Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ Vélvirki — vélstjóri Sláturhús SSA Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vél- virkja, vélstjóra eða aðila vanan vélaviðgerðum til starfa í starfsstöð félagsins á Selfossi. Starfssvið: — Almennt viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og húsnæði. — Keyrsla frystivéla. — Önnur störf við rekstur stöðvarinnar. Við leitum eftir aðila sem hefur frumkvæði og getur starfað sjálfstætt. Umsóknarfrestur ertil 19. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Benedikts- son, deildarstjóri tæknideildar, í síma 487 8392 og Hermann Arnason, stöðvarstjóri, í síma 482 1192. Blaðbera vantar Reykjavík - Snorrabraut Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. 1. stýrimaður óskast á Sunnuberg NS 70 sem stundar bæði tog- og nótaveiðar. Upplýsingar í símum 470 3503 og 892 3750. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 61 “•------------------ hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Skólafólk - Sumarstörf! Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í störf við aðhlynningu aldraðra frá maí/júní til ágúst/ sept. Þarf að vera 18 ára eða eldra. Um er að ræða vaktavinnu, ýmis starfshlutföll og/eða fulla vinnu. Starf hluta úr sumri kemur til greina. Gott og gefandi starf í góðu umhverfi. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Tvöföldun Reykjanesbrautar Tímabær framkvæmd eða ekki? Samtök iðnaðarins boða til fundar um tvöföld- un Reykjanesbrautar í dag, fimmtudaginn 13. apríl, kl. 16.00—18.00 á Hallveigarstíg 1. Áfundinn koma alþingismennirnirGunnar Birgisson, HjálmarÁrnason og Einar K. Guð- finnsson og gera grein fyrir viðhorfum sínum. Vegagerðin gerir grein fyrir undirbúningi og stöðu málsins. Kynntar verða upplýsingar frá tryggingafélög- um og þættir sem hafa áhrif á kostnað ef fram- kvæmd verðurflýtt. SAMTÖK IÐNAÐARINS /ÍÍ\ SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKlAVlKUR Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkurverður haldinn í félagsheimili Rafmagnsveitunnar við Elliðaár, fimmtudaginn 27. apríl klukkan 20.30. Dagskrá: 1) Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu ári. 2) Reikningar félagsins. 3) Tillögur um lagabreytingar. 4) Kosningar skv. félagslögum. 5) Önnur mál. Tillögur um lagabreytingar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. OAðalfundur Heyrnarhjálpar verður haldinn fimmtud. 27. apríl nk. kl. 20.00 í húsnæði félagsins á Snorrabraut 29, Rvík. Tónmöskvi — Rittúlkur — Kaffiveitingar Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf. • Önnur mál. Erindi: ísleifur Ólafsson, yfirlæknir rannsókna- deildar Landspítala í Fossvogi, fjallar um heyrnardeyfu og erfðir. Umræður, fyrirspurnir. Mætið vel — eflið Heymarhjálp. Aðalfundur 2000 Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja 2000 verður haldinn á Háaleitisbraut 68, fimmtudag- inn 13. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Staðan í kjaraviðræðum. 3. Breyting á innheimtu félagsgjalda. 4. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Aðalfundur Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00 í safn- aðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hafnarfjarðarhöfn Hafnarfjarðarhöfn auglýsir Geymslusvæði Hafnarfjarðarhafnar við Lóns- braut 1 verður lagt niðurfrá og með 1. júní 2000. Eigendur muna á geymslusvæðinu skulu vitja þeirra fyrir 1. maí 2000, að öðrum kosti verður þeim fargað á ábyrgð eigenda og á kostnað ^ þeirra eigenda sem til næst. Á sama hátt verður öllum óskilamunum á hafn- arsvæðinu fargað án frekari fyrirvara eftir 1. maí 2000. Allarfrekari upplýsingarveitirverkstjóri í síma 565 2304 eða 899 9726. Hafnarfjarðarhöf n, Vesturgötu 11 — 13,220 Hafnarfirði. Sími 565 2300, fax 565 2308. Netfang: hofnin@hafnarfjordur.is. Heimasíða: hafnarfjordur.is/hofnin. KENNSLA Námskeið fyrir leiðbeinendur í hlutverkaleiknum „Áflótta" verður haldið á Hverfisgötu 105, 14. —16. apríl. Upplýsingar og skráning í síma 551 8800. TILKYNNINGAR Embætti ríkislögreglu- stjórans flytur Frá og með mánudeginum 17. apríl 2000 verð- urembætti ríkislögreglustjóranstil húsa á Skúlagötu 21,101 Reykjavík. Afgreiðsla embættisins verður opin alla virka daga frá kl. 8.30—16.00. Ný símanúmer ríkislögreglustjórans verða: Samband við aðrar stjörnur Fyrirlestrar á vegum Heimspekistofu dr. Helga Pjeturss, Veghúsastíg 7, Reykjavík, laugardaginn 15. apríl kl. 13.00. Efni: Hugmyndir erlendra vísindamanna um líf í alheimi. Hugboð og samband við aðrar stjörnur. Uppl. í símum 554 6577 og 861 3326. HÚSISIÆBI í BOBI íbúð í Reykjavík til leigu 200 fm íbúð í hjarta Reykjavíkur til leigu í eitt ár eða lengurfrá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Listhafendur leggi inn nafn, símanúmer og nánari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ibúð — 9534". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6000041319 VIII I.O.O.F. 5 — 1804138 = e.bbr. I.O.O.F. 11 1804138’/2 = Bk Adalsímanúmer: 570 2500 Fax: 570 2501 Alþjóðadeild: 570 2540 Fax alþjóðadeild: 570 2541 Bílamiðstöð: 570 2595 Fax bílamiðstöð: 570 2596 Hjálpræðisherinn Adalstöðvar Færeyja og íslands Kl. 20.30. Kvöldvaka í umsjón Bjargs. Allir hjartanlega vel- komnir. \v---7/ 1 KFUM I Aðaldeild KFUM. V Holtavegi Aukafundur i kvöld kl. 20.00. Efni: Horft til framtíðar. Allir karlmenn velkomnir. 'Z.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.