Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 33 ÚRVERINU Morgunblaðið/Sigurgeir Starfsmenn og eigendur Vélaverkstæðisins Þórs í Vestmannaeyjum. Risaloðnuskilja smíðuð í Eyjum VÉLAVERKSTÆÐIÐ Þór í Vest- mannaeyjum er að leggja síðustu hönd á smíði stærstu loðnuskilju í heimi, að talið er. Venjulegar loðnu- skiljur hafa svokallaðan síuflöt sem venjulega er 14 til 16 fermetrar en í þessari risaskilju er síuflöturinn 24 fermetrar. Sian er smíðuð fyrir Asmar- skipasmíðastöðina í Chile og á að fara í loðnuskipið Ingunni AK. Huginn VE er einnig í smíðum hjá Asmar og að sögn Jósúa Steinars Oskarssonar, eins eigenda Véla- verkstæðisins Þórs, kemur fyrir- tækið líka til með að smíða risa- skilju í það skip fyrir Asmar. Risaskiljan er færanleg á dekki og er það mikill kostur, að sögn Jósúa Steinars, sem, ásamt Friðriki Gíslasyni og Svavari Garðarssyni, keypti % hluta vélaverkstæðisins af Stefáni B. Ólafssyni og bræðrum sl. haust. Vélaverkstæðið Þór hefur um árabil framleitt Sigmundsgálgann auk þess sem það hefur hafið fram- leiðslu á eigin driftengjum sem hafa reynst afar vel og ei-u ódýr í inn- kaupi, að sögn Jósúa Steinars. Hann segir ennfremur að stefna fyrirtækisins sé að auka markaðs- hlutdeildina á landsvísu, en fyrir- tækið framleiðir allt sem viðkemur loðnulöndun auk allrar almennrar smíði fyrir sjávarútveg. Kvóti Pólverja til leigu ALLUR kvóti Pólverja innan lög- sögu Noregs mun vera til leigu samkvæmt fregnum úr norskum fjölmiðlum. Um er að ræða veiði- heimildir næstu fimm árin og hef- ur umboðsmaður í Noregi fengið heimildirnar til leigu. Heimildirn- ar nema 1.210 tonnum af þorski í Barentshafi, 1.000 tonnum af karfa við Svalbarða, 825 tonnum af þorski og ýsu sunnan 82°, 2.000 tonnum af síld, 1.500 tonnum af makríl og 8.000 tonnum af kol- munna. Pólski flotinn er sagður úr sér genginn og ekki fær um að stunda þessar veiðar. Dömuskór 2Ja daga tílboð föstudag - laugardag -50% afsláttur Mikið úrval af merkjavöru t.d. GABOR, ECCO, SIGNATURE, VIVALDI, CATWALK BY AEROSOLES, JENNY, J.K. ACID, ROHDE, FILANTO, OSWALD, ROOTS og INTENZ. tilboð! ^ I pör á kr. 500 EURO SKO Kringlunni 8-12 • sími 568 6211 Skóhöllin • Bæjarhrauni 16 • Hf. • sími 555 4420 Fréttir á Netinu <§> mbjjs -ALLTA/= eiTTHV'AÆf HÝTT Rafmagns rakvél Kerfasfjakarl | fvaer gerðirl KOIAPORTIÐ OPIÐ I DAG UPPSTIGNINGARDAG (Matvælamarkaðurinn er lokaður á föstudögum) OPIÐ fostudaga, LAUGARDAGA og sunnudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.