Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 7á
t
BRIDS
U m s j ó n A r n « r G .
Ií a g n a r s s o n
Bridsfélag
Siglufjarðar
Mánudaginn 20. mars sl. lauk 3ja
kvölda firmakeppni félagsins. Að
venju var þátttaka einstaklega góð,
en félög, stofnanir og einstaklingar í
atvinnurekstri hafa ætíð sýnt Brids-
félagi Siglufjarðar mikla velvild með
þátttöku í þessari árlegu keppni sem
jafnframt er helsta tekjuöflun fé-
lagsins og hefur staðið að nokkru
undir öílugii starfsemi þess um
langt árabil. Að þessu sinni voru
þátttakendur í firmakeppninni 56.
Stjórn Bridsfélags Siglufjai'ðar vill
nota tækifærið og koma á framfæri
bestu þökkum fyrir stuðninginn. í
verðlaun fá þrjú efstu firmun veg-
lega skildi til eignar, auk þess sem
keppt er um farandbikar sem gefinn
var af Neta- og veiðarfæragerðinni
ehf. Keppnin var spiluð í tvímenn-
ingsformi með þátttöku 16 para, þar
sem hvert par spilaði fyrir þrjú
firmu á kvöldi. Eftir hvert kvöld fór
fram nýr útdráttur.
Eftir harða og spennandi keppni
stóð Guðrún María fiskverkun uppi
sem sigurvegari með alls 327 stig.
Spilarar: Þorsteinn - Stefán, Guðrún
- Sigríður, Vilhelm - Þórarinn.
í öðru sæti varð Hárgreiðslustofa
Jóhönnu með 323 stig. Spilarar: Ant-
on - Bogi, Karólína - Sigrún, Þor-
steinn - Stefán.
3ja sætið hreppti KLM-verðlauna-
gripir með 321 stig. Spilarar: Har-
aldur - Hinrik, Jóhann - Þórleifur,
Anton - Bogi.
í 4. sæti varð Þormóður rammi -
Sæberg h/f með 314 stig og Siglu-
fjarðarkaupstaður í 5 sæti með 313
stig. Jafnframt var spilaður 3ja
kvölda tvímenningur, en þar urðu
lokaúrslit þessi:
Anton Sigurbjss. - Bogi Sigurbjörnss.238
Þorst. Jóhannss. - Stefán Benedikts. 227,5
Karólína Sigurjónsd,- Sigrún Bjömsd. 226
Stefanía Sigurbd. - yilhelm Friðrikss. 214
Björk Jónsdóttir - Ólafur Jónsson 213
Mánudaginn 10. apríl lauk 3ja
kvölda fyrirtækja- og stofnana-
keppni með öruggum sigri Spari-
skatts (Sparisjóðurinn og Skattstof-
an) sem skoraði 1.404 stig. Spilarar:
Guðrún - Ólafur og Kristín - Bogi.
í öðru sæti varð Neta- og veiða-
færagerðin ehf. með 1.363 stig. Spil-
arar: Stefanía - Vilhelm og Haraldur
- Ari og í þriðja sæti Sjálfstæðir at-
vinnurekendur með 1.359 stig. Spil-
arar: Jóhann - Þórleifur og Þor-
steinn -Birgir/Guðmundur Davíðs-
son.
Vashhuoi
A L H L I Ð A
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
l Fjárhagsbókhald
i Sölukerfi
I Viöskiptamanna
kerfi
i Birgðakerfi
I Tilboðskerfi
I Verkefna- og
pantanakerfi
i Launakerfi
I Tollakerfi
Vaskhugiehf. Siðumúla 15- Simi 568-2680
Næstkomandi mánudag hefst síð-
asta mót vetrarins sem er hið árlega
Shellmót, þriggja kvölda tvímenn-
ingur, þar sem vegleg verðlaun eru
gefin af umboðsmanni Skeljungs h/f
á Siglufirði, Haraldi Árnasyni.
Vetrarstarfinu lýkur síðan með
hefðbundnum hátíðarhöldum föstu-
dagskvöldið 12. maí.
Bridsfélagið Hreyfill
Lokið er þriggja kvölda vortví-
menningi með sigri Jóns Sigtryggs-
sonar og Skafta Björnssonar en
staða efstu paranna varð þessi:
Jón Sigtryggss. - Skafti Björnsson 760
Kristinn Ingvas. - Guðmundur Friðbj. 750
Óskar Sigurðss. - Björn Stefánsson 742
Sigurður Ólafsson - Flosi Ólafsson 738
Rósant Hjörleifss. - Ágúst Benediktss. 708
Ingunn M. Sig. - Eiður Th. Gunnl. 697
Friðbjörn Guðm. - Erlendur Björgvinss. 697
Ragnar Bjömsson - Daníel Halldórss. 670
Eyjólfurðlafsson-BjömKjartanss. 656
Næsta mánudag verður síðasta
spilakvöldið í vetur. Spilaður verður
tvímenningur og fá 10 efstu pör
páskaegg í vinning.
Bridskvöld byrjenda
Næstu fimm mánudagskvöld
verður boðið upp á spilamennsku
fyrir nýliða í Bridshöllinni í Þöngla-
bakka í Mjódd undir stjórn Hjálm-
týs Baldurssonar, kennara í Brids-
skólanum. Spilamennska hefst kl.
20 og stendur til kl. 23. Spilaður er
léttur tvímenningur, sambland af
rólegri keppni og kennslu. AUir
áhugasamir, nemendur Bridsskól-
ans sem aðrir nýliðar, eru hjartan-
lega velkomnir og er nóg að til-
kynna þátttöku á staðnum. Þeir
sem eru stakir geta mætt óhræddir
því pör verða mynduð á staðnum.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu BSÍ í síma 587 9360 milli kl.
13 og 17 virka daga.
RAFIÐNAÐAR
MENN TAKIÐ ÞATT
í ATKVÆÐAGREIÐSLU
UM NÝJAN
KJARASAMNING
Nýr kjarasamningur Rafiðnaðarsambands
íslands, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka
atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði hefur
verið sendur félagsmönnum, sem starfa
samkvæmt samningi, ásamt skýringum og
atkvæðaseðli.
Atkvæðaseðlar þurfa að berast skrifstofu RSÍ
fyrirkl. 16.00 ámánudag 17. apríl.
Samninganefnd RSÍ hvetur rafiðnaðarmenn
til þess að greiða atkvæði og setja þau í póst
fyrir helgi, hvort sem þeir ætla að samþykkja
samninginn eða hafna honum.
Ath. Félagsmenn sem ekkl hafa fenglð send
kjörgogn eru beðnir um að hafa samband sem
fyrst vlð skrifstolu RSÍI síma: 5681433.
RAFIÐNAÐARSAMBAND
ÍSLANDS
Fj ölskyldudagár
frd fimmtudegi til sunnudags
Aíeð h
verju
Bömin fd
blöðmr
Páskaungattu*
eru kotnnir
í gluggaan
wá okkur