Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 63

Morgunblaðið - 15.03.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * » Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning A- Skúrir j * * * Slydda y Slydduél | V%\% Snjókoma U & S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig 55 Þoka *4* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestanátt og víða dálíitil súld eða rigning um vestanvert landið, en þurrt að mestu eystra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til sunnudags lítur út fyrir að suðlægar áttir verði ríkjandi með þíðu. Rigning eða súld sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðausturlandi og Austfjörðum. Á mánudag eru síðan horfur á að verði norðanátt og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi sem þokast nær landinu ásamt skilum sem henni fylgja. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I « « / spásvæðiþarfað 2-1 \______/ velja töluna 8 og | —A '\/ síðan viðeigandi . .~~7 g Y3-2 tölur skv. kortinu til ’ "Y/x hliðar. Til að fara á \-2\y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 snjók. á síð. klst. Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvik -1 skýjað Luxemborg 8 skýjað Akureyri 1 skýjað Hamborg 6 skúrir Egitsstaðir 0 Frankfurt 11 rigning Kirkjubæjarkt. -2 snjókoma Vin 8 rign. á síð. I Jan Mayen -7 snjóél Algarve 17 heiðskírt Nuuk -12 léttskýjað Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq 0 Las Palmas Þórshöfn 0 snjóél Barcelona 16 mistur Tromsö -1 snjóél Ibiza 15 mistur Ósló 2 léttskýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 3 skúrir Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 3 Winnipeg -8 léttskýjað Helsinki 2 skýjað Montreal -3 alskýjað Dublin 7 skýjað Halifax 2 léttskýjað Glasgow New York 11 hálfskýjað London 9 skýjað Chicago 13 hálfskýjað Paris 10 skýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni. 15. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.50 3,3 8.30 1,4 14.42 3,0 20.58 1,3 7.45 13.37 19.29 22.02 ÍSAFJÖRÐUR 3.54 1,7 10.42 0,6 16.50 1,5 23.01 0,6 7.51 13.41 19.33 22.07 SIGLUFJÖRÐUR 6.03 1,1 12.40 0,3 19.22 1,1 7.34 13.24 19.16 21.49 DJÚPIVOGUR 5.16 0,7 11.28 1,4 17.37 0,6 7.15 13.06 18.59 21.30 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 kroppur, 4 syfjuf), 7 stundum, 8 sálir, 9 kvendýr, 11 hleyp, 13 konungsflokkur, 14 bæj- arnafn, 15 úrskurður, 17 skýlaus, 20 stubb, 22 bfll, 23 úrkomu, 24 kaka, 25 sól. LÓÐRÉTT: 1 gerir við, 2 gamansöm, 3 vítt, 4 úrþvætti, 5 ól, 6 lyftiduftið, 10 spöng, 12 lfk, 13 skar, 15 fljót, 16 tró, 18 goð, 19 hirsla, 20 hagga, 21 úrgangsfiskur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 pörupilts, 8 ruddi, 9 ljóst, 10 níu, 11 rúðan, 13 rósir, 15 skans, 18 sussa,21 áll, 22 liður, 23 órögu, 24 munnharpa. Lóðrétt:-2 önduð, 3 urinn, 4 iglur, 5 tjóns, 6 ýrur, 7 stór, 12 ann, 14 ólu, 15 sæll, 16 auðnu, 17 sárin, 18 slóra, 19 skörp, 20 akur. ______í dag er miðvikudagur_____ 15. mars, 75. dagur ársins 2000. Imbrudagar. Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell, Helga II, Vigri RE, Sea Wave og Snowmass koma í dag. Hanseduo kemur og fer í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Harðbakur kom og fór í gær. Tjaldur fór í gær. Hvítanes kemur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun miðviku- d. kl. 14-17 s. 552-5277. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Uppselt er í Sameiginlega vetrarferð Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík. Osóttir miðar óskast sóttir sem fyrst. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlið 43. KI. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spil- að, kl. 13-16 vefnaður. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Línudans kl. 11. Boccia, pílukast, pútt og frjáls spilamennska kl. 13:30. A morgun verður aðal- fundur félagsins. Laga- breyting. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús frákl. 13.30-17. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Línu- danskennsla Sigvalda kl. 19. Leikhópurinn Snúð- ur og Snælda sýnir leik- ritið „Rauða klemman“, miðvikud. laus sæti vegna forfalla, fóstudag kl. 14. og sunnud. kl. 17. (I.Kor.4,16.) Miðapantanir í s. 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikfimihóp- ur 1 kl. 11.30-12.15 glerlistarhópur 3, kl. 13- 16, opið hús, fræðsla og ýmislegt. Tréskurður á miðvikud. kl. 15.15 í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, ld. 10-13 verslunin opin, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 enska f. bytjendur. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarinsdóttir, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30 Tónhornið, veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, húsið öllum opið, kl. 17 bobb og tréskurður, kl. 16 hringdansar, kl. 17 frímerkjaklúbbur. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðastof- an opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin alla virka daga kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 11- 12 spurt og spjallað, kl. 13 leiðsögn í að sauma harðangur og klaustur. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, myndlisVpostulínsmál- un, kl. 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 10.30 biblíulest- ur og bænastund. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans hjá Sigvalda, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun ogmálun. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan kl. 9-12.30 smíðastotan opin, leiðb. Hjálmar, kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, leiðbeinandi Astrid Björk, kl. 13-13.30 bank- inn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 10-11 söngur með Sigríði, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 9.30 bankaþjónusta Bún- aðarbankinn, kl. 13-16 handmennt, kl. 13 versl- unarferð í Bónus, kl. m boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla, postulínsmálun, kl. 13- 16 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 13- 14 spurt og spjallað - Halldóra. Á morgun kl. 10.30 er fyrirbænastund í umsjón Jakobs Ágústs Hjálmarssonar. Barðstendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105,2. hæófc' kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin. Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í hverfamiðstöð Húmanista, Grettisgötu 46 Hringurinn. Arshátíðin verður haldin fimmtu- daginn 16. mars á Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 19. ITC-deiIdin Fífa, fundur verður haldinn á Digra- nesvegi 12 í Kópavogi í kvöld klukkan 20.15. All- irvelkomnir. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Munið fjáröflun- arfundinn í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Aldan. Góugleðin er í kvöld. Glens og grín. Konur fjölmennið. Kvenfélag Bústaðasókn- ar heldur fund í safnaðæ* arheimilinu fimmtudag- inn 16. mars kl. 20. Skemmtifundur. Ath. breyttan fundardag. Lífeyrisþegadeild SFR. Skemmtifundur deildar- innar verður haldinn 18. mars kl. 14 í félagsmið- stöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Þátttaka tilkynn- ist á skrifstofu SFR, sími 562-9644. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérbtöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. i 5 SKAFÐU UTAN AF ÞVÍ... - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi þílsins í umferðinni. www.alls.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.