Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 KOMATSU ZEIMOAH fyrir garðyrkjumanninn HT2300A Limgerðisklippur G415AVS Keðjusagir RS5B Eiturdælur jták: , VETRARSOL- Hamraborg 1-3, norðanmegin S. 564 1864 . Landbúnaðarsýningin m 2000 Landbúnaður er lífsnauðsyn 6. júlí til 9. júlí 2000 í Laugardal Stórglæsileg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalnum í sumar. Sýningin verður sótt af þúsundum landsmanna og hundruðum erlendra hestamanna sem heimsækja Landsmót hestamanna í Reykjavík sem verður haldið í sömu viku og Bú 2000. Landbúnaðarsýningin er virkur hluti af Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Mikið af sýningarsvæðinu er þegar frátekið af fyrirtækjum, samtökum og stofnunum. Á sýningunni verður lögð áhersla á fyrsta flokks gæði og hollustu landbúnaðarafurða, helstu tækninýjungar og nýja þekkingu sem tryggir íslenskum landbúnaði sess í hópi ffamsækinna landbúnaðarþjóða. Eftirtalin fyrirtæki, samtök og stofnanir eru meðal þeirra sem þegar hafa tryggt sér pláss á Bú 2000: Aukaraf ehf. Áburðarverksmiðjan hf. Búaðföng ehf. Búnaðarbanki fslands hf. Bústólpi ehf. Bændasamtökin Demanturinn ehf. Efhaverksmiðjan Sjöfn hf. Eiðfaxi hf. - tímarit Eikar-Stíur Enjo/Clean Trend á íslandi Esja kjötvörur Fálkinn hf. Ferðaþjónusta bænda Ferskar kjötvörur hf. Félag hrossabænda Fjallalamb hf. Fóðuriðjan Ólafsdal Frigg hf. Fijó ehf. Fuglaþrenna Garðyrkjuskóli ríkisins Gunnbjamarholt GUT Verk ehf. Gúmmívinnslan H. Hauksson ehf. Heklahf. Hólaskóli ísmörk ehf. ístex hf. ÍSVÁ fslensk Skandinavíska ehf. RC hús Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. Kaupfélag Eyfirðinga Kjörís ehf. Kjötumboðið Goði hf. Kjötvinnslan Höfn ehf. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Landgræðsla rfldsins Landssamband sauðfjárbænda Landssamband kúabænda Landsbanki fslands hf. Landssíminn hf. Lánasjóður landbúnaðarins Lúntré hf. Mosraf Rafmagn og stál ehf. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Remflo hf. SS pípulagnir ehf. Samtök afúrðastöðva mjólkuriðnaðarins Saumastofan Saumur ehf. Scan Steel Set ehf. Skógrækt ríkisins Sláturfélag Suðurlands Svínaræktarfélag íslands Sölufélag garðyrkjumanna Vagnar og þjónusta ehf. Váryggingafélag íslands hf. Vélar og þjónusta hf. Víkurvagnar hf. Vímet hf. Zinkstöðin Þau fyrirtæki sem þjóna íslenskum landbúnaði og sem hafa ekki enn tryggt sér svæði á Bú 2000 eru beðin að hafa samband við Sigurrós Ragnarsdóttur hjá Sýningum ehf. í síma 562 0600 og/eða Bimu Sigurðardóttur í Markfelli í síma 898 3925. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi íyrir 15. maí nk. og staðfesta þarf samning eigi síðar en 31. maí. Missið ekki af gullnu tækifæri til að vera með sýningarbás á Bú 2000. syningar Austurstroot; 6.101 Raykjuvík Sfml: 582 0800 * Fax 582 3411 www Byningar.lB SAMTOK IÐNAÐARINS KOM 1 1 | íþróttir á Netinu 0mbl l.is UMRÆÐAN Rétt verð á bíl BÍLABOÐ í Smár- anum, nýr bflamarkað- ur sem var opnaður formlega síðasta laug- ardag, hefur hlotið verðskuldaða athygli enda er nú í fyrsta sinn á íslandi boðið upp á milliliðalaus viðskipti með notaða bfla án þess að öryggi viðskiptanna sé í hættu. Slfldr mark- aðir þekkjast víða um heim og sumir hverjir hafa starfað í áratugi. Að þessum nýja mark- aði standa 10 konur með mismunandi menntun og er þeirra hlutverk íyrst og fremst þjónusta við kaupendur og seljendur. Rétt verð? í kjölfar lækkunar vörugjalds á bfla heíúr mikill óróleiki einkenrit bflamarkaðinn. Óvissa rfldr um verð á notuðum bflum og líklegt að þeir falli í verði í sama hlutfalli og nýir bfl- ar ef ekki meira. Á bflasölum standa bflar með sk. „ásett verð“, enginn veit í raun hvert söluverðið er nema þeir sem viðskiptin gera. Sá sem ætlar að selja bfl verður að gera upp við sig hvað hann sættir sig við að lágmarki. Islendingar eru óvanir beinu prútti, í bflaviðskiptum höfum við alltaf skýlt okkur bakvið bflasalann og hans verðlagningu. í Bflaboði í Smáranum (við íþróttasvæði Breiðabliks) verður seljandinn að gefa væntanlegum kaupanda í skyn að hann sé nú til- búinn til viðræðna um verðið og kaupandinn verður að fiska hvað rétt sé að greiða íyrir viðkomandi bfl. Rétt verð á bfl er það verð sem bfllinn selst á. Einfalt markaðslögmál. Fyrir hveija? Bflaboð í Smáranum er ætlað al- menningi sem þarf að skipta um bfl en ætlar hvorki að kaupa sér nýjan bfl né getur misst núverandi bfl úr notkun. Kl. 9:00 getur fólk komið með bflinn sem á að selja. Það er við bflinn frá 10:00 til 14:00 og veitir gestum og gangandi upplýsingar. Ekki er þó nauðsynlegt að vera alltaf við bflinn, t.d. má skrifa GSM- númer á upplýsingaspjald bflsins eða setja önnur skilaboð svo væntanlegur kaupandi geti náð sambandi við eig- anda sem íyrst. Aðgangseyrir er kr. 10.000 og gfldir í 2 mán- uði, seljandi hefur því 8 laugardaga til að selja bflinn. Við komu fær seljandi alla pappíra sem nauðsynlegir eru við sölu bfla og ef sala tekst ekki fer eigandinn á bflnum heim og getur reynt aftur að viku lið- inni. Öryggi viðskiptanna Til að gæta öryggis viðskiptanna sjá mark- aðshaldarar um að hleypa engum bfl inn á svæðið nema eigandi sé með bflinn sjálfur eða umboði frá eig- anda sé framvísað. Síðasta laugardag þurfti að vísa tæpum tug bfla írá, þar sem umboð eiganda til sölu bflanna vantaði. Fólk verður að átta sig á því að enginn getur ráðstafað eigum ann- arra nema samþykki viðkomandi liggi íyrir. Aðrar nauðsynlegar upp- lýsingar eru gefnar upp og ritaðar á Bílaboð Seljandi verður að gefa kaupanda í skyn að hann sé tilbúinn til viðræðna um verðið, segir Sigur- borg Daðadóttir, og kaupandi verður að fiska hvað rétt sé að greiða. söluspjald viðkomandi bfls, s.s. hvort veðbönd hvfla á bflnum, hvort bif- reiðagjöld eru greidd, hvort um skráðan tjónabfl er að ræða, hversu margir eigendur hafa verið að bflnum o.s.frv. Allt eru þetta atriði sem tryggja öryggi viðskiptanna. Allir sem koma inn á svæðið fá afhentan gátlista. í honum er að finna leiðbein- ingar um að hverju þurfi að huga í bflaviðskiptum, bæði fyrir seljendur og kaupendur. Ef farið er eftir þess- um leiðbeiningum og allir pappírar fylltir út eru viðskiptin örugg. Höfundur er fmmkvæmdastjðri Bílaboðs í Smáranum Sigurborg Daðadóttir Almermi Hutabréfasjóðurirm Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn 27. april 2000 að Laugavegi 170 og hefst klukkan 1600. Stjórn félagsins gerir tillögu um að greiddur verði 10% arður dl hluthafa. Tillögur stjórnar munu ligga frammi á skrifctofu félagsins frá og með B. april nk Tillögur hluthafa verða að hafa borist stjórn félagsins eigi sfðar en einni viku fyrir aðalfúnd. Almenni hhdabréfasjóðurinn Laugavegur 170 • Slmi 540 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.