Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
Vélvirki — vélstjóri
Sláturhús SSA Selfossi
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vél-
virkja, vélstjóra eða aðila vanan vélaviðgerðum
til starfa í starfsstöð félagsins á Selfossi.
Starfssvið:
— Almennt viðhald og viðgerðir á
vélbúnaði og húsnæði.
— Keyrsla frystivéla.
— Önnur störf við rekstur stöðvarinnar.
Við leitum eftir aðila sem hefur frumkvæði og
getur starfað sjálfstætt.
Umsóknarfrestur ertil 19. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Björgvin Benedikts-
son, deildarstjóri tæknideildar, í síma 487 8392
og Hermann Arnason, stöðvarstjóri, í síma
482 1192.
Blaðbera vantar
Reykjavík - Snorrabraut
Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
1. stýrimaður
óskast á Sunnuberg NS 70 sem stundar bæði
tog- og nótaveiðar.
Upplýsingar í símum 470 3503 og 892 3750.
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 61
“•------------------
hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64
Skólafólk -
Sumarstörf!
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í störf við
aðhlynningu aldraðra frá maí/júní til ágúst/
sept. Þarf að vera 18 ára eða eldra. Um er að
ræða vaktavinnu, ýmis starfshlutföll og/eða
fulla vinnu. Starf hluta úr sumri kemur til
greina. Gott og gefandi starf í góðu umhverfi.
Umsóknareyðublöð fást á staðnum.
Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri
í síma 568 8500.
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Tvöföldun
Reykjanesbrautar
Tímabær framkvæmd eða ekki?
Samtök iðnaðarins boða til fundar um tvöföld-
un Reykjanesbrautar í dag, fimmtudaginn
13. apríl, kl. 16.00—18.00 á Hallveigarstíg 1.
Áfundinn koma alþingismennirnirGunnar
Birgisson, HjálmarÁrnason og Einar K. Guð-
finnsson og gera grein fyrir viðhorfum sínum.
Vegagerðin gerir grein fyrir undirbúningi og
stöðu málsins.
Kynntar verða upplýsingar frá tryggingafélög-
um og þættir sem hafa áhrif á kostnað ef fram-
kvæmd verðurflýtt.
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
/ÍÍ\ SKÓGRÆKTARFÉLAG
REYKlAVlKUR
Aðalfundur
Skógræktarfélags Reykjavíkurverður haldinn
í félagsheimili Rafmagnsveitunnar við Elliðaár,
fimmtudaginn 27. apríl klukkan 20.30.
Dagskrá:
1) Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu ári.
2) Reikningar félagsins.
3) Tillögur um lagabreytingar.
4) Kosningar skv. félagslögum.
5) Önnur mál.
Tillögur um lagabreytingar liggja frammi á
skrifstofu félagsins.
Stjórnin.
OAðalfundur
Heyrnarhjálpar
verður haldinn fimmtud. 27. apríl nk. kl. 20.00
í húsnæði félagsins á Snorrabraut 29, Rvík.
Tónmöskvi — Rittúlkur — Kaffiveitingar
Dagskrá:
• Venjuleg aðalfundarstörf. • Önnur mál.
Erindi: ísleifur Ólafsson, yfirlæknir rannsókna-
deildar Landspítala í Fossvogi, fjallar um
heyrnardeyfu og erfðir.
Umræður, fyrirspurnir.
Mætið vel — eflið Heymarhjálp.
Aðalfundur 2000
Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja 2000
verður haldinn á Háaleitisbraut 68, fimmtudag-
inn 13. apríl nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Staðan í kjaraviðræðum.
3. Breyting á innheimtu félagsgjalda.
4. Önnur mál.
Stjórn Félags íslenskra rafvirkja.
Aðalfundur
Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga verður
haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00 í safn-
aðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarhöfn auglýsir
Geymslusvæði Hafnarfjarðarhafnar við Lóns-
braut 1 verður lagt niðurfrá og með 1. júní
2000.
Eigendur muna á geymslusvæðinu skulu vitja
þeirra fyrir 1. maí 2000, að öðrum kosti verður
þeim fargað á ábyrgð eigenda og á kostnað ^
þeirra eigenda sem til næst.
Á sama hátt verður öllum óskilamunum á hafn-
arsvæðinu fargað án frekari fyrirvara eftir
1. maí 2000.
Allarfrekari upplýsingarveitirverkstjóri í síma
565 2304 eða 899 9726.
Hafnarfjarðarhöf n, Vesturgötu
11 — 13,220 Hafnarfirði.
Sími 565 2300, fax 565 2308.
Netfang: hofnin@hafnarfjordur.is.
Heimasíða: hafnarfjordur.is/hofnin.
KENNSLA
Námskeið
fyrir
leiðbeinendur
í hlutverkaleiknum „Áflótta" verður haldið
á Hverfisgötu 105, 14. —16. apríl.
Upplýsingar og skráning í síma 551 8800.
TILKYNNINGAR
Embætti ríkislögreglu-
stjórans flytur
Frá og með mánudeginum 17. apríl 2000 verð-
urembætti ríkislögreglustjóranstil húsa á
Skúlagötu 21,101 Reykjavík.
Afgreiðsla embættisins verður opin alla virka
daga frá kl. 8.30—16.00.
Ný símanúmer ríkislögreglustjórans verða:
Samband við aðrar stjörnur
Fyrirlestrar á vegum Heimspekistofu dr.
Helga Pjeturss, Veghúsastíg 7, Reykjavík,
laugardaginn 15. apríl kl. 13.00.
Efni: Hugmyndir erlendra vísindamanna um
líf í alheimi. Hugboð og samband við aðrar
stjörnur. Uppl. í símum 554 6577 og 861 3326.
HÚSISIÆBI í BOBI
íbúð í Reykjavík til leigu
200 fm íbúð í hjarta Reykjavíkur til leigu í
eitt ár eða lengurfrá 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Listhafendur leggi inn nafn, símanúmer og
nánari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Ibúð — 9534".
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 6000041319 VIII
I.O.O.F. 5 — 1804138 = e.bbr.
I.O.O.F. 11
1804138’/2 = Bk
Adalsímanúmer: 570 2500
Fax: 570 2501
Alþjóðadeild: 570 2540
Fax alþjóðadeild: 570 2541
Bílamiðstöð: 570 2595
Fax bílamiðstöð: 570 2596
Hjálpræðisherinn
Adalstöðvar
Færeyja og íslands
Kl. 20.30. Kvöldvaka í umsjón
Bjargs. Allir hjartanlega vel-
komnir.
\v---7/
1 KFUM I Aðaldeild KFUM.
V Holtavegi
Aukafundur i kvöld
kl. 20.00.
Efni: Horft til framtíðar.
Allir karlmenn velkomnir. 'Z.