Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 51
BREF TIL BLAÐSINS
Frá Má Viðari Mássyni:
VORIÐ 1996 hélt Ingólfur Guð-
brandsson tónlistarkennari og ferða-
skrifstofustjóri sitt fjórða námskeið í
þeirri röð tónlistarnámskeiða sem
enn stendur. Þar fjallaði hann um það
tónskáld sem líklega er honum hug-
leiknast allra; sjálfan Johann Sebasti-
an Bach. I safnaðarheimili Hallgiíms-
kirkju hlustuðum við, þátttakendur í
námskeiðinu, á tónlistina sem þetta
mikla tónskáld barokksins samdi guði
sínum til dýrðar og okkur dauðlegum
til óþijótandi gleði.
Hið eiginlega ævintýri var þó
ferðalag okkar, seinna um vorið, um
slóðir Bachs í Þýskalandi. Við hófum
ferðalagið í Eisenach, fæðingarbæ
tónskáldsins, í héraðinu Thuringen í
Mið-Þýskalandi. Þaðan héldum við til
Arnstadt, en þar hóf Bach starf sitt
sem organisti, aðeins 18 ára gamall. I
I fótspor meistaranna
Bachkirche sagði sérfræðingur borg-
arinnai', í tónlist og sögu Bachs, okk-
ur frá árum hans í Amstadt. Og org-
anisti kirkjunnai' lék fyrir okkur
nokkur af verkum Bachs á orgelið
sem hann lék á sjálfur á árunum 1703-
1706. Hljómburður í þessari alda-
gömlu steinkirkju er einstakur og
stafar af því að tveir veggir kirkjunn-
ai- ei-u sumpart þiljaðir með gömlum
þungum eikarvið.
Það var ákaflega hátíðleg stund
sem við íslensku ferðalangarnir átt-
um þarna og fyrir marga var það ein
eftirminnilegasta stund ferðarinnar.
Það fór ekki á milli mála að við vorum
stödd á sögulegum stað; og hljómar
orgelsins bættu enn við þau áhrif. í
Bachkirche var íslenska hópnum
Fátækt er ekki lögmál
Frá Margréti Guðmundsdóttur:
ENN og aftur kemur forsætisráð-
herra fyrir alþjóð gjörsamlega veru-
leikafirrtur og segir að góðærið hafi
náð til öryrkja en bætir svo við að
það hafi ekki náð alveg eins mikið til
þeirra og annarra í þjóðfélaginu.
En þannig sé það bara í lífinu, seg-
ir hann, það geti ekki allir haft það
gott og gert þá kröfu að lifa mann-
sæmandi lífi. Frá hans sjónarmiði
eru öryrkjar, margir ellilífeyrisþeg-
ar og láglaunabarnafjölskyldur, sem
lifa hér við mjög svo skerta afkomu
og mannréttindabrot, óumflýjanleg
staðreynd sem verður að vera til að
bera hitann og þungann af velferðar-
kerfinu. Hann segir með öðrum orð-
um að ríkidæmi hinna ríku hrynji ef
örorkubætur, ellilífeyrir og lægstu
launin hækki þannig að hægt sé að
lifa af þeim. Það er aumt að vera boð-
beri slíkra hugsjóna.
Nú verða verkalýðshreyfingin og
hagsmunasamtök öryi'kja og lífeyr-
isþega að snúa bökum saman og
vinna gegn svona hugsunarhætti.
Það má ekki gerast að öryrkjar verði
skildir eftir einu sinni enn og haldið
úti í kuldanum öllu lengur. Það má
ekki gerast að einhverju viðhengi
verði bætt við kjarasamninga sem nú
fara í hönd þar sem öryrkjar verða
nældir í með eitthvert smáræði.
Það líður senn að því að hags-
munasamtök öryrkja fari að kynna
Handklæðaofnar
Vandaðir handklæðaofnar.
Fáanlegir i ýmsum stærðum.
Lagerstærðir:
700x 550 mm
1152 x 600 mm
1764x600 mm
T€f1GI
Smiðjuvegi 11 » 200 Kópavogur
Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089
MECALUX
Fullkomið
kerfi með
heildarlausn
fyrir
lagerrymið
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 1 SÍMI: 568 3300
I www.straumur.Trri
sýnd sú virðing sem hann átti eftir að
finna fyrir oftar í þessari ferð.
Eftii’ þetta ferðuðumst við um
Weimar, Dresden, Köthen, Leipzig
og Berlín, en þessar borgir koma all-
ar við sögu í lífi Bachs. Við sóttum af-
ar eftirminnilega tónleika í frægum
tónleikasölum borganna og leituðum
uppi þá staði sem tengdust lífi og
starfi meistarans. Þessi ferð skildi
eftii' sig ógleymanlegar minningar í
hugum okkai'.
í fyrra varð ég fyrir annarri
ánægjulegri lífsreynslu. Kennari okk-
ar fjallaði þá um hinn óviðjafnanlega
Mozart, og fór á eftir með fimmtíu
manna hóp í fótspor meistarans. í
Salzburg, Vín og Prag fengum við að
heyra tónlist Mozarts í sömu sölum
og hann flutti hana fyrst sjálfur. Sá
sem ekki hefur notið tónlistar í tón-
leikasal Musikverein í Vín á mikið eft-
ir, svo dæmi sé tekið. Og minningin
lifir lengi.
Ferðin til Salzburg, Vín og Prag
verður endurtekin nú í vor. Það eru
þeir Haydn, Mozart og Beethoven,
ásamt Pragbúunum Dvorák og Smet-
ana, sem draga íslenska ferðalanga á"
vit ævintýranna í þetta sinn. Eftir
reynslu mína af fyrri tónlistarferðum
hvet ég heilshugar þá sem þetta lesa
til að hugleiða hvort tækifæri þeirra
bankar ekki einmitt uppá hjá þeim
núna. Það jafnast fátt á við það að
fara sjálfur á vettvang atburðanna.
MÁR VIÐAR MÁSSON,
sálfræðingur á
Landspítala í Fossvogi.
mál sín á alþjóðavettvangi. Gera öðr-
um þjóðum grein fyrir hvernig búið
er að öryrkjum hér. Hér ríkir í senn
aðskilnaðarstefna og miklir fordóm-
ar frá ríkisvaldinu í garð öryrkja. Að
svifta fjölskyldur og einstaklinga
lífsviðurværi sínu vegna þess að við-
komandi býr við skerta starfsorku er
ekki glæsilegt til afspurnar á al-
þjóðavettvangi. Við verðum að
minnsta kosti að reyna að hanga í því
að fylgja alþjóðasamþykktum, sem
við erum aðilar að, s.s. mannrétt-
indasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Við erum langt á eftir
Bók Stefáns Ólafssonar „íslenska
leiðin" er án efa eitt besta rit sem til
er um íslenskt almannatrygginga-
kerfi og samanburð á því og al-
mannatryggingakerfum annarra
landa. Sem flestir öryrkjar og lífeyr-
isþegar ættu að kynna sér þessa bók.
Þar kemur skýrt fram og án áróðurs
að íslenska almannatryggingakerfið
stendur töluvert að baki almanna-
tryggingakerfum þeirra þjóða sem
við að öðru leyti viljum miða okkur
við.
Við skulum ekki tnía því að vel-
megun meirihlutans standi og falli
með fátækt og örbirgð minnihlutans.
MARGRÉT GUÐMUNDS-
DÓTTIR
starfsmaður skrifstofu Háskóla
íslands og öryrki.
Húsbréf
Þrítugasti og fimmti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. mai 2000
BBT51
500.000 kr. bréf
90110064 90110485 90111120 90111798 90112050 90112518 90112973 90113386 90113848
90110086 90110541 90111331 90111834 90112059 90112569 90113086 90113509 90114196
90110145 90110709 90111500 90111871 90112140 90112810 90113215 90113582 90114309
90110171 90110745 90111567 90111965 90112184 90112836 90113236 90113787
90110194 90111006 90111629 90111968 90112415 90112837 90113300 90113805
90110205 90111055 90111657 90112013 90112482 90112943 90113374 90113810
50.000 kr. bréf
90140235 90140733 90141039 90141666 90142197 90142842 90143298 90144073 90144989
90140313 90140755 90141100 90141719 90142261 90142921 90143387 90144121 90145128
90140359 90140790 90141192 90142023 90142279 90143005 90143691 90144358 90145150
90140397 90140815 90141221 90142037 90142326 90143080 90143817 90144470 90145243
90140508 90140893 90141262 90142059 90142549 90143092 90143852 90144614 90145278
90140615 90140898 90141435 90142062 90142578 90143145 90143867 90144676
90140690 90140965 90141664 90142163 90142781 90143192 90143973 90144839
5.000 kr. bréf
90170096 90170695 90171655 90171923 90172665 90173074 90173518 90173977 90174640
90170205 90170808 90171693 90172045 90172706 90173120 90173639 90174198 90174742
90170529 90170933 90171707 90172099 90172814 90173170 90173728 90174206 90174768
90170570 90170946 90171771 90172127 90172906 90173188 90173750 90174315 90174773
90170615 90171373 90171785 90172422 90172968 90173201 90173872 90174446 90174846
90170672 90171394 90171872 90172524 90172974 90173262 90173929 90174464 90174912
Fást ibyggíngamruversluiwm um landallt
90174947
90174956
90174959
90175047
Yfirlít yfir óinnleyst húsbréf:
5.000 kr.
(1. útdráttur, 15/11 1991)
Innlausnarverð 5.875,- 90173029
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Inniausnarverð 5.945,-
90173183 90175048
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
Innlausnarverð 6.182,- 90172684
5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
Innlausnarverð 6.275,- 90172688
500.000 kr.
5.000 kr.
(7. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 653.468,-
90112198
Innlausnarverð 6.535,-
90170166 90170609
5.000 kr.
(8. útdráttur, 15/08 1993)
Innlausnarverð 6.685,-
90172685 90174159
50.000 kr.
(9. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 68.614,- 90144368
5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/051994)
Innlausnarverð 7.056,- 90172683
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,- 90173031
50.000 kr.
5.000 kr.
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 79.161,-
90140551 90142996
Innlausnarverð 7.916,-
90173400 90174642
5.000 kr.
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-
90172646 90172689 90173710
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 8.351,- 90172687
5.000 kr.
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,- 90172690
5.000 kr.
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverö 8.661,- 90174639
Ibúðalánasjóður
5.000 kr.
(25. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 9.209,-
90171425 90171426 90172682
(26. útdráttur, 15/02 1998)
5.000 kr. Innlausnarverð 9.362,-
90174811
(27. útdráttur, 15/05 1998)
5.000 kr. Innlausnarverð 9.531,-
90173714
(29. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 98.280,- 90142775 90145016
50.000 kr. |
5.000 kr.
Innlausnarverð 9.828,-
90170610 90173030 90173658
90172653 90173655 90173709
50.000 kr.
5.000 kr.
(30. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 100.323,-
90142746 90144432
Innlausnarverð 10.032,-
90174812
5.000 kr.
(31. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 10.260,-
90173377 90173546
5.000 kr.
(32. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 10.580,-
90171882 90173403 90173654
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(33. útdráttur, 15/11 1999)
Innlausnarverð 1.094.359,-
90111488 90112444
Innlausnarverð 109.436,-
90142689 90142822
Innlausnarverö 10.944,-
90173713
(34. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarverð 1.122.264,-
90113547 90113688
Innlausnarverö 112.226,-
90141276
Innlausnarverð 11.223,-
90170466 90171825 90171911 90174533
90170486 90171904 90173396 90174638
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
Útdregtn óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrlr eigendur þeirra
að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í
arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
Suðuriandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 I Fax 569 6800