Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
BÓKASALA
i mars
Röð Var Titill/ Hðlundur/ Utgefandi
1 Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk/ Peter J. D’Adamo/ Leiðarljós
2 Sagan af bláa hnettinum/ Andri Snær Magnason/ Mál og menning
3 Sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar/ Róbert A. Ottósson valdi/ Skálholtsútgáfan
4 Fitusnautt og freistandi/ Sue Kreitzman/ Mál og menning
5 Leggðu rækt við sjálfan þig/ Anna Valdimarsdóttir/ Forlagið
6 Líkami fyrir lífið/ Bill Phillips og Michael D’Orso/ Hvítt og svart
7 Jónas Hallgrímsson/ Páll Valsson/ Mál og menning
8 Almanak Háskólans - 2000/ / Háskóli islands
9 Amazing lceland/ Sigurgeir Sigurjónsson/ Forlagið
10 Af bestu lyst/ Ritstj. Laufey Steingrímsdóttir/ Vaka-Helgafell
Einstakir flokkar: ÍSLENSK OG ÞÝDD SKÁLDVERK
1 Frjálsar hendur/ Carlo Lucarelli/ Mál og menning
2 Góðir íslendingar/ Huldar Breiðfjörð/ Bjartur
3 Englar alheimsins/ Einar Már Guðmundsson/ Mál og menning
4 Dagbók Bridget Jones/ Helen Fielding/ Mál og menning
5 Draumar Einsteins/ Alan P. Lightman/ Vaka-Helgafell
6 Hægan, Elektra/ Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir/ Mál og menning
7-9 Dóttir himnanna/ Amy Tan/ Vaka-Helgafell
7-9 íslandsklukkan/ Halldór Kiljan Laxness/ Vaka-Helgafell
7-9 Kona eldhúsguðsins/ Amy Tan/ Vaka-Helgafell
10 Afródíta/ Isabel Allende/ Mál og menning
ÍSLENSK OG ÞÝDD LJÓÐ
1 Sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar/ Róbert A. Ottósson valdi/ Skálholtsútgáfan
2 Ljóð Tómasar Guðmundssonar/ / Mál og menning
3 Hávamál - Ýmis tungumál/ / Guðrún
4 Þorpið/ Jón úr Vör/ Mál og menning
5 Tökum lagið á árshátíðinni/ Mörður Árnas. og Sigurður Svavarss. vðldu/ Mál og menning
6 Spámaðurinn/ Kahlil Gibran/ Muninn
7 Passíusálmar/ Hallgrímur Pétursson/ Mál og menning
8 Lausavísur 1400-1900/ Safnað hefur Sveinbjörn Beinteinsson/ Hörpuútgáfan
9-10 Eddukvæði/ Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna/ Mál og menning
9-10 Gullregn úr Ijóðum Huldu/ Karl Kristjánsson tók saman/ Forlagið
ÍSLENSKAR OG ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
1 Sagan af bláa hnettinum/ Andri Snær Magnason/ Mál og menning
2 Landnámsmennirnir okkar/ Stefán Aðalsteinsson/ Mál og menning
3 Vísnabók Iðunnar/ Myndskr. Brian Pilkington/ Iðunn
4 Tinni í Ameríku/ Hergé/ Fjölvi
5 Tarzan og Kala/ Walt Disney/ Vaka-Helgafell
6 Stafakarlarnir/ Bergljót Arnalds/ Virago
7 Tökum lagið með börnunum/ Hildur Hermóðsdóttir valdi/ Mál og menning
8-9 Litlu dýrin á bænum/ James C. Shooner/ Björk
8-9 Vængjað myrkur/ William Heinesen/ Mál og menning
10 Húsdýrin okkar/ Stefán Aðalsteinsson/ Mál og menning
ALMENNT EFNI OG HANDBÆKUR
1 Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk/ Peter J. D'Adamo/ Leiðarljós
2 Fitusnautt og freistandi/ Sue Kreitzman/ Mál og menning
3 Leggðu rækt við sjálfan þig/ Anna Valdimarsdóttir/ Forlagið
4 Líkami fyrir lífið/ Bill Phillips og Michael D’Orso/ Hvítt og svart
5 Almanak Háskólans - 2000/ / Háskóli íslands
6 Amazing lceland/ Sigurgeir Sigurjónsson/ Forlagið
7 Af bestu lyst/ Ritstj. Laufey Steingrímsdóttir/ Vaka-Helgafell
8 íslensk orðabók/ Ritstj. Ámi Böðvarsson/ Mál og menning
9 Heimspeki og börn/ Gareth B. Matthews/ Sóley
10 Land birtunnar/ Haukur Snorras. og Magnús Tumi Guðmundss./ Snerruútgáfan
ÆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR
1 Jónas Hallgrímsson/ Páll Valsson/ Mál og menning
2 ERRO - Margfalt líf/Aðalsteinn Ingólfsson/ Mál og menning
3 Keith Richards/ Victor Bockris/ Forlagið
4 Ég man - 480 glefsur úr gamalli nútíð/ Þórarinn Eldjárn/ Forlagið
5 Einar Benediktsson I/ Guðjón Friðriksson/ Iðunn
Bókabúðir sem tóku þátt í könnuninni
Höfuðborgarsvæðið:
Bókabúö Máls og menningar, Laugavegi
Bókabúð Máls og menningar, Síðumúla
Bókabúðin Hlemmi
Bókabúðin Mjódd
Bóksala stúdenta, Hringbraut
Eymundsson, Kringlunni
Penninn-Eymundsson, Austurstræti
Penninn, Kringlunni
Bókabúðin Hamraborg, Kópavogi
Penninn-Eymundsson, Hafnarfirði
Utan höfuðborgarsvæðisins:
Bókabúð Keflavíkur, Keflavík
Bókval, Akureyri
KÁ, Selfossi
Samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka í mars 2000. Unnið fyrir Morgunblaöið,
Fólag íslenskra bókaútgefenda og Félag bóka- og ritfangaverslana. Ekki eru taldar með þær
bækur sem seldar hafa verið á mörkuðum ýmiss konar á þessu timabili, né kennslubækur.
Mestu myndlistarverðlaun Norðurianda afhent í gær
Hreinn Friðfínnsson
hlýtur fínnsku
Ars Fennica-verðlaunin
Morgunblaðið/Jussi Nukari
Tarja Halonen, nýkjörinn forseti Finnlands, afhenti Hreini Friðfinns-
syni Ars Fennica-verðlaunin við hátíðlega athöfn í Standerhuset, forn-
frægu húsi í hjarta Helsinki í gær.
Helsinki. Morgunblaðið.
„HANN hefur þessa einstöku hæfi-
leika til að gera allt svo einfalt, en um
leið svo áhrifamikið, náið og tilfinn-
ingaríkt,“ sagði Jean-Christophe
Ammann, forstöðumaður Nútíma-
listasafnsins í Köln, þegar hann út-
skýrði hvers vegna hann hefði valið
Hrein Friðfinnsson myndlistarmann
sem handhafa finnsku Ars Fennica-
verðlaunanna í ár. Tarja Halonen,
nýkjörinn forseti Finnlands, afhenti
Hreini verðlaunin við hátíðlega at-
höfn í Stánderhuset, fomfrægu húsi í
hjarta Helsinki í gær. Þetta er í
tíunda skiptið sem verðlaunin eru af-
hent og í tiiefni þess var öllum fyrri
verðlaunahöfum boðið að vera við-
staddir og taka á móti sérstökum
verðlaunapeningi, sem Hreinn fékk
einnig. I þeim hópi var meðal annarra
danski málarinn Per Kirkeby.
Verðlaunin nema 200 þúsund
finnskum mörkum, eða um 2,5 millj-
ónum íslenskra króna. Auk verðlaun-
anna verður gefin út bók um verk
Hreins og haldnar tvær sýningar á
verkum hans í Finnlandi, annars veg-
ar í Wáinö Aaltonen-listasafninu í
Turku og hins vegar í Nútímalista-
safni Henna og Pertti Niemistö í
Hámeenlinna, en Ars Fennica-verð-
launin vom stofnuð af Niemistö-hjón-
unum.
Verðlaunin falla ávallt norrænum
listamanni í skaut og frá hverju landi
era tilnefndii- tveir listamenn. í þetta
sinn var Georg Guðni tilnefndur
ásamt Hreini. í ár era í undirbúningi
tvær sýningar á íslandi sem Hreinn
tekur þátt í, annars vegar sýning í As-
mundarsal og hins vegar útisýning.
Verðlaun sem tekið er eftir
Aður en athöfnin fór fram var
Hreinn kynntur fyrir blaðamönnum,
sem höfðu margs að spyrja, enda eru
Ars Fennica-verðlaunin einn af meg-
inviðburðum í myndlistai’lífinu hér.
Þeim varð einkum tíðspurt um hvaða
áhrif íslenskt þjóðerni hans hefði á
hann. Hreinn fræddi þá á því að þau
áhrif væri ekki hægt að mæla, en þau
væra undir og yfir og allt um kring í
verkum hans, hvort sem um væri að
ræða bókmenntir af ýmsu tagi, álfa-
og álagasögur eða landslagið sjálft.
Aðspurður hvort hann hugsaði mikið
um þjóðemi sitt svaraði hann að það
gerði hann oft, en vísast einnig ómeð-
vitað. „Vafalaust hefur uppraninn
áhrif á mig,“ sagði hann hæglátlega.
„Það sama á við um mig og alla aðra,
að uppruninn hefur áhrif og fylgir
manni alls staðar og alltaf.“
Allt tilstandið var þó greinilega
annað en Hreinn á að venjast dags
daglega og sjálfur sagðist hann ekki
vera mikip gefinn fyi-ir að tala um
verk sín. í samtali við Morgunblaðið
kvaðst Hreinn vera undrandi og ögn
skelfdur yfir öllu umstanginu sem
• TILFINNINGAGREIND er
eftir bandaríska sálfræðinginn Dan-
iel Goleman í þýðingu Ásiaugar
Ragnars.
Goleman hefur um ái’abil vakið at-
hygli fyrir skrif sín í The New York
Times og á seinni árum sem metsölu-
höfundur verka um nýjar niðurstöður
á sviði sálfræðirannsókna, segir í
fréttatilkynningu.
Ennfremur segii- m.a.: I bókinni
gerir höfundur grein fyrir rannsókn-
um sem sýna að tilfmningagreind
einstaklingsins getur vegið þyngra
en greindarvísitala; hvaða þættir eru
að verki þegar fólk með háa greindar-
vísitölu fer halloka og fólk með til-
tölulega lága greindarvísitölu á vel-
gengni að fagna. í bókinni er m.a.
sagt frá nýjum uppgötvunum um þá
verðlaununum fylgdi, en vissulega
væri hann þó fyrst og fremst glaður
yfir þessum mikla heiðri.
Á hverju ári er það þriggja manna
nefnd sem tilnefnir tvo myndlistar-
menn frá hverju landi, en síðan er
fenginn einn maður til að velja verð-
launahafann. Ammann tók þátt í
skipulagningu Documenta 5 1972, sá
um þýska skálann á Feneyja-tvíær-
ingnum 1995 og hefur verið prófessor
við Goethe-háskólann í Frankfurt síð-
an 1998. Hann sagðist í samtali við
Morgunblaðið hafa kynnst Hreini
1972, þegar hann skipulagði sýningu
með honum og þeim Kristjáni og Sig-
urði Guðmundssonum. Með þessum
þremur hefur hann alltaf fylgst og
segist mjög hrifinn af verkum þeirra
allra. Ammann er ekki einn um að
spyrða þremenningana saman. Þess-
ir þrír íslensku listamenn era einmitt
oft nefndir í sömu andrá og hafa oft
sýnt saman.
Hreinn er fæddur í Dölunum 1943
en frá 1971 hefur hann búið og starfað
í Amsterdam. Hann hefur haldið
einkasýningar víða, var fulltrúi Is-
lands á Feneyja-tvíæringnum 1993
og hefur sýnt ásamt fieirum í Malmö
Konsthall, Ateneum í Helsinki og
Guggenheim-safninu, svo eitthvað sé
nefnt. Verk eftir hann era meðal ann-
ars í eigu Listasafns Islands, Kjar-
valsstaða, Pompidou-listamiðstöðvar-
innar, Kiasma í Helsinki og
Ríkislistasafnsins í Haag.
Margir góðir
listamenn á Islandi
Ein af þeim sem var viðstödd at-
höfnina í gær er Ilona Anhava, sem
rekur Galerie Anhava í Helsinki, en
hún hefur haldið sýningar á verkum
Hreins, síðast á liðnu ári. I tilefni af
formgerð mannsheilans sem áhrif
hefur á tilfinningalífið og hvernig nið-
urstöður benda til að móta megi til-
finningavenjur baraa. Gerð er gi-ein
fyrá- mikilvægi tilfinningagreindar.
Einnig era kannaðar þær hættur sem
steðja að þeim sem ekki ná tökum á
tilfinningalífi sínu með aldrinum og
hvernig skortur á tilfinningagi'eind
verður til þess að auka ýmsa áhættu-
þætti í lífi einstaklingsins. Síðast en
ekki síst er sagt frá brautryðjenda-
starfi I skólum þar sem börn læra að
takast á við tilfínningar og tileinka
sér hæfni í mannlegum samskiptum."
Bók þessi hefur verið þýdd á fjölda
tungumála.
Utgefandi er Iðunn. Bókin er 338
hls., prentuð í Prentsmiðjunni Odda
hf. Verð: 4.480 kr.
afhendingunni nú hefur hún sett upp
litla sýningu á verkum Hreins, sem
hún hafði handbær. „Hreinn er einn
af bestu listamönnum sem ég hef rek-
ist á,“ sagði Anhava í samtali við
Morgunblaðið og vitnaði í að Sigurð-
ur Guðmundsson hefði sagt um verk
Hreins að þau væru „skáldskapurinn
hreinn og tær“. Undir þau orð gæti
hún tekið. „Hann sýnir okkur fegurð-
ina í hversdagslífinu. Hann er mikill
hugsuðm' og fær um að draga fram
einstakar birtingarmyndir."
Anhava hefur kynnt fleiri íslenska
listamenn í Finnlandi og sagðist ekki
eiga orð yfir að ekki stærri þjóð en
280 þúsund manns gæti átt jafn
marga góða listamenn og raun bæri
vitni. Það væri líka svo ánægjulegt og
auðvelt að vinna með Islendingum og
kynni sín af landi og þjóð hefðu verið
einkar ánægjuleg.
Listin er aðalatriðið
Ars Fennica-verðlaunin vora stofn-
uð af hjónunum Henna og Pertti
Niemistö 1990 en Pertti lést á liðnu
ári. I samtali við Morgunblaðið sagði
Henna Niemistö að það væri ánægju-
legt að verðlaunin hefðu í ár fallið ís-
lenskum listamanni í skaut, því Is-
iand ætti svo marga góða listamenn
og rithöfunda. Um áhuga þeirra
hjóna á listum sagði hún að erfítt væri
að segja hvaðan hann hefði sprottið,
en hann hefði verið ríkur þáttur í lífi
þeirra.
í íyrstu beindist áhugi þeirra að
eldri list, en síðan þokaðist áhuginn
yfir í samtímann. Þau tóku til við að
safna listaverkum á sjöunda áratugn-
um og safn þeirra er nú í Hameenl-
inna. „Listir voru tómstundagaman
okkar,“ segir Henna Niemistö. Um
tildrög verðlaunanna sagði hún að
eiginmanni sínum hefði verið hug-
stætt hve listamenn ættu oft erfitt
uppdráttar og verðlaunin hefðu verið
viðleitni hans til leggja sitt af mörk-
um til að greiða listamönnum götu.
„Við höfðum áhuga á listunum, ekki á
því að koma nafni okkar sjálfra á
framfæri, og þess vegna valdi maður-
inn minn, sem var vel að sér í klass-
ískum fræðum, latneskt nafn. Listin
er aðalatriðið."
-------*-4-4-------
Úthlutað úr
Brynjólfssjóði
ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum
úr Brynjólfssjóði (Brynjólfs Jóhann-
essonar leikara) og hlutu þrjár leik-
konur styrk að þessu sinni: Guðlaug
Elísabet Ólafsdóttir, Margi'ét Vil-
hjálmsdóttir og Pálína Jónsdóttir.
12 umsóknir bárast stjórn sjóðsins,
en til skiptana voru 260.000 krónui'.
Nýjar bækur