Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 79'
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
12“
'C-4' -//
V
* é
é
/ siA
, J / ; ÍY - .tílÍb
i \ . \ ■ / ■ h / /y
' réC i J 'x' *!i^r
U-//JC .4' 11-!
10°« íuP^W^®"
V
é é
é
V
1 25m/s roít
20m/s hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
^ 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
\ * * * Rigning Skúrir
^ w M v tsl*dda 'V, -
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað___________Snjákoma \J El
ikúrir i
Slydduéí I
’ Él
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- j__ a
stefnu og fjöðrin ss
vindhraða, heil fjööur 4 ^
er 5 metrar é sekúndu. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg suðlæg átt. Dálítil súld sunnan- og
vestanlands og 7 til 14 stiga hiti, en léttskýjað og
víða 15-20 stiga hiti á Norður- og Austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fremur hæg suðlæg átt næstu daga. Bjart veður
og hlýtt norðan- og austanlands. Skýjað en að
mestu þurrt sunnan- og vestanlands á föstudag
og laugardag, en rigning á sunnudag. Á mánu-
dag og þriðjudag má búast við rigningu víða um
land.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Viðáttumikil lægð suður af Hvarfi og hlý skil frá
henni voru skammt suðvestur af landinu og á leið norður
fyrir land. Heldur vaxandi hæð norðvestur af Skotlandi.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
I “0
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
Reykjavik
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
_____ _ á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
8 skúr á síð. klst.
5 rigning og súld
9 skúr
13
10 skýjað
Dublin
Glasgow
London
París
-4 skýjað
0,2 léttskýjað
10 alskýjað
9 skýjað
12 hálfskýjað
22 skýjað
21 skýjað
24
23 léttskviað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
gær
°C
25
22
23
26
26
19
21
21
18
22
að ísl. tíma
Veður
léttskýjað
skýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
hálfskýjað
skýjað
hálfskýjað
þokumóða
hálfskýjað
16 mistur
14 mistur
16 mistur
23 skýjað
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
þoka
skýjað
þokumóða
hálfskýjað
heiðsklrt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
D
11.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóó m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðrl
REYKJAVÍK 0.00 3,3 6.30 1,0 12.52 3,0 18.58 1,2 4.25 13.24 22.25 20.38
ÍSAFJÖRÐUR 1.59 1.8 8.47 0,4 15.08 1,4 21.05 0,6 4.08 13.29 22.52 20.43
SIGLUFJÖRÐUR 4.13 1,1 10.50 0,2 17.36 1,0 23.11 0,4 3.50 13.12 22.37 20.26
DJUPIVOGUR 3.24 0,7 9.29 1,5 15.42 0,6 22.23 1,7 3.49 12.53 22.00 20.06
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
?flprflunfclabit>
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 afdrep, 4 blaðra, 7
milda, 8 fangbrögð, 9
þegar, 11 holdlítið, 13
heiðurinn,14 mannsnafn,
15 görn, 17 súrefni, 20
stdr geymir, 22 lítið her-
bergi, 23 sett,24 bik, 25
fífl.
LÓÐRÉTT:
1 er viðeigandi, 2 ís-
stykki, 3 fuglinn, 4 út-
flenntur, 5 kjánar, 6
skynfærin,10 heldur, 12
Ifkamshlutum, 13 hlass,
15 kunn, 16 magurt dýr,
18 dáin, 19 haldavel
áfram, 20 sjávargróðurs,
21 æsingur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 handaskol, 8 veini, 9 æskan, 10 lár, 11 rudda,
13 tunna, 15 hlaði,18 ögrar, 21 nit, 22 sárin, 23 urmul, 24
hringlaði.
Lóðrétt:-2 aðild, 3 deila, 4 skært, 5 orkan, 6 sver, 7 snúa,
12 dáð, 14 ugg,15 hass, 16 aurar, 17 innan, 18 ötull, 19
rómað, 20 rola.
s
I dag er fímmtudagur 11. maí, 132.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Andinn opinberast í sérhverjum
til þess, sem gagnlegt er.
(I.Kor. 12,7)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
er Mælifell væntanlegt
og út fara Gissur
ÁR-066, Triton, Thor
Lone og Arnarfell.
Hafnarfjarðarhöfn:
í gær komu flutninga-
skipið Dintelborg, Katla
og togararnir Ostanki-
no, Okotino og Ostro-
vets. Venus fór á veiðar
og Hanseduo fer frá
Straumsvík. Oleg Zver-
ev kom í gærkvöldi.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 baðþjón-
usta, kl. 9-16.30 handa-
vinna, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
14.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-16 fótaað-
gerð, kl. 9-12 glerlist, kl.
9.30 kaffi, kl. 9.39-16
handavinna, kl. 11.15
matur, kl. 13-16 glerlist,
kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, skrifstofan
Gullsmára 9 opin í dag kl
16.30 til 18 s.5541226.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Púttað í Bæjarútgerð-
inni kl. 10-12. í dag, á
morgun og laugardag
verður sameiginleg sýn-
ing á handverki eldri
borgara í Hafnarfirði kl.
13-17. Kaffi og vöfflur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofan op-
in frá kl. 10-13. Matur í
hádeginu. Brids kl. 13.
Þeir sem hafa skráð sig í
ferð til Vestmannaeyja
6.-8. júní nk. þurfa að
greiða staðfestingar-
gjald fyrir 15. maí. Kór-
félagar Söngfélags FEB
munið borðhaldið í As-
garði 14. maí kl. 17.30.
Uppl. á skrifstofu félags-
ins í síma 588-2111 kl. 8-
16.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Fótsnyrting kl. 9-13,
boccia kl. 10.20-11.50,
leikfimihópur 2, kl. 12-
12,45, keramik og málun
kl. 13-16.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfími, kl. 11.30 matur,
kl. 13 föndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmun-
agerð og glerskurður,
kl. 9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi-
veitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05,9.50 og
10.45, Handavinnustof-
an opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15. kl.
9.30 og kl. 13 gler- og
postulínsmálun, kl. 14.
boccia. Afmælisfagnað-
ur 11. maí hefst með
dagskrá bókmennta-
klúbbs Hana-nú kl. 14.
Lesið úr ljóðum og leik-
skólabörn syngja lög.
Vorsýning leikskólans
opnuð í Gjábakka. Eftir
kaffihlé syngur Snæ-
landsskólakórinn. Öllum
heimil þátttaka.
Gullsmári Gullsmára
13. Handavinnustofan
opinn frá kl. 13-17, leið-
beinandi á staðnum. Kl.
9 postulínsmálun.
Handverkssýning eldri
borgara í Kópavogi 13.
og 14. maí kl. 14-18.
Sýnendur komí með
muni fyrir kl. 17 fóstud.
12. maí. Sönghópurinn
Gleðigjafarnir syngja í
síðsta sinn fyrir sumar-
leyfi fóstudaginn 12. maí
kl. 14. Mætum öll og
tökum þátt.
Hallgrímskirkja. Aðal-
fundur kvenfélagsins
verður haldinn í kvöld
11. maí kl. 20. Gestir
fundarins verða sr. Sig-
urður Pálsson og Sigríð-
ur Norðkvist sem kem-
ur og skemmtir fólki
með harmonikkuleik og
söng.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-14 bókband og
öskjugerð og perlu-
saumur, kl. 9-17 fótaað-
gerð, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 12 matur, kl.
14 félagsvist. Hand-
avinnusýning 14. og 15.
maí og hefst báða dag-
ana kl. 13.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, glerskurður, kl. 9-
17 hárgreiðsla og böðun,
kl. 10 leikfimi, kl. 11.30
matur, kl. 13.30-14.30
bókabfll, kl. 15 kaffi.
Vorsýning fóstudag og'
laugardag frá kl. 13-17.
Allir velkomnir.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og opin handa-
vinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17. Benedikt Arnkels-
son hefur biblíulestur-
inn.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan, kl. 9-
16.45 hannyrðastofan
opin, kl. 13.30 stund við
píanóið.
Neistinn. Aðalfundur
Neistans, Styrktarfélags
hjartveikra bama verð-
ur haldinn í Seljakirkju í
kvöld kl. 20. Venjuleg að-
alfundarstörf. Stjómin.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
kl. 9-16 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, kl. 9.15-16
aðstoð við böðun, kl.-
9.15-16 handavinna, kl.
10-11 boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi. Á morgun,
fóstudag, kl. 14.30-16
leikur Grettir Bjömsson
harmonikkuleikari fyrir
dansi. Rjómapönnukök-
ur með kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10-12 gler og
myndmennt kl. 10-1 í>
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 handmennt, kl.
13-16.30 spilað, kl 14-15
leikfimi, kl. 14.30 kaffi.
Briddsdeild FEBK í
Gullsmára, brids mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13 í Félagsheimilinu að
Gullsmára 13 í Kóp.
Skráning kl. 12.45.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Sjálfboðamiðstöð Rauða
krossins: Opið verkstæði
í Sjálfboðamiðstöð R-
RKI, Hverfisgötu 105 í
dag kl. 14-17. Unnið
verður með efni af ýmsu
tagi í þágu góðs málefn-
is. S: 551-8800. Allir vel-
komnir
Vesturgata 7. Farið
verður á handavinnusýn-
ingu í Reykjanesbæ
fimmtudaginn 18. maí.
Skráning í afgreiðslu
sími 562-7077.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
gróðurhú&
meS gCeri
Verð 48.750 kr.
60 ÁRA
FAGLEG REYNSLA
Á ÖLLUM SVIÐUM
RÆKTUNAR
GARÐHEIMAR
GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ
STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 540 3300
i