Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR Sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn höf- undarlögum HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára framkvæmda- stjóra og stjómarmann Aðalútgáf- unnar ehf. í sex mánaða skilorðs- bundið fangelsi íyrir brot gegn höfundarlögum með því að gefa í heimildarleysi út ljóð og lög 36 rétt- hafa og höfunda þeirra á hljóm- snældu og geisladiskum á árunum 1996-1998. Hljóðritin komu út á vegum Aðal- útgáfunnar ehf. og var félagið dæmt til að greiða 500 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Rétthöfum og höf- undum verka á umræddum hljóðrit- um voru dæmdar fébætur að fjár- hæð rúmar tvær milljónir króna. Stefndi bar fyrir dómi að einföld mistök og vanþekking hafi valdið því að nafna höfunda hefi ekki verið get- ið á hljóðritunum. Dómurinn taldi brot stefnda stór- fellt enda hefði hann gefið út og dreift á þriggja ára tíma tæplega 28 þúsund eintökum af hljómsnældum og geisladiskum, sem hvert var selt á l. 990 krónur. Tilskilin leyfi hefðu ekki verið fyrir hendi og stefndi hefði jafnframt vanrækt að geta höf- unda á eintökunum. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur var fjölskipaður og dæmdi stefnda ennfremur til að greiða stefnendum málskostnað að fjárhæð 500 þúsund krónur. ----------------- Leikskóla- börnum fækk- aði um 2% BÖRNUM á leikskólum fækkaði um 2% milli 1998 og 1999 samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar um fjölda barna og starfsmanna í leik- skólum í desember 1999. í desember sótti 14.761 barn 253 leikskóla á landinu öllu. A höfuð- borgarsvæðinu voru 127 leikskólar sem tæplega 9 þúsund börn sóttu eða60%. Fram kemur að 68% barna 1-5 ára voru á leikskóla í desember árið 1999 sem er svipað hlutfall og 1998 þrátt fyrir að börnum á leikskólum hafi í heild fækkað um 344. Skýringin er m. a. sú að tiltölulega stór ár-gangur hóf grunnskólagöngu um haustið. Undanfarin ár hefur hlutfall barna sem dvelja allan daginn á leikskólum hækkað verulega. 49% barna 3-5 ára dvelja þar lengur en 7 stundir á dag. 3.763 starfsmenn störfuðu í 2.871 stöðugildi við leikskóla í desember 1999. Þar af voru 33,7% leikskóla- kennarar, 4% voru uppeldismenn- taðn- og 62,3% voru ófaglærðir. Af 3.714 starfsmönnum leikskóla í des- ember 1998 höfðu 1.117 hætt störf- um ári síðar eða 30,1%. O F I. O N I) O N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Viza SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 Áttu sumarbústað? VlÐ EIGUM ÚRVAL AF HANDAVINNU FYRIR ÞIG AÐ SAUMA FYRIR BÚSTAÐINN. Vandaði Háru. (ppryðl - sérv Álfheimum xr sparifatnaður Viscose - Hör - Bómull Sér hönnun St. 42-56 erslun - Fataprýði 74, Giæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Ljósakrónur Borðstofusett ntíU -Slofnnö 1^74- munfr Bókahillur Ikonar * Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. POLAR Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is AL.LTAf= 677T//I«£7 A/ÝT7 f Furudagar 1 1 Opið mán. tilfös. frá kl. 10-18 B Opið laugardag frá kl. 10-14 v^uuuiLXJM Tjjy Ármúla 7^ Sfmi 533 1007 1 Qlæóilegt úuval minkapeka fyrir dömur d ölliun a ldri dfyp eendingy Opió þriójudaga-föstudaga frdkl. 14.00-18.00 og* laugardagafi-á kl. 10.30-14.00 ELSAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 PONNUR FRA EVA TRIO Vorum að fá sendingu af ryðfríu eldunaráhöldunum frá EVA TRIO. Einstök hitaleiðni, fáguð hönnun og frábær gæði. Margar gerðir. XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 Full búð af nýjum vörum Cinde^ella -engu líkt- LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 fSUNSIA AUCltSINCASTOFAN Hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.