Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 81

Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JUNI 2000 FRETTIR Námskeið Opins háskóla um bókmenn- ingu og þjóðmenningu Á VEGUM Opins háskóla, menning- arborgarverkefnis Háskóla Islands, verður dagana 5., 7. og 8. júní nk. kl. 17.15-19 haldið námskeið undir yfir- skriftinni Bókmenning og þjóð- menning - Opin Arnastofnun. Nám- skeiðið verður haldið í Odda, stofu 101. Á námskeiðinu verður fjallað um íslensku miðaldahandritin; bóka- gerð og bókband, blek, ritfbng og lýsingar (myndskreytingar) og upp- haf íslenskrar skriftar og þróun hennar í stórum dráttum fram á 19. öld borin saman við skriftarþróun annars staðar í Evrópu. Hugað verð- ur að því fjölskrúðuga efni sem leyn- ist í íslenskum miðaldahandritum og litið á hvernig skrifarar og ritetjórar völdu saman texta í bækur. í þessu skyni verður farið ítarlega í efni og byggingu fáeinna handrita, rýnt í forsendur efnisvalsins og þess freistað að sýna þann mun sem verð- ur á bókunum eftir því hverjum þær eru ætlaðar. Þá verður einnig sagt frá söfnun og skráningu þjóðhátta- lýsinga, sagna, kvæða og þjóðlaga á vegum Árnastofnunar undanfarin fjörutíu ár, bæði hér heima og á meðal landa í vesturheimi, gerð grein fyrir fjölbreytileika efnisins og leikin nokkur dæmi úr hinu tvö þús- und klukkutíma hljóðsafni stofnun- arinnar. Þátttakendum námskeiðsins mun standa til boða að skoða handrita- sýningu Árnastofnunar sem opnuð verður 1. júní nk. Sýningin ber yfir- skriftina Kristnitaka og Vínlands- ferðir í elstu heimildum. Stofnun Arna Magnússonar á íslandi varð- veitir allar mikilvægustu ritaðar frumheimildir sem til eru um kristnitökuna á íslandi og ferðir norrænna manna til Vesturheims. Á Þorláksvaka um helgina Þorlákshöfn. Morgunblaðið. j ÞORLÁKSVAKA er orðinn fastur Í* liður í sumarkomunni í Þorlákshöfn og nági’enni. Lúðrasveit Þorláks- hafnar hefur staðið fyrir hátíðahöld- unum síðan 1988. Að þessu sinni verður vakan með nokkuð öðru og veglegra sniði. Sveit- arfélagið Ölfus og Reykjavík - menningarborg 2000 koma inn með beinni þátttöku ásamt því að dag- skráin mun tengjast sjómannadags- dagskránni. Dagskráin hefst föstu- | daginn 2. júní og þá mun Blúsband Andreu Gylfadóttur leika ásamt I Dixieland hljómsveit Árna ísleifs. Á laugardag hefst dagskráin kl. 13:00 með skrúðgöngu frá grunnskólanum að skrúðgarðinum. Þar verður fjöl- breytt dagskrá fyrir alla aldui’shópa, m.a. koma leikarar úr Ávaxtakörf- unni og flytja atriði úr leikritinu. Ásta úr „Stundinni okkai'" kemur í heimsókn með Lóu ókurteisu. Kórar syngja og margt fleira. Um kvöldið | verður unglingadansleikur þar sem I hljómsveitin Buttercup heldur uppi I fjörinu. Hefðbundin sjómannadagsdag- skrá verður svo á sunnudeginum, þar má nefna keppni í handflökun, lyftararallí og fleira. Endað verður á grillveislu í skrúðgarðinum kl. 19:00. Reiðnám- skeið í Viðey LAXNES Hestaleiga starfrækir I Reiðskólann í Viðey í sumar. í boði " verða 10 daga reiðnámskeið í sumar °g byrjar fyrsta námskeiðið 5. júní. Haldin verða 2 námskeið á dag í júní og ágúst en 1 á dag í júlí. Fyrri nám- skeiðin byrja klukkan 9 en þau seinni klukkan 13. Farið er út í Viðey með Viðeyjarferjunni og verður bömun- um kennt allt um hesta samhliða leikjum, fjöruferð og fræðslu um dýralíf á eyjunni og endar svo nám- skeiðið á ratleik þar sem börnin leita að fjársjóði á hestbaki. Eftir fjár- ' sjóðsleitina verður haldin grillveisla. sýningunni verða handrit sem geyma þessar frásagnir og eru und- irstaða þess að á árinu er þúsund ára minningu þessara tveggja merku at- burða haldið víða á lofti með eftir- minnilegum hætti. Sögð verður saga handritanna og textanna sem þau varðveita og skyggnst inn í þann heim sem að baki þeirra býr. Fyrirlesarar á námskeiðinu verða: Sigurgeir Steingrímsson handritafræðingur, Guðvarður Már Gunnlaugsson handritafræðingur, Guðrún Nordal íslenskufræðingur, Sverrir Tómasson miðaldafræðing- ur og Rósa Þorsteinsdóttir þjóð- fræðingur. Námskeið Opins háskóla eru öll- um opin endurgjaldslaust, en þátt- takendur verða að skrá sig hjá End- urmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525 4923. Umhverfísmál rædd hjá Sam- fylkingunni SÍÐASTA laugardagskaffi Kjör- dæmisfélags Samfylkingarinnar í Reykjavík á þessum vetri verður laugardaginn 3. júní kl. 11 á Sóloni íslandus. Umhverfismál verða til umræðu og verður frummælandi Björn Guðbrandur Jónsson, líffræð- ingur og framkvæmdastjóri samtak- anna Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs. Bjöm nefnir innlegg sitt: Sjálfbær þróun - hvað er það? Bjöm Guðbrandur hefur víðtæka reynslu og menntun á sviði umhverfismála. Fundurinn er öllum opinn. Samkeppni um framtíðina SAMBAND ungra framsóknar- manna stendur fyrir keppni um framtíðina fyrir ungt fólk í sumar. Keppendum er ætlað að skila inn hugleiðingum á rituðu máli sem tengjast framtíðinni með einhverj- um hætti, t.d. í formi ljóðs, smá- sögu eða ritgerðar. Skilafrestur er til 15. júní nk. og er ferðaúttekt að upphæð kr. 50.000 í verðlaun fyrir sigurvegar- ann. í dómnefnd keppninnar sitja þau Þráinn Bertelsson, Jónína Bjartmarz og Kári Bjamason. Keppendur skulu senda framlag sitt bréfleiðis á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hverfisgötu 33, 101 Reykjavík, merkt: „Framtíð- in“. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi. Úrslit verða tilkynnt á þingi SUF, sem haldið er að Hólum í Hjaltadal í Skagafirði helgina 23.- 25. júní nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknar- flokksins. Hringferð SUF Fulltrúar SUF fara hringinn í kringum landið dagana 31. maí til 4. júní. Tilgangur ferðarinnar er að vekja athygli á samkeppni um framtíðina og þingi SUF og hitta unga framsóknarmenn að máli um allt land. Meðal viðkomustaða eru: Borgarnes, Hólmavík, Súðavík, ísafjarðarbær, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Akur- eyri, Húsavík, Egilsstaðir, Seyðis- fjörður, Fjarðarbyggð, Fáskrúðs- fjörður, Stöðvarfjörður, Breið- dalsvík, Djúpivogur, Homafjörður, Kirkjubæjarklaustur, Vík, Hvols- völlur, Hella, Selfoss og Hvera- gerði. gleraugnasyning /. a. E ye works föstudag qcj laugardag — sjáðu — Komdu og sjáðu Laugavegi 40, sími 561 0075 JWPS ----—---- í EXIT — L ——.—-- í «0 1 o a o) o O) 0) e o 8) t Laugavegur 97 Opið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17 seljum beint af lager verð sem þú hefur aldrei séð áður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.