Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 76

Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 76
i^6 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r..^ ffiSKÖLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sírni 530 1919 BEfNO JOHN MAl KOVJCH ap)VÍÍA' ÍOÍIM M* : ■»'( iv';' I! AA ' A •' < TSM. n/tDICl Sýnd kl. 8. AMERICAN BEAUl Sýna kl. 8 og 10.20. B. i. 14 fjGREENEMlLE Sýnd kl. 10.30. b.i.16. Sýnd kl. 8. Frá leikstjóra SHLNE kemur ein áleitnasta ás .yu&ijjaH siMajaSei jjluííjBí :úK£úMi NÝTT 0G BETRAN FERÐU i BÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Æsispennandi og ögrandi mynd eftir óskarsverðiaunahafann Oliver Stone, með frábærum leikarahópi. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10. KUDtGTTAL www.samfilm.is www Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. ANY GIVEN SBNDAY ; »aa m „ urn* to cow jum i£^m ví'-i ÁSiu Hocötwn D#idomch tuwa Möncy 0«mw Jíwo® eraív v. Æft á sviðinu í Stokkhóimi Lagiðvirðist leggjast vel í liðið „ÞETTA gengur allt vel og er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Einar Ágúst Víðisson þegar blaða- maður náði af honum tali eftir æf- ingu á sviðinu í Globen-höllinni í Stokkhólmi en þar munu þau Telma „Víðisdóttir syngja lagið „Tell me“ sem er framlag íslands í Eurovis- ionkeppnina sem fram fer á laugar- dagskvöld. „Lagið virðist leggjast rosalega vel í liðið.Við erum búin að fá mikla athygli, án þess að hafa þurft að hafa fyrir henni, en blaðamenn og ljósmyndarar eru mikið að stoppa okkur og vilja fá að taka myndir og svona.“ Einar Ágúst segir að erlendir blaðamenn virðist almennt hafa mikinn áhuga á Islandi og Ijóst sé að þeim finnist landið forvitnilegt, framandi og spennandi. „f seinni tíð hefur athyglin verið að beinast ofboðslega mikið að Is- landi. Að það skuli koma svona fjöl- breyttir karakterar frá svona litlu landi og að við skulum hafa svona góðan smekk fyrir að búa til al- þjdðlega tónlist, samt með ein- aajót«!£ga gnSíaug»L^' Flosi Olafsson og OF VINSÆL FYRIR Dorri t ktoi Svsag 2 snses sa: lil q 11 pi pnLiBjS fm ’K i tu i kI UlilPlr lr<BM Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir á æfingu á sviðinu í Globen-höllinni í Stokkhólmi, þar sem Eurovisionkeppnin fer fram á laugardagskvöld. hverskonar íslenskum biæ.“ Hann segir að blaðamenn spyrji þau Telmu mikið að því hvort þeim finnist þau vera undir rnikilli pressu vegna velgengni fslands í fyrra og einnig sóujiau gjarnan spurð að því hvort Island gæti hald- ið keppnina ef út í það færi. Einar Ágúst segir að það að vera rokksljarna á heimsmælikvarða í eina viku sé algjör draumur í dós. „Hér þarf maður ekki að hafa áhyggjur af neinu, það er farið með fötin í pressun og ef það vantar eitt- hvað er náð í það, þannig að maður er bara eins og algjör príma- donna!“ Einar Ágúst segir að Eurovision- keppnin hafi aldrei verið haldin í eins stóru húsi og í ár. 15.000 sæti séu í Globen-höllinni og uppselt hafi verið orðið á keppnina í október. „Það var einmitt verið að benda okkur Telmu á að það er alveg sama hversu heimsfræg við komum til með að verða, ef það verður ein- hvemtímann, þá náum við örugg- lega aldrei að koma fram fyrir jafn stóran hóp.“ Hann segir að stemmningin í ís- lenska hópnum gæti ekki verið betri og þau hlakki öll mikið til keppninnar. „Það er ekkert stress í okkur. Það er búið að vera mikið stuð, en við erum mjög róleg fyrir keppn- ina. Það getur samt verið að maður stressist eitthvað upp með vikunni. En það virðist sem kærastinn henn- ar Telmu og kærastan mín fái allt stressið frá okkur yfir á sig því þau eru svo stressuð og spennt fyrir okkar hönd,“ segir Einar Ágúst hlæjandi og kveður að sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.