Morgunblaðið - 15.03.2000, Síða 46

Morgunblaðið - 15.03.2000, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Oddur A. Jónsson og Kristín María Tómasdóttir. Atli Heimisson og Ásdfs Gestsdóttir í flokki 12-13 ára. Grétar Ali Khan og Jóhanna Berta Bernburg. Stjörnum prýtt dansgólf DAJVS uppeldi barna og væri lóð á vogar- skálar betra mannslífs. Einnig minnti hann keppendur á að muna að þeir væru allir stjörnur, hver á sinn hátt, það væru ekki endiiega þær stjömur sem væru í fyrsta sæti sem skinu skærast. Aðalatriðið væri jú að allir leggðu sitt af mörkum og gerðu sitt bezta. Keppnin gekk mjög vel fyrir sig í alla staði báða dagana og það sem stóð uppúr var geysilega miklar framfarir dansaranna, hvort heldur í grunnsporaflokkunum og flokkum með frjálsri aðferð. Þýzki dóm- inn Wieland enhainer var ákaflega ánægður með dagana. Honum þótti íslensku dansararnir ákaflega hæfileikaríkir og dug- miklir. Hann var sérstak- lega ánægður með unga fólkið, þar væri úr mikl- um og góðum efnivið að moða. Að hans mati líða Islendingar svolítið fyrir það hvar þeir eru stað- settir í heiminum. Kepp- endur vantar meiri sam- keppni, þ.e. fleiri keppendur í eldri flokk- ana. Með meiri sam- keppni verða framfarir meiri og miklu hraðari. G.J. Van Zandwijk frá Hollandi tók í sama streng og kollegi hans frá Þýzkalandi. Honum fannst mikið af gífurlega hæfileikaríkum dönsurum. Honum fannst mikið til þeirra gæða koma sem eru í íslenskum dansi, gæði sem eru jafnvel mun meiri en í heima- landi hans Hollandi. Dómarar keppninnar voru sjö, þ.a. tveir frá Islandi. Erlendu dóm- ararnir voru G.J. Zandwijk frá Hollandi, Wieland Geisenhainer frá Þýzkalandi, Linda Bellinger frá Englandi, Cecilie Brinck Rygel frá Noregi og Jesper Sörensen frá Danmörku. Blaðamaður fékk þrjú hin síðustu til að segja nokkur orð um tvö efstu pörin í hverjum riðli. Þess má geta að þau eru öll ákaflega virtir þjálfarar í heimalöndum sín- um og Cecilie er fyrrum heims- meistari í 10 dönsum ásamt eigin- manni sínum Kim. í blaðinu á morgun verður álit dómaranna birt ásamt úrslitum sunnudagsins. Sem fyrr segir er það álit undir- ritaðs að keppnin hafi gengið mjög vel fyrir sig í nær alla staði, enda vanur mannskapur sem stýrði keppninni. Keppendur stóðu sig eins og best verður á kosið og voru dansíþróttinni til mikils sóma. Það má með sanni segja að margar stjörnur hafi skinið skært um helg- ina. Hver dansskóli hef- ur á að skipa dans- íþróttafélagi og eru pörin skráð til keppni frá Morgunblaðið/Jón Svavarsson Davíð Már Steinarsson og Sunneva Sirrý Ólafsdóttir sem kepptu í flokki 14-15 ára, Unglingar n með frjálsri aðferð. dansíþróttaféiögunum, sem eru eft- irfarandi: Dansíþróttafélagið Gull- toppur (Gt) frá Dansskóla Jóns Pét- urs og Köru, Dansíþróttafélagið Kvistir (Kv) frá Danssmiðju Jó- hanns Arnar og Auðar Haralds, Dansíþróttafélagið Ýr frá Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar, Dansíþóttafélagið Hvönn (Hv) frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar og Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar (DÍH) frá Danssport. Úrslit laugardagsins Unglingar I Suður-amerískir og sígildir dansar 1. Friðrik ÁmasVSandra J. Bemburg Gt 2. Ásgrímur G. LogasTBryndís M. Bj. Gt Unglingar II Suður-amerískir dansar 1. Davíð G. JónssyHalldóra S. Halldórsd. Gt 2. Hrafn HjartarsTHelga Bjðmsd. Kv 3.SigurðurR.ArnarssySandraEspers. Hv 4. Davíð M. SteinarssySunneva S. Olafsd.Gt 5. Agnar SigurðssyElín D. Einarsd. Gt 6. Björn V. MagnússyHjördís ð. Ottósd. Kv 7. Þorlákur Þ. GuðmyThelma Amgr. Gt Sígildir samkvæmisdansar 1. Davíð G. JónssyHalldóra S. Halldórsd.Gt 2. Hrafn Hjartars./Helga Bjömsd. Kv 3. Agnar SigurðssyElín D. Einarsd. Gt 4. Sigurður R. Arnarss./Sandra Espers. Hv 5. Davíð M. SteinarssySunneva S. Olafsd.Gt 6. Björn V. MagnússyHjördís Ö. Ottósd. Kv Ungmenni Suður-amerískir og sigildir dansar 1. ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. Hv 2. Hilmir JenssyRagnheiður Eiríksd. Gt 3. Gunnar H. GunnarssyÁsta Sigvaldad. Gt ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNIf DANSI ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI í dansi með frjálsri aðferð fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, sl. helgi. Á laugardeg- inum var annars vegar keppt í hin- um fimm suður-amerísku dönsum og hinsvegar í hinum fimm sígildu samkvæmisdönsum. Á sunnudegin- um fór fram keppni í öllum dönsun- um samanlögðum. Var keppni mjög -hörð í hvívetna og ákaflega spenn- andi. Samhliða þessari keppni var keppni í dansi með grunnaðferð og var hún skemmtilegt innlegg í dag- ana. Islendingar hafa verið að gera það mjög gott núna að undanförnu í dansheiminum og er skemmst að minnast Norðurlandamótsins, þar sem Islendingar unnu til tvennra gullverðlauna og einna bronsverð- launa. Eins var árangur íslenskra para mjög góður í Copenhagen Op- en keppninni sem fram fór í febrúar sl. Þetta segir okkur það að Islend- ingar eru í mikilli uppsveiflu í dans- inum á alþjóðlegan mælikvarða og telja margir að ekki líði á löngu uns iíslendingar hampi heimsmeistara- titli í dansi! Setning keppninnar var með hefðbundnum hætti, marsering keppenda inná gólfið þar sem ís- lenski fáninn var hylltur. Eg sakn- aði þess að viðstaddir risu ekki úr sætum meðan þessi virðulega at- höfn fór fram. Það á að sýna þjóð- fánanum þá tilhlýðilegu virðingu að mínu mati. Það var svo Magnús Gunnarsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, sem ávarpaði gesti og keppend- ur, en Hafnarfjarðarbær ^hefur stutt dyggilega við dans/þróttina í gegnum ár- in. í ávarpi sínu sagði hann að dansinn gegndi mikilvægu hlutverki í Gunnar Hrafn Gunnars- son og Ásta Sigvalda- dóttir kepptu í fyrsta sinn og gekk vel. 4. Grétar A Khan/Jóhanna B. Bemburg Kv 5. Hannes Þ. EgilssyLinda Heiðarsd. Hv 6. Oddur A JónssyKristín M. Tómasd. Hv Áhugamenn Suður-amerískir dansar 1. ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. Hv 2. Árni Þ. EyþórssyErla S. EyþórsdóttirHv 3. Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksd. Gt 4. Gunnar H. GunnarssyÁsta Sigvaldad. Gt 5. Grétar A Khan/Jóhanna B. Bemburg Kv 6. Hannes Þ. EgilssyLinda Heiðarsd. Hv 7. OddurAJónssyKristínM.Tómasd. Hv 8. Eðvarð Þ. GíslasyGuðrún H. Hafst. Ýr Sígildir samkvæmisdansar 1. ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. Hv 2. Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksd. Gt 3. Gunnar H. Gunnarss/Ásta Sigvaldad. Gt 4. Grétar A Khan/Jóhanna B. Bernbur Kv 5. Hannes Þ. EgilssyLinda Heiðarsd. Hv 6. Oddur A JónssyKristín M. Tómasd. Hv 7. Eðvarð Þ. GíslasyGuðrún H. Hafst. Ýr Úrslit í grunnsporakeppninni Börn II, K, suður-ameriskir dansar 1. Haukur HafsteinssyHanna Ólad. Hv 2. Bjöm I. PálssyÁsta B. Magnúsd. Kv 3. Jakob Þ. GrétarssyAnna B.Guðjónsd. Kv 4. Karl Bemburg/Helga S. Guðjónsd. Kv 5. Aðalsteinn Kjartanss/Lilja R. Jónsd. Kv 6. Eyþór S. ÞórbjömssyErla B. Kristj. Kv Unglingar I/IIK, standard 1. Jónatan AÖriyHólmfríðurBjömsd. Gt 2. Arnar Georgss/Tinna R. Pétursd. Hv 3. Þorleifur Einarss/Ásta Bjarnad. Gt 4. Bjöm E. Bjömss/Herdís H. Amalds Gt 5. Stefán Claessen/María Carrasco Gt 6. Ingolf D. Petersen/Laufey Karlsd. Hv Börn IK2, standard 1. Jökull Örlygss/Denise M. Hannesd. Kv Börn II, K2, latin 1. Fannar H. Rúnarss/Edda G. Gísiad. Hv 2. Adam E. Bauer/Sigurbjörg S. Valdim. Gt 3. Amar M. Einarss/Lilja Harðard. Hv 4. Isak A Ólafss/Magna Ýr Johansson Hv Unglingar I/IIK2, stanard 1. Ásgeir Erlendss/Hanna M. Óskarsd. Gt 2. Hagalín V. Guðm/Guðrún H. Sváfnisd. Kv 3. Berglind Helgad/Nína K. Valdimarsd. Gt. Börn I A/D, latin/standard 1. Guðmundur Guðm/Ester N. Halld. Hv 2. Sindri Ólafss/Elín Jónsd. Gt 3. Toríi B. Birgiss/Telma Ólafss. Gt 4. Sævar Þ. Sigfúss/Ragna B. Bemburg Gt 5. Ólafur Tómass/Thelma Ýr Arnarsd. Hv 6. Alex F. Gunnarss/Vala B. Birgisd. Hv 7. Davíð Ö. Páiss/Rebekka Ó. Friðriksd.Hv Börn IIA/D, standard 1. ÞórÞorvaldss/ÞóraB. Sigurðard. Gt 2. Valdimar Kristjánss/Rakel Guðm. Hv 3. Haraldur Ö. Harðars/Helena Jónsd. Hv 4. Jóna G. Guðm/Þórunn A. Ólafsd. Hv 5. Ingimar F. Marin/Alexandra Johans. Gt 6. Ari F. Ásgeirss/Rósa J. Magnúsd. DÍH Unglingar I/IIA/D, standard 1. Steinunn Reynisd/Aðalheiður Svav. Ýr 2. Pétur Kristjánss/Hildur S. Hilmarsd. Hv 3. Sara B. Magnúsd/Bima R. Bjömsd. Kv 4. Valdimar E. Valdimarss/Svanhvít Sig.Kv 5. Tryggvi Benediktss/María Emilsd. Gt 6. Hjördís H. Jensd/Ásta K. Pálsd. Kv 7. Salome Guðjónsd/Erna Sveinsd. Kv Jóhann Gunnar Arnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.