Morgunblaðið - 13.04.2000, Page 31

Morgunblaðið - 13.04.2000, Page 31
MYNDBÖND mánaðarins kynna nýjar myndir á næstu leigu! Eyes Wide Shut Þráhyggjan getur verið banvæn. Tom Cruise og Nicole Kidman í frábærri mynd snillingsins Stanleys Kubricks. The Bachelor Hann verður að kvænast innan 24 tíma. Chris O'Donnel og Renée Zellweger í laufléttri rómantískri gamanmynd. In To Deep Lögreglumaður tekur að sér verkefni sem gæti kostað hann lífið. Þrælgóð spennumynd sem kemur á óvart. Life Ekkert er dýrmætara en lífið sjálfL Eddie Murphy og Martin Lawrance fara á kostum í vel heppnaðri gamanmynd. Rogue Trader Ewan McGregor er Nick Leeson í sögunni af einu mesta fjármálahneyksli síðustu ára. Star Wars: Episode 1 Öll ævintýri eiga sér upphaf. Stórkostleg spennu- og ævintýramynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Allt um myndirnar í Myndbindum mánaðarins og á myndbönd.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.