Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Karólína Lárusdóttir gefur ný verk EFTIR messu á uppstigningardag verður opnuð sýning á nýjum mál- verkum eftir Karólínu Lárusdóttur í forkirkju Hallgrímskirkju. Mynd- irnar eru allar málaðar sérstaklega fyrir þessa sýningu Hallgríms- kirkju í tilefni 1000 ára kristnitöku á íslandi og er efni þeirra flestra sótt í Biblíuna. A sýningunni eru 12 myndir. Meðal þeirra eru fjórar olíumyndir er sýna freistingu Jesú og sjáum við þar m.a. Jesú og freistarann á þakinu á Hótel Borg þegar freist- arinn segir: „Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér hér ofan,“ eins og seg- ir í Lúkasar guðspjalli. Þegar Listvinafélag Hallgríms- kirkju var stofnað fyrir 18 árum málaði hún tíu vatnslitamyndir úr lífl og starfl Jesú og gaf félaginu til styrktar listastarfsemi í kirkjunni. Að þessu sinni gefur hún myndirn- ar til styrktar öllu starfi í kirkjunni. Sýningin verður í kirkjunni til loka ágúst. Lögfræðingur um ágreining Bergljótar Arnalds og Gerðar Kristnýjar Höfundarrétt- urinn ótvíræður BergljcSt Hróbjartur Gerður Arnalds Jónatansson Kristný TVÆR ungar listakonur, Berg- Ijót Arnalds og Gerður Kristný, tókust á í Morgunblaðinu í gær í aðsendum greinum um höfundar- rétt sinn á nýju leikriti er frum- flutt var í gærkvöld í Kaffileik- húsinu. Agreiningur þeirra virðist snúast um hvort réttur Bergljótar sem upphafsmanns hugmyndarinnar veiti henni höf- undarrétt að leikritinu Bannað að blóta í brúðarkjól, en Gerður Kristný skrifaði verkið að beiðni Bergljótar. Morgunblaðið leitaði álits Hró- bjarts Jónatanssonar hæstarrétt- arlögmanns sem hefur sérhæft sig í meðferð höfundar- og hug- verkaréttar. „Meginreglan er sú að höfundarréttur er ekki bund- inn við hugmynd,“ segir Hró- bjartur. „Hugmyndir sem slíkar eru frjáls eign og öllum til ráð- stöfunar. Dæmi um það er að hver sem er getur skrifað bók um sama efni og Sjálfstætt fólk en fari hann of nálægt í efnistökum er það orðið brot á höfundarrétti. Um þetta eru mörg fræg dæmi t.d. í Bandaríkjunum þar sem menn hafa samið skáldsögur byggðar á öðrum skáldsögum eða unnið svokölluð afleidd verk án heimildar, þ.e. gert leikrit eða kvikmyndahandrit eftir skáld- sögu. Þá verður auðvitað að fá leyfi höfundarins til að setja verkið í nýjan búning en nýi höf- undurinn á óskoraðan höfundar- rétt á hinu afleidda verki. í því tilfelli sem hér um ræðir sýnist mér spurningin ekki snúast um hver eigi höfundar- réttinn. Gerður Kristný hefur skrifað verkið ein og er þess vegna ótvíræður höfundur verks- ins og á allan rétt sem slíkur. Hins vegar virðist mér af grein- um þeirra Bergljótar og Gerðar Kristnýjar að þær hafí gert með sér munnlegan verksamning um að Gerður skrifaði leikrit sem Bergljót hafi síðan haft einhvern óskilgreindan einkarétt til þess að setja á svið. Um það atriði gæti skapast spurning um réttar- stöðu út frá samningarétti. En til þess að Bergljót ætti höfundar- rétt að verkinu þyrfti hún að hafa sett hugmyndina niður á blað, ná- kvæmlega eins og Gerður Kristný hefur unnið úr henni. Þannig stofnast höfundarréttur við framsetningu hugmyndar. Sé slíkri ritsmíð ekki til að dreifa er höfundarréttur Gerðar Kristnýj- ar að einþáttungnum Bannað að blóta í brúðarkjól ótvíræður," segir Hróbjartur Jónatansson hæstarréttarlögmaður. Himnastef í Brydebúð ÆJA opnar málverkasýninguna mannaeyjum 1831 en flutt til Víkur Himnastef í sýningarsal Brydebúð- ar í Vík í Mýrdal í dag, fimmtudag, kl. 13. Sýningin er haldin í minn- ingu góðrar frænku og vinkonu Æju, Hafdísar Halldórsdóttur og barna hennar; Halldórs Birkis og Steinunnar Katrínar. Sýningin er einnig þáttur í kristnihátíð Skafta- fellsprófastdæmis og Víkurpresta- kalls og stendur Víkursókn í Mýr- dal fyrst og fremst að sýningunni en hún er unnin í náinni samvinnu við stjórn Menningarfélags um Brydebúð. Prófastur Skaftafells- prófastdæmis, sr. Haraldur M. Kristjánsson, opnar sýninguna og flytur ávarp. Æja hefur haldið margar einka- sýningar hérlendis og erlendis og jafnframt tekið þátt í samsýning- um. Verk hennar prýða mörg fyrir- tæki í opinberri eigu. Sýning Æju stendur til 20. júní og er opin alla daga frá kl. 11- 23. Brydebúð er gamalt verslunar- hús, upphaflega byggt í Vest- 1895 af J.P.T. Bryde, dönskum kaupmanni og gróssera. Húsið á sér merka sögu enda næstelsta timburhús á Suðurlandi. Undanfarin tvö ár hafa staðið yf- ir endurbætur á húsinu með því markmiði að færa það í uppruna- legan stíl og er þeim að mestu lokið, fyrir utan efri hæð hússins. í fram- tíðinni mun Brydebúð hýsa menn- ingarsetur Mýrdælinga. I júlíbyrj- un er á döfinni að setja upp sýningu um náttúrufar, sögu og menningu í Mýrdal með Kötlu í forgrunni. Hönnuður sýningarinnar er Björn G. Björnsson en hann hann- aði m.a. sýninguna „Á Njáluslóð“ á Hvolsvelli og vinnur nú að uppsetn- ingu á sýningu í tengslum við Kristnihátíð. Einnig verður í dag opnað kaffi- hús í Brydebúð, sem verður í anda hússins. Það mun bera nafnið Hall- dórskaffi í höfuðið á Halldóri Jóns- syni, bónda og kaupmanni í Suður- Vík (1854-1926). Listatöfrar ítafíu 12.-27 ‘Ennfáem „___ í pessa ífassíslqaferð, sem íqjnnir afft pað Besta, sem , Ítafía fæfur að Bjóða uncfir íeiðsöfjn Ingóffs CjuðBrancfssonar PÖNTUNARSÍMI: 562 0400 Útnefnd í alþjóðasamtök ferðaskrifstofa EXCELLENCE IN TRAVEL fyrir ffábærar ferðir UmruzCi umferðina: "Ojý ferðareynsía oy Cífsreynstal j 4 ‘Við znssum effq fyrr, að svona yóðarferðir vceru tií!" "‘Óið erum að fara ferðina í annað sinn, pví að offurfinnst etfiertjafnast á við fiana.l" HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS FERÐASKRIFSTOFAN piyMA? Þríhjól 1 —— Barnahjól fyrir 3-6 ára frá i Fjallahjói fyrir dömur frá Fjallahjól fyrir börn frá i SCOTT • GIANT• BRONCO ■ BRONCO og DIAMOND wm Alvöru Hjólin eru afhent ti _________Fiallahjól frá DIAMOND búin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiöhjólaverkstæö ótrúlegt úrval og frábært verö Vandið valið verslið í sérverslun Fjallahjól frá scon Fjallahjól frá BRONCO 7-t— ------------- Ars ábyrgð Reiöhjólahjálmar frá Brancale og Hamax og trí upphersla 9| nitONCo ^ |&«gst%y;tsg HAMAX. viví ■eaorruaai omnt eunosTAtt diamönd Fjallahjól frá GIANT m á n u ð e i n n Barnasæti frá Hamax m-m VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraöamælar, brúsar, töskur, körfur, dempara- gafflar, hjólafestingar á bíla og margt fleira. 5% staögreiöslu- afsláttur Upplýsingar um raðgreiðslur veittar í versluninni Armúla 40 Sími: 553 5320 kérslunin At4RK TSjPíf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.