Morgunblaðið - 13.04.2000, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 7.7
ÞJÓNUSTA/FRETTIR
Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og
miðvikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti
2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstu-
daga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudög-
um. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057._________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160
og 511-6161. Fax: 511-6162._______________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem
til að tala við. Svarað kl. 20-23.________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914. ___________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPl: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20. ________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KJ. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST\ JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.______________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími
frá kL 22-8, s. 462-2209._________________
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópa-
vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936____________
SOFfsT
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1.
september en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÖRGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-
fim. kl. 9-21, föst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16.
S. 557-9122.______________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst.
12-19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.___
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fim. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán.
kl, 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.____________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-
17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga._
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst. 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Máriud.-
fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1.
okt-30. apríl) kl. 13-17.___________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGDASAFN HAFNARFJARDAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá
kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní
- 30. september er opið alla daga frá íd. 13-17, s: 565-
5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er
opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ ( GÖRÐUM, AKHANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga
kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
arfrá kl. 9-19.
GOETIIE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
Qarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl.
8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild
lokuð á sunnua. og handritadeild er lokuð á laugard.
og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið
laugard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
Fréttamanna-
styrkir Norður-
landaráðs 2000
NORÐURLANDARÁÐ veitir í
ár nokkra fréttamannastyrki til
umsóknar fyrir fréttamenn á
Norðurlöndunum. Styi’kjunum er
ætlað að efla áhuga fréttamanna á
norrænni samvinnu og auka
möguleika þeirra á að skrifa um
málefni annarra Norðurlanda s.s.
með því að gera þeim kleift að
fjármagna ferðalög tengd greina-
skrifum.
„Styrkur er veittur í hverju
Norðurlandanna og er fjárhæðin
90.000 danskar krónur fyrir Is-
land í ár. Styrkurinn er veittur
einum eða fleiri fréttamönnum
dagblaðs, tímarits, útvarps eða
sjónvarps. Sjálfstætt starfandi
fréttamönnum er einnig heimilt
að sækja um styrkinn. Við styrk-
veitinguna er tekið tillit til þess
hvort umsækjandi hafi sannanleg-
an áhuga á norrænni samvinnu og
Norðurlöndum og er styrkjum út-
hlutað á grundvelli umsókna.
Styrkþegum er ekki heimilt að
sækja um styrk næstu þrjú árin.
Umsækjandi skal í verkefnalýs-
ingu tilgreina til hvers og hvemig
hann hyggst nota styrkinn. Einn-
ig skal gerð grein fyrir útgáfu-
formi og ferðaáætlun. Styrkinn
ber að nota innan árs. Umsóknar-
frestur er til 12. maí nk. Umsækj-
endum verður tilkynnt skriflega
um styrkveitinguna fyrir maílok.
Öllum umsóknum verður svarað.
Styrkþega ber að senda Norð-
urlandaráði stutta skýrslu um
notkun styrksins og það efni sem
unnið hefur verið. Sú skýrsla skal
vera í greinarformi og fer hún í
gagnabanka norræna tímaritsins
Politik í Norden sem gefið er út af
Norðurlandaráði og Norrænu
ráðheiranefndinni og áskilur
blaðið sér rétt til birtingar grein-
arinnar,“ segir í fréttatilkynningu
frá íslandsdeild Norðurlanda-
ráðs.
Umsóknareyðublöð fást hjá Is-
landsdeild Norðurlandaráðs,
Austurstræti 14, 5. hæð, 150
Reykjavík.
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//
www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. A fimmtud. er opið til kl.
19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í
síma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni I. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-
31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam-
komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl.
8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavfkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Por-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Saínið er opið maí-
sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn-
verði á öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðmm tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið
samkvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Svningarsalur opinn þri.-
sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffist-
ofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað
21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað
20. -24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur:
nh@nordice.is - heimasíða: hhtp-y/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðura. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ,
s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4, Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl.i s: 483-1165,483-1443.___________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490._____________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 14-16 til 15. maí.______
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti
81. Opið sk\’. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið
samband við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma
462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júní -1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17.
ORÐ PAGSINS
Reylgavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.____________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta
alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30,
helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30,
helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
heígar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar kL 8-20.30. Kjalarneslaug opin v.d.
17-21, helgar 11-15. A frídögum og hátíðisdögum verð-
ur opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýs-
ingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.__
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.__________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Lokað á miðvikudögum. Kaifihúsið opið á sama tíma.
Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á
vetuma. Sími 5757-800._______________________
SORPA____________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokað-
ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær
og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími
520-2205.
Tal-GSM-
samningur
við Kína
TAL HF. hefur gert reikisamning í
Kína. Gengið var frá samningi við
China Telecom fyrir skömmu og geta
GSM-notendur hjá Tali nú notað
síma sína í stórum hluta Kína, eink-
um á þéttbýlum svæðum í austur-
hluta landsins. Kína er 44. landið þar
sem hægt er að nota Tal-GSM-síma.
„Farsímavæðing hófst í Kína 1994
og nær dreifikerfí China Telecom til
landsvæða þar sem hundruð milljón-
ir manna búa. Dreifikerfið nær til
allra helstu þéttbýlissvæða. í árslok
1999 voru 30 milljónir Kínverja
komnir með GSM-síma og bætist ein
milljón GSM-notenda við í Kína í
hverjum mánuði.
Þjónusta China Telecom nær til
allra helstu borga Kína, þar á meðal
Beijing, Kowloon, Shanghai, Harbin,
Zibo, Xuzhou, Suizhou, Jiaojiang,
Shijiazhuang, Fuzhou og Nanung,“
segir í fréttatilkynningu frá Tali.
• •
Ossur og Tryggvi
í Keflavík
ÖSSUR Skarphéðinsson og Tryggvi
Hai’ðarson, formannsefni Samfylk-
ingarinnar, verða á opnum fram-
boðsfundi í Víkinni, sal verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur að Hafn-
arstræti, Hafnargötu 80, fimmtu-
daginn 13. apríl, kl. 20.30. Frambjóð-
endur kynna stefnumál sín,
hugmyndir um hinn nýja flokk sem
stofnaður verður formlega í maí,
framtíðarsýn og svara spumingum.
Þeir halda sams konar fundi í
hverju kjördæmi vegna formanns-
kosningar.
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
öðuntv
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680
Rætt um
tungumála-
skólann á Italíu
STOFNUN Dante Alighieri stendur
fyrir „serata italiana" föstudaginn
14. apríl og mun prófessor Carlo A.
Pasotto skólastjóri tungumálaskól-
ans í Urbaniu fræða gesti í máli og
myndum um starfsemi skólans og
ekki síst um héraðið Le Marche er
umlykur þessa fornu borg Urbania.
„Vert er að geta þess að tungu-
málaskóli þessi hefur verið mjög svo
vinsæll á meðal íslendinga er hafa
leitað til náms á Ítalíu í gegnum ár-
in,“ segir í fréttatilkynningu. Félag-
ar og allir Ítalíuunnendur sem vilja
fræðast nánar um Ítalíu og tungu-
málanámskeið á Ítalíu í sumar eru
velkomnir að mæta kl. 20.30 á föstu-
dag í húsakynni Tómstundaskólans
Mímis v/Öldugötu 23.
Fyrirlestur um
búddisma
í TILEFNI af uppljómunardegi
Búdda (Buddha’s Enlightenment
Day) mun enski búddamunkurinn
Kelsang Drubchen halda almennan
fyrirlestur um Mahayana-búddisma
laugardaginn 15. apríl nk. kl. 14 í sal
Lífsýnar að Bolholti 4, (4. hæð)
Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Drubchen er munkur af Nýju
Kadampa-hefðinni og hefur hann
starfað hér á landi sem kennari og
andlegur leiðbeinandi frá því í sept-
ember sl. á vegum KARUNA, Sam-
félags Mahayana-búddista á Islandi,
Kleppsmýrarvegi 8, (bakhúsi) 104
Reykjavík.
Páskaskreyt-
ingar á pálma-
sunnudag
Páskaskreytinganámskeið verður
haldið sunnudaginn 16. apríl, pálma-
sunnudag, í húsakynnum Garðyrkju-
skóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, fyr-
ir áhugafólk um blómaskreytingar.
Námskeiðið stendur frá kl. 10 til 16.
Leiðbeinandi verður Uffe Balslev,
blómaskreytingameistari. Þátttak-
endur útbúa nokkrai’ fallegar páska-
skreytingar, sem þeir taka með sér
heim og prýða heimili sín með yfir
páskana. Skráning og nánari upplýs-
ingar fást hjá endurmenntunar-
stjóra skólans.
Námskeið í
hlutverkaleikn-
um „á flótta“ ^
NÁMSKEIÐ fyrír leiðbeinendur í
hlutverkaleiknum „á flótta“ verður
haldið 14. til 16. apríl í húsnæði ung-
mennadeildar Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands, Hverfisgötu
105.
,Á flótta“ er hlutverkaleikur sem
gefur fólki á aldrinum 13 til 18 ára
tækifæri til að upplifa í 24 klukku-
tíma hvað það er að vera flóttamað-
ur. Við lok leiksins verður farið í
gegnum leikinn skref fyrir skref og
mat lagt á hugsanir þátttakenda og^
þeir fá loks heildarsýn yfir leikinn.
Ungmennadeild RRKÍ hefur tekið
að sér að útfæra og setja upp leikinn
á Islandi. Fanný Jóhannsdóttir og
Ragnar Þorgeirsson eru leikstjórn-
endur þessa verkefnis, þess má geta
að þau eru sjálfboðaliðar sem og aðr-
ir leiðbeinendur sem að verkefninu
koma, segir í fréttatilkynningu.
Heimspeki-
fyrirlestur
JÓN Ólafsson flytur fyrirlestur
fimmtudaginn 13. apríl á vegum Fé-
lags áhugamanna um heimspeki,
sem ber heitið „Sannleiksleit eða
þekkingarleit“. Fyrirlesturinn verð-
ur haldinn í stofu 101 í Lögbergi og
hefst kl. 19.
í fyrirlestrinum fjallar Jón um
meðferð pragmatista á sannleikan-
um og heldur því fram að hæpið sé að
kenna vísindi og fræði við sannleiks-
leit.
Jón Ólafsson varði doktorsritgerð
í heimspeki við Columbia-háskóla í
New York í nóvember síðastliðnum.
Ber hún titilinn „Conflict and Inqu-
iry: An Essay on Dewey“. Á síðast^;. .
ári kom út eftir hann bókin „Kæru
félagar" en hún fjallar um flokka
kommúnista og sósíalista á íslandi á
árunum 1920 til 1960 og tengsl
þeirra við Alþjóðasamband komm-
únista og Kommúnistaflokk Sovét-
ríkjanna. Jón starfar nú sem fram-
kvæmdastjóri Hugvísindastofnunar
Háskóla íslands.
Fræðslu-
fundur um
örverur í kjöti
RANNSÓKNASTOFNUN fiskið^-
aðarins stendur fyrir fræðslufunai
um örverur í kjöti föstudaginn 14.
apríl á Grand Hótel Reykjavík, frá
kl.13-16.
Um er að ræða s.k. Retuer (Rea-
dy-to-use European Research) fund,
en það merkir að kynntar eru niður-
stöður úr rannsóknum sem lokið er.
Fundurinn er haldinn undir merkj-
um Flair flow-verkefnisins, en það er
sérstakt átaksverkefni á vegum
Evrópusambandsins sem miðar að
því að vekja athygli á og miðla upp-
lýsingum um rannsóknir sem tengj-
ast matvælaiðnaði. Tveir velþekktir
fyi-irlesarar frá Englandi, dr. Mike
Hinton og dr. Geoff Mead, munu
fjalla um efnið frá ýmsum hliðum.
Fyrirlestrarnir verða á ensku. Að^
gangur er ókeypis og öllum heimill.
■ UMSJÓNARFÉLAG einhverfra
hefur opið hús fyrir foreldra ein-
hverfra barna í kvöld kl. 20.30 í hús-
næði félagsins að Tryggvagötu 26,
4. hæð. Þar geta foreldrar hist og
spjallað saman yfir kaffibolla.
LEIÐRÉTT
Gömul krossgáta
Þau leiðu mistök urðu í blaðinu
Dagskrá sem fylgdi Morgunblaðinu í
gær að birt var aftur krossgáta sem
hafði verið í blaðinu fyrir hálfum
mánuði. Ný krossgáta verður birt í
næsta Dagskrárblaði. Eru lesendur
Morgunblaðsins beðnir velvirðingar^
á þessum leiðu mistökum. *