Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Nýtt! Treflar og veski f úrvali Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18. m á m í m ó f - gaflrrí * * >'5í fíöí! cn i <D cn r— O) - a r— JxZ Cl Q V- N — :0 Q O) co CT) 1— CO 3 i— X 05 ~Ö 3 -Q X) 03 Va O C co k_ 03 z 1 <D <D cn i o) ro <D "rö r— O) " 03 c E s— 03 o -Q o O) x— C =) o o Q E 03 cn -C <j) 00 ■>03 V- 4— 03 <T) V- 03 > <J) 03 1 M— 03 o E '05 o LD O) c :0 M— _X <D O O Q. E ra JZ 00 cr> <\i T3 3 C C 3 U) 00 1 CM ■ ~o S_ 05 O) 3 03 cn r— CVJ 03 O) 03 "O 05 > KO Q. O 00 C <D *4— 03 X 05 UMRÆÐAN Fræðum börnin okkar um fegurð ástarinnar í LJÓSI þeirrar stað- reyndar sem blasir við okkur varðandi klám og saurlífi og breyttar kyn- lífsvenjur stórs hóps ís- lendinga held ég að við foreldrar og aðrir, sem vinna við uppeldi barna, þurfum að huga að börn- unum okkar, sem lenda mitt í þessari hringiðu, þeirra sem koma til með að flytja boðskapinn áleiðis eftir okkar dag. Þar sem kynhvötin er ein af frumhvötum mannsins er hætt við að ef ekki önnur mynd birt- ist bömunum okkar, en sú sem blasir við þeim í dag, muni þau telja klám og saurlífi hluta af „eðlilegu" kynlífi. Eg held að það sé á ábyrgð okkar að sporna við því. Við erum kannski lítt megnug að stoppa, á einni nóttu, eða breyta þeirri þróun sem hafin er, en með því að taka inn í uppeldi bama okkar staðreyndina um fegurð ástarinnar og kynlífs sem unaðslegs afsprengis hennar tekst okkur kannski að snúa þróuninni við þannig, að baraa- eða bamabamabörn okk- ar megi lifa við heil- brigðari kynlífsímynd en blasir við í dag. Bömin okkar koma til með að þroskast af visku og vexti og því fylgir kynþroski. Ef þau eru uppfrædd á eðlilegan hátt um ást- ina og þann unað sem henni fylgir hljóta að vera minni líkur á að þau laðist að innihalds- lausu kynlífi. Ástlaust kynlíf hlýtur ávallt að vera innantómt, en það svalar þó frumþörfum mannsins. Því er mikilvægt að ungt fólk læri að drekka strax með móður- mjólkinni muninn á innantómu kyn- lífi og kynlífi sem uppskem tilfinn- ingalegs ástarsambands. Kynlíf var í aldanna rás hugtak sem ekki mátti nefna upphátt og þótti jafnvel saur- ugt. Kannski felst fáviskan í því og kannski er sú fáviska afrakstur þess sem blasir við okkur í dag. Ef bara helmingur þess sem sagt Klám Hætt er við að ef ekki önnur mynd birtist börnunum okkar en sú sem blasir við þeim í dag, segir Hjördfs Árna- dóttir, muni þau telja klám og saurlífi huta af „eðlilegu“ kynlífí. er um kynlífsvenjur ungs fólks á ís- landi í dag er sannur og að ekkert á því sviði sé lengur heilagt og ef það er rétt að til sé ungt fólk sem telji það ekki tiltökumál að hafa samfarir úti á dansgólfi, með hverjum sem er; að það hópi sig saman og lifi „stóðlífi"; að það gefi hvert öðra fatafellur og fleira í þeim dúr í afmælis- og jafnvel brúðargjöf; að kynferðislegt ofbeldi sé viðurkennt meðal þeirra, þá er mál að linni! Sé þetta rétt, er Ijóst að _ Hjördís Ámadóttir okkur foreldram og fullorðnum, sem treyst hefur verið fyrir uppeldi barna, hefur einhvers staðar á leið- inni orðið veralega á messunni og okkur ber skylda til að snúa við þess- ariþróun. Eg tel að vænlegasta leiðin til að ráðast að vandanum sé sú, að upp- fræða bömin okkar um fegurð ástar- innar og unaðinn sem henni er sam- fara og þá staðreynd að kynlíf getur verið stórkostlegt og spennandi þótt það sé ekki stundað á torgum úti eða í stóram hópum. Án efa era einhverjir sem hljóta að spyrja sig við lestur þessarar grein- ar, af hverju ég nefni ekki það full- orðna fólk sem hagar sér eins og raun ber vitni í þessum efhum og era fyrirmyndir bama okkar? Þeirri spumingu vil ég svara þannig; for- eldrar og þeir, sem að einhverju leyti hafa með uppeldi bama að gera, era bestu fyrirmyndimar og það sem þeir hafa fyrir komandi kynslóðum verða þeir að geta horfst í augu við í sálarspeglum sínum. Ef þú telur „saurlífi" eðlilegt er líklegt að bamið þitt telji það líka eðlilegt, ef þú elur bamið þitt upp við fegurð ástarinnar og kynlíf sem eðlilegt afsprengi hennar er líklegt að bamið þitt verði þér sammála. Foreldrar og aðrir uppalendur, tökum höndum saman og fræðum bömin okkar um fegurð ástarinnar! Lengi býr að fyrstu gerð. Höfundur er móðir og félagsmála- stjóri í Reykjanesbæ. ÞAÐ era merkileg ummælin sem stjóm- arformaður olíuversl- unar einnar lét hafa eftir sér á stjómar- fundi félagsins um daginn. Þar sagði hann: „Næsta ólíklegt verður að telja að sú lögskýring á jafnræð- isgrein stjómarskrár- innar verði ofan á að hún verði til að ógilda kerfi sem hefur verið við lýði í nærri tvo ára- tugi.“ Hann vildi líka meina að það yrði Hæstarétti til lítils sóma ef ekki yrði litið til þeirrar staðreyndar að sá raun- veraleiki í þessum málum sem við nú byggjum við hefði verið í 17 ár og mótað allt þjóðlífið, ef marka mætti heimildir Morgunblaðsins. Ekki þykja mér nú þessi ummæli gáfuleg. Af hveiju gat hann ekki bara sagt að hann vonaði að engin breyting yrði á kvótakerfinu svo að olíusalan minnkaði ekki á tröllvöxnu fiskiskipin? Þá hefði ég nú skJlið manninn. En þessi ummæli hér að ofan era alveg út úr kú! Þetta er líkt og ef ríkisstjóri Mississippi hefði sagt árið 1960: „Ja, við erum búnir að berja og lífláta svertingja án dóms og laga í svo langan tíma og þjóðlífið hefur alveg mótast samkvæmt því, þannig að við föram nú varla að láta af því núna, ha? Ég vil líka minna viðkomandi á að Nelson Mandela í fangeli í 27 ár en þeir hleyptu nú samt mann- greyinu út á endanum enda sjálfsagt ólöglegt og óréttlátt að halda honum, eins og það er ólöglegt og óréttlátt kvótakerfið sem við búum við.“ Nú hefur „hagræðingin“ í sjávar- útveginum kostað u.þ.b. 50 milljarða síðustu 4 árin að manni skilst. Ég legg þann skilning í það að stórút- gerðirnar séu búnar að kaupa upp svo mikið af sameigninni þessi ár. Það hlýtur að hafa kallað á mikla dirfsku einhverra bankastofnana í landinu að lána fyrir svo vafasömum viðskiptum. Dirfsku sem kannski er að snúast upp í martröð. Mér finnst að minnsta kosti voðalega áhuga- vert þegar formaður LÍÚ, sem jafn- an situr í stjóm íslandsbanka, kalli nú hástöfum eftir sameiningu við Peningahyggja Erum víð virkilega svo sorgleg þjóð, spyr Kristján Ragnar Ásgeirsson, að við virð- um bara peninga og dá- um handhafa þeirra án þess að spyrja nokkurs? Landsbankann þegar nær dregur úrskurði Hæstaréttar í Vatneyrar- málinu. Hvað liggur eiginlega þar að baki? Ekki hefur honum legið á að bæta samkeppnisstöðu sína gagn- vart erlendum lánastofnunum hing- að til, sá ágætis banki, en núna má engin bið verða! Það sorglegasta við þetta allt saman er að þessi staða sem upp er komin er stjómvöldum að kenna! Umboðsmenn þjóðarinnar hafa bragðist. Þeim hefur yfirsést stjórn- arskráin sem þeir hafa ætíð lofað að fylgja og látið í gegn lög sem eyða heilum byggðarlögum hægt og á sársaukafullan hátt, gerandi marga þegna landsins, kjósendur þeirra, að öreigum. Samt standa þeir ávallt stoltir í pontu á Alþingi og þykjast hver öðram gáfaðri þegar þeir ræða málefni sem skipta í raun engu máli. Nú rífast þeir um hlutafélagsvæð- ingu Keflavíkurflugvallar. Hvað er Alþingi að eyða tíma sínum í það? Af hverju bjóða þeir bölvaðan flugvöll- inn bara til hæstbjóðanda og láta hann um að hafa áhyggjur af rekstri, ég held það geti nú varla versnað! Þeir gætu þá farið að eyða meiri tíma í að hugsa um þau raun- veralegu vandamál sem hrjá fólks- fjöldann og kannski fundið lausn við þeim í stað þess að benda alltaf hver á annan og rífa kjaft út af engu. Þetta er til háborinnar skammar. Á meðan verða til menn sem eiga miklu meira en þeir þurfa og aðrir sem eiga ekki nóg. Þetta finnst fólki á íslandi mörgum hverjum hið eðli- Iegasta, en það er það ekki þegar ríkið dælir verðmætum í hendur fárra og slær á putta litla mannsins sem reynir að ná sér í soðið. Ég ber bara virðingu fyrir mönnum sem afla sinna tekna með vinnu og út- sjónarsemi, en ekki með því að gera syndandi sameiginlegan fiskinn í sjónum að sínum og kalla sig við- skiptajöfra. Erum við virkilega svo sorgleg þjóð að við virðum bara pen- inga og dáum handhafa þeirra án þess að spyija nokkurs? Þurfum við virkilega að eiga allt? Mér finnst mannvonskan alltaf verða meiri og meiri, græðgin vex dag frá degi og enginn spyr að leikslokum. Höfum við ekkert betra að gera eða er græðgin einfaldlega að drepa menn? Höfundur ernemi við Sam- vinnubáskólann á Bifröst. ÞAÐ var mikið menningarslys á sínum tíma, þegar kommamir yfirtóku menntamála- ráðimeytið. Þá urðum við vitni að hörmuleg- um slysum í menntun og kennslu. Afsiðun hófst á vissum þáttum í skólakerfinu. Afnumið var t.d. að böm gætu fallið á prófum á milli bekkja, sem reyndust vera mikil mistök. Vorkunnsemi gagnvart lærdómi varð áberandi þáttur í kennslu. Senni- lega var þó verst, að Skólaljóðin, sem ávallt höfðu verið veigamikill þáttur í móð- urmálskennslu vora skyndilega talin óþörf og bannfærð! - Bömunum talin ofraun að læra utanað nokkrar perlur okkar snjöllustu skálda! Landráð? Ég tel ennþá að þessi rauða og róttæka ákvörðun nálgist að vera landráð, hvorki meira né minaa. Þessa stóra fullyrðingu er að sjálfsögðu skylt að rök- styðja. Fyrst vil ég vekja at- hygU á að einn okkar hámenntaðasti og virt- asti fræðimaður í ís- lenskukennslu upplýsti fyrir fáum áram: „Böm eiga orðið svo erfitt með Landráð? Eg tel ennþá að þessi rauða og róttæka ákvörðun, segir Guð- mundur Guðmundar- son, nálgist að vera landráð. að tjá sig á móðurmáhnu. Orðaforð- inn er svo iýr.“ Þessi staðreynd hefði að sjálfsögðu átt að kalla á skyndileg viðbrögð og úrbætur, sem enn skort- ir! íhuga ætti þetta, þótt seint sé. Ijóðagerðin heíír ávallt verið einn mikilvægasti og sérstæðasti burðarásinn í okkar menningu Fátt hefir forðað íslenskri tungu betur frá aUs konar hremmingum eða glötun. Ljóðsnilld er ómetanleg til varðveislu tungunnar, sem er gildasti hlekkur- inn í sjálfstæði þjóðarinnar. Hin furðulega afsiðun í ljóðagerðinni hef- ir verið ríkjandi aUtof lengi. I allri okkar fátækt og vesöld á síð- ustu öldum reyndist íslensk tunga ávaUt mikUvægt vopn, sem hagnýtt var landi og þjóð tíl heilla. LjóðmáUð stuðlað með eða án ríms náði síðan shkri fullkomnun að öUu lengra verð- urvartkomist! Afturábak-gírinn Það er sorglegt og furðulegt í senn að vissir „menningarvitar“ töldu um miðja síðustu öld bráðnauðsynlegt að skipta yfir í eins konar afturábak-gír með prósa og jafnframt er reynt að traðka okkar sérstæða og þjóðlega ljóðmál niður í svaðið. Þannig er ljóðsmekk og málvitund æskunnar nú á dögum spUlt og kappkostað að ragla hana í ríminu. Gæti verið að gömlu sauðtryggu stalínistamir séu enn við hestaheUsu í virðulegu ráðu- neyti menntamála? Um afsiðun og hugsanleg landráð? Guðmundur Guðmundarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.