Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 49*- PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan lækkar um 4% Nasdaq-hlutabréfavísitalan lækkaði um nær 4% í gær, í kjölfariö á lækkun- um á verói bréfa í tæknifyrirtækjum. Hlutabréf lækkuðu í verði í London og París, stóðu nánast í stað f Frankfurt en hækkuðu í Zurich. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 28,40 stig í 6350,8 stig eða um 0,45%. í París lækkaöi CAC-40 vísitalan um 22,72 stig í 6238,7 eða 0,36%. í Frankfurt hækkuðu bréf hins vegar um 0,01% er DAX vísitalan bætti við sig 0,41 stigi í 7443,07 stig. Á Noröurlöndum var hlutafallslega mest hækkun á hlutabréfamarkaðinum f Kaupmanna- höfn eða 2,52%. í Helsinki nam hækkunin 0,65% og 0,34% í Ósló. Hins vegar lækkaði hlutabréfavísi- talan í Stokkhólmi um 1,86% í dag. Hlutabréf lækkuðu almennt í verði á Verðbréfaþingi íslands í gær, eink- um þó verð á bréfum í bönkum og tæknifyrirtækjum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,28% og er nú 1.769 stig. Alls námu viöskipti með hluta- bréf 232 milljónum króna, mest með bréf FBA sem lækkuöu um 4,7%. Þá lækkaöi gengi bréfa íslandsbanka um 3,9%, Landsbanka um 2,1% og Búnaðarbanka um 2,6%. Bréf Skýrr lækkuðu mest í verði í gær, um 5,9%, en bréf Flugleiöa hækkuðu um 2,7%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magnl Heildar- verð verð verð (kiló)! verð (kr.) FMS _ ÍSAFIRÐI Annar afli 30 30 30 62 1.860 Hlýri 56 56 56 22 1.232 Hrogn 180 180 180 78 14.040 Keila 20 5 19 36 675 Steinbítur 67 60 65 4.615 298.083 Ýsa 102 102 102 19 1.938 Þorskur 170 70 97 13.283 1.294.030 Samtals 89 18.115 1.611.858 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 29 29 29 469 13.601 Karfi 54 10 54 7.207 387.809 Langa 88 70 87 360 31.392 Skarkoli 100 100 100 305 30.500 Steinbítur 79 72 79 180 14.179 Ufsi 55 32 53 9.459 496.881 Undirmálsfiskur 95 95 95 149 14.155 Ýsa 137 80 120 3.190 383.598 Þorskur 132 70 109 332 36.251 Samtals 65 21.651 1.408.365 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 69 69 69 130 8.970 Undirmálsfiskur 50 50 50 300 15.000 Ýsa 110 110 110 50 5.500 Þorskur 164 70 86 3.300 283.404 Samtals 83 3.780 312.874 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 66 66 66 660 43.560 Ufsi 29 29 29 2.970 86.130 Undirmálsfiskur 92 92 92 1.980 182.160 Ýsa 111 111 111 1.650 183.150 Þorskur 100 92 93 70.290 6.540.485 Samtals 91 77.550 7.035.485 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 275 240 261 103 26.845 Grásleppa 20 20 20 72 1.440 Hlýri 58 - 58 58 150 8.700 Karfi 46 30 44 1.571 69.532 Keila 30 20 23 73 1.690 Langa 70 67 70 352 24.489 Skarkoli 134 100 126 5.722 722.174 Skötuselur 130 130 130 131 17.030 Steinbftur 78 60 67 4.231 284.789 Sólkoli 133 120 123 847 104.240 Ufsi 116 26 47 4.203 199.138 Ýsa 147 37 116 9.962 1.157.385 Þorskur 184 86 134 39.651 5.294.995 Samtals 118 67.068 7.912.446 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 255 255 255 150 38.250 Karfi 49 49 49 280 13.720 Keila 20 20 20 35 700 Steinbítur 63 63 63 500 31.500 Undirmálsfiskur 50 50 50 400 20.000 Samtals 76 1.365 104.170 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 56 56 56 92 5.152 Hrogn 180 180 180 125 22.500 Lúöa 430 310 364 20 7.280 Skarkoli 109 109 109 53 5.777 Steinbítur 60 56 57 9.753 553.678 Ýsa 70 70 70 69 4.830 Samtals 59 10.112 599.217 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 100 100 100 19 1.900 Steinbítur 58 58 58 100 5.800 Ýsa 120 45 87 500 43.500 Þorskur 115 34 84 2.800 236.208 Samtals 84 3.419 287.408 ÚTBOÐ RIKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars ’OO 3mán. RV00-0620 10,74 5-6 mán. RV00-0817 10,50 - 11-12 mán. RV01-0219 Rfkisbréf október 1998 10,80 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ’OO RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA ll, u- "V 10,61 n NlJ 10,2- 10,0- o o o o s £ § r< o c\i Feb. Mars Apríl Morgunblaðið/Gunnlaugur Ámason Ólafur Kr. Ólafsson sýslumaður afhendir Adolf Steinssyni nýjan lögreglubíl til afnota í Snæfellsbæ. Nýr lög- reglubíll á Snæfellsnes Stykkishólmi. Morgunblaðið. SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ á Snæfellsnesi fékk afhentan nýjan lögreglubfl 6. aprfl sl. Bfllinn er af gerðinni Izusu Trooper og verðui’ hann staðsettur í Snæfellsbæ. Hann kemur í stað eldri bifreiðar sem er orðin 11 ára gömul, dýr í rekstri og langt frá því að geta þjónað hlutverki sínu. Adolf Steinsson lögregluþjónn í Ól- afsvík tók við bifreiðinni. Hann var að vonum ánægður með nýja bflinn. Hann er aflmikill og búinn öllum tækjum sem lögreglumenn þurfa við vegaeftirlit og aðra löggæslu. Bifreið- in er í eigu Rfldslögreglustjóraem- bættisins og hafa verið gerðar breyt- ingar á rekstri lögreglubíla á landinu. Allar lögreglubifreiðar verða héðan í frá í eigu Ríkislögreglustjóra og leigðar sýslumannsembættunum. Olafur Kr. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, er ánægður með þessa breytingu. Nú geta embættin leigt bifreiðar eftir þörfum hverju sinni. Ólafui- segir að á sumrin sé þörf fyrir fleiri bfla og þá er hægt að fá þá lán- aða og skila þeim þegar þörf minnk- ar, í stað þess að áður urðu embættin að eiga þann bflaflota sem þurfti til að sinna álagspunktum. A Snæfellsnesi eru 3 lögreglubflar sem eru staðsettir í Stykkishólmi, Grundarfirði og Ól- afsvík. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Annar afli 40 40 40 9.000 360.000 Hrogn 195 195 195 954 186.030 Karfi 44 44 44 462 20.328 Langa 50 50 50 941 47.050 Skarkoli 106 106 106 24 2.544 Skata 195 195 195 17 3.315 Ufsi 51 33 49 4.732 233.855 Ýsa 112 44 94 12.077 1.131.373 Þorskur 181 130 143 14.900 2.136.362 Samtals 96 43.107 4.120.858 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 15 15 15 564 8.460 Djúpkarfi 37 37 37 380 14.060 Grásleppa 46 46 46 442 20.332 Hlýri 75 75 75 31 2.325 Hrogn 255 200 211 2.620 553.134 Karfi 44 36 40 24.182 969.456 Keila 15 15 15 1.047 15.705 Langa 100 68 76 1.331 100.624 Langlúra 30 30 30 591 17.730 Lúða 420 255 330 292 96.249 Lýsa 9 9 9 51 459 Skarkoli 130 100 128 8.150 1.040.429 Skata 195 100 186 42 7.810 Skrápflúra 20 11 20 12.659 252.041 Skötuselur 185 120 144 323 46.425 Steinbítur 75 30 62 1.288 80.268 Sólkoli 140 95 122 973 118.618 Ufsi 47 10 28 21.522 599.388 Undirmálsfiskur 76 50 57 1.700 96.594 Ýsa 140 50 103 10.727 1.104.345 Þorskur 177 70 124 27.595 3.419.848 Samtals 74 116.510 8.564.300 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 86 86 86 69 5.934 Þorskur 94 94 94 1.710 160.740 Samtals 94 1.779 166.674 RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 39 39 39 583 22.737 Langa 90 90 90 923 83.070 Skötuselur 185 185 185 76 14.060 Ufsi 55 40 54 1.493 80.458 Ýsa 138 85 138 5.434 747.881 Samtals m 8.509 948.206 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 60 60 60 122 7.320 Samtals 60 122 7.320 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 30 40 215 8.690 Langa 70 60 69 234 16.120 Lýsa 30 30 30 72 2.160 Skötuselur 130 130 130 106 13.780 Steinbítur 79 72 77 52 4.024 Ufsi 54 41 53 4.771 253.960 Ýsa 151 67 131 5.540 727.790 Þorskur 182 129 175 22.038 3.866.567 Samtals 148 33.028 4.893.092 RSKMARKAÐURINN HF. Hrogn 150 150 150 146 21.900 Ýsa 120 120 120 1.190 142.800 Þorskur 100 100 100 12 1.200 Samtals 123 1.348 165.900 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Hlýri 85 80 81 1.029 83.822 Steinbítur 59 59 59 881 51.979 Ufsi 49 49 49 1.415 69.335 Undirmálsfiskur 164 160 163 3.935 640.618 Ýsa 179 92 129 40.205 5.192.878 Þorskur 170 126 153 2.160 331.193 Samtals 128 49.625 6.369.825 HÖFN Hlýri 64 64 64 36 2.304 Hrogn 195 195 195 2.432 474.240 Karfi 37 37 37 235 8.695 Keila 20 20 20 23 460 Langa 76 76 76 1.104 83.904 Lúða 100 100 100 5 500 Skarkoli 100 100 100 173 17.300 Skötuselur 180 120 150 97 14.580 Steinbítur 60 58 58 288 16.831 Sólkoli 30 19 20 17 345 Ufsi 30 30 30 206 6.180 Undirmálsfiskur 10 10 10 9 90 Ýsa 70 5 55 424 23.180 Þorskur 180 100 142 6.512 923.402 Samtals 136 11.561 1.572.010 SKAGAMARKAÐURINN Djúpkarfi 53 51 51 6.460 330.752 Keila 30 30 30 94 2.820 Langa 90 70 89 201 17.889 Skarkoli 135 100 121 76 9.175 Steinbítur 78 72 77 197 15.120 Sólkoli 70 70 70 192 13.440 Ýsa 92 70 82 2.124 174.784 Þorskur 124 124 124 3.672 455.328 Samtals 78 13.016 1.019.307 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 12.4. 2000 Kvótategund Vlðsklpta- VMsklpta- Haesta kaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Sðasta magn(kg) verð(kr) tilboð (kr) tllboð(kr) eftk(kg) elUr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 132.900 120,00 118,50 120,00101.200 76.857 118,50 121,51 120,21 Ýsa 642 77,94 78,50 0 64.096 79,15 78,05 Ufsi 2.978 30,44 30,00 31,40 30.000 199.686 30,00 33,15 32,07 Karfi 1.747 38,01 38,15 0 483.252 38,42 38,39 Steinbítur 17.410 32,94 30,88 0 17 30,88 31,00 Grálúða 30 99,00 99,01 100,00 79.338 25.155 97,75 105,00 92,50 Skarkoli 450 114,80 114,00 0 155.981 114,44 113,85 Þykkvalúra 38 70,07 70,12 73,98 3.111 7.194 70,12 74,83 70,06 Langlúra 43,00 2.230 0 42,10 41,60 Sandkoli 23,00 25,00 20.500 10.000 21,05 25,00 21,00 Skrápflúra * 21,00 20.000 0 21,00 24,50 Úthafsræka 143.723 10,25 10,00 0 84.068 16,73 10,54 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir Neyðargetnað- arvörn verði aðgengileg fyr- ir almenning NÝLEGA héldu Fræðslusamtök um kynlíf og bameignir sinn 8. aðalfund. Fræðslusamtökin voru stofnuð 1992. Frá árinu 1995 hafa þau verið aðilar að alþjóðasamtökum um fjölskyldu- áætlun, IPPF, auk þess sem náið samstarf er við sambærileg samtök á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu. Aðild að samtökunum eiga bæði einstaklingar, félög og samtök. Skráðir félagar eru nú 65. Meginmarkmið samtakanna er að stuðla að heilbrigðu kynlífi og far- sælli stjómun barneigna. Samtökin beita sér í þessum tilgangi m.a. fyrir fræðslu og ráðgjöf til almennings, ekki síst ungs fólks og foreldra, á ýmsum vettvangi og einnig til fag- fólks og viðomandi yfirvalda. A aðalfundinum var Guðrún Ög- mundsdóttir, félagsráðgjafi og al- þingismaður, kjörin formaður FKB til næstu 2 ára en jafnframt var frá- farandi formaður, Sóley S. Bender hjúkmnarfræðingur og lektor við HL, en hún hefur verið formaður frá stofnun þeirra eða í 8 ár. Hún mun þó áfram starfa fyrir samtökin ma í ritn- efnd Fréttabréfs FKB. Aðrir í stjóm em: Anna Guðný Bjömsdóttir, ljósm; Guðrún S. Vignisdóttir, hjúkrunarfr; Helena Líndal, lyfjafr; Olafur Stef- ; ánsson, heimilislæknir; Ósk Ingvars- dóttir, kvensjúkdómalæknir og Þyrí Þorsteinsdóttir, markaðstjóri. A aðalfundinum vom eftirfarandi tvær ályktunartillögur lagðar fram og samþykktar samhljóða: .Aðalfundur FKB leggur áherslu á mikilvægi neyðargetnaðarvamar og sérstaklega að hún sé auðfáanleg. Fræðsla og ráðgjöf um neyðargetn- aðarvörn þarf að vera aðgengileg fyr- ir almenning. Mikilvægt er að hafa sem fæsta milliliði við gjöf neyðar- getnaðarvamar svo að hún fáist sem fyrst og árangur meðferðar verði sem bestur. Er skorað á heilbrigðis- yfirvöld að finna nýjar leiðir til að bæta aðgengi að henni, t.d. með ábyrgri lausasölu neyðargetnaðar- vamar í lyfjaverslunum. FKB álítur að neyðargetnaðarvöm sé sjálfsagð- ur nútímavalkostur fyrir konur og pör til að koma í veg fyrir óráðgerðan getnað og stuðla þannig að farsælli stjómun barneigna." „Aðalfundur FKB skorar á heil- brigðis- og menntamálayfirvöld að sjá til þess, að fagleg umfjöllun um klám, kynlífsiðnað og kynlífsþrælkun sé hluti af kynfræðslu bæði í efstu bekkjum gmnnskóla og framhalds- skólum. Mikilvægt er að hafa mót- vægi við allt það framboð af klánir sem ber fyrir augu bama og ungl- inga, t.d. í fjölmiðlum, og hvetja þau til gagnrýninnar umfjöllunar um þessi málefni. Mikilvægt er að ungt fólk geti sjálft metið hvað er heilbrigt kynlíf og eðlileg kynlífsmörk. Jafnframt hvetja samtökin fjöl- miðla til ábyrgrar umfjöllunar um kynlíf og sérstaklega það sem snýr áð' ungu fólki.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.