Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 31 Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓD KAUP! allt að Hjá okkur eru \/isa- og Euroraðsamrtingar ávisun á staðgreiðslu Ármúla 8-108 Reykjavik Landlæg spilling afhjúpuð í Kenýa Varaforsetinn efstur á spilling- arlistanum Naírdbí. AFP. GEORGE Saitoti, varaforseti Kenýa, og nokkrir ráðherrar eru efstir á lista yfir spillta embættis- menn sem afhjúpaðir voru í nýrri skýrslu þingnefndar sem hefur rannsakað spillinguna í landinu. Þingnefndin notaði orðið „rupi- ræði“ til að lýsa spillingarvefnum í stjórnkerfinu og áætlaði að spill- ingin hefði kostað landið jafnvirði 80 milljarða króna. A meðal þeirra sem nefndir eru á „skammarlistan- um“, eins og skýrslan er nefnd í fjölmiðlunum, eru sonur og dóttir Daniels arap Moi forseta, auk nokkurra ráðuneytisstjóra og sjö ráðherra og aðstoðarráðherra. Varaforsetinn verði saksóttur I skýrslunni er lagt til að yfirvöld sæki Saitoti varaforseta til saka fyrir meinta aðild hans að spilling- armálum sem eru talin hafa kostað landið jafnvirði 52 milljarða króna. Ennfremur er mælt með rannsókn á máli Nicholas Biwotts iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem er náinn vinur Moi forseta. Sonur forsetans, Philip Moi, og fjármálamaðurinn Mohamed Muza- him eru einnig sakaðir um sviksam- legan og ólöglegan innflutning á sex Mercedes Benz bifreiðum að andvirði rúmar 30 milljónir króna. Lagt er til að þeir verði saksóttir og að ógreidd innflutningsgjöld vegna bflakaupanna verði innheimt. Þá var dóttir forsetans, Jennifer Moi, sökuð um að hafa keypt lóðir og hús í eigu ríkisins undir mark- aðsverði. Þingmenn og embættismenn í ýmsum ráðum og stofnunum lands- ins eru einnig nefndir í skýrslunni. Spillingin einskorðast ekki við höf- uðborgina því æðstu embættis- menn í héruðum landsins eru einn- ig sakaðir um skara eld að sinni köku. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Sumartilboð (IMF) hætti að veita Kenýa fjár- hagsaðstoð árið 1997, meðal annars vegna landlægrar spillingar. Nefnd á vegum sjóðsins er nú í landinu til að meta hvort hefja eigi aðstoðina að nýju til að rétta bágborinn efna- hag landsins við. 3.500 St. 36-41 svartir 2.500 RR SKÓR REMAULT ATVINNUBÍLAR FyRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 • Simi 575 1200 • Söludeild 575 1225 St. 36-44 Beige/svartir Skemmuvegi 32 sími 557 5777 FRAMTIÐIN M£Ð TRUKKI Frumsýning á sendi- og vörubflum frá Renault, fB&Lvið Grjótháls 1 helgina 12. og 13. maí. Renauit Midium er vörubíll með góða burðargetu. Renauit Mascott er fjölhæfur sendi- og grindarbfll með marga útfærslumöguleika. Komdu við og skoðaðu atvinnubíla framtíðarinnar í B&L um helgina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.