Morgunblaðið - 11.05.2000, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verö nú kr. Vérö áöurkr. Tilb.á imolio.
BÓNUS
Gildir til 14. maí
Höfn Unl-gúllas 3-119 1.259 1.119 kg|
Höfn Unl-hakk 751 845 751 kg
Höfn Un 1-piparsteik 1.519 1.709 1.519 kg|
Grillsósur, 200 g 139 nýtt 695 kg
Bónus-kornbrauð, 770 g 99 139 128 kg|
Ariel future, 6,75 kg 1.199 nýtt 177 kg
11-11-búðirnar
Gildir til 24. maí
Seven Up, 2 Itr 139 180 70 Itr |
Vínber, græn/rauð/blá 469 598 469 kg
Maarud-snakk, skrúfur, 100 g 139 179 1.390 kg |
Luxusyrja, 150 g 199 282 1.327 kg
Dalayrja, 150 g 199 282 1.327 kg
Pringles, rauður/gulur, 200 g 199 239 995 kg
KEA-skyr, 200 g 69 77 345 kg
KEA-skyr, 500 g 169 187 338 kg|
FJARÐARKAUP
Giidirtil 13. maí
Pítsurfrá Kjamafæöi 249 299 249 st. |
Medisterpylsa 498 685 498 kg
Ódýrt súpukjöt 248 nýtt 248 kg 1
Svfnakótilettur 698 898 698 kg
Mandarínuostakaka, 600 g 547 768 912 kg|
Boxari, 225 g 99 189 440 kg
Vatnsmelónur 99 144 99 kg |
Pringles, 200 g 198 219 990 kg
10-11 /HRAÐKAUP
Gildir til 17. maí
Pringles Original, 200 g 168 226 840 kgi
Pringles Cheese & Onion, 200 g 168 226 840 kg
Tesco Rogan Josh-sósa, 440 g 198 249 450 kg|
Tesco Korma-sósa, 440 g 198 249 450 kg
Emm Ess-lurkar blár/grænn 95 ml 58 72 610 Itr i
Nautahakk 658 879 658 kg
Nautagúllas 958 1.349 958 kgi
Mexico-svínakótilettur 898 1.361 898 kg
HRAÐBÚÐIR Essó
Gildir til 31. maí
Tebollur með súkkulaði, 275 g 148 175 540 kg
Tebollur með rúsfnum, 275 g 148 175 540 kg
Paprikustjömur, Stjömusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg
Ostastjömur, Stjörnusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg
Leppin-orkudrykkur, 0,5 Itr 149 165 298 Itr
Freyju-lakkrfsdraumur, stór 79 100
Fílakaramellur 10 15 910 kg
Góu-hraunbitar, 100 g 89 110 890 kg
Verð Varð Tllb.á
nú kr. áður kr. m»lie.
KÁ-verslanir
Gildir á meðan birgðir endast
1 Farm frities franskar kartöflur, 750g 99 219 132 kg |
Ömmu-pítsur, 600 g 359 498 598 kg
I Heimafs, 4 teg. 198 319 198 Itr |
Maarud-snakk, 250 g 199 298 796 kg
i Tropicana-appelsfnusafi, 946 ml 169 219 179 Itr |
NETTÓ Gildir til 15. maí
1 Paagens-kanilsnúðar, 260 g 129 152 496 kg|
Jonker-gulrætur, 400 g 45 55 113 kg
1 Chic.Town Ultimate-pítsa, 250g 99 428 1.196 kgl
Verð nú kr. Verö áöurkr. Tilb. á tnælie.
Rúbínkaffi rauður, 500 g 338 345 676 kg
I Maarud-vorflögur, 250 g 199 269 796 kg|
Rauövfnsl. beinlausar svína- kambssn. 899 1.099 899 kg
1 Maarud sprömix paprika, 200g 199 258 995 kg|
NÓATÚN
Gildir á meðan birgðir endast
I Frón-kremkex, 250 g 129 146 520 kg|
Chocolate Cookies, 225 g 169 189 750 kg
I Kvikk Lunsj 2 pk„ 92 g 99 129 1.080 kgl
Maarud Tortilla-flögur, 150 g 125 189 830 kg
1 Maarud Salsa, 265 g 99 186 370 kg |
Pepsi, 2 Itr 139 179 70 Itr
| 7 Up. 2 Itr 139 169 70 Itr |
San Marco-pítsur, 450g 199 nýtt 440 kg
SAMKAUPSVERSLANIR Gildir til 14. maí
| Maarud-flögurm/papriku, 250 g 259 298 1.036 kg |
Maarud-flögur m/salti & pipar, 250 g 259 298 1.036 kg
1 Partý Mix m/papriku, 170 g 149 199 876 kg|
Partý Mix m/salti&pipar, 170 g 149 199 876 kg
| Oetker-pítsur Hawaii, 350 g 299 349 854 kg|
Oetker-pítsur Speciale, 330 g 299 349 906 kg
1 Lúxusyrja, 150 g 189 282 1.260 kg |
SELECT-verslanir Gildir til 31. maí
1 Freyju-villiköttur 69 85
Bassetts-lakkrískonfekt, 200 g 139 179 695 kg
1 Stlörnupopp (osta og venjul.), 90 g 49 114 544 kg|
Bisca mini cookies, 50 g 59 69 1.180 kg
1 Bisca cookies ciassic, 150 g 119 129 793 kg|
Bisca crisp rolls 129 149
UPPGRIP-verslanir OLÍS Maítilboð
1 Freyju-rfs, stórt, 50 g 65 110 ■ J
Toblerone, 3x100 g 340 525
I Svali appels., *A Itr, 3 st. 110 165 148 Itr |
Svali epla ,V4 Itr, 3 st. 110 165 148 Itr
ÞÍN VERSLUN Gildir til 17. maí
I Kryddlegnarsvínahnakkasneiðar 848 998 848 kg|
Ríó-kaffi, 450 g 339 387 745 kg
I Kanilsnúðar, 260 g 139 158 528 kg|
Tortilla-ostaflögur, 150 89 118 587 kg
I Stjörnu Texas Saisa, 315 g 129 148 399 kg|
Lucky Charms, 396 g 279 299 697 kg
Yarasöm fæðubótarefni með rangar merkingar
Gæðaeftirliti
ábótavant
New York. Reuters Health.
Morgunblaðið/Myndasafn
f helmingi tilfella var munurinn á innihaldi og upplýsingum upp á
20% eða meira.
UPPLÝSINGAR á merkimiðum
fæðubótarefna, sem innihalda
efidrín-jurtir, öðru nafni marvönd-
ul, eru afar villandi og oft langt frá
því að vera réttar. Þetta kemur
fram í niðurstöðum rannsóknar á
fæðubótarefnunum, sem eru birtar
í maíhefti tímaritsins American
Journal of Health-System Pharm-
acy. Rannsakendumir, sem starfa
við læknadeild Háskólans í Arkans-
as í Little Rock í Bandaríkjunum,
segja að gæðaeftirliti með fram-
leiðslu fæðubótarefna sé ábótavant
í Bandaríkjunum og að neytendur
hafi ekki hugmynd um hvað þeir fá
í raun og veru þegar þeir kaupa
þau. Það sama megi og segja um
mörg önnur fæðubótarefni, t.d. þau
sem innihalda ginseng, hvítlauk og
gingko.
Fæðubótarefni sem innihalda ef-
idrín eru ekki leyfileg hér á landi en
í Bandaríkjunum eru þau töluvert
notuð af fólki sem vill t.d. megrast.
Þess misskilnings hefur gætt að
matvæla- og lyfjamálastofnun
Bandaríkjanna, FDA, hafi eftirlit
með framleiðslu fæðubótarefna, en
að sögn rannsakendanna, dr. Bill J.
Gurley og félaga hans, samþykkti
bandaríska þingið lög árið 1994
sem gera það að verkum að fæðu-
bótarefni eru ekki háð samþykki
FDA.
Dr. Gurley og félagar hans rann-
sökuðu 20 mismunandi tegundir af
fæðubótarefnum sem öll áttu sam-
kvæmt miðanum á ílátunum að
innihalda efidrín-jurt. Þeir athug-
uðu auk þess tvær mismunandi
framleiðslulotur 10 þeirra, til að sjá
hvort innihaldið væri eins frá einni
lotu til annarrar.
Samkvæmt niðurstöðum rann-
sóknarinnar var innihald taflnanna
ekki í samræmi við upplýsingamar
á miðanum. í helmingi tilfella var
munurinn meira að segja upp á 20%
eða meira. Auk þess var innihaldið í
mörgum fæðubótarefnunum mis-
munandi eftir því hvenær þau voru
framleidd, sem bendir til þess að
gæðaeftirliti við framleiðslu sé
ábótavant.
Meiri hætta á
aukaverkunum
Auk þessa fundust hættuleg efni
og efnablöndur í nokkrum af fæðu-
bótarefnunum. Þar á meðal var efni
sem er með öllu bannað að nota í lyf
í Bandaríkjunum. í sumum fæðu-
bótarefnunum var efnum á borð við
kaffein, efidrín, efidrín-skyld efni
og boðefninu norefidrin blandað
saman og segir dr. Gurley að slíkt
sé afar varasamt þar sem efnin
geta aukið á verkun hvort annars.
Það eykur hættu á aukaverkunum
sem sumar hverjar eru alvarlegar.
Fæðubótarefni sem innihalda ef-
idrín-efni hafa reynst valda bæði
vægum og alvarlegum aukaverkun-
um svo sem óróleika, kvíða, krömp-
um, hjartaáfóllum og dauða.
Nýir helgar-
og sumar-
afgreiðslu-
tímar hjá
Sorpu
NÝR helgarafgreiðslutími
hefur tekið gildi hjá endur;
vinnslustöðvum Sorpu. I
fréttatilkynningu frá Sorpu
segir að stöðvamar verði opn;
ar um helgar frá 10 til 18:30.1
fréttatilkynningu segir enn-
fremur að um leið hefjist sum-
aropnun stöðvanna. Stöðvam-
ar við Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka verða
opnar frá klukkan 12:30 til 21
og stöðvamar við Ananaust,
Sævarhöfða og Miðhraun
verða opnar frá klukkan 08 til
21. Endurvinnslustöðin á
Kjalarnesi er hins vegar opin
sunnudaga, miðvikudaga og
fóstudaga frá klukkan 14:30 til
20:30.
HOLLUS