Morgunblaðið - 11.05.2000, Page 53

Morgunblaðið - 11.05.2000, Page 53
www.saa.is Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - Ármúla 18 -108 Reykjavík Sími 530 7600 - 4. tölublað, maí 2000 - Ábyrgðarmaður Theódór S. Halldórsson auglýsing ■ Álfasala SÁÁ um næstu helgi: SÁÁ eru Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann og það er með samstilltu átaki fjöl- margra sem árangur hefur náðst í þeirri baráttu. Því fleiri sem leggja hönd á plóginn í baráttunni við vímu- efnin og við að hjálpa fólki að komast úr úr þeim vítahring sem sumir lenda í, þeim mun meiri líkur eru á bjartari framtíð á nýrri öld. Aufúsugestur á heimilum og vinnustöðum Álfurinn frá SÁÁ er aufúsugestur á heimilum og vizmustöðum um allt land og nú um helgina verður Álfurinn sýni- legur manna á meðal þegar sölumenn frá SÁAbjóða vegfarendum að taka þátt i uppbyggingarstarfi samtakanna. Sölufólk óskast Hlutverk SÁA er að byggja upp starf sem byggir upp fólk og er starfsemi samtakanna mjög umfangsmikil. Síðastliðinn nýársdag, á fyrsta degi nýrrar ald- ar, var tekin í notkun Unglinga- deild í nýbyggingu sem nú er risin við Sjúkrahúsið Vog. Ennfremur er óskað eftir sölufólki til að taka þátt í þessu átaki og góð sölu- laun eru í boði. Þeir sem vilja leggja SÁÁ-Álfinum lið um næstu helgi eru beðnir um að gefa sig fram við skrif- stofu SÁÁ í síma 53o 7600. Álfasala SÁÁ sem er mikilvægur þáttur í uppbyggingarstarfi sam- takanna á sviði áfengis- ogvímu- vama fer fram um alit land um næstu helgi, 1?. til 14. maí. Þetta er í ellefta sinn sem Alfur- inn er seldur og er óhætt að íull- yrða að þeir fjármunir sem hann hefur aflað hafa nýst vel við að efla starf samtakanna ogþá sérstaklega forvamar- ogmeðferðarstarf SÁA fyrir ungt fólk. Ný Unglinga- deild fyrir 100 milljónir* króna Hin nýja Unglingadeild á Sjúkrahúsinu Vogi sem tekin var f notkun á nýársdag 2000 kostar um 100 milljónir króna. Það er umtram alit öflugur stuðningur þjóðar- innar við uppbyggingarstarf sM sem hefur gert þessa miklu framkvæmd mögulega. sM-Álfurinn fer nú é stúfana f fjáröflunar- skyni fyrir samtökin f 11. sinn nú um helgina og er þetta fjáröflunarátak eins og svo oft áður einkum tileinkað unga fólkinu og upp- byggingarstarfi lil framtfðar. ^ Eiturlyfjaplágan Eiturlyfjaplágan sem herjar á Vesturlöndum hefur ekki sneitt hjá fslandi. Ffkniefnasalar leggja vlða net sfn og þjóðin öll þarf að þjappa sér saman um að vernda fslensk ungmenni fyrir því að verða vímuefnum að bráð. Öflugt forvarna- og meðferðarstarf SÁ/sr ðflugt forvarna- og meðferðarstarf sM um tveggja áratuga skeið hefur hjálpað mörgum einstaklingum að rata út úr vfmu- efnavandanum. Hin nýja Unglingadeild við Sjúkrahúsið Vog sem nú er tekin til starfa hefur lengi verið forgangsmál samtakanna og nú er mikilvægum áfanga náð. En barátt- an við vímuefnavandann verður sífellt harð- ari og miskunnarlausari og það er þvf mikil- vægara nú en nokkru sinni fyrr að lands- menn taki vel á móti stuðningsfólki sM og taki þátt f þjóðarátaki gegn vlmuefnum með því að bjóða SM-Álfinn velkominn. sem Alfasala SAA 12. - 14. maí2000 ■ www.saa.is:<http://www.saa.is> 85.000 snertingar Vafraðu við á vefsetri SÁÁ Á vefsetri SÁÁ, www.saa.is er að finna margvíslegar upplýsingar um Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, starfsemi og uppbyggingu samtakanna og sjúkrahús og meðferð - arstofnanir á vegum SÁA. Á vefsetrinu er sérstök „fréttasíða" eða fréttavefur þar sem að staðaldri er skýrt frá því helsta sem er að gerast hjá samtökunum. Einnig er þar að finna margs konar fróðleik um áfengis- og vímuvarnamál og meðferðarúrræði samtakanna og hina umfangsmiklu starfsemi SÁA. Fyrsta fréttin sem birtist á vefsetri SÁÁ sá dagsins ljós í maíbyrjun á síðasta ári, síðan þá eru fréttimar orðnar sam- tals um 190 eða þrjár til fjórar nýjar fréttir á viku að meðaltali. Heimsóknir eða snertingar á frétta- síðu eru orðnar um 38 þúsund síðan talning hófst i lok ágústs en snertingar samtals á vefsetri eru um 85 þúsund á síðastliðnum átta mánuðum. Metaðsóknaðfréttasíðueryfiriooo vefsetri SÁÁ. Slóðin þangað er snertingaráeinumdegiogdaglegaleita www.saa.is<http://www.saa.is> ogallir vefmiðlar og aðrir fjölmiðlar frétta á eru velkomnir! Göngudeiidarþjónusta SÁÁ Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf ( síma 530 76 00 eða á Fræðslusetri SÁÁ á veraldarvefnum www.saa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.