Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 13

Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 13 FRÉTTIR Biskup baðst fyrirgefn- ingar á Flateyri VIÐ athöfn í Flateyr- arkirkju á þriðjudags- kvöld baðst séra Karl Sigurbjörnsson biskup fyrirgefningar á því sem hann sagði miður hafa farið í Holts- prestakalli að undan- fórnu og um leið á seinlæti sínu við að taka á málinu og stýra því í heillavænlegri farveg. Boðað var til predik- unarþjónustu í Flat- eyrarkirkju á þriðju- dagskvöld í tilefni Morgunblaðið/Egill Egilsson Brynjólfur Jónsson þakkar biskupi fyrir predikunarþjónustuna. Framfarir með nýjum tækjum á augndeild Morgunblaðið/Kristinn Þór Halldórsson, formaður Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, afhenti Einari Stefánssyni, prófessor á augndeild Landspítalans, tækin formlega. heimsóknar biskupsins en hann kom vestur til að hitta sóknarbömin og málsheij- endur í deilumálum Holtspresta- kalls, sem nú hafa verið til lykta leidd. Biskup lagði út af boðskapn- um um orð ljóssins og tilgang kirkjunnar. Hann sagði kirkjuna fyrst og fremst vera fólkið og þörf þess fyrir að koma saman vegna himnanáðarinnar. Biskup sagði enn fremur að kirkjan væri fjarri því sem hún ætti að vera. Séra Karl gat þess í messu sinni að hann væri til Flateyrar kominn vegna erfiðleika safnaðarins í Holtsprestakalli. Biskup kvaðst biðja fyrirgefningar á því sem mið- ur fór og um leið á seinlæti sínu við að taka á málinu og stýra því í heillavænlegri farveg. Til messu voru mætt sóknarbörn Holtsprestakalls, Flateyrarsóknar og sóknarböm Kirkjubóls í Val- þjdfsdal. Nýstofnaður kór þessara þriggja sókna söng við messuna. TÆKI til augnaðgerða sem Rauði krossinn afhenti Landspítalanum í gær fela í sér verulegar tæknifram- farir frá eldri búnaði, samkvæmt uplýsingum Einars Stefánssonar pró- fessors á augndeild Landspítalans. Þór Halldórsson formaður Reykja- víkurdeildar Rauða krossins afhenti tækin formlega en þau hafa verið not- uð á spítalanum í nokkra mánuði. Reykjavíkurdeild, kvennadeild Reykjavíkurdeildar og aðalstöðvar Rauða kross Islands tóku sig saman um að gefa þessa gjöf. Tilgangurinn með henni er að gefa augnveikum kost á að njóta nýjustu tækni við lækningu. Um er að ræða þrenns konar tæki: Glerhlaupsaðgerðartæki sem not- uð eru til aðgerða í aftari hluta auga og augnbotnum, sérstaklega vegna meiri háttar augnáverka, sjónhimnu- losa, sykursýki og ýmissa meðfæddra sjúkdóma, svo sem meðfæddra skýja að augasteinum. Glerhlaupsaðgerð- artækin eru oft á tíðum síðasta víglín- an í baráttunni gegn blindu og því gríðarlega mikilvæg tæki, segir í fréttatiikynningu. Lasertæki til notkunar á skurð- stofu til að gera laseraðgerðir inni í augum. Þetta tæki er notað í tengsl- um við glerhlaupsaðgerðir, t.d. í syk- ursýki og sjónhimnulosum og eykur mjög möguleikann á lækningu á þess- umsjúkdómum Ómþeytingatæki til augasteinsað- gerða. Hér er um að ræða mjög full- komna gerð ómþeytingatækis til aug- asteinsaðgerða sem eykur mjög öryggi sjúklinga og dregur úr hættu á fylgikvillum við augasteinsaðgerðir. Augasteinsaðgerðir eru einhveijar algengustu aðgerðir sem gerðar eru, bæði á íslandi og í öllum heiminum, og augndeild Landspítala fram- kvæmir um 700 slíkar aðgerðir á ári, segir í fréttinni. Verðmæti þessarar gjafar er um sex milljónir króna. HIillllÍÍI mmm ■ , *«»!»« Vestmannaeyjar Höfn Laugardagur 15. apríl kl. 13-17 Sunnudagur 16. apríl kl. 13-17 H.P og synir, Víkurbraut 5 Nánari upplýsingar: 4781877 Land Rover Discovery Land Rover Defender Land Rover Freelander BMW Compact Við erum að leggja upp í ferð um landið með nokkra af okkar bestu og vinsælustu bílum. Við verðum á Hornafirði og í Vestmannaeyjum um helgina. Nýttu tækifærið. Komdu og prófaðu bíla af bestu gerð. Vestmannaeyjar Laugardagur 15. apríl kl. 13-17 Sunnudagur 16. apríl kl. 13-17 Hörður og Matti, Básum 3 Nánari upplýsingar: 4813074 Renault Scénic Renault Laguna Renault Mégane Break Renault Mégane Classic Hyundai Starex Hyundai Accent Hyundai Elantra HYUIIDRI GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.