 38,09 35,19 Grálúöa 105,00 0 546 105,00 104,81 Skarkoli 1.000 117,99 115,00 116,00 15.000 70.879 115,00 119,87 120,00 Þykkvalúra 75,00 0 17.750 76,34 75,00 Langlúra 42,20 3.628 0 42,01 42,00 Sandkoli 21,00 21,99 46.290 30.000 21,00 21,99 21,00 Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 18,00 0 402.231 20,40 18,00 | Ekki voru tilboð í aörar tegundir kjósendur til að spyrja og hlusta eftir svörum frambjóðenda um kjör öryrkja, svo þeir gætu á grundvelli þeirra mótað afstöðu sína. Sjálfsbjörg, lsf. getur ekki tekið undir þá skoðun að einn stjórnmála- flokkur hafi meiri ítök en aðrir inn- an ÖBÍ, enda væri það í andstöðu við þær lýðræðislegu og ópólitísku hefðir sem ætíð hafa verið í heiðri hafðar innan bandalagsins. Óhætt mun að fullyrða að flestir, ef ekkin- allir íslenskir stjórnmálaflokkar, eigi sína fulltrúa innan aðildarfé- laga ÖBÍ og í stjórn þess. Um árabil var t.d. fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins formaður þess. Hvort varaformaður ÖBÍ eða aðrir stjórnarmenn aðhyllast stefnu Samfylkingarinnar, Sjálfstæðis- flokksins eða annarra stjórnmála- flokka skiptir ekki máli í þessu sam- hengi, heldur hvernig þetta fólk vinnur að málefnum öryrkja. Enn síður getur Sjálfsbjörg tekið undir þau ummæli forsætisráðherra Is- lands nokkrum dögum síðar að einn maður, þáverandi varaformaður ÖBÍ, hafi „eytt og misnotað milljón- ir króna með mjög svo óskamm- • feilnum hætti til að sinna pólitískri lund sinni fyrir kosningar" og „skaðað hagsmuni öryrkja með því að taka frá þeim 3 milljónir króna“. Sjálfsbjörg telur það ekki hlut- verk forsætisráðherra né annarra stjórnmálamanna að hlutast til um hvernig samtök öryrkja og fatlaðra eyða sínum fjármunum, nema það geti varðað við lög, snerti á engan hátt hagsmuni öryrkja eða misbjóði á annan hátt siðferðiskennd al- mennings. Rétt er að minna á í þessu samhengi að samkvæmt ýms'*- um könnunum meðal almennings ofbýður stórum hluta íslenskra skattgreiðenda þær smánarlegu bætur, sem mörgum þeirra sem búa við örorku af ýmsu tagi eru ætlaðar af íslenska ríkinu. Auglýsingar ÖBÍ fyrir alþingiskosningarnar sl. höfðu líka þau áhrif að nokkuð góð um- ræða varð um kjör öryrkja fyrir kosningarnar. Margur sem nú situr á Alþingi hafði góð orð um að bæta þyrfti kjörin, en Sjálfsbjörg finnst minna hafa orðið um efndir en vænst var, miðað við orð og loforð manna úr öllum stjórnmálaflokkum. Að lokum vill Sjálfsbjörg óska eftir að umræðan um kjör öryrkja verði tekin af því persónulega plani sem hún hefur verið á og alþingis- menn og hagsmunasamtök öryrkja snúi sér að því að ræða í fullri alvöru og einlægni hvernig eigi að bæta kjör öryrkja svo verði íslenskri þjóð, Alþingi og ríkisstjórn til sóma. I því sambandi má minna á hug- myndir Hjálmars Jónssonar og Ög- mundar Jónassonar, alþingis- manna, um samráð eða samninga- nefnd öryrkja og Alþingis eða ríkisvalds, jafnframt því að Ingi- björg Pálmadóttir, tryggingamálar- áðherra hefur margoft lýst yfir að hún vilji beita sér fyrir þjóðarsátt um þessi mál.“ -------------------- Bflskúr skemmdist í eldi TALSVERÐAR skemmdir hlutust af þegar eldur kviknaði í bensíni og bíl, sem var inni í bflskúr í Hafnar- firði í gær. Slökkvilið Hafnarfjarðar var kall- að á vettvang í hádeginu og gekkf þvígreiðlega að slökkva eldinn, sem var orðinn mikill þegar að var komið. Talsvert tjón varð á sperrum í bfl- skúrnum og þakklæðningu. Eldurinn náði til eldfimra efna í flátum í bflskúrnum og urðu þá tals- verðar sprengingar. Að loknu slökkvistarfi var bflskúr- inn reykræstur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.