Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 89

Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 89
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 8S' FRÁ SÖMU FRAMLEIÐENDUM OG BIG DADDY EINA 8ÍÓH> MEÐ THX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM * KRINGLU FYRIR 990 PUNKTA FEROU I BÍÓ Kringlunni 4 6, sími 588 0800 ■ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.1.12 SdDiGUAL Sýnd með islensku tali kl. 3.45. Fffl/R 990 PUNKTA PERBU ! BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 kl. 10.30. bj.16. • PIXAR Sýnd með íslensku tali kl. 3.45. www.samfllm.iswww.bio.is ■ www.samfilm.iswww.bio.is 87*7 SÍÐASTA V j ÖSKRIÐ ER 1 ALLTAF ★ ★★ : ÞAÐ SKELFI- LEGASTA... í J w ■éií0> & Kóngurinn Sílikon j SCRE A M : H Sýndkl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16. B m 9m_ Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6. fsl. tal Stórverslun á netinu www.skffan.is Feguröardrottning Reykjavíkur krýnd í kvöld Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Stúlkurnar sem keppa um titilinn fegurðardrottning íslands heita Anna Lilja Bjömsdóttir, Amý Helgadóttir, Bergiind Ellen Pétursdóttir, Bryn- hildur Tinna Birgisdóttir, Guðrún Erla Jónsdóttir, Hanna Heiður Bjarnadóttir, Helga Sjöfn Kjartansdóttir, Hckla Daðadóttir, Henny Sig- uijónsdóttir, Herdís Kristinsdóttir, Kría Súsanna Dietersdóttir, Mar- grét Kristjánsdóttir, Monika Iljálmtýsdóttir, Rósa Sævarsdóttir, unnur Eir Arnardóttir og Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir. Dans, fegurð og söngur Á MORGUN keppa sextán stúlkur uno titilinn fegurðardrottning Reykjavíkur í Broadway. Þar með er lokið síðustu undankeppninni fyr- ir Fegurðarsamkeppni Islands sem haldin verður 19. maí næstkomandi. Að venju verður mikið um dýrðir á úrslitakvöldinu og áður en fegurð- ardrottning Reykjavíkur verður hrýnd með viðhöfn geta gestir snætt kvöldverð. Yesmine Olson hefur getið sér gott orð í sviðssetningu keppni sem þessarar en hún hefur einmitt séð um að þjálfa stúlkumar á sviðinu fyrir kvöldið og á að auki heiðurinn af umgjörð keppninnar. Stúlkurnar koma fjóram sinnum fram en auk þeirra stíga Brooklyn-Five-hópur- inn og dansarar á vegum Yesmine á svið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Dómnefndin fylgdist með stúlkunum á æfingum en hún er skipuð þeim Elvu Björk Barkardóttur, Hákoni Hákonarsyni, Þórami Jóni Magnús- syni, Þómnni Lámsdóttur og Elinu Gestsdóttur. Heimildarmynd um Sex Pistols Viðbjóður og reiði í SÍÐASTA mánuði var frumsýnd ný heimildamynd um hina stjómlausu hljómsveit Sex Pist- ols. Titill myndarinnar, „The Filth and The Fury“ er fyrirsögn sem birtist í bresku dagblaði daginn eftir að hljóm- sveitin kom fram ofur- ölvi á BBC-sjónvarps- stöðinni þar sem hún dældi yfir áhorfendur fúkyrðum. Þetta er fyrsta heimilda- myndin um hljómsveitina þar sem eftirlifandi með- limir rekja starfsferilinn eft- ir sínu eigin höfði. En marg- ir muna eftir myndinni „The Great Rock’n Roll Swindle“ sem var sögð frá sjónarhorni fyrrum umboðsmanns hljóm- sveitarinnar, Malcom McLaren. Farið er í gegnum feril hljóm- sveitarinnar frá fyrsta degi og ýms- ar gamlar tónleikaupptökur og við- töl eru sýnd. Einnig voru tekin viðtöl við eftirlifandi meðlimi þar sem þeir rifja upp ótrúlegar reynslusögur frá stjómleysisárum sínum. í myndinni er m.a. afar sérstæð sena þar sem John Lydon (einnig þekktui- sem Johnny Rotten) minnist bassaleikarans Sid Vicious (John Simon Ritchie) með tárin í augun- um, en hann lést af of stórum heróín- skammti árið 1978. ogtiw' „Ég var með samviskubit eftir dauða Sids,“ segir Lydon í myndinni. „Ég vildi óska þess að ég hefði varað hann við hvemig þetta líferni getur orðið. Ég gat ráðið við England en ég réð ekki við einn heróínsjúkling. Þegar vinátta okkar hefði átt að vera traustust hékk hún í lausu lofti.“ Ricky Mart- in í London POPPARINN Ricky Martin verður aðalstjaruan á góðgerðartónleikum í London þar sem safnað verður fyrir böm nær og fjær. Tónleikarn- ir verða haldnir í Royal Albert Hall hinn 11. maí. Auk Martin mun söng- konan Gabrielle koma fram en hún gaf nýverið út smáskífulagið Rise sem er mjög vinsælt um þessar f mundir. Meðal þeirra góðgerðarsamtaka sem njóta góðs af tónleikum verður NSPCC og Chicken Shed-leikhúsið sem Díana prinsessa studdi vel við bakið á. )ýE$AINl^URENI SAHARA - GRAND JOUR - BODY „SAHARA" er heitið á nýjustu förðunarlínu fyrir vor og sumar 2000. Nýir glæsilegir litatónar. „GRAND JOUR" er nýtt heilsu/vítamín dagkrem sem veitir húðinni aukna orku, Ijóma og vörn. „BODYy/ er nýr herrailmur, karlmannlegur, frísklegur og ögrandi. Vertu velkomin og njóttu persónulegrar ráðgjafar hjá sérfræðingum þÓE^AINl^AURENrr Föstudaginn 14. apríl kl. 12-18 Laugardaginn 15. apríl kl. 12-16 Hægt er að panta tíma í förðun Smáratorgi, sími 564 5522.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.