Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR 10-15 fjölskyldur Aldrei fór það svo að kvdtadómur Hæstaréttar yrði ekki ávísun á ferðalög landans þó ekki væri það alla Ieið til Kanarí. Ungar skríða úr eggjum VARPer nú komið í fullan gang víðast hvar og þó nokkrar fuglategundir jafnvel konmar með unga á kreik. Má nefna, að skógarþrestir, auðnutittlingar, svartþrestir og starrar á Reykjavíkursvæðinu eru margir komnir með fleyga unga í umsjá karlfugla, en kerlurnar eru lagstar á nýorpið. Á Reykjavíkurtjörn eru bæði stokkendur og æðar- fuglar með unga, en íjöldi er þó enn á eggjum. Um allt sunnanvert landið má heita að allur fugl sé meira og minna orpinn, nema þær tegundir sem koma sér- Iega seint, eins og óðinshani. Ljósmynd/Guðmundur Guðjónsson Þessi lómur lá í makindum á eggjum súium austur í Öræfasveit. Húsgögn í sumarhúsið Clary Hornsófi 2/horn/2 Kr. 102.800 Stgr. 2/horn/3 Kf. 108.600 Stgr. Atena skápur SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍWII 553 7100 & 553 6011 XIV. lyflæknaþingið haldið Niðurstöður margra rann- sókna kynntar Runólfur Pálsson FJÓRTÁNDA þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á Egilsstöðum 9. til 11. júní nk. Á þinginu ver ða kynntar niðurstöður vís- indarannsókna sem spanna flest svið lyflæknisfræðinn- ar. Runólfur Pálsson lækn- ir er formaður vísinda- nefndar félagsins. Hann var spurður hvað bæri hæst í umræðum á þinginu. „Margar rannsóknir verða kynntar, bæði grunn-, faraldsfræðilegar- og klín- ískar rannsóknir. Kynntar verða niðurstöður nýlegra rannsókna í 82 erindum og á fimm veggspjöldum. Fyrir- lesarar eru bæði læknar starfandi hér heima og aðrir sem eru við nám og störf er- lendis, en þetta er gott tækifæri fyr- ir þá síðamefndu tíl að koma hér og kynna vinnu sína. Meðal þeirra grunnrannsókna sem nefna mættí að kynntar verða niðurstöður úr er klónun á nýju krabbameinsgeni úr sjúklingi með langvinnt kyminga- hvítblæði, sem er illkynja sjúkdóm- ur í blóðmyndandi vef, það er Magn- ús Karl Magnússon læknir, sem er við nám og störf þjá Bandarísku heilbrigðisstoínuninni (NIH), sem kynnir niðurstöður sínar. Ennfrem- ur verður sagt frá klónun á mein- valdandi geni í sveppi sem veldur heilahimnubólgu hjá ónæmisbæld- um einstaklingum, tíl að mynda eyðnisjúklingum. Þá verður sagt frá rannsóknum á líffræði æðaþels." - Hvað ber hæst í faraldsfræði- legu rannsóknunum ? „Faraldsfræðilegar og kiínískar rannsóknir em í miklum meirihluta og því af mörgu að taka. Meðal ann- ars má nefiia rannsókn á tíðni lifrar- bólgu C meðal sprautufíkla, síðan ► Runólfur Pálsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1979 og prófí fí'á læknadeild Háskóla Islands 1985. Hann var í sérfræðinámi í Bandaríkjunum í almennum lyf- lækningum og síðan í nýrna- lækningum til ársins 1996. Hann hefur starfað sem læknir bæði í Bandarílqunum og hérlendis, nú er hann sérfræðingurí á Land- spitalanum við Hringbraut og Iektor í nýmalæknisfræði við Háskóla íslands. Runólfur er kvæntur Ragnheiði B. Linnet söngkonu og eiga þau tvö böm. heilbrigðiskerfinu, sem hefur átt vaxandi fylgi að fagna og verður ef- laust allsráðandi á næstu árum. Það er mikilvægt að læknar taki þátt í þeirri þróun. Málþinginu stýrir Sig- urður Ámason læknir en þátt í því taka m.a. Stefán Þórarinsson heilsu- má nefna rannsókn frá Bretlandi sem gefúr vísbendingar um að stundum sé verið að ofgreina háan blóðþrýstíng. Síðan má nefna rann- sókn sem sýnir að konur með útr breiddan laansæðasjúkdóm hafa verri horfúr en karlar með sam- bærilegan sjúkdóm. Þáttur rann- sókna á erfðaþáttum sjúkdóma hef- ur farið ört vaxandi, sem dæmi má taka rannsókn á ættlægri blandaðri blóðfituhækkun, sem er sterkur áhættuþáttur fyrir æðakölkun." - Eru svona þing þýðingarmik- U? „Já, þau eru mikilvæg því þar gefst mönnum tækifæri til að kynna fyrir öðrum vísindamönnum það starf sem þeir hafa verið að vinna og eins kynnast því sem aðrir eru að gera. Þetta getur skapað mjög áhugaverða umræðu sem oft nýtist vel til vísindastarfa. Fyrsta þingið af þessu tagi var haldið á Akureyri 1974 og hefur síðan verið haldið annað hvert ár.“ - Fáið þið marga fyrirlesara frá útlöndum? „AUnokkrir læknar sem eru við nám og störf erlendis koma og kynna sínar niðurstöður en síðan er boðið sérstaklega til þingsins dr. med. Guð- mundi Jóhannssyni lækni, sem er sérfræð- ingur í lyflækningum og innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum á Sa- hlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg, en hann mun flytja er- indi sem fjallar um þýðingu vaxtar- hormóns hjá fullorðnum." - Eru önnur málefni til umfjöll- unará þinginu? „Já, haldið verður málþing um notkun rafrænnar sjúkraskrár í gæslulæknir á Egilsstöðum, en það var einmitt þar sem skráningar hóf- ust á rafrænan hátt árið 1976 í svok- allaðri Egilsstaðarannsókn. Einnig taka þátt í málþinginu sérfræðingar frá Islenskri erfðagreiningu." - Geta allir læknar tekið þátt í þessu fjórtánda þingi Félags ís- lenskralyflækna? ,ÁUfr lyflæknar, sem og sér- fræðingar á ýmsum sviðum heil- brigðisvísinda geta haft gagn og gaman af þátttöku í þinginu, en ekki síst er það mikilvægur vett- vangur fyrir unglækna, læk- nanema og aðra unga vísindamenn sem fá þama tækfæri til þess að kynna sínar fyrstu rannsóknir." - Fara margar rannsóknir fram hérlendis í lyfiækningum? „Fjölbreytni í rannsóknum hefúr farið vaxandi hér á landi. Far- aldsfræðilegar rannsóknir hafa lengi verið mest áberandi en sú vinna sem þar hefúr verið unnin nýt> ist vel núna þegar rannsóknum á erfðaþáttum sjúkdóma hefur vaxið mjög ásmegin, einkum með tilkomu öflugra stofnana á því sviði eins og íslenskrar erfðagrein- ingar og Urðar, Verð- andi, Skuldar. Rann- sóknir þessar eru þó í flestum tilvikum of stutt á veg komnar til þess að niðurstöður úr þeim verði birtar á þessu þingi. Þó verða niðurstöður fáeinna slíkra rann- sókna kynntar. Vegur grunnrann- sókna í læknisfræði verður æ meiri hér á landi, þær rannsóknir eru kostnaðarsamar en rnikilvægar. Þær hafa verið fyrirferðarliUar hér vegna aðstöðuleysis en með auk- inni erlendri samvinnu fer þeim nú fjölgandi." Rannsóknir f læknisfræði hér á landi æ fjölbreyttari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.