Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 ftL
VEÐUR
Heiöskírt
Uéttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é *
é é é é
# é ijc é
éfcM
» » Snjókoma
Rigning
Slydda
ý Skúrir
^ Slydduél
'7 Él
'J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindhraða, heil fjöður é é
er 5 metrar á sekúndu. 4
10° Hitastlg
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt.
Skýjað með köflum vestntil en annars léttskýjað.
Víðast frost um morguninn en hlýnar er líður á
daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Snýst í allhvassa norðaustanátt með éljum
norðan- og austanlands á föstudag og fram á
laugardag en á sunnudag og í byrjun næstu
viku lítur út fyrir hæga austlæga átt með éljum
við austurströndina en björtu veðri annars staðar.
Frost um nær allt land.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Hæðin suðvestur af landinu fjarlægist.
Hæðarhryggur yfir islandi þokast til suðausturs.
H Hæð L Lægð ~Kuldaskil
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik -1 léttskýjað Amsterdam 7 skúr
Bolungarvik -1 skýjað Lúxemborg 4 haglél
Akureyrí -2 léttskýjað Hamborg 7 rigning
Egilsstaðir -4 Frankfurt 10 haglél á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vin 16 skýjað
JanMayen -6 úrkoma í grennd Algarve 17 alskýjað
Nuuk 3 Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq 2 alskýjað Las Palmas 21 skýjað
Þórshofn 2 skýjað Barcelona 18 hálfskýjað
Bergen 11 skýjað Mallorca 18 léttskýjað
Ósló 8 léttskýjað Róm 16 skýjað
Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneyjar 15 skýjað
Stokkhólmur 4 skúr Winnipeg -3 alskýjað
Helsinki 9 léttskýjað Montreal -3 þoka
Dublin 6 súld Halifax 3 rigning
Glasgow 5 alskýjað New York 8 skýjað
London 5 rigning Chicago -1 léttskýjað
Paris 10 skýjað Orlando 17 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Wsðurstofu Islands og Vegagerðinni.
13. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.41 3,2 8.21 1,2 14.37 3,0 20.47 1,2 6.02 13.28 20.56 21.49
ÍSAFJÖRÐUR 3.40 1,7 10.32 0,5 16.50 1,5 22.49 0,5 5.59 13.33 21.09 21.53
SIGLUFJÖRÐUR 5.49 1,1 12.28 0,3 19.13 1,1 5.41 13.16 20.53 21.36
DJÚPIVOGUR 5.06 0,7 11.20 1,4 17.26 0,6 5.29 12.58 20.28 21.17
Sjávartiæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar slands
' 25 mls rok
tjjj, 20m/s hvassviðri
-----J5m/s allhvass
' JOm/s kaldi
\ 5 m/s gola
RtorstmMafrife
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 erfitt að útvega, 8
fægja, 9 suð, 10 haf, 11
sjóða mat, 13 skýrir
frá,15 brattur, 18 fánýti,
21 skaut, 22 masturs, 23
smáaldan, 24 hrakin af
hríð.
LÓÐRÉTT:
2 það sem veldur, 3 skóf f
hári, 4 næstum því, 5
blóðsugan, 6 vitur, 7 at,
12 hrúga, 14 mannsnafn,
15 ræma, 16 ráfa, 17 orð-
rómur, 18 ferma, 19
menn,
20 innandyra.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 klökk, 4 nefnt, 7 polki, 8 laust, 9 stó, 11
ræma, 13 rita, 14 kafli,15 lafa, 17 trog, 20 var, 22 gunga,
23 játar, 24 reisa, 25 lauga.
Lóðrétt: -1 kopar, 2 öflum, 3 keis, 4 nóló, 5 fauti, 6 totta,
10 tefja, 12 aka, 13 rit,15 lógar, 16 fenni, 18 rottu, 19
garfa, 20 vala, 21 rjól.
í dag er fimmtudagur 13. apríl,
104. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
En þeir sögðu: „Trú þú á Drottin
Jesú, og þú munt verða hólpinn og
heimili þitt.“ Og þeir fluttu honum
orð Drottins og öllum á heimili hans.
(Post 16,31.-33.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Sea-
frost kemur í dag. Helga
n, Thor Lone og Amar-
fell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Kleifarberg, Sigurbjörg,
Gemine, Hanseduo og
Duobulk fara í dag. Sif
Frost kemur í dag.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10.15-11
leikfimi, kl. 11-12 boccia,
kl. 13-16.30 opin smíð-
astofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
9-9.45 leikfimi, kl. 9-12
glerlist, ki. 9.30-16
handavinna, kl. 13-16
glerlist, kl. 14-15 dans.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Brids kl. 13. Heilsa og
hamingja á efri árum í
Ásgarði Glæsibæ, laug-
ardag 15. apríl kl. 13.
Sykursýki - Ástráður
Hreiðarsson yfirlæknir
og Guðný Bjarnadóttir
öldrunarlæknir. Sjón-
skerðing aldraðra
hjálpartæki fyrir sjón-
skerta Guðmundur Vigg-
ósson yfirlæknir. Dans-
leikur sunnudagskvöld
kl. 21 Caprí-Tríó leikur
fyrir dansi ath., breyttan
tíma. Uppl. í s. 588-2111
frá kl. 9-17.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Púttað í Bæjarútgerðinni
milli kl. 10 og 12. „Opið
hús“ í boði eldri skáta og
velunnara þeirra kl.
13.30. Gamanmál, hljóð-
færaleikur, söngur, upp-
lestur o.fl.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Fótsnyrting kl. 9-13,
boccia kl. 10.20-11.50,
leikfimi hópur 2, kl. 12-
12.45, keramik og málun
kl. 13-16.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 11.10
leikfimi, kl. 13 föndur og
handavinna.
Furugerði 1. Kl. 9
smíðar og útskurður,
leirmunagerð og gler-
skurður, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, 13.15
leikfimi, kl. 14 samveru-
stund. Messa í dag kl. 14,
kaffiveitingar eftir
messu. Smíðar og út-
skurður verða aftur í dag
og á morgun.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund fellur niður í
dag. Helgistund fellur
niður, en farið verður í
fostuguðsþjónustu sem
byijar kl. 14 á vegum elii-
málaráðs Reykjavíkur-
prófstsdæmis í Laugar-
neskirkju, umsjón Lilja
Hallgrímsdóttir djákni.
Frá hádegi vinnustofur
og spilasalur opin. Kaffi-
veitingar í Kaffihúsi
Gerðubergs.
Gjábakki, Fannborg8.
Leikfimi fellur niður í
dag. Handavinnnustofan
opin, kl. 9.30 og kl. 13
gler og postulínsmálun,
kl. 14. boccia. Ljós-
myndasýning Bjama
heitins Einarssonar frá
Túni, Eyrarbakka og
Ingibergs Bjarnasonar á
gömlum bifreiðum verða
i Gjábakka til 14. apríl.
Gullsmári Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin frá kl. 13-17, kl. 9
postuk'nsmálun, kl. 10
jóga, kl. 20 gömlu dans-
arnir.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-14 bókband og öskju-
gerð og perlusaumur, kl.
9.30-10.30 boccia,. 14 fé-
lagsvist
Hæðargarður 31. Kl.
9-16.30 vinnustofa,
glerskurður, kl. 10 leik-
fimi, kl. 13.30 bókabfll, kl.
15.15 dans. Nú stendur
yfir sýning á olíu- og
vatnslitamyndum ogsýn-
ing á handmáluðu postu-
h'ni í Skotinu. Sýningin
stendur til 5. maí. Opið
virka daga kl. 9-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 opin handavinnustofan
kl. 10 boccia, kl. 13
handavinna kl. 14 félags-
vist, kaffi og verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl.
16.30 smíðastofan opm,
kl. 9-16.45 hannyrðastof-
an opin kl. 10.30 dans, kl.
13.30 stund við píanóið.
Vesturgata 7. K. 9.15-
16 handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-16 kóræfing.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler og mynd-
mennt kl. 10-11 boccia,
kl. 13-16 handmennt,
13-16.30 spilað, kl. 14-lf)
leikfimi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik-
fimin í Bláa salnum,
Laugardalshöll mánud.
og fimmtud. kl. 14.30.
Bridsdeild FEBK í
Gullsmára. Brids mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13 í Félagsheimilinu í
Gullsmára 13.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á fimmtu-
dögum í fræðsludeild
SAA Síðumúla 3-5.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi í
dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Sjálfboðamiðstöð
Rauða krossins: Opið
verkstæði í Sjálfboða-
miðstöð R-RKÍ, Hverfis-
götu 105 í dag kl. 14-17.
Unnið verður með efni af
ýmsu tagi í þágu góðs
málefnis. Styrktarverk-
efni, fjáröflun og híbýte-
prýði. Dæmi: Skreyting-
ar, dúkar, hekl, pappírs-
og kortagerð. S. 551-
8800. Allir velkomnir.
Slysavamadeild
kvenna í Reykjavík, af-
mælisfundur verður 28.
apríl og hefst með mót-
töku í Ráðhúsinu kl. 17.
og síðan borðhaldi og
skemmtun í Rúgbrauðs-
gerðinni kl. 19. Tilk. þarf
þátttöku íyrir 14. aprfl í
s. 695-3012 Birna, miðar
verða seldir í Sóltúni 20
hinn 17. aprfl kl. 18-20.
Norræna félagið
Garðabæ. Fræðslufund-
ur verður í kvöld í bóka-
safni Garðabæjar,
Garðatorgi kl. 20.30.
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-60. í dag kl. 17 hefur
Benedikt Arnkelsson
biblíulestur.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð
Skeifunni 11 í kvöld kl 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
*em ertdoAt
oa endcþðt
GARÐHEIMAR
60 ÁRA
FAGLEG REYNSLA
GRÆN VERSLUNARMIÐSTOÐ
STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300
Á ÖLLUM SVIÐUM
RÆKTUNAR