Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 61

Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SA.U l iTin EINA 6ÍÓK> MEÐ THX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM Denzel Washington fekk Golden Globe verðlaunin fyrir bestan jeik og er tilnefndur til Óskarsverðlauna )ENZEL WASI THE HURRICAN Stórkostleg og áhrifarík kvikinyud um ævi hnefaleikakappans Riibin „Hurricane" Carter, sem á hátiiuii fer ils síns var fangelsaður saklaus fyrir hrottalegan glæp. Hefur verið að hljú lof og verðlaun um allan heim undan farið. Leikstjóri er Norman Jervison (Moonstruck, Agnes of God og Othe People's Money) Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.50. ■HDiGnAL Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.í. 16. www.samfllm.iswww.bio.is fTSOf sso PÍmns rmuietá Snorrabraut 37, simi S51 1384 www.samfilm.iswww.bio.is ÓVENJULEG NÖFN POPPARABARNANNA Heitirðu hvað...?!? Hjónin Victoria og David Beckham með af- rakstur Brooklyn-brúar ævintýrisins á milli sín. ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera runninn undan rifjum frægra poppara. Vissulega er flott að eiga ríka og fræga for- eldra en sá gaffi er á gjöf Njarðar að því fylgir sá þungi baggi að þurfa að bera nafn- sknpi. Það er nefni- lega eins og popparar keppist hreinlega við að finna börnum sín- um eins fáránleg nöfn og þeir mögulega geta í þeirri viðleitni sinni að vera frumlegir og vekja á sér athygli. Nýjasta dæmið um þetta er nafnið sem Noel Gallagher og kona hans Meg Matt- hews gáfu dóttur sinni nýfæddri; Anai's Nin, í höfuðið á skáldkonunni frönsku. Vek- ur það upp minningar um fleiri slík dæmi. Nöfn sem hreinlega tíðkast ekki eða eru án alls vafa valdandi þess að börn poppstjarnanna líða fyr- ir eða lenda í basli með nöfn sín á einu eða öðru stigi í lífi sínu. Nöfn sem ríma Ein fyrstu tilvikin um þessa undar- !egu tilhögun popparanna má rekja aftur til hippatímans. Þá þótti þeim voðalega fínt að gefa börnum sem frumlegustu nöfnin, að hluta í upp- reisn gegn íhaldssemi fyrri tíma en einnig vegna blómlegrar sýnar á lífið og tilveruna og hneigingu til andans málefna. Þá vogaði Grace Slick, söng- kona Jefferson Airplane, sér virki- lega að skíra dóttur sína nafninu God °g Prank Zappa nefndi börnin sín tvö hinum frumlegu nöfnum Dweezil og Moon Unit. Glysrokkaramir fengu hinsvegar þá flugu í höfuðið að snið- ugt væri að láta nöfn barna sinna ríma við sín eigin. Þannig skírði Da- vid Bowie son sinn Zowie Bowie og Marc Bolan sinn Rolan Bolan! Rollingurinn Ron Wood virðist eitthvað hafa verið upptekinn af vilta vestrinu þegar hann gaf sonum sín- um nöfn því þeir heita Jesse James Bongiovi og Jesse James Wood. Leiðtogablóð í æðum Ným dæmi eru svo sem ekkert síður brosleg. Breska fjölmiðlakonan Paula Yates hefur t.a.m. talsvert sér- stæðan smekk á nöfnum. Með „alt- mulig“-manninum Bob Geldof á hún dæturnar Fifi Trixibelle og Peaches en með fyrrum unnasta sínum Mica- hel heitnum Hutchence ól hún dótt- urina Heavenly Hiraani Tigerlily! Frumlegheit rokkarans James Het- field úr Metallicu hafa menn aðallega tengt sérstæðum skeggskurði en færri vita að hann er ekki síður frum- legur í nafngiftum því dóttir hans heitir Cali Tea. Sálarsöngkonan Adeva er augljós- lega sannfærð um að leiðtogablóð renni í æðum sonar síns en gaf hon- um samt til vonar og vara nafnið President, svona ef allt annað brygð- ist. Hin sænskættaða Neneh Cherry er hins vegar mikill hnefaleikaunn- andi og ætlar syninum frama í hringnum. Því kom ekki annað til greina en að skíra hann Tyson, eftir átrúnaðargoðinu smáfríða, enda ekki amalegt ef sonurinn fetaði í þau fót- sporin. Lennon, nýfæddur sonur Li- am Gallagher og Patsy Kensit, var einnig skírður í höfuð átrúnaðargoðsi og var Yoko, hin japanska ekkja Bít- ilsins, svo snortin að hún færði þeim að gjöf fullan kassa af bleium! Þó kom Madonna eflaust mörgum á óvart er hún lét það vera að skíra dóttur sína í höfuðið á átrúnaðargoð- inu Marilyn Monroe. Hún gat hins- vegar ekki verið þekkt fyrir annað en að sýna svolítinn frumleika og gaf dótturinni því nafnið Lourdes. Skírð í höfuðið á brú Þótt nýjustu meðlimir Krydd-fjöl- skyldunnar séu eiginlega búnir að stela viðumefni aumingja Emmu og séu oft kölluð „Baby Spice“ bera þau nú nöfn sem synd er að láta liggja milli hluta. Konungshjónin nýju, þau Victoria og David Beckham, segjast hafa getið dóttur sína á miðri Brook- lyn-brúnni og því hafi ekkert annað komið til greina en að heiðra þá lukkubrú með því að skíra afrakstur- inn nafni hennar. Einstæða móðirin hún Mel B fór hinsvegar aftur til róta Lourdes í fangi móður sinnar, Madonnu. þessa sérstæðu popparakenja og valdi dóttur sinni nafn sem ber yfir sér hippakeim, Phoenix Chi. Þar með lokast þessi skringilegi nafnahringur en popparai’ halda vafalaust áfram að rembast við að vera frumlegir og fá athygli ... á kostnað aumingja bamanna sinna. Allt I einni töflu u Apótekið Sitiáratofgi* Apótskið Spðnglnn Apðtekið Kringlunni • Apóiekið Smiðjúveg Apótekið Suðurströnd • Apóiekið Iðufelli Apótakið HsgkBup Sksifunni Apótekió Hegkeup Akureyri Hflfnsrtjarðar Apótek Apólekið Nýkaupuni Mosfellsb® og af því tilefni býðst þér að taka þátt í skemmtilegum netleik á mbl.is. %íl8 Taktu þátt og svaraðu á mbl.is Vinningar í boði: Kvöldverður fyrir tvo í boði Grillhússins w Beach-hengirúm Beach-bakpokar $ Leðurklætt Beach-kotruspil q, Beach-hálsklútar Beach-síðermabolir 4 Beach-hálsmen • Bíómiðar fyrir tvo á kvikmyndina Beach (Ströndin) • 7-up frá Egils Ströndin (The Beach) er fyrsta stórmynd Leonardo DiCaprio eftir Titanic og fer hann ., með aflalhlutverk. Leikstjóri myndarinnar er Danny Boyle, sá hinn sami og gerði S kvikmyndina Trainspotting. Vinnið miða! ^mbl.is __ALL.7?\/=' aTHTt-tl/AÐ AÍÝT7~~ ' | lOgoOggpoqoQoooQOODoqpJfea^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.