Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 43

Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 43 AKUREYRI * VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan fellur enn NASDAQ-hlutabréfavísitalan lækk- aði í gær þriðja daginn í röð, nú um 5,6%. Er hún komin nálægt lág- marki sínu frá þvl í apríl á þessu ári. Eftir lokun markaöa I gær stóð vís- italan í 3.385,07 stigum. Dow Jon- es-lækkaði einnig, um 1,6% og S&P 500 um rúm 2%. Hlutabréf lækkuðu í Evrópu í gær, mest í Frankfurt, eða um 2,19% og Helsinki, þar sem hlutabréfavísitalan lækkaði um 7,56%. t London lækkaði FTSE-vís- italan um 23,20 stig í 6.100,6 stig eða 0,38%. DAX-vísitalan í Frankfurt lækkaði um 159,68 stig í 7.120,86 stig og I París lækkaöi CAC40-talan um 1,67% eða 106,27 stig, í 6.263,34 stig. Þá lækkaði SSMI- talan í Zurich um 0,10% eða 7,90 stigí 7.587,5 stig. Auk hinnar miklu lækkunar f Hels- inki lækkaði vísitala markaðarins I Stokkhólmi um 2,58% I gær, um 1,05% f Ósló og 0,28% I Kaup- mannahöfn. Gengi hlutabréfa lækk- aði töluvert í viðskiptum á Verð- bréfaþingi í gær og af 33 félögum, sem viðskipti voru með á Aðallista VÞt, lækkaði gengi 24. Úrvalsvísi- talan lækkaöi um 2,2% f dag, stend- ur í 1.655 stig. Mest lækkaði gengi bréfa Skýrr, eða um 8,5% og bréf Granda um 6,9%. Viöskipti með hlutabréf námu 351 milljón króna. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.5.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magnl Heildar- verð verð verð [k\\ói verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐI Keila 10 10 10 22 220 Skarkoli 80 80 80 81 6.480 Steinbítur 66 66 66 36 2.376 Þorskur 139 128 132 886 117.103 Samtals 123 1.025 126.179 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 60 60 60 99 5.940 Hlýri 88 88 88 31 2.728 Steinbítur 73 30 69 3.727 255.859 Ýsa 153 153 153 600 91.800 Þorskur 153 116 122 3.409 415.284 Samtals 98 7.866 771.611 FAXAMARKAÐURINN Gellur 370 355 359 80 28.700 Hlýri 85 85 85 294 24.990 Karfi 65 65 65 83 5.395 Langa 110 110 110 422 46.420 Skarkoli 133 90 129 566 72.759 Steinbítur 83 60 80 415 33.196 Sólkoli 143 122 123 324 40.011 lífsi 50 30 48 15.129 729.067 Ýsa 168 120 158 5.541 874.093 Þorskur 189 115 153 10.208 1.560.803 Samtals 103 33.062 3.415.433 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 85 85 85 458 38.930 Þorskur 147 130 141 1.614 227.316 Samtals 128 2.072 266.246 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 96 96 96 255 24.480 Skarkoli 139 133 136 1.397 189.405 Skötuselur 230 50 92 77 7.090 Steinbítur 89 71 77 3.242 250.769 Sólkoli 143 143 143 465 66.495 Ufsi 33 29 32 950 30.828 Undirmálsfiskur 184 180 183 321 58.611 Ýsa 187 85 169 16.664 2.823.715 Þorskur 186 102 137 65.220 8.929.270 Samtals 140 88.59112.380.663 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur 142 142 142 234 33.228 Samtals 142 234 33.228 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ýsa 153 153 153 150 22.950 Samtals 153 150 22.950 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 290 290 290 29 8.410 Gellur 340 340 340 23 7.820 Grásleppa 25 25 25 30 750 Karfi 30 30 30 1 30 Lúða 785 785 785 13 10.205 Skarkoli 134 80 133 743 98.722 Skötuselur 100 100 100 10 1.000 Steinbítur 78 56 67 245 16.295 Svartfugl 35 35 35 18 630 Sólkoli 139 139 139 115 15.985 Undirmálsfiskur 72 72 72 200 14.400 Ýsa 177 116 161 5.877 947.666 Þorskur 140 90 117 7.967 928.395 Samtals 134 15.271 2.050.308 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 66 66 66 44 2.904 Hrogn 66 66 66 41 2.706 Karfi 59 59 59 104 6.136 Keila 35 35 35 764 26.740 Langa 60 60 60 24 1.440 Langlúra 50 50 50 549 27.450 Skarkoli 116 116 116 25 2.900 Skata 145 145 145 3 435 Skrápflúra 50 50 50 6.151 307.550 Steinbítur 50 50 50 119 5.950 Trjónukrabbi 40 40 40 62 2.480 Ufsi 32 32 32 20 640 Undirmálsfiskur 80 80 80 452 36.160 Ýsa 136 133 136 444 60.198 Þorskur 166 135 138 1.675 231.837 Samtals 68 10.477 715.525 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu rfkisins Ríkisvíxlar 17. apríl '00 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0719 5-6 mán. RV00-1018 10,54 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 11,17 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11,2 11,0 Skógræktarfélagið 70 ára SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirð- inga er 70 ára f dag, flmmtudaginn 11. maí og af því tilefni verður aðal- fundur félagsins haldinn á Fosshóteli KEA í kvöld kl. 20. Þar verður fjallað um helstu framkvæmdir og fjármál félagsins auk þess sem sýndar verða nýjar og gamlar myndir úr skógum félagsins og kynnt nýtt deiliskipulag af skógi-æktarsvæðinu á Hálsi í Eyjafjarðarsveit. Ráðstefna verður svo haldin í Odd- fellowhúsinu við Sjafnarstíg á laug- ardag,13. maí og ber hún yfirskrift- ina „Ásýnd Eyjafjarðar" en hún hefst kl. 14. Á ráðstefnunni flytja Páll Skúlason rektor Háskóla Is- lands, Þröstur Eysteinsson fagmála- stjóri Skógræktar ríkisins og Árni Ólafsson skipulagsstjóri Akureyrar- bæjar framsöguerindi um skógrækt frá mismunandi sjónarhorni. I tilefni af afmæli félagsins er ver- ið að vinna að ritun afmælisbókar sem fjalla mun um skóga og skóg- rækt í Eyjafirði að fornu og nýju og mun Bjarni Guðleifsson tilrauna- stjóri á Möðruvöllum, ritstjóri bók- arinnar kynna efni hennar á ráð- stefnunni. Þá verður veitt viður- kenning til fyrirtækja sem skarað hafa framúr í skógrækt og félagar verða heiðraðir. Afmælisins minnst með margvíslegum hætti i sumar Ymis tækifæri verða notuð í vor og sumar til að minnast 70 ára starfsemi félagsins, þannig má nefna að í júní verður kynning í Gróðrarstöðinni í Kjarna, fjallað um ræktunaraðferðir og fjölgun trjáplantna og einnig verður í júní boðið upp á gönguferð um Kjamaskóg og skoðaðar gamlar tóftir og fjallað um örnefni. Skógar- ganga og kynning á Vaðlaskógi verð- ur í júlí þar sem farið verður um elsta hluta skógarins og árangur skoðað- ur. Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands verður haldinn á Akureyri í ágústmánuði og í september verður skógardagur að Hálsi í Eyjafjarðar- sveit, skógræktin verður skoðuð og plantað í land félagsins þar. Fyrstu verkefni Skógræktarfé- lags Eyfirðinga fyrir 70 árum voru að friða þær skógarleifar sem eftir. voim í Eyjafirði, þannig var Garðsár- reitur friðaður árið 1932, Vaglir á Þelamörk árið 1934 og Leyningshól- ar árið 1936. Skógræktarfélag Ey- firðinga átti þannig fmmkvæði að því að þeir birkiskógar sem eftir vom í Eyjafirði vom varðveittir og í kjölfar þess hófst svo nýskógrækt og rekst- ur Gróðrarstöðvar í Kjarna. Nú hef- ur félagið umsjón með 13 skógrækt- arsvæðum í sýslunni og er flatarmál þessarar svæða um 1.500 hektarar. Aðalhvatamaður að stofnun Skóg- ræktarfélags Eyfii’ðinga var Jón Rögnvaldsson garðyrkjumaður. Nú- » verandi formaður félagsins er Vignir Sveinsson en félagar em um 400 tals- ins í flestum sveitarfélögum sýslunn- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR 5UÐURNESJA Annarafli 93 73 83 978 81.330 Grásleppa 25 25 25 19 475 Hrogn 66 66 66 278 18.348 Karfi 69 44 66 546 36.134 Keila 37 37 37 1.784 66.008 Langa 104 63 92 2.229 204.221 Lúða 455 455 455 2 910 Lýsa 10 10 10 11 110 Sandkoli 40 40 40 122 4.880 Skarkoli 137 127 136 2.400 326.208 Skata 100 100 100 18 1.800 Skötuselur 116 116 116 64 7.424 Steinbítur 86 63 74 1.860 136.784 Sólkoli 137 137 137 697 95.489 Ufsi 53 40 49 2.666 131.514 Undirmálsfiskur 99 80 97 254 24.539 Ýsa 198 104 159 33.252 5.301.366 Þorskur 178 91 136 40.749 5.560.609 Samtals 136 87.929 11.998.150 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 69 65 65 2.770 181.130 Þorskur 126 115 121 4.903 592.331 Samtals 101 7.673 773.462 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 54 54 54 73 3.942 Karfi 54 54 54 369 19.926 Keila 57 32 42 141 5.961 Langa 106 99 103 2.182 224.833 Langlúra 62 62 62 636 39.432 Lúða 425 290 363 102 37.005 Skötuselur 210 200 200 285 57.091 Ufsi 44 30 41 17.658 732.454 Ýsa 144 98 143 1.387 198.438 Þorskur 168 136 152 716 108.639 Samtals 61 23.549 1.427.721 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 485 485 485 12 5.820 Skarkoli 90 90 90 296 26.640 Steinbítur 63 63 63 28 1.764 Ýsa 173 160 171 1.072 183.698 Þorskur 135 135 135 69 9.315 Samtals 154 1.477 227.237 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 98 98 98 136 13.328 Ufsi 40 40 40 75 3.000 Undirmálsfiskur 184 184 184 75 13.800 Ýsa 168 168 168 149 25.032 Þorskur 188 151 171 6.700 1.148.112 Samtals 169 7.135 1.203.272 FISKMARKAÐURINN HF. Annarafli 83 83 83 45 3.735 Lúða 445 445 445 2 890 Skarkoli 100 100 100 7 700 Steinbítur 75 75 75 300 22.500 svartfugl 53 48 49 839 41.463 Ufsi 36 36 36 96 3.456 Ýsa 150 135 143 215 30.749 Þorskur 130 64 127 1.520 193.283 Samtals 98 3.024 296.777 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Ýsa 149 149 149 209 31.141 Samtals 149 209 31.141 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 40 40 40 1.504 60.160 Ýsa 168 89 157 588 92.539 Þorskur 189 100 160 2.808 450.403 Samtals 123 4.900 603.103 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 345 295 319 55 17.525 Steinbítur 82 67 73 4.000 293.520 Ýsa 100 100 100 500 50.000 Samtals 79 4.555 361.045 Morgunblaðið/Kristj án Ólafur Ólafsson, Aðalsteinn Árna- son, Sigurður Sæmundsson, Hall- dór Halldórsson og Leonard Birgis- son, félagar í Björgunarsveitinni Súlum, á Akureyrarflugvelli í gær- morgun. Til aðstoðar í Grænlandi- FIMM félagar úr Björgunarsveit- inni Súlum á Akureyri, þeir Ólaf- ur Ólafsson, Aðalsteinn Árnason, Sigurður Sæmundsson, Hallddr Hallddrsson og Leonard Birgis- son, komu til Scoresby-sund á austurströnd Grænlands um há- degi í gær en dskað var eftir að- stoð sveitarinnar við að ná upp líki Hollendings sem féll í jök- ulsprungu þar síðasta föstudag. Ingimar Eydal, formaður Súlna, sagði að frá Scoresby- sundi hefði verið haldið í suður- átt, um tveggja tíma flug með skíðavél Flugfélags íslands sem staðsett er á Grænlandi og að v Gunnbjorns-fjalli þar sem hópur fjallgöngumanna hefur dvalið að undanförnu. Tveir úr hdpnum héldu á fjallið á föstudag í liðinni viku og lenti annar þeirra, Hol- lendingur, ofan í jökulsprungu og er nú talinn af. Að sögn Ingimars er áætlað að sprungan sé í um 2.000 metra hæð í fjallinu. Ekki hafði frést frekar af leið- angri björgunarsveitarmannanna frá Akureyri síðdegis í gær, þeir höfðu sjálfír ekki meðferðis fjarskiptatæki til að hafa sam- band til Islands en í aðalbúðum fjallgöngumannanna eru slík tæki og sagði Ingimar að félagarnir fengju eflaust afnot af þeim síð- ar. ------p-t-t----- Kór Akureyrarkirkju Tónleikar í Mývatnssveit VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 10.5.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðsklpta- Hffista kaup- Lffigsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 192.650 121,80 120,00 121,89 1.200 532.157 119,83 123,19 123,45 Ýsa 8.435 73,50 72,00 0 440.987 76,21 75,62 Ufsi 2.472 30,98 29,95 0 60.553 30,01 29,96 Karfi 41,11 40.102 0 38,64 39,25 Steinbítur 500 30,56 29,00 0 31.056 30,94 30,89 Grálúða 101,00 110,00139.997 110.699 101,00 110,00 102,25 Skarkoli 7.000 113,00 110,00 0 48.201 113,29 113,80 Þykkvalúra 76,11 3.776 0 75,43 74,74 Langlúra 4.440 43,06 43,11 560 0 43,11 42,80 Sandkoli 18,50 20,00 25.000 15.546 18,50 22,16 21,00 Skrápflúra 18,50 25.000 0 18,50 21,00 Humar 450,00 5.000 0 450,00 450,50 Úthafsrækja 7.500 8,98 8,96 0 83.080 9,70 9,06 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir KÓR Akureyrarkirkju heldur tón- leika í Skjólbrekku, Mývatnssveit, laugardaginn 13. maí kl. 17. Á efnisskránni er kirkjuleg og ver- aldleg tónlist eftii’ Jón Þórarinsson, Árna Thorsteinsson, Þorkel Sigutv björnsson, Árna Harðarson, Sigurð Þórðarson, Sigfús Halldórsson, Jón Ásgeirsson, Felix Mendelssohn, Camille Saint-Sáens, og Charles Gounod. Einsöngvari með kórnum er Björg Þórhallsdóttir, sópran. Daníel Þor- steinsson leikur á píanó. Stjórnandi er Björn Steinar Sólbergsson. •"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.